Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 156. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLt 1967
Ennþá áfök í Yunnan
milli andstædinga og stuðnings-
manna Mao Tze tungs
Tókíó, 14. júlí — AP—NTB —
ÞÆR fregnir berast frá Pektag,
að í Yunnan héraði og á öðrum
Iandsvæðum Suð-Vestur Kína
séu ennþá átök með stuðnings-
mönnum og andstæðingum Mao
Tze-tungs. Kemur þetta fram í
dagblaði í Yunnan, þar sem seg
ir, að ekki hafi ennþá tekizt að
sigra alla þá leiðtoga kommún-
istaflokksins, sem gangi veg
kapitalismans. Eru allir sannir
Kínverjar hvattir til þess að
taka höndum saman í baráttunni
gegn þessum óvinum ríkisins.
Blaðið segir einnig frá því, að
tveir stríðandi hópar menn-
ingarbyltingarmanna hafi sam-
einazt undir stjórn hersins og
etas af meðlimum miðstjórnar
kínverska kommúnistaflokksins,
er Mao Tze-tung hafi sent til
Yunnan.
f dag fóru hundruð Kínverja
um götur Peking og kröfðust
þess, að Liu Shao chi forseti —
- SAS
Framhald af bls. 1
SAS. Er flogið frá HeLsingfors
kl. 12.05 til Stokkhólms og síð-
an áfram um Bergen til New
York. Á sínum tfma samlþykktu
finnsku loftferðayfirvöldin ferða
áætlun félagsins að öðru leyti en
því, að þau féllust ekkj á, að
aðeins eitt flugnúmer yrði notað
á flugleiðinni milli Helsingfors
og New York. Ástæðan fyrir
þessu er sú, að réttindi SAS til
þess að fljúga á leiðinni Helsing
fors-New York eru byggð á
tveimur aðskildum fluguimferð-
arsamningum.
SAS hefur hins vegar ekki
farið eftir ákvæðum finnskra
yfirvalda um flugnúmer og hef-
ur lýst því yfir, að í flugumferð-
arsamningunum sé ekkert tekið
fraim um flugnúmer, en það atr-
iði sé algjörlega viðskiptalegs
eðlis, sem flugflélög geti sjálf
ákveðið að eigin geðþótta.
Samgöngumálaráðuneytið hef-
ur samt sem áður sent SAS bréf,
þar sem skýrt er frá því, að flug
ferðum þessum skuli hætt. 1
því skyni, að þessi ákvörðun
bitni ekki of harkalega á
almenningi, Ihefur verið tilkynnt,
að ákvörðunin muni ganga í
gildi 1. september. Af finnskri
hálfu er hins vegar sagt, að sú
von sé fyrir hendi, að þetta mál
verði búið að leysa, áður
en ákvörðunin kemur til fram-
kvæmda. Af hálfu SAS er því
haldið fram, að þetta mál muni
leysast mjög bráðlega og í öllu
falli fyrir 1. september.
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA
SÍIVII  10*100
erkióvinur Mao Tze-tungs —
yrði endanlega sviptur öllum
völdum. Er þess getið, að sjálfs
gagnrýni sú, er fram komi í
bréfi Lius er birt var opinber-
lega sl. miðvikudag hafi ekki
að áliti Maos verið nægilega
hörð og afdráttarlaus.
í bréfinu kvaðst Liu Shao chi,
sem er 69 ára, hafa brugðizt
hlutverki sínu í hinni miklu
menningarbyltingu Maos og
baðst fyrirgefningar á mistökum
sínum.
Á nýjum slagorðaspjöldum,
sem komið var upp við skóla
og fleiri stofnanir í Peking í
dag, voru látnar í Ijós efasemdir
um, að Liu hefði verið einlæg-
ur í sjálfsgagnrýni sinni og þess
krafizt, að hann verði sviptur
öllum embættum og völdum þeg
ar í stað.
Kröfur þessar benda til þess,
að hann hafi enn nokkur völd
og styrk. Göngumennirnir í
Peking voru að mestu framhalds
skólanemendur og ungir ein-
kennisklædddir hermenn. Geng-
ið var í reglulegum röðum og
hafðar uppi myndir af Mao og
skrípamyndir af Liu.
» ? »
- STAL BÍLUM
Framhald af bls. 28
ferðaútvarpi. Útvarpinu skilaði
hann í hendur lögreglunnar, en
gat hinsvegar ekkert munað úr
hvaða bifreið hann hafði stolið
því. Eigandinn getur vitjað um
tækið hjá Hauki Bjarnasyni, hjá
rannsóknarlögreglunni.
Þess  má  geta  að  ókuþórinn
ungi var ekki orðinn nógu gam-
all til að taka bílpróf.
» • >
— Kynþáttaóeirðir
Framhald af bls. 1
ið raofclbuð harðthent við hiamiditök
uma, og orsakaði sá orðrómur ó-
eirðinnair.
Mainnfjöidinn grýtti lögregllu-
stöðima, og rigndi yfir stöðdna
múrsibeinuim, gnjóti ag tómiiuim
fdösfciuim. Tóbst lögregiuimönniuim
að stugga mannjöldaniuim ré
stöðinni, en hanin safinaðist þá
samam að nýju í næata nágremni
og héit óspaktuim' áram. Vafcti
það mikimn fögniuð múgsins þeg-
air lögregfliuimaður einn féll rot-
aður fcil jarðar eftir að hafa
feragið múrstein í höifiuðdð.
Um miðniættið bomist ró á, og
bjóst lögregiam við að hié yrði
til morgiuns. Svo reyndist þó
ebki, því brátit tóku að streyma
iran fregrair af óspektum í verzJi-
unarhverfi skaimmt frá lögreglaj-
st'öðinmi. Brauit múgurimn verzl-
unargliuigga og lét greipar sópa
um varming verzlamanna. Gekk
svo lamgt, að margar boraur komiu
á vett>va.ng með kerrur og stóra
poka tifl. að fflytja þýflið á brott.
Meðal annars brauzt múigurinn
inn í skötfæraiverzliun og stel
þaðan byssum, 3vo gripið var til
þess róðs að vopna lögnegluna.
Á einum stað kveiMi mann-
fjöldinn í þriggja hæða húsi. —
Var benzínsprentgju vairpað á
hiúsið, og bneiddist eldurmn ört
út. Þegar svo sáökkvilið kom á
vetJtvang gerði múguTÍnn allit til
að tefja störf þeas, og kastaði
grjóti og fllösfcuim á silökkviliðs-
menn.
Eklki er vitað hiveir skauit
blakkumanninn til bama. Þetta
var 16 ára umgTiingur, Russell
Waldon að nafini, og var hann
í hópí óeirðarseggja, sem héidiu
uppi skotliTÍð á lögreglumenn.
Var WaMon þegar flluittur í
sjúkrahiús, en lézt skömmu eítir
komuna þangað.
í Newark búa aHs uim 405 þús
und mamns, og enu blokkuiníenm
í mieirihluta. Stendur borgin á
vesiturbökkuim Huidson-árinnar,
en á austurbaktounium er New
York.
* * *
- ELLIÐAAR
Framhald af bls. 28
1100 kr. fyrir hverja 6 tfaa.
Veiðitima dagsiins er skipt í
tvennit, fyrri hópurinn er firá
fcl 7 til 1 e. h., en siðari hlóp-
urinn veiðir frá kL 3 tiil 9 síð-
degis.
Bjöm sagðd að verð veiði-
Teyfa í Ellið.aánum væri ekki
dýrt miðað við aðirar áir. E!1IL-
iðaárnar væru einhverjar
gjöfufliusitu ár sem tii væru,
og miðað við það að annar
tilkasitnað'ur en veiðiieyfd
væri hverfandi eða enginn,
væri verðið aJils ekkd hátt.
Hiins vegar leyndd sér ekki,
að hann undraðist hiversu
menn sæktust efitir því að
komiaist að, sittja ag bíða —
og horfa á laxinm.
Björn sagði að fdesfór veiði
menm vildu vera raeðst í ánmd,
raiður við foss og brýr.
— Það er eims ag þedr
halkii að þeir geti tekið á
móti laxiraum þar og sumiiir
ærtllia víislt að þar mund hamm
stökkva upp í sitigivélllin
þeirra.
Ágúst Jónsson frá Varma-
dal stóð með stöng sdina við
Fossinm, þegar tiðinidamaður
Morgiunibiliaðsins kam á vet/t-
vang.
Ertu búiinm að fá raakfcurn?
Emgiam í dag, enda var ég
alrveg að byrda.
Hvað verður þú lengi?
Tii bl. 9 í bvöld.
Er þetta fyrsti daguirinn
þinn hér í siumiar?
Nei, fjórði.
Hvemig hefur þér gengið
tfl þessia?
í>að hefur gengið noktouð
vel hjá mér. Við eruim tveir
með sttöragina ag erum búnir
að fá eliefu stykki á þessum
fijórum dögHKm.
Og hvermiig hafa laxarnir
verið?
Frá 4 pundum upp í 12
pumd.
Hvað hefurðlu stumdað l'ax-
veið'ar Deragi?
Eitthvað ucm 20 ár hér em
flrá upphafi miklu lengur, því
að í Leirvogsá byrjaði ég að
veiða lax átta ára gamali.
Veiðdr þú þér fyrst og
fnem'st tii sfcemimituniar og
ánægju?
Já, eingaragu.
Hefurðu séð marga laxa
stöfcbva u.n<danfa.rraa daga?
75 ára 1 dag:
Odclur Jónsson,
fyrrverandi forstjóri Mjólkurfélagsins
ODDUR JÖNSSON, fyrrv. for-
stjóri Mjólkurfélags Reykjavík-
ur, er 75 ára í dag. Við hittum
'hann snöggvast að máli í gær og
hugðumst eiga við hann veglegt
afmælissamtaL en hann var þá
nýkominn úr óvenjulegri og
ævintýraríkri Öræfaferð og var
í þann veginn að leggja af stað
aftur í annað ferðalag, svo að
minna vsirð úr samræðum en
skyldi. Hann sagði þó stuttlega
frá uppruna sínum og ævistarfL
„Ég er frá Álftanesi á Mýr-
um. Foreldrar mínir voru Jón
Oddsson, bóndi þar, og Marta
Maria Níelsdóttir frá Grímsstöð-
um í Álftaneshreppi. Ég útskrdf-
aðist frá Verzlunarskóla íslands
og hóf störf hjá Nathan & Ol-
sen árið 1918. Þar starfaði ég til
ársins 1925, þegar ég réðist til
Mjólkurfélags Reykjavikur sem
skrifstofustjóri. Ég var starfs-
maður Mjólkurfélagsins í 40 ár,
þar af forstjóri í 20 ár. Ég tók
við, þegar Eyiólfur heitinn Jó-
hannsson lét af störfum.
Ég á góðar endurminningar
frá starfi mínu hjá Mjólkurfélag-
inu. Ég verð að segja það, að
ánægjulegra samstarf getur ekki
en milli mín og stjórnar þess.
Það sama er að segja um sam-
skiptin við félagsmenn og aðra
viðskiptamenn Mjólkurfélagsins.
Mér finnst ákaflega ánægjulegt
að minnast þess góða starfsfólkis,
sem ég hafði árum saman. Eg
tel að velgengni félagsins hafi
ekki sízt byggzt á því."
Nú þurfti Oddur að hraða sér
brott og eagði um leið, að nóg
hefði verið um sig skrifað, bæði
í viðtali, sem birtist í Morgun-
blaðinu fyrir þremur árum og
öðrum greinum, er snertu Mjólk-
urfélagið og hann sjálfan.
JAMES  BOND
James Bond
BY IAN fllMINt
DRAWINC 8Y JOHN MclUSKV
-K —
--K-
Nei, en eftir sáðustu tvo
daga eru bomrair um 2000 lax
ar í áraa.
Hvað átttu marga daga efrtJir
hér?
Þrjlá hálifa daga.
HvermJg Mzt þér á vedðdlhorif
utrnar?
VeL
Finmst þér haf a orðdð brteyt
ing á EHiðaánum, frá því að
þú flórst flynst að veiða hér?
Nei, aiis ekíki. Þær eru jaifin
góðar nú og þegar ég borni
hingað fyirst.
Laxá í Dökiim er hims veg-
ar mín bezta á. Þar höfiutn
við fengdð 18 á einiuan degi og
sé þynigsftá var 26 pund. Þang
að fer ég í laxveiðiar 7., 8. og
9. ágúst nk.
- ÁTÖK VIÐ SUEZ
Framhald af bls. 1
gert hafi loftárasir, m. a. á svæði
óbreyttra borgara, hafi verið
skotnar niður. Ennfremur hafi
Egyptar skotið niður gúmmí-
báta, er íisraelsmenn hafi reynt
að setja á flot á Suez-skurðL
Moshe Dayan, landvarnarráð-
herra ísraels, sagði við frétta-
menn í dag, eftir að hann ræddi
við Odd Bull, yfirmann gæzlu-
liðs S.Þ., að fyrstu gæzluliðs-
mennirnir yrðu komnir til Suez-
skurðar á sunnudag. Hinir
fyrstu, er þangað koma, verða
frá Frakklandi og Svíþjóð —
síðan koma aðrir frá Burma og
Finnlandi.
Odd Bull var nýkominn frá
Kairó, þar sem hann ræddi við
Nasser  forseta.  Dayan  kvaðst
-  IAN  FLEMING
UCADOUARTERS
AWRIC .
SMERSM OPERATIV|
CWEAT. WELL,'"
Mm-guninn eftir, á lelð til Reeulver . . .
Þessi hugmynd hjá M, að Goldfinger
vinni fyrir SMERSH er alls ekki fjar-
•tæðukennd,  því  Goldfinger  er  þannig
nánugi . . .
Einkennandi fyrir SMERSH að nota
svo fégráSugan mann! Hann hefnr
kannske unnið fyrir þá frá upphafi . . .
Affialstöðvar Auric Goldfingers, hm?
ESa aðalstöðvar fyrir fraankvæmdir og
svik á vegum SMERSH? VtS miinnra
komast að því hvort er . ..
hafa orðið fyrir vonbrigðum, er
hann heyrði þær fréttir, er Bull
hafði að færa frá Nasser. Eg-
ypzki forsetinn hefði lagt áherzlu
á að starf gæzluliðssveitanma
væri „alger bráðabirgðaráðstöf-
un— hann hefði ekki viljað, að
gæzluliðsmennirnir vestan og
austan skurðarins hefðu neitt
samlband sín í milli og ekki hefði
Nasser heldur viljað ræða um
neina ákveðna vopnahléslínu.
Skýrsla U Thants
Allsherjarþingið hélt áfram að
ræða deilu ísraels og Araba í
kvöld. Fyrdr þinginu lá þá einn-
ig skýrsla frá U Thant, fram-
kvæmdastjóra, þar sem hann
segir m. a. frá því, hvernig ísxa-
elskir hermenn fóru með starfs-
liðið í aðalstöðvum gæzluliðs
S.Þ. í Gaza meðan styrjöldin
sjálf stóð yfir. Segir í skýrsl-
unni, að starfsliðið hafi verið lát
ið liggja á toakinu alla nóttina,
án þess að hreyfa sig eða fá
mat eða drykk.
Ýmis ríki vinna nú að því að
setja saman tillögur um deiluna
og afla stuðnings við þær. Sovét-
sendinefndin hefur lagt sig í
líma við að ná fylgi ríkja Suður-
Ameríku við tillögu, þar sem
fsraelsmönnum verði gert að
hverfa burt til fyrri stöðva. Bret-
ar hafa léð samþykki sitt til-
lögu, sem Pakistan vinnur að,
þar sem ísraelsstjórn er vöruð
við því að gera ráðstafanir til
þess- að innlima gamla borgar-
hlutann í Jerúsalem.
I Kairó sitja þeir á rökstólum
leiðtogar Egyptalands, Sýrlands,
íraks og Alsír. Þeir tóku sér þó
hlé í dag til þess að fara saman
í bænahús — þúsund ára gamla
mosku. Mikill mannfjöidi var
umhverfis moskuna og var þedm
afskaplega fagnað eftir að þeir
höfðu kropið hlið við hlið og
lotið Allah.
Þegar leiðtogamir fjórir gengu
út úr moskunni urðu mikil fagn-
aðarlæti og var þá sex hvítum
dúfum sleppt lausum og flögruðu
þær yfir höfðum leiðtoganna
meðan þeir komu sér á brott.
Fregn frá Moskvu hermir, aS
hinn nýji yfirmaður herráðs Eg-
yptalands, Riad, sé kominn þang
að með leynd. Segir Tass-frétta-
stofan í kvöld, að hann hafi rætt
við Andrei Gretsjko, landvarn-
arráðherra Sovétríkjanna og yf-
irmann sovézka herráðsins, Mat-
vej Satsjarov.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28