Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVT.KUDAGUR 19. JÚLf 1067
27
Tók flugvél á leigu en vildi ekki
lendu í Reykjuvík uítur
SÁ ATBURÐUR átti sér stað í
gærkvöldi, að maður nokkur
kom á skrifstofu flugfélags í
Reykjavík og bað um að fá
leigða flugvél með flugmanni í
hringflug yfir borgina. Var það
auSsótt mál. Þegar í loftið kom
verður flugmaðurinn þess var,
að farþegi er með vín með sér
og dreypir hann óspart á. Snéri
flugmaðurinn þá við og vildi
lenda í Reykjavík aftur en far-
þeginn mótmaelti ákaft. Sættust
þeir loks á að lenda á Sand-
skeiði og tókst lendingin þar
vel. Þegar vélin var lent fór
flugmaðurinn þegar og iiringdi
á lögregluna, sem kom að vörmu
spori og tók hinn drukkna far-
þega í sína vörzlu.
Kommúnistar víggirða
Kínabanka í Hong Kong
Hong Kong, 1«. j.úlí — AP-NTB
KÍNVERSKIR kommúnistar víg
girtu í dag þakið á 16 hæða bygg
ingu Kínabanka í Hong Kong í
dag meff stálstaurum og gadda-
vír. Taliff er að þetta sé gert
til þess að hindra yfirvöld í
Hong Kong í að senda hermenn
og lögreglumenn með þyrlum
upp á þak bankabyggingarinnar,
en þaðan hefur áróðursaðgerð-
um kommúnista verið stjórnað.
Vitað er að kommúnistar hafa
safnað miklum matar og olíu-
birgðum í bankanum, og einnig
hefur veriff komið þar fyrir raf-
stöð og vatnsveitu. Stjórnin i
Hong Kong hefur ekkert skipt
sér af bankabyggingunni, þótt
vitað sé með vissu, að þar séu
aðalstöðvar kommúnista í ný-
lendunni.
Komimúnistar reyndu í dag að
stofna  til  allsherjar  verkfalls
meðal hafnarverkamanna í Hong
Kong, en sú tilraun mistókst og
fór vinna fram með eðlilegum
hætti. Ekkert lát er á hermdar-
verkum kommúnista í Hong
Kong, og haaf nú 25 manns lá'-
ið lífið í imótmælaaðgerðum
gegn Bretum og mörg hundruð
særzt. Allmörg sprengjutilræði
voru gerð í borginni í dag og
bifreiðir eyðilagðar. Lögreglan í
Hong Kong gerði í dag innrás
í bækistöð kommúnista á eyju
skammt frá höfninni í Hong
Kong og náðu á sitt vald allmikl
um vopnabirgðum.
Herstjóri Breta í Hong Kong
sagði í dag, að 9000 manna her-
styrkur, sem nú er staðsettur í
Hong Kong, væri nægilegur til
að tryggja öryggi nýlendunnar,
en hægt væri að senda tnikinn
liðsauka fyrirvaralaust ef með
i þyrfti.
' •*¦%
Þessd mynd vair tekin í Sydn-
tekin af nýja óperuhúsinu í
Enn er eftir miklð verk viS
ey í Ástralíu fyrir nokkrum
borginni. Þetta er sem sjá má
hana, áður en unnt verður tíS
dögum er mótin höfðu verio"
hin nýstárlegasta bygging. —
taka hana í notkun.
Loftárásir á N-Viet-
siam ekki stöðvaðar
Saigon  og  Washington  18.  júlí
AP-NTB.
FRÁ því var skýrt í Washing-
ton, að Bandarikajamenn hefðu
Japanskir og kínverskir
kommar slíta sambandi
Tokyo, 18. júlí — AP
JAPANSKI kommúnistaflokkur-
inn rauf í dag öll raunveruleg
tengsl við kínverska konunún-
istaflokkinn með þvi að kalla
heim báða þá fulltrúa sina, sem
eftir eru í Peking.
Sagði japanski kommúnista-
flokkurinn í yfirlýsingu, sem gef
in var út, að fulltrúarnir tveir
hefðu alls ekki getað lengur
framkvæmt skyldustörf sín sök-
um „ofsókna Kínverja" gegn
þeim. Engin trygging væri leng
ur fyrir því, að þeir gætu dval-
izt öruggir í Peking, segir í yfir
lýsingunni.
—  Handknattleikur
FraimhaiW arf bte. 26
auk  þess  Í.R.  sem  leikur  í  2.
deild.
f kvennaflokki keppa Ármann
Breiðablik, ÍBK, Valur, Fram,
ÍBV og KR. Eru því sjö lið í
kvenna- og karlaflokki og hefir
því verið ákveðið að keppt verði
í riðlum.
Riðlakeppni:
Dregið hefir verið í riðla og
leika eftirtalin félög saman í
karlaflokki: A.-ri8ill — F.H.,
ÍR, KR og Víkingur.
B.-riðill — Valux, Haukar og
Fram.
í kvennaflokki er riðlaskipan
þessi:
A-riðill — Ármann,   Bneiðablik
ÍBK og Valur.
B-riðill — Fram, ÍBV og KR.
Fyrstu leikir á föstudag.
Fyrstu leikir mótsins verða
sem fyrr segir n.k. föstudag, en
motið mun standa yfir til 17.
ágúst.
Keppni á föstudag hefst kl.
20.00 og verða leiknir tveir leÍK
ir í meistaratJokki karla. —
Fyrst keppa F.H. og ÍR og síð-
an Valur Haukar. Báða þessa
leiki dæmir Karl Jóhannsson.
Næstu leikir verða þriðjudag-
inn 25.7 og leika þá í karla-
flokki KR gegn ÍR og F.H. Vík-
ingur. Dómari í leikjum þess-
um verða Ragnar Jónsson og
Valur Benediktsson.
Kvenfólkið byrjar svo að
keppa föstudaginn 28. þ.m. en
þá fara fram þrír leikir í kvenna
flokki og einn í karlaflokki.
í yfirlýsingunni komu einnig
fram harðorð mótmæli gegn
forystumönnum      kínverksra
kommúnista vegna hinna meintu
ofsókna.
Japanskir kommúnistar hafa
haft fulltrúa á megmlandi Kína
frá því löngu áður en kommnin-
istar komust þar til valda 1949.
Fulltrúarnir japönsku, sem
kvaddir voru heim, eru Kazuy-
oshi Sunama, sem sæti á í æðsta
ráði flokksins og Junichi Konno,
fréttaritari málgagns flokksins,
Akahatas (Rauða fánans).
ekki í hyggju að hætta loftárás-
um á N-Víetnam. Tilkynning
þessi var gefin út vegna orðróms
í Bretlandi um að þeir hefðu í
hyggju að hætta loftárásum til
að koma sem lengst til móts við
Sovétstjórnina um stöðvun eld-
flaugakapphlaupsins. Sagði í til-
kynningunni, að Bandaríkjastjórn
hefði enga brcytingu gert á
stefnu sinni í Vietnam.
Johnson Bandaríkjaforseti sagði
á skyndifundi með fréttamönnum
í Washington í dag, að Banda-
ríkjastjórn héldi áfram aff leita
friðsamlegrar laustnar á Viet-
nanndeilunni, en að enn sem
komið er hefðu N-Vietnam ekki
sýnt nokkur merki um samn-
ingsvilja. Sagði forsetinn, að
Bandarikjastjórn væri reiðubúin
að koma til móts við N-Vietnam
hvenær og hvar sem væri.
Bandaríska herstjórnin í Saig
on skýrði frá því í dag, að banda
rískar flugvélar hefðu gert árás-
ir á flota af flutningarprömm-
um frá N-Vietnam, sem hlaðnir
voru vistum og skotfærum og
hefðu eyðilagt og sökkt 71
pramma og laskað marga aðra.
Ein bandarísk flugvél var skot-
in niður yfir N-Vietnam í dag
og hafa þá Bandarikjamenn
misst alls 611 flugvélar yfir N-
Vietnam.
—  Skíðamót
FraimhaJid aif Mb. 26
ir wgna vsð'UirB. — Þrienn verð-
laium veröa veitt í hverjum
fCioikkL Sjgurve'garar ílá til eign-
ar bilkara, sem Skíðaskólinn í
Kienliiinigarfjiaiilum getfiur tii'
keppnin.nar.
Faíið verð'ur frá Umferðarmið
sitöðinni ki. 7 á fösitudaigBikvölld
— trl Reykjaivikur ai3tur á sunniU
daigskivöld.
ÆJskiliegt er að menn taki með
sér tjÖLd, en mat er hætgt að fiá
i mötuneyti Skiðaiskólans.
Hér sjáum við Jim Hines slíta snúruna í 100 m hlaupina er
hann jafnaði heimsmetið og hljóp á 10.0 sek. Fjórir menn hafa
áður hlaupið 100 m á þeim tíma, Hary V-Þýzkalandi, Jerome
Kanada, Esteves, Venezuela og Hayes Bandarikjunum.
LÆGÐIN var í gær um 800
km suður af Hornafirði og
þokaðist NNA. Var enn N-
eða NA-átt um allt land,
skýjað qg svalt fyrir norðan,
en sólskin og fremur hlýtt a
S-landi. 'Kl. 15 var 1<6° hiti á
Hellu, en aðeins 5° á Raufar-
•höfn og í Látravík.
HjónabandsregEur
Jóhannesarborg — AP
AFRÍKUBÚI, Jackson
Melato, 32 ára að aldri, bjó
til sex „boðorð" til að skipu-
leggja farsælt hjónaband.
Hann festi þær upp á vegg-
inn í svefnherberginu.
1.  Ekki spyrja mig hvers
vegna ég s>é undir áhrif-
um.
2.  Ég veit, að ég á að láta
þig hafa peninga, s>vo
að þú ska'lt ökki biðja
mig uim þá.
3.  Ekki spyrja mig hvere
vegna ég kem seint
heim.
4.  Ónáðaðu mig eklki mieð
heimiskulagu     bæj.ar-
slúðri, þegar ég er ekki
í viðræðus'kaipi.
5.  Ekki minna mig á, „að
börnin verða að borða
eitbhvað".
6.  Ef þú þairft að fara í
kirkju, farðu ekki án
þess að hafa eldað.
Þegar konan hans, Esther,
28 ára gömul, braut þriðja
boðorðið, lumbraði hann á
henn.i.
í réttinium, þar sem Melaito
var kærður fyrir líkaim^sárás,
sagði konan hans, að hann
hefði auga fyrir faillegum
stúllkum og væri „iEgjarn,
eiginigja.rn, þóttafulluir og
ekki  hugulsamur."
Hann skrifaði boðorðin fyr
ir um það bil tveimur áruim.
komsist hjá því að segija mér
hvaíi hann vildi, sagði Jack,
að ég yrði að fara eftir regl-
unuim s-ex, sem hann hafði
skrifað upp," sagði frú
Melaito.
Hún sagði, að þagar hún
braut þriðja boðorðið sunnu-
dag einn, hefði hann barið
hana hvað aftir ann.aið í and-
litið og hrópað: „Skipaði ég
þér ekki að spyrja mig etóki
þessarar  spurningar?"
„Ég bað uim miskunn, en
þegair ég sá að hann var öiv-
aður, hljóp ég út úr húsinu
og eyddi nóttinni hjá vin-
stúlku minni," sagði hún.
Frú MeLato sagði, að eigin
maðurinn hefði beðizt afsök-
unar viku síðar, og bætti því
við, að hann bæðist alltaif af-
sökun.ar, þegar hún stæði
hann að gönig.uferðum með
vinstúlkum sínum. „En aifsök
unarbeiðnin hans er ekkert
nama orðin tóm," sagði hún.
Bor'g,airdóm.arinn      fann
Melato sekan um líka.mstárás
og dæimdi hann í 30 daiga
varð'haJd,     skiLorðsbundið,  "
þannig að ef hann er ekki
staðinn »ð svipaðri iðju aft-
ur næistju tvö ár, sleppur
hann við að fara í fa,ngelsi.
„Hann sa.gðist vera skaipbráð
ur, og hann vildi komast hjá
því að beita ofbeldi of oft í
húsiniu, svo að hann genigi
ekki  af  mér  dauðri.  Til að
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28