Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1967 Ennþá átök í Yunnan milli andstædinga og stuBnings- manna Mao Tze tungs Tókíó, 14. júlí — AP—NTB — ÞÆR fregnir berast frá Peking, að í Yunnan héraði og á Kðrum landsvæðum Suð-Vestur Kina séu ennþá átök með stuðnings- mönnum og andstæðingum Mao Tze-tungs. Kemur þetta fram í dagbiaði í Yunnan, þar sem seg ir, að ekki hafi ennþá tekizt að sigra alla þá leiðtoga kommún- istaflokksins, sem gangi veg kapitalismans. Eru allir sannir Kinverjar hvattir til þess að taka höndum saman í baráttunni gegn þessum óvinum ríkisins. Biaðið segir einnig frá því, að tveir striðandi hópar menn- ingarbyltingarmanna hafi sam- einazt undir stjóm hersins og eins af meðlimum miðstjórnar kínverska kommúnistaflokksins, er Mao Tze-tung hafi sent til Yunnan. I dag fóru hundruð Kínverja um götur Peking og kröfðust þess, að Liu Shao chi forseti — - SAS Framhald af bls. 1 SAS. Er flogið frá Helsingfors kl. 12.05 til Stokkhólins og síð- an áfram um Bergen til New York. Á sínum tfma samþykktu finnsku loftferðayfirvöldin ferða áætlun félagsins að öðru leyti en því, að þau féllust ekki á, að aðeins eitt flugnúmer yrði notað á flugleiðinni milli Helsingfors og New York. Ástæðan fyrir þessu er sú, að réttindi SAS til þess að fljúga á leiðinni Helsing fons-New York eru byggð á tveimur aðskildum flugumferð- arsamningum. SAS befur hins vegar ekki farið eftir ákvæðum finnskra yfirvalda um flugnúmer og hef- ur lýst því yfir, að í flugumferð- arsamningunum sé ekkert tekið fram um flugnúmer, en það atr- iði sé algjörlega viðskiptalegs eðlis, sem flugfélög geti sjálf ákveðið að eigin geðþótta. Samgöngumáilaráðuneytið hef- ur samt sem áður sent SAS bréf, þar sem skýrt er frá því, að flug ferðum þessum skuli hætt. í því skyni, að þessi ákvörðun bitni ekki of harkalega á almenningi, (hefur verið tilkynnt, að ákvörðunin muni ganga í gildi 1. september. Af finnskri hálfu er hins vegar sagt, að sú von sé fyrir hendi, að þetta mál verði búið að leysa, áður en ákvörðunin kemur til fram- kvæmda. Af hálfu SAS er því haldið fram, að þetta mál muni leysast mjög bráðlega og í öllu falli fyrir 1. september. 2Hoi*£unl>Iaí>ií> RITSTJÓRIM • PREIMTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍFV1I 1D-1DD erkióvinur Mao Tze-tungs — yrði endanlega sviptur öllum völdum. Er þess getiff, að sjálfs gagnrýni sú, er fram komi í bréfi Lius er birt var opinber- lega sl. miffvikudag hafi ekki aff áliti Maos veriff nægilega hörff og afdráttarlaus. í bréfinu kvaðst Liu Shao chi, sem er 69 ára, hafa brugðizt hlutverki sínu 1 hinni miklu menningarbyltingu Maos og baðst fyrirgefningar á mistökum sínum. Á nýjum slagor ðaspj öldum, sem komið var upp við skóla og fleiri stofnanir í Peking í dag, voru látnar í ljós efasemdir um, að Liu hefði verið einlæg- ur í sjálfsgagnrýni sinni og þess krafizt, að hann verði sviptur öllum embættum og völdum þeg ar í stað. Kröfur þessar benda til þess, að hann hafi enn nokkur völd og styrk. Göngumennimir í Peking voru að mestu framhalds skólanemendur og ungir ein- kennisklædddir hermenn. Geng- ið var í reglulegum röðum og hafðar uppi myndir af Mao og skrípamyndir af Liu. - STAL BÍLUM Fraimhald af bls. 28 ferðaútvarpi. Útvarpinu skilaði hann í hendur lögreglunnar, en gat hinsvegar ekkert munað úr hvaða bifreið hann hafði stolið því. Eigandinn getur vitjað um tækið hjá Hauki Bjamasyni, hjá rannsóknarlögreglunni. Þess má geta að ókuþórinn ungi var ekki orðinn nógu gam- all til að taka bílpróf. — Kynþáttaóeirðir Framhald af bls. 1 ið ndkfauð harðhent við hiaindtök uma, og orsakaði sá orðróaniur ó- eirðimEur. Mannfjöi'dinn grýtJti lögregliu- stöðima, og rigndi yfir stöðdna múrsiteimum, gnjótí ag tóimium flösíkiuim. Táfast lögregliumönnum að stugga m ann j'öidanuim ró stöðinni, en hamn safinaðiist þá saman að nýju í næsita nágrenni og héit óspektum áram. Vatoti það mikinn fögniuð múgsins þeg- air Kxgregfliumaður einn féli rot- aður til jarðar eftir að hafa fenigið múrstein í höfuðdð. Um miðnisetti® kiamst ró á, og bjósit liögreglan við að hlé yrði til morguns. Srvo reyndist þó ektoi, því brátrt tóku að streyma inn fregnir af óspektum í verzli- unarhverfi stoammt frá lögreghí- sitöðinni. Braut múgurirun verzl- unargJiugga ag lót greipar sópa um vaming verzlananna. Gekik svo langt, að margar konur komu á vertítvang með kerrur og stóra poka tffl að ffllytja þýflið á brott. Meðal annars brauzt miúgurinn inn í stoatfæraverzfiun ag stal þaðan byst>um, 3vo gripið var tii þess ráðs að vapna lögregl'una. Á einum stað kveitoti mann- fjöl'dinn í þriggja hæða húsL — Var benzínsprengju varpað á hiúeið, ag bneiddisrt eldurinn ört út. Þegar svo siöktovilið kom á vettvang gerði múgurinn aliit til að tefija störf þess, og kastaði grjóti ag fillaslkum á siökkviliðs- memn. Eklki er vitað hiveir skaiut brtöikkuim anninn til baina. Þetta var 16 ára uingldingur, Russell Waldon að nafini, og var hann í hópi óeirðarseggja, sem héidu uppi skotíiríð á lögreglumenn. Var Waiidon þegar flknttur í sjúkrahiús, en lézt skömtnu efitir komuna þangað. í Newark búa afils um 495 þús und mamns, og eru bl'öfakumenn í meirilhiuta. Stendur borgin á vesitu rbökkuim Hudson-árdnnar, en á auisturböfcfaunum er New York - ELLIÐAAR Framhald af 'bls. 28 1100 kr. fyrk hverja 6 tóma. Veiðiitlma dagsiins er skipt í tvennt, fyrri hópurinn er flrá kl. 7 tii 1 e. h., en síðari hlóp- urinn veiðir frá kL 3 tii 9 síS- degis. Bjöm sagðd að vierð veiði- l'eyfa í Eliiðaánum væri eklki dýrt miðað við aðrar áir. EIl- iðaámar væru einihverjar gjöfiuiiusrtu ár sem tii væru, og miðað við það að annar tiltoasrtnaður en veiðiiLeyfii væri hverfandi eða enginn, væiri verðið aifls ekkd háitt. Hiins vega.r leyndi sér ekM, að hann undraðist hrversu menn seaktust efltir því að komast að, sittja ag bíða — og horfia á Laxinm. Bjöm sagði að fiLesrtir veiðd menn vildu vera neðisrt í ánmi, niður við foss og brýr. — Það er eiins ag þeir haidi að þeir geti tekáð á móti iaxinum þar oig sumir ærtflla váislt að þar muni hamn stökltova upp í stígvélUin þeirra. Agúsit Jónsson frá Varma- dal stóð með sitöng sína við Fassinn, þegar tíðiddamaður Morgunbiaðsins kam á vetít- vang Errtu búiinm að flá notoikum? Engam í dag, enda var ég aflrveg að byrrja. Hvað verður þú lengi? Tii kl, 9 í tovöld. Er þetta fyrsti daigurinn þinn hér í siuimar? NteL tjórðL Hvernig heflur þér gengið tffli þessia? Það hefiur gengið notofauð vel hjá mér. Við erum tveir með sltöngina og erum búnir að flá eilefiu srtýkki á þessum fijórum döguim. Og hvennig hafa laxarnir verið? Frá 4 pundum upp í 12 pund. Hvað beflurðu stuindað l'ax- veið'ar llengi? Eitthvað um 20 ár hér en fflrá upplhafi mikki lengur, því að í Leirvogsá byrjaði ég að veiða lax átta ára gamail. Veiðir þú þér fyrst og frtemsit tii sikeimmtunar og ánægju? Já, eingöngu. Hefurðu séð marga laxa stökkva uradamfarna daga? 75 ára í dag: Oddur Jónsson, fyrrverandi forstjóri Mjólkurfélagsins ODDUR JONSSON, fyrrv. for- stjóri Mjólkurfélags Reykjavík- ur, er 75 ára í dag. Við hittum 'hann snöggvast að máli í gær og hugðumst eiga við hann veglegt afmælissamtaL en hann var þá nýkominn úr óvenjulegri og ævintýraríkri Öræfaferð og var í þann vegirm að leggja af stað aftur í annað ferðalag, svo að minna varð úr samræðum en skyldi. Hann sagði þó stuttlega frá uppruna sínum og ævistarfL „Ég er frá Álftanesi á Mýr- um. Foreldrar mínir voru Jón Oddsson, 'bóndi þar, og Marta María NíeLsdóttir frá Grímsstöð- um í Álftaneshreppi. Ég útskrif- aðist frá Verzlunarskóla íslands og hóf störf hjá Nathan & Ol- sen árið 1918. Þar starfaði ég til ársins 1925, þegar ég réðist til Mjólkurfélags Reykjavikur sem skrifstofustjóri. Ég var starfs- maður Mjólkurfélagsins í 40 ár, þar af forstjóri í 20 ár. Ég tók við, þegar Eyjólfur heitinn Jó- hannsson lét af störfum. Ég á góSar endurminningar frá starfi mínu hjá Mjólkurfélag- inu. Ég verð að segja það, að ánægjulegra samstarf getur ekki en milli mín og stjórnar þess. Það sama er að segja um sam- skiptin við félagsmenn og aðra viðskiptamenn Mj ólkurfélagsins. Mér finnst ákaflega ánægjulegt að minnast þess góða starfisfólks, sem ég hafði árum saman. Ég tel að velgengni félagsins ihafi ekki sízt byggzt á því.“ Nú þuxfti Oddur að hraða sér brott og sagði um leið, að nóg hefði verið um sig skrifað, bæði í viðtali, sem birtist í Morgun- blaðinu fyrir þremur árum og öðrum greinum, er snertu Mjólk- urfélagið og hann sjálfan. NeL en eftir síðiustu tvo daga eru kamnir uim 2000 Lax a>r í ána. Hvað áttu marga daga efltir hér? Þrjá hállfa daga. Hvermág Mzt þér á veiðiiíhiarif uirnar? Vei Finmsit þér hafa orðiið bneyrt ing á Elliðaániuim, frá því að þú flórst fiyrsrt að veiða hér? Nei, aiLls etaki. Þær eru jafin góðar nú og þegar ég kam hinigað fyrsit. Laxá í Döliuim er hins veg- ar mín bezta á. Þar höfiuim við fengið 18 á eiraum degi ag sé þymglsfti var 26 pund. Þang að fler é@ í laxveiðar 7., 8. og 9. ágúst nk. - ÁTÖK VIÐ SUEZ Framhald af bls. 1 gert hafi loftárásir, m. a. á svæði óbreyttra borgara, hafi verið skotnar niður. Ennfremur hafi Egyptar skotið niður gúmmí- báta, er ísraelsmenn hafi reynt að setja á flot á Suez-skurði. Moshe Dayan, landvaraarráð- herra ísraels, sagði við frétta- menn í dag, eftir að hann ræddi við Odd Bull, yfirmann gæzlu- liðs S.Þ., að fyrstu gæzluliðs- mennirnir yrðu komnir til Suez- skurðar á sunnudag. Hinir fyrstu, er þangað koma, verða frá Frakklandi og Svíþjóð — síðan koma aðrir frá Burma og Finnlandi. Odd Bull var nýkominn frá Kairó, þar sem hann ræddi við Nasser forseta. Dayan kvaðst JAMES BOND James Bond r BY IAN FLEMING / ORAWING BY JGHN McLUSKY IAN FLEMING TUE U6AOOUARTER« AURIC GOtPFIWGER. B Morguninn eftir, á leið til Reculvec . . . Þessi hugmynd hjá M, að Goldfinger Tinni fyrir SMERSH er alls ekki fjar- ataeðukennd, því Goldfinger cr þannig nánugi . . . Einkennandi fyrir SMERSH aff nota svo fégráffugan mann! Hann hefur kannske unniff fyrir þá frá upphafi . . . Affalstöffvar Auric Goldfingers, hm? Effa affalstöffvajr fyrir framkvæmdir og svik á vegum SMERSH? Vtff munum komast aff því hvort er . . . hafa orðið fyrir vonbrigðum, er hann heyrði þær fréttir, er Bull hafði að færa frá Nasser. Eg- ypzki forsetinn hefði lagt áherzlu á að starf gæzluliðssveitanna væri „alger bráðabirgðaráðstöf- un— hann hefði ekki viljað, að gæzluliðsmennirnir vestan og austan skurðarins hefðu neitt samlband sín í milli og ekki hefði Nasser heldur viljað ræða um raeina ákveðna vopnahléslínu. Skýrsla U Thants AUslherjarþingið héLt áfram að ræða deilu ísraels og Araba í kvöld. Fyrir þinginu lá þá einn- ig skýrsla frá U Thant, firam- kvæmdastjóra, þar sem hann segir m. a. frá því, 'hvemig ísra- elskir hermenn fóm með starfis- liðið í aðalstöðvum gæzluliðs S.Þ. i Gaza meðan styrjöLdin sjálf stóð yfir. Segir í skýrsl- unni, að starfsliðið hafi verið lát ið liggja á bakinu alla nóttinói, án þess að hreyfa sig eða fá mat eða drykk. Ýmis ríki vinna nú að því að setja saman tiiiögur um deiiuna og afla stuðnings við þær. Sovét- sendinefndin hefur lagt sig í iíma við að ná fylgi ríkja Suður- Ameríku við tillögu, þar sem ísraelsmönnum verði gert að hverfa burt til fyrri stöðva. Bret- ar hafa léð samþykki sitt til- iögu, sem Pakistan vinnur að, þar sem ísraelsstjórn er vöruð við því að gera ráðstafanir til þess að innlima gamla borgar- hlutann í Jerúsalem. í Kairó sitja þeir á rökstólum leiðtogar Egyptalands, Sýrlands, íraks og Alsír. Þeir tóku sér þó hlé í dag til þess að fara saman í bænahús — þúsund ára gamla mosku. Mikill mannfjöldi var umhverfis moskuna og var þeim afskaplega fagnað eftir að þeir höfðu kropið hlið við hlið og lotið Allah. Þegar leiðtogamir fjórir gengu út úr moskunni urðu mikil fagn- aðarlæti og var þá sex hvítum dúfum sleppt lausum og flögruðu þær yfir höfðum leiðtoganna meðan þeir komu sér á brott. Pregn frá Moskvu hermir, að hinn nýji yfirmaður herráðs Eg- yptalands, Riad, sé kominn þang að með leynd. Segir Tass-frétta- stofan í kvöld, að hann hafi rætt við Andrei Gretsjko, landvam- arráðherra Sovétríkjanna og yfi- irmann sovézka herráðsins, Mat- vej' Satsjarov.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.