Morgunblaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.07.1967, Blaðsíða 1
28 SIÐUR IHoðir fleygir börnum sínum út um glugga Kaupm-annahöín, 21, júli. — NTB — U N G móðir kastaði í dag tveiniur börnum sínum, tveggja og fjögurra ára göml- um, út um glugga á þriðju hæð í íbúð í Cort Adelers- götu í Kaupmannahöfn og stökk síðan út um gluggann á eftir þeim. Móðirin og böm hennar vom tekin upp af gangstétt- inni og voru flutt í sjúkrahús. Eldra barnið er i lífshættu og móðirin er alvarlega slösuð, en yngra barnið slapp með smáskrámur. Atburður þessi gerðist á horni Cort Adelersgötu og Havnegade, þar sem margir ferðamenn stóðu og biðu eft- ir Svíþjóðarferjunni. Myndin var tekin við heimsókn forseta íslands, herra Ás- geirs Ásgeirssonar, til aðalbæ aistöðva SÞ, og sjást hann og U Thant, aðalframkvæmdast jóri SÞ, takast í hendur. Milli þeirra sést Ilannes Kjartansson, sendiherra íslands hjá SÞ. Sjá frétt á 2. síðu. Arabar leggjast gegn sáttatillögu Rússa Lagt til að vísa deilu Israelsmanna og Araba til Öryggisráðsins New York, 21. júlí — NTB-AP FULLTRtíAR Austurríkis, Finn- lands og Svíþjóðar lögðu í dag fram á Allsherjarþinginu álykt- unartillögu um, að Öryggisráð- ið hæfi að nýju umræður sínar um ástandið í Austurlöndum nær og að aukafundi Allsherjar þingsins um ástandið verði frest að. Góðar heimildir herma, að öll Arahalöndin muni sitja hjá við atkvæðagreiðsluna um tillög una. Hingað til hafa Arabalönd- in lagzt gegn öllum tilraunum til að finna málamiðlunarlausn, þar sem ekki hefur tekizt að fá Allsherjarþingið til að sam- þykkja ályktunartillögu þess efn is, að ísraelsmenn flytji allt her lið sitt skilyrðisaust ti baka frá þeim landsvæðum, sem þeir hafa hertekið. Rússar gáfust í dag upp við tilraunir sínar til að ná sam- komulagi um ályktunar.tillögu um deiluna í Austurlöndum nær og studdu í þess stað tillöguna um, að Öryggisráðið taki málið ta meðferðar á ný. Tiiirauniirnar stirönduðu á andistböðu Araiba. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum í London hafa Rúss- ar reynt að ná samkomulagi um, að ísraelsmenn hörfi frá her- teknu svæðunum, en í staðinn skuli Arabaríkin láta af öllum styrjaldaráformum gagnvart ísrael. Jafnfram't hafa Jtússar aðvarað um að nái slík tillaga ekki fram að ganga, muni þeir Framtoald á bls. 16 Moise Tshombe framseldur - samkvæmt úrskurði Hæstaréttar Alstrs, en Boumedienne getur hnekkt úrskurðinum Algeirsborg, 21. júlí. NTB, AP. HÆSTIRÉTTUR Alsírs á- kvað í dag, að framselja Mo- ise Tshombe, fyrrum for- sætisráðherra, yfirvöldum í Kongó, eins og kongóska stjómin hefur farið fram á. Dómstóll í Kongó dæmdi Tslhombe til dauða í marz. Foæ- sætisráðherra Alsírs, Houari Boumedienne, hefur nú endan- leglt úriskurðarvald um það, hvort friamselja beri Tshombe. Hann var fluittur til Alsiir gogn vilja sinum fyrir þremrur vikum. Hann var farþegi í fiugvél, sem var á flugi yfir Miðjarðainhafi þagar fflugmaðurinn var neydd- ur með vopnavaldi til þests að breyta um sitefnu og halda til Alsiír. Þeigar hæstiréttur hafði kveð- ið upp úrskurð sinn í dag féikk Tshombe orðið og beindi hann lokaásfeorun til dómaranna um að verða vísað ú.r landi. Hann bað yfirvöld í Alsír um að fram- Dr. Habsburg ákaft fagnað í Austurríki — en heimsóknin veldur deilum SONUR síðasta keisara Austur- ríkis, dr. Otto Habsburg, hefur verið á skemmtiferðalagi í Tyr- ol undanfarna daga, og hefur ferðalag hans komið af stað mik illi mótmælaöldu í Austurriki. Því er haldið fram, að Otto Habsburg reyni að afla keisara- ættinni vinsælda og spilla sam- búð við erlend ríki. selja sig ek:ki í hendur pólitísk- um andsitæðingum. Foriseti hæstairóttar, Ould Aou dia, lais upp dóminn, og tók það 20 mínúitur. Engin svipbriigði sá- ust á Tslhombe, þegar hann hlýddi á dóminn. Úi'skurðurinn var að miklu leyti röiksiemda- færsla gegn öilum þeim mó'bbár- um, sem-hreyft heáur verið gegn því að Tsíhombe verði framiseild- ur. — — Ég fer til Kongó, ef hæslti- réttur krefcit þess, eins og kaii- manni sæmir, en rétturinn ber álbyngðina á aídrifum mJÍnum, sagði Tshombe. Hann hélít því frarn, að hann væri fórn'arlamb samsæris baondairiísiku leyiniþjón- uisituinnar CIA, en útskýrði það ekíki nánar. Ekkiert hefur verið látið uppi um það, hvenær Tslhombe verð- ur sendur til Kongó. Framhalld á blls. 13 Norðmenn sækjn um aðild nð EBE Ósló, 21. júlí. NTB. NORSKA stjórnin ákvað á fundi sínum í dag, að sækja um aðild að Efna- | hagsbandalaginu. Umsókn- in verður ekki birt fyrr en i hún verður afhent á mánu daginn í Brússel. Mleð heimsókn sinni til Aust- urríks hefur Otto Habsburg bundið enda á 47 ára útlegð Habsborgara. Lúðrasveitir hafa leikið honum til heiðurs, með- limir skotfélaga hafa fagnað honium í gömlum einkenn- iisbúnimgum, og á stötou stað hafa bæjarstjórar muldr- Pramhald á bis. 13 Luthuli látinn Blökkumannaleiðtoginn og Nóbelsverðlaunahafinn fórst af slysförum í heimabœ sínum Durban, 21. júlí, NTB, AP. SUÐUR-AFRÍSKI blökku- mannaleiðtoginn Albert Luthuli, sem sæmdur var friðarverðlaunum Nóbels 1961, lézt í dag í sjúkra- húsi í Stanger, heimabæ sínum, tæpum 50 km. norð an Durban, af sárum þeim er hann hlaut er hann varð fyrir vöruflutninga- lest á járnbrautarbrú skammt frá heimili sínu í morgun. Talið er að sjóndepra Luthulis hafi valdið miklu um slysið, því lestin ók ekki hratt. Nokkuð er langt síðan honum tók að daprast sjón og er sagt, að hann hafi verið orðinn nær alblindur á öðru auga er hann gekk undir meiri- háttar skurðaðgerð á aug- um snemma þessa árs. Slysið varð um hádegis- bilið að staðartíma og kom starfslið járnbrautarstöðv- arinnar þegar á vettvang og lét flytja Luthuli í sjúkrahús. Læknar þar gerðu að sárum hans, sem bezt þeir gátu, en jafn- framt var sent eftir kunn- um skurðlækni til Durban ef vera mætti að hann gæti bætt um skurðaðgerð ir þeirra, en það kom fyrir ekki, því Luthuli lézt áður en læknirinn kom frá Dur- ban, þremur og hálfri stundu eftir að komið var með hann í sjúkrahúsið. Fx’amhiafld á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.