Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1967 Fréftabréf úr Stykkishólmi Sveinn Björnsson, Iögregluva rðstjóri í Hafnarfirði skoðar hauskúpuna. f horninu á á m yndinni má sjá beltissylgjuna og hnifinn, sem sjóliðarnir fundu. (Mynd George Cates). Stykkishólmi, 13. júlí. SEINUSTU daga júnímánaðar var aðálifundur Sýsliunefndar Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu haild.inn í Stykkishólmi. — Lágu að þessu sinni mörg mál fyrir fundinum, bæði varðandi rafmagnstnál sveiitanna svo og byggða®afnsmál og fleiri. í»á voru einnig læknamál hér- aðsins mjög raedd, en um þau voru ekki gerðar neinar sam- þykktir. Ákveðið var að koma byggða- safni héraðsins sem fyrst í hús- næði og helzt að hefja sem allira fyrst byggingu safnhúss og var oddviita falið að sækja um fjár- veitingu til þess á næsta Alþingi. Var ákveðið að byggðasafnið yrði í tengsluim við Amtbóka- saifnið svo vera mætti að sami vörður gæti annast bæði söfnin, en meðan ekki er byggt yfir byggðasafnið verði því útvegað- ur góður samastaður. >á var ákveðið að verja úr Sögusjóði sýslunnar til styr'ktar útgáfiu 2. bindis ritsatfns Snæ- fellinga, en fyrsta bindi kom út fyrir rúmum 20 árum. Lá fyrir fundinum skýrsia og beiðni frá Ásgeiri Ásgeirssyni frá Fróðá, sem er einn af áhug am ön num um ritverk þetta. >á samþykkti fundurinn, að vinna að því, að merki yrðu sett við þjóðvegi á sýsiumörkum, hreppamörkum innan héraðs og við ýmsa merka sögustaði hér- aðsins. Var óskað eftir að hrepps mefndir hvers hrepps sýsJunnar sendu fyrir næsta sýslufund ekrá yfir þá staði sem þeir tielja að merkja þurffi í sínum hreppi Framltög í sýsluvegasjóði voru áætluð 1.114.700.00. Áætlun um tiekjur og gjöld sýslusjóðs er að niðurstöðu 1.5 milljónir, en hæsti tekjuiiður eru sýs.lu®jóðsgj öld, 895 þúsund krónur. Hætsu útgjöld eru til aWinnu- mála, 433 þúsund kr., heiibrigð- ismála, 327 þúsuitd kr. og menntamála 198 þúsund kr. Bkki er enn byrjaðlur sláttur í Stýkkisihólmi eða nágrenni og eni margir bændur þeirrar skoð unar, að veruleg spretta verði ekki fýrT en um mánaðamót. — Grasvöxtur er mikið minni en áðlur og er þetta áberandi í eyjr um. Er kuldunum í vor og fraon eftir öllu sumri kiennt um, og þóbt regn haifi verið af og til hefur það ekki nægt því hlýind- in hafa vantað. í garða var sett niður fyrstu dagana í júní og er það viku til hálfum mán.uði seinna en vanalega. Og oft hief- ur verið sett niður í garða í byrjun maí þegar vel hefur viðrað. Leikflélagið Grímnir í Stykkis hólmi hefur nú sýnt lleikritið Lukkurididarann níu sinn.um í Stykkishólm.i og ofltast fyrir fullu húsi og jafnan við góðar móttökur. Hyggst félagið sýna leikritið enn í nærliggjandi stöð um í sumar. Nú hefu,r verið ýtt upp úr granni félagsheimilis í Stykkis- hóhni og á það aið standa uppi á hálsum í útjaðri bæjarms. Bf alit gengur eins og ætlað er, verður þetta vönduð og vegleg bygging og vegna þess hversu dýr hún verðiur mun hún verða lengi í smíðum. Verður nú senn farið að byggja grunninn. Tré- smiðjan Ösp í Stykkisbólmi hef- ur fengið útmælda lóð flyrir verk smiðjuhús í svonefndu Nestúni fyrir utan bæinn og er byrjað á vegum féilagsins að byggja þar stórt og vandað hús fyrir starf- semina. En trésmiðjan Ösp hef- ur verið umsvifamiikið fyrdrtæki undanfarin ár og haft m a.rga menn í vinnu. Heflur hún tiekið að sér mörg verkeflni bæði í Stykkishólmi og utan Stykkis- hólms, en hingað til hefur hún búið við aEtof þrönigan og ó- hentugan húsakost, sem mjög hefur háð alilri starf'seminnL Aflli með handfæri hetfur verið sæmilegur það sem af er sumrfl en þó ekki eins miklU og í fynra. Hafla bátair komið inn með um 10 tid 12 tonn af fliski eftir þriggja daga veiðiferð. Er fisk- urinn ágæt vara og hefur verið unninn í f is k ið j uverum um í Stykkishólmi. Mh. >órsnes hefur situndað síldveiðar fyrtr Suður- landi og lagt afll.a á. land fyrir sunnan. Um skeið heflur Stykkishólm- ur bæði verið rakara^ og bab- aralauis, en nú er heldiur að birta í þeim efnum. Rakari fflutt ur í bæinn og batkarííð verðuir opnað þessa dagana og er það kvenmaður, Hulda Irigvaidóttir, sem heflur áðair vierið bakiari í Ólafsvík, sem mun reka bakarí- ið I Stykkishókni — Frértitarttari. — LA A BAKINU Framhald af bls. 28 „Nei, hlutirnir voru framar í hellinum, nokkuð frá bein- unum. Við erum ekki vissir um, að þetta hafi verið beltL en teljum það mjög líklegt. >að var bara sylgja eftir og svo einhverjar druslur, sem við töldum vera belti. Hníf- urinn var að sjálfsögðu illa farinn, en þó greinilega hægt að sjá að þetta er hnífur.“ „Sáuð þið nokkur merki um að þarna hafi verið mannabústaður, t.d. eldstæði eða eitthvað slíkt?“ SAJMTÖK háakólakvenna í B a nd aríkj umim veitia, eins og fynri ár aiUmarga styrlki ttl fram haidsnáims v.ið hásicóla, fyrir kon ur uian Baindaríkjannia. Eru stjxrkirnir aills um 50 í ár, og eru af þrwmur ger&um. Styrk- irninr eru fyrir skólaárið 1968— 1969. Svokallaðir aknennir styrtdr eru fiLestir og eitu þeir að upp- hiæð 2:500 doMarar. Umsækjend- ur þurfa að uppfylla eftirfar- andi skilyrði: 1. Að1 hafla svo góða enskukunn- áttu að máliið hái þeirn ekki við nám. 2. Haifa badhelorsgráðu eða hliðstæða menntun frá viður- kenmdum hás,kóla, svo að þær geti komizt í fyrsta flokks skóla. 3. Hafa námsáætlun um að bæta við fyrri kunmáttu, t.d. á sviði kennslu, lækn.isfræðL heiisugæzlu og öðrum s viði- „Nei, við urðum þess ekki varir. Satt að segja leituðum við ekki mjög vandlega eftir að við fundum beinin og hníf- inn. íslenzka lögreglan var strax látin vita, og þeir tóku málið í sínar hendur. Við höf um áhuga fyrir að fara þang- að aftur og leita betur, en mér skilst að íslenzkir forn- leifafræðingar hafi hug á að kanna staðinn svo að þá er bezt fyrir okkur að vera ekki að róta við neinu, við gætum hæglega eyðilagt eitthvað, sem sérfræðingsaugað kynni að meta þótt við sæjum ekk- ert merkilegt.** um, sem lúta að velflerðar- máluim. Ekkiert svið mennta- mála er þá unjdainsikiMð, nema 'Listir. 4. Að umsækj andi ætli að sn-úa afltur hieim tii lands síns að námi loknu. >ó eru veittir þrfr vísinda- styrkir, til náms í náttúruivísind tim, svo sem Líffræði, efnafræðó, eðQisfræði o. fl. >eir eru að upp- hæð 5.000 doMarar og er doktors próf skjJyrði fyrir að sækja um þá. Loks veita samtökin siex styrki til rannsóknarstarfa, og er hver styrkur að upphæð 2.500 doJJar- ar. Um þessa styrki geta ein- ungiis sótt þær kon.ur, sem eru meðLimir í flélagi háskólakvenna sem er aðili að Alþjóðasamtök- um hásfkólakvenna (Internati- onaJ Eedieration of University Wamen). >ess má geta að Félag íslenzkra háskólakvenna er að- iLi að Aiþjóðia'samtök/Um hásfcóla kvenna. Símavarzla Stórt fyrirtæki óskar að ráða símastúlku nú þegar. Aðeins um framtíðaratvinnu að ræða. Vaktavinna. Tilboð er greini ald- ur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld, merkt: „Rösk 777.“ Námsstyrkir til háskólakvenna JAMES BOND -* -x- k — IAN FLEMING mBOND MQVEP OUT Of SlGUT. SOL PF/NGER i/ -M!/6T NCVER SUSPbCT 1TMT UE Hídé BEINC / l PtAYEP UKE SOMC / MONSTROUS FISU.. . T NOT SURE, SIR. IT'S A»i 'OLD MEMBER, MR.JAMI BOWD. HE'S »i TUE WOf Bond kom sér úr sjónmáli. Goldfinger máttí ekki gruna, að verið væri að egna fyrir hann . . . Þú getnr sagt, að ég hafl litið inn til aS gera við eina kylfuna mína. Ef hann vill leika vlS mig, getur hann spnrt . . . hann . . . Ég held, að við höfum hitzt áður, herra Bond . . . Ja, hérna! Ilvað sé ég? Herra Gold . . , Goldman . . , nei, Goldflnger? Hvaðan í ósköpunnm ber yður að? Ég sé, að það stendur bifreið hér fyrir utan. Þaíð skyldi aldrei vera, að ein- hvern langaði í leik, ha? Veit það ekki herra. Hér er staddnr gamall meðlimur, James Bond. Hann er inni í verkstæðinu. Þér gætuS spurt AJJlir þessir styrkir miðast við að styrkþegi stundi nóim heilt skóJaár. Umsókinir um styrkina þurfa að berast s-em flyrst og eigi síðair en 1. diesiember 1967. Allar frek- ari upplýsingar um styrki þessia eru veittar hijá Upplýsinigaiþjón- uistu Bandaríkjanna ag liggja þar frammi umsóknareyðublöð. - CASTELLO Framhald af bls. 1. Brasilíu í apríl árið 1064 og gengdi ,því þar til í marz rl. Costello gerði víðtækar efna- hagsráðstafanir á valdatíma sín- um til að stemma stigu við óða- verðbólgu í landinu og var talið að mjög góður árangur hefði orð ið af þeim. - HESTAR HIRTIR FramhaJd af blis. 28 Um og yfir 500 hestar muniu komnir í hlöðiu á hverjum bæ, sem sandræktina nytja. Huimarveiði hefur gengið frek- ar illa og er aflamagn átta bát- nú svipað ag var hjá fimm bát- um á sama tíma í fyrra. Nú er hálf smán a ð ar sum arfrí í frysti- húsinu og nota sjómenn fríið til Skemmtiferða. Meðal annars fóriu nokkrir þeirra til Kaupmanna- hafnar með hinni nýju þotu Fiugfélagisinis. - SÍLDARLEIT Framhald ai bls. 28 í síðustu viku var landað 8.421 lest Suðurlandssíldar og er heildaraflinn á þeim veiðum orðinn 30.564 lestir. Á sama tima í fyrra var aflinn 19.667 lestir. Löndunarstaðir síldarinnar eru þessir: Lestir Vestmannaeyjar 8.860 >orlákshöfn 3.350 Grindavík 4.108 Sandgerði 2.228 Keflavík 4.377 Hafnarfjörður 1.226 Reykjavík 3.444 Akranes 2.971 Donskii fimleikn fiokknr sýnn ó Húsovík Húsavík, 18. júlí. Tveir danskir fimleikaflokkar, karlaifllofckfur frá Præstö og kvennaflokikiur frá Fredriksborg, sýndiu iíistir sínar í íþróttasal skólanna á Húsavík í gjær. Vöktu sýningar þeirra mikla hrifningu áihorfenda. Fimleikaflokkar þess- ir sýndu hér að tilhiutan Ung- mennasambands Eyjafjarðar, sem á þakkir skilið fyrir framtak sitt. Vonandi verður þessi heim- sókn til þess, að auka áhugann fyrir þessari fögru íþrótt, sem fimleikamir eru. — Fréttaritari. í FRÉTT um banaslysið á TálknafirðL sem var í Morgun- blaðinu sl. þriðjudag misritað- ist nafn þess er lézt. Rétt er það Sigurður Kristján Jóhannesson. að auglýsa í Morgunblaðinu, að það er ódýrast og best

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.