Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JULÍ 1967
15
Stefán Aðalsteinsson skrifar:
Skotlandsbréf
Hálandasýningin í Edinborg
Hver segir að ekki sé hægt að
búa við sauðfé?
Það er mikið rætt um það um
þessar mundir í Bretlandi, hvern
ig eigi að gera sauðfjárræktina
arðbærari heldur en hún er.
Einn framámaður í landbún-
aði hér komst svo að orði í
.grein nýlega, að það væri ekki
von á góðu með sauðfjárræktina.
Hún hefði engum framförum
tekið síðustu 150 árin. Slík at-
vinnugrein þyrfti að taka sig
rækilega á, ef hún ætti að stand-
ast samkeppni við aðrar greinar
atvinnulífsins og gefa þeim, seim
hana stunda, jafngóðan arð og
igreinar, sem hafa verið í örri
þróun.
Pétur Hjálmsson, ráðunautur og
frú  voru  einu  íslendingarnir,
sem ég varð var við á sýning-
unni.
Á Hálandasýningunni var sýn-
þeir höfðu verið notaðir til áa af
mismunandi fjárkynjum.
Blendingsdætur þeirra með
Svarthöfðaám voru sagðar gefa
2i22 lömb eftir hverjar 100 ær
tvævetrar, og gemlingar undan
þessum hrútum og ám af svo-
kölluðu Mule-kyni, gáfu að með-
altali 200 lömb hverjir 100 geml-
ingar.
Það, sem sauðf járræktina vantar.
Ástæðan fyrir því að sauð-
fjárræktin á láglendi í Bretlandi
á erfitt uppdráttar er:
í fyrsta lagi skortur á frjó-
semi.
f öðru lagi of fátt fé á flatar-
einingu.
f þriðja lagi vanþekking á nýj-
ustu tækni í aðbúð fjárins.
Þessi atriði voru einskonar
einkunnarorð sýningardeildar-
innar hjá Cadzow Sheep Co. Ltd,
og ætlun þeirra mieð sýningar-
deildinni var að sýna, hvernig
hægt væri að bæta úr þessum
takmörkunum.
„,Það er mikilvægt að geta haft
sauðfé á landi, sem er vel fallið
til akuryrkju. Með því að loka
landinu og hafa á því sauðfé er
hægt að taka fyrir korwsjúk-
dóma, draga úr illgresishættu og
bæta jarð'veginn", segir "í upp-
lýsingarriti í sambandi við sýn-
ingardeildina.
„En til þess að féð eigi lét't
á sér á akuryrkjujörðum á lág-
lendi, þarf arðurinn af því að
vera rnikill", segir ennfremur.
Ein leiðin til að auka arð-
semina í sauðfjárrækt á lág-
lendi  er  að  fá  sem  flest  lömb
þær fá við hrút af holdakyni,
sem gefur lömb með góðum
vaxtarhraða og góða skrokka,
öllum lömbunum undan þessum
ám er slátrað, og þegar ærnar
eru búnað að ná ákveðnum aldri,
er þeim slátrað og nýjar gimbr-
ar eða veturgamlar ær keyptar
í staðinn.
Fjallabændur  framleiða  ærn-
ar     sem     láglendisbóndinn
'kaupir. Til Iþess að þessar ær séu
nógu góðar, þurfa hrútarnir, setm
þær eru undan að vera góðir og
gefa dætrum sínum eiginleika
til mikillar frjósemi og góðrar
mjólkurlagni fyrst eftir burð.
'iskf,' * s ¦ ^r ¦* *^r*				
2*.'*.       H i'<&Wf "í			¦* ** 5	«P
''!&&:'i3|2Sv"      9                '  SJ3				
¦   ' 1 " f&itdi				
¦^PmH				
¦vSjÍltsÍ^f^BM				
ff&   :           Í"^S      '     .				
HL  _^SkJÍ		œm		
J. Brian Cadzow, forstjóri Cadzow Sheep Co. Ltd. og einn af
aðaleigendum þess sést hér í miðið. Sinn á hvora hönd lionum
eru háttsettir menn í búfjárræktarvísindum Breta, J. P. Maule,
forstjóri Búfjárræktarskrifstofu Samveldislandanna til vinstri
og dr. J. B. W. King, einn af færustu svínaræktarsérfræðingum
heims til hægri. Cadzow hefur hámenntaða erfðafræðinga sér
til liðsinnis í kynbótastarfi sinu.
leikum bundið að parraka fé á
iþröngu landi vegna ormaplágu,
sem leggst sérstaklega á lömbin
og kemur í þau kyrkingi.
Þess vegna  hefur  það  verið
og svín, en til þess að svo verði,
þarf að slátra þeim ungum.
Með 'þessu móti er hægt að
koma lömlbunum á markað á
mjög hentugum tíma, þegar verð
ið  er hagstætt.
iÞegar búið er að taka undan
ánum, eru þær látnar út og haft
mjög þröngt á þeim á beitiland-
inu. Reynslan hefur sýnt, segja
þeir sem að sýningunni standa,
að hægt er að hafa allt að 50-70
ær á hektara, þegar þær eru
lamblausar. Þá er hægt að kom-
ast af með mjög lítið land fyrir
fullorðnu ærnar og draga þann-
ig úr kostnaði.
Gervifóstur fyrir þri- og fjór-
lembinga.
Það hefur einnig verið gert
allmikið af tilraunum og atihug-
unum á því hér í Bretlandi að
ala lömb upp á gervimjólk. Þá
eru þau látin vera með mæðrun-
um fyrsta sólarhringinn til að
fá broddmjólkina, en úr því eru
Þetta eru hrútarnir, sem ef til vill eiga eftir að valda byltingu þau sett á gervifóstur, og gefin
í brezkri sauðfjárrækt. Þeir eru blendingar af finnsku landkyni  igervimjólk, sem hér er farið að
og brezku kyni, sem heitir Dorset Horn.
ingardeild, sem var ætlað að eftir hverja á, þannig að kostnað
gefa svör við því, hvernig ætti ur af viðhaldi stofnsins skiptist
að mæta þeim erfiðleikum, sem
sauðfjárræktin á við að stríða
hér.
Að baki þessari deild stendur
fyrirtæki, sem kallast Cadzow
Sheep Co. Ltd.
Fyrirtæki þetta hefur framleitt
kynbótahrúta með blendings-
rækt, og hrútar þessir eiga að
geta stóraukið frjósemi með því
að nota þá til blendingsræktar
og setja á dætur undan þekn..
Hrútar þessir voru framleidd-
ir með því að blanda saman
Dorset Horn, frjósömu, brezku
kyni, og finnsku landkyni, sem
er afburðafrjósamt. Þeir eiga
lí'ka að gefa mikla mjólkurlagni
til dætra sinna og góðan vaxtar-
hraða, þannig að lömb undan
dætrum þeirra eiga að verða
mörg og væn. Þessi tegund hrúta
gengur hér undir nafndnu „Iin-
prover", sem mæt'ti kalla kyn-
bæti á íslenzku.
Gemlingar með tvö lömb
að meðaltali.
Á sýningunni voru sýndar
dæ.ur  þessara  hrúta,  þar  sem
Það er með þetta fyrir augum
sem Cadzow Sheep Co hafa fram
leitt  blendingshrúta  sína.  Þeir
Þeim virðist líða vel hjá gervimóðurinni þessum.
á sem flest lömb. Það er einnig
talið mikilvægt fyrir láglendis-
bóndann að þurfa ekki að hugsa
um að viðhalda fjárstofni sínum
sjálfur. Hann þarf að geta keypt
að gimbrar eða veturgamlar ær,
átt þær í ákveðinn tíma,  látið
selja þá fjallabændum, og fjalla-
bændur selja síðan dætur þess-
ara hrúta niður á láglendið til
bænda, sem vilja eiga sauðfé
¦m,eð akuryrkju.
Með þessari notkun kynbætis-
ins eiga fjallabændur líka að
•geta rétt sig við fjárhagslega, að
þvi er talið er, því að ef þessi
tegund hrúta bætir aðstöðu sauð
fjárræktar á láglendi, verður
eftirspurn eftir gimbrum og ung-
um ám úr fjallahéruðunum
meiri, og þar með fer verð á
þeim hækkandi. Ein ástæðan
fyrir því að fjárbúskapur í fjalla
héruðum hér gengur erfiðlega
er einmitt sú, að markaður fyrir
lífgimbrar og ær á láglendi heE-
ur farið sfversnandi undanfarið
¦.¦¦«•¦".           „^- .-'•«,*''¦'"¦       -l  og   verðið   til   fjallabóndans
^^^lí^^^W   PÍS^ÉI  lækkandi.
mmUbt,.
Margt fé á flatareiningu.
Ræktað land er af skornum
skammti í Bretlandi. Þess vegna
þarf að keppa að því að hafa sem
mestan arð af hverri flatarein-
Drykkjarker með plastslöngu, sem hægt  er að setja  upp  hvar  ingu lands.
sem er.                                                            Það hefur löngum verið erfið-
hæpinn ágóði að setja þéttar á
beitiland fyrir sauðfé. Því fleira
sem féð er, þeim roun meiri orma
sýking og óhreysti hefur verið í
Síðari grein
löm'bunum og afraksturinn af
hverri skepnu hefur farið minnk
andi.
„En hugsum okkur að við
gætum haldið sama vænleika á
lömbum, en þre- eða fjórfaldað
fjölda fjár á hvern hektara, þá
er ágóðinn af hverri á einnig
margfaidaður", segja þessir
spámerm sauðfjárræktarinnar
hér.
Og þeir lýsa því, h'vernig hægt
sé að koma þessu í kring. Þeir
hafa sjálfir gert það.
Ærnar í ódýrum húsum
á veturna.
Með því að hýsa ærnar yfir
veturinn er landinu hlíft við
beit, traðki og ormasmiti, ærnar
eru látnar bera inni, og þar með
minnka lambavanhöld, og með
'því að fara vel með ærnar yfir
veturinn, endast þær lengur og
¦viðhaldskostnaður á stofninum
lækkar.
Ærnar geta borið hvenær sem er
á árinu.
Það er annað einkenni á þess-
um blendingshrútuim, sem
Cadzow Sheep Co. framleiðir, að
þeir erfa til dætra sinna hæfi-
leika til að geta beitt og fengið
íhvenær sem er á árinu að heita
má.
Þess vegna er þeim bændum,
sem vilja taka upp þessa nýju
fjárrækt ráðlagt að láta bera í
nóvember-febrúar, láta lömbin
vera með ánum í um 6 vikur,
venja þau þá undan og setja þau
á korntóður og slátra þeim. 12-14
vikna gömlum.
Þegar lömb eru alin á korni á
þessum aldri, eru þau fullt eins
hagkvæm til kjötframleiðslu eins
framleiða í allmiklum mæli ein-
göngu til þessara hluta.
Gervifóstur geta skilað fullt
eins vænum lömbum og ærnar,
ef allt gengur vel, og til er það
í fjallahérðum, að bændur taki
alltaf annan tvílembingin undan
ánni og ali hann upp á gervi-
fóstru, en láti ána ganga með
hinn tvílembinginn einan á lé-
l'egu fjallabeitilandi.
Eins er mælt með því að taka
alla þrí- og fjórle.mbinga undan
mæðrunum og ala þá upp á gervi
mjólk.
Á sýningunni voru sýndir fjór-
lembingar undan sömu ánni.
Tveir höfðu gengið undir ánni,
en tveir undir gervií'óstru. Gervi
móðirin hafði staðið sig heldur
betur en ærin. „Það er ekki
nema von" sagði sá, sem útskýrði
málið. „Nytin í gervimóðurinni
var alltaf næg til að fullnægja
þörf lambanna, en ærin mjólk-
aði þeim ekki nóg, þegar þau
fóru að stækka og þurfa meira".
Fjárhús úr bogum, vírneti, plasti
og  hálmböggum.
Á sýningunni var fjárhúsið,
sem þessi tegund fj'árbúskapar
var sýnd í, ekki ósvipað gróður-
húsi til að sjá. Það var gert út
skálabogum, langböndum á
bogunum úr vír, á vírinn var
strekktur plastdúkur, og gafl-
arnir í 'húsinu voru úr vírbundn-
um hálmböggum.
Allt var miðað við að kosta
sem minnstu til, og hafa skjól
fyrir veðri og vindum.
Gervimjólkurduftið varla nógu
ódýrt.
Til þess að vel sé, þarf að ala
lömb undir gervifóstru á gervi-
mj'ólk til 6 vikna aldurs, en þá
er hægt að venja þau undan og
annaðhvort ala þau á kjarna-
fóðri í húsi og slátra þeim 12-14
vikna gömlum, eða þá setja þau
'á fyrsta árs nýrækt, sem engin
fullorðin kind hefur komið á,
og beita þeim þar fram til slátr-
unar. Þá er hægt að ná í þau
mjög góðum vexti og koma alveg
í veg fyrir ormasmit í þeim.
Framhald á bls. 16
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28