Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORCUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JTTLI 1907
Skatt- og útsvarskærur
Kæri til skattyfirvalda.
Viðtalstími eftir samkomu-
lagL
Friðrik Sigurbjörnsson,
lögfræðingur,
Fjölnisvegi 2,
sími 16941 og 10-100.
Túnþökur
Fljót afgreiðsla.
Björn R.  Einarsson.
Sími 20856.
England
Góð fjölskylda i Birming-
ham óskar eftir (Au pair)
stúlku, 17—18 ára. Uppl í
síma 34084.
Keflavík — Suðurnes
Vegna sumarleyfa verður
lokað 20__29. júlí.
Radíóvinnustofan,
Hringbraut 96.
Vélskornar túnþökur
Gísli Sigurosson,
sími 12356.
Stúlka óskar
eftir innheimtustörfum. —
Hefur bíl til umráða. Til-
boð sendist Mbl. fyrir helgi
oaaerkt „5565".
Þvottavél
General Electric, lítið not-
uð. Ekki aufomatic, til sölu.
Sími 30920.
Geymsluhúsnæði
til leigu. UppL í síma 36223.
Enn er hægt
að gera góð kaup á rým-
ingarsölunni í verzluninni
Ásborg,
Baldursgötu 39.
Smíðum
eldhúsinnréttingar, svefn-
herbergisskápa og sól-
bekkL Símar 20572 og
51228.
Til sölu
notaður ameriskur kven-
fatnaður, lítil númer 10—
12. Selzt ódýrt. Upplýsing-
ar Baldursgötu 24.
Til sýnis og sölu
Simca 1000. Uppl. milli kl.
6 og 9 í kvöld að Nökkva-
vogi 44, 1. hæð.
Lokað
vegna  sumarleyfa frá  24.
júlí til 9. ágúst.
Skóvinmustofa
Theódórs Jónassonar,
Langholtsvegi 22.
Sumarhústaður
við Þimgvallavatn til sölu.
Stórt laind. Uppl. í síma
32493.
Atvinna óskast
Fertugur maður, vanur alls
konar  vinmu,  óskar  eftir'
fastri ironivinmu.
Skni 82939.
u
itt
omo
Nú vefur þú glitikliæði á víkur og vog,
og vorblærmn glettist við öldunmar  sog.
En kvöldroða bregður á bjarfkir og runn,
bliðl'ega kyssir á fjókmmar munn.
Sig draumlblæjan hjútfrar uim heiðar og drög,
heiðloam syngur sín fegurstu lög.
Hugfan8inn vaki ég uim hámæbur stund,
himneska vornótt, ég geng á þinn fund!
FiðrQdin dotta við fræfla og rót,
í fjörumni mávurinn tríttlar við fót.
En í íjallinu kúra sig knummi og örn,
með kærieilk og ná'kvasmni annast sín börn,
Víðförull söngvari situr í imió,
sængin er mjiik er af hagleifk hann bjó.
Brjóstið er nakið, af btóðtfjötrutn reytt,
brún«ulum ungum atf kærleika veitt.
Fagnandi geng ég á fegursta jörð,
mér finnst að giuðs englair haldi hér vörð.
Ó, hér er friðteæJt, hér finmst engin synd,
hér felst ekkent hatur né manovonzkan biind.
Svanirnir blunda í sefi á tjðrn,
en syngja á morgiun við hvftvængjuo" börn.
Haimineja gefst mér að hlusta á þamn kliS,
hugijúfum minmingum stiUi á svið.
Náttdöggin glitrar á blójniunuan björt,
já bjartari en snjár eða ungmueiyjar skjört.
Bláliljan fagra bergir þar á,
svo bætist rnargt sár etftir hæl eða tá.
Hvert einasta ryklkorn hún laiugar af grein,
svo eftir lásnættis bkmdinn að vakni þau hrein.
SóMm að morgm mætir ei sein,
MTk imóður er kyssir sinn nýtfædda svein.
Vomætar fegurð ég vitjað þín hef,
veitobyggðu stetfin mín öll þér ég getf.
Hjá þér býr guðsdýrð og hjá þér mín þrá,
því er mér yndi að drvelja þér hjá.
Sértu kalin af sorg og við kramJdeiIk þú býrð,
þá komdu út að sjá þessa vornætar dýrð
Yfir Klitrandi sœinn gloey breiðir sig,
en guð skóp þessa fegiurð til að gleðja og hugga þig.
Sigríður Jónsdóttir,
Stöpum við Reykjaniesbrauit
FRETTIR
Kristniboðssambandið.
Sarnlkoma í Betaníu í kvöld kL
8,30 Gunnar Sigurjónson talar.
AHir velkomnir.
Tjaldsamkomur
Munið TjaMsaimíkamuna í
kvöld kluftflkan 8,30 á tjaldsvæð-
inu í LauSardalnuim. Siv og Ro-
bert Pellen tada og syngja, AHir
ve'lkomnár. Tj aldJbúðanefndin.
Séra ólafur Skúlason verður
fjarverandi næstu viku.
Börn í sumardvöl
Nokkrir drengir frá aldrinum
9—12 ára geta komizt í 10
daga dvöl á góðum stað
skammt frá Reyk.javík, das-
ana frá laugardegi 22. — 31.
júlí. — Nánarl upplýsingar
hjá Fíladelfíusöfnuðinum i
sima 81856 næstu daga, milli
kl. 6 og 7 síðdegis.
Orlof húsmæðra í Gullbringu-
og Kjósarsýslu, Kópavogi og
Keflavík verður að Laugum í
Dalasýski í ágústmámuði Kópa-
vogur 31. júlí til 10. ágúst. Kefla
vík og Suðurnes 10. ágúst til 20.
ágúst. Fyrsta orlofssvæði 20. ág.
til 30. ág. Náwari upplýsingar
hjá orlofsnefndum.
Ferðanefnd Fríkirkjunnar í
Reykjavík efnir til skemmti-
ferðar fyrir safnaðarfólk að
Gullfossi, GeysL Þingvöllum og
víðar sunnudaginn 23. júlí. Far-
ið frá Fríkirkjunni kl. 9 f Jh. Far-
miðar verða seldír í Verzl. Rósu,
Aðalstræti 18, til föstudags-
kvölds. Nánari upplýsingar gefn-
ar í simum 213944, 12306 og
16985.
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins í Reykjavík fer í sex daga
skemimtiferð um Norðurland og
víðar 20. júlí. Félagskonur til-
kynnið þátttöku sem allra fyrst.
Upplýsingar í síina 14374 og
15557.
Orlof húsmæðra í Gullbringu-
og Kjósarsýslu, Kópavog og
Keflavík verður að Lauguim í
Dalasýski í ágústmániuðL Kópa-
vogur:  30/7-10/8.,  Keflaivik  og
Frá Breiðfirðingafélaginu: —
Hin árlega sumarferð félagsins
verður farin í Landmannalaugar
og Eldgjá, föstudaginn 21. júlí
kl. 6 síðdegis. Komið hekn á
sunnudagskvöld 23. júlí.
Nánari upplýsingar í símum
115-000, 11-366 og 40-251.
tV gengið it
1 Sterlingspund  .......   119,83   120,13
1 Bandaí. dollar ____    42,95   43,0«
1 Kanada  dollar  ....    39,80    39,91
100 Danskar kr. .... ......   619,30   620,9«
100 Norskar kr......... ..   601,20   602,74
100 Sænskar  kr.  ____   134,05   836,2«
100 Finnsk  mðrk  ------ 1.315,40 1.338,7*
100 Fr.  frankar  ------   875,76  878,00
100 Belg.  frankar  ____    86,53    86,75
100 Svlssn.  frankar  „   993,05  995.W
100 <íyllini   „*----------- 1.192,84 1.195,9*
100 Tékkn.  kr.  ______   596,40  598,00
100 V-þýzk  mftrk  ------ 1.074,60 1.077,36
100 Lírnr  _-------------     6,88     6,9«
100 Anstnrr.  sch.  ____   1M,18  166,6«
100 Pesetar..........____   71,6«   71,80
100 Reikningkrónur —
Vöruskiptalónd  _    99,8«   100,1«
1 Keiknlntsyiinn  —
Enn segi ég yður: ef tveir af yður
verða sammála á jörðnnni, mun þeim
veitast af föður minum, sem er f
himnunum, sérhver sá hlutur, sem
þeir kunna að biðja um. (Matth. 18.).
f dag er miðvikudagur 19. ji'ilí og
er það 200. dagur ársins 1967. Eftir
lifa 165 dagar. Tungl lægst i lofti.
Aukanætur. Ardegisháflæði kl. 4,25
Síðdegisháflæði  ki.  16,57.
Laeknaþjónusta. Yfir sumar-
mánuðina júní, júli og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar-
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar í
síma 18888, símsvara Læknaíé-
Iags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinnL Opin allan sólarhring
iun — aðeins móttaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Laeknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa
aUa helgidaga. — Shni 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum ðögum frá kl. 9 til 5,
sími 1-15-10.
Kópavogsapótek  er  opið  alla
daga frá kl. 9—7, nema laugar-
Næturlækuir í Hafnarfirði að-
faanótt 20. júlí er Kristján Jó-
hannesson sími 50056.
Næturlæknir í Keflavík.
19. júlí Kjartan Ólafsson.
20. júlí Arnbjörn Ólafsson.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9^—Z og sunnudaga frá kl. 1—3.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum i
í Reykjavik vikuna 15. júlí til
22. julí er i Reykjavikur Apó-
teki  og Apóteki Austurbæjar.
Framvegis verður tekið i méti þeim,
er gefa vil.ja hlóð f Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstndaga fri M. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA fri
kL 2—8 eh. og laugardaga fri kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin i miO-
vikudögum vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutfma er 18-222. \æt-
nr- og helgidagavarzla, 18-230.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjnstig — mánudaga, mlS-
vikudaga og töstudaga kL 20—23. Sfml
16373 .Fundir & sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikud. og föstudaga U. 21.
Orð lífsins svarar í sima 10-900
Laiugardaginm 1. jú'lí voru gef
in saanan í hjónaband af séra
Óakari J. Þorláikssym í Dómlkirkj
unmi, umgfrú Alda HaHdórsdötitir
hjúikrunarkienmarL og Arni Þ.
Arnason, viðskiptafræðimgur.
kinkju Landakoti af séra Franz
Ubahgis, umgtfrú Guðríður Helga-
dóttir Stigahlíð 6 og James Cris-
pino, New Yonk.
Heimili umgu hjónamna verður
í Niew YoTk, U.S.A.
(Studio Guðimundari
Garðasitræti).
L júlí voru gefin saiman í
Lamdakirkju, Vestattanmaeyiuim,
af séra Jöhanni HMðar umgfrú
Hjördís BMasdottir, Boðaslóð 17,
Vestamannaeyiuim og Hannes
Gumnarsson, Hafnarstræti 6, Ak
ureyri. HeimiM þeirra er að Hafn
arstræti  lOTIb, AkureyxL
(Ljósrniyndastofa Ósfcars).
Þann 24. júní voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Þor-
steini Björnssyni umgfrú Edda
Þorsteinsdóttir og hr. Árni J.
Árnason. HeimiiM þeurra er að
Mánagötu 24.
(Sbúdio Guðlmund'ar, Garða-
stræti 8 — Reykjaivík).
Lautfardaginn þann 24. júni voru
gefin samian í hjónaband í Krists
Laiutgardagitnn 1. júM voru get
in samian í hjónaband af séra
Grfcni Grímssyni, unigtfrú Soffía
Fimmsdóttir hjúikrumarnemii og
Jón Þóroddur Jónsson, stad,
poliyt. Heimili þeirra er að Kjart
ansgötu 1.
(Nýja  Myndastofan,  Laugavegi
43b, sími li5-l-25).
Spakmœli dagsins
Það  er hvorki  maturbm  aé
drykkurinn, sem skapar vei'luna
heldur hugafar gestanna.
— N. Collet Voigt
sd NÆST bezti
„Trúið þér >ví, prófessor, að til séu einnig nienin á öðrutn
stjörnum?"
„O, það væri sivo sem rétt eftir þekn".
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28