Morgunblaðið - 26.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.07.1967, Blaðsíða 1
24 SIÐUR ■ Þjóðvörður stendur vörð við eitt óeirðahverfanna í Detroit með m slökkvilið berst vonlítilli baráttu við einn hinna fjölmörgu elda, sem blökkumenn kveiktu í borginni. (AP-mynd). Páll páfi í Tyrklandi Istanbul 25. jú'lí AP-ÍNTB. PÁL.L páfi kom í dag í tveggja daga heimsókn til Tyrklands og er þetta fyrsta heimsókn páfa til landsins í 1200 ár. Páfi mun ræða um friðarmöguleika í lönd- unum fyrir botni Miðjarðarhafs, stöðu Jerúsalemborgar og leiðir til að binda endi á 900 ára að- skilnað rómversk-kaþólsku og grisk-kaþólsku kirknanna. Er páfi steig niður úr flugvél sinni sagði hann við tyrknesku leið- togana, sem tóku á móti honum. „Er vér komum til þessa lands, sem sorg rikir nú í vegna nátt- úruhamfara, beinum vér hugs- unum vorum fyrst til þeirra er þ.iáningar hafa þurft að þola og biðjum viðstadda að sameinast oss í bænarstund“. Sunay, forseti Tyrklandis, ag Suleyman Demirel forsætferáð- herra tóku á móti pátfa ásamt öðruim hátteet'tiuim e'mlbættismönn uim-. Pyrir komu pátfa hötfðu ýms ir stjórnmálamenn hatft áíhyg'gj- ur atf að heimisókn hans kynni að l'eiða til áróðurs rómrvenslk-ka- þól'skra manna, en svo virtist sem áhyggjur þær hetfðu rokið út í veður og vind, er pátfi ræddi við þjóðarieiðtogana um sam- samieigiinieg vináttuibönd. Pátfi mun síðar ræða við Aithenaigor- as paitríarlk, andiegan leiðtoga 1150 mili'jón grí'sk-ikaþólsikra man.na í heiminuim og miunu þeir ræða leiðir til að hnýta atftur bönd þau milli kirkna sinna, er slitnuðu fiyrir 900 árum. Þetta er mikið áihuigamál beggja leið- toganna. KYNÞATT AOEIRÐIRNAR: IVIesta innanríkiskreppa síðan í borgarastyrjöídinni * ' — segir Robert Kennedy - Oeirðir í 10 fylkjum Randaríkjanna - Ró komin á í Detroit Má ekki koma án leyfis Jakarta, 25. júlí AP. HER'STJÓRNIN í Jakarta bann- aði í dag Sukarnó tfyrrv. forseta að koma til borgarinnar án þess að hafa áður fengið leyfi við- komandi yfirvalda. Þá var einn- ig tilkynnt, að hver sá sem vildi hitta Súkarnó að máli yrði að sækja um sérsitakt leyfi. Til- kynning þessi kom í kjölifar þess að margir af stuðningsmönnum Súkarnós voru handteknir, án þess að nokkur skýring væri gefin á því. Ottawa, Montreal, 25. júlí, AP-NTB. CHARLES de Gaulle, Frakk- landsforseti, kom til Mont- Detroit, New York og víðar, 25. júlí, AP-NTB. KYNÞÁTTAÓEIRÐIRNAR, real í Kanada á mánudags- kvöld í fimm daga opinbera heimsókn. — Forsetinn hélt ræðu af svölum ráðhússins í sem hófust í Detroit fyrir fá- einum dögum, hafa nú borizt til annarrar stærstu borgar Montreal og í lok hennar sagði hann:: „Lifi Montreal, lifi franska Kanada, lifi Frakkland“. Ræðu forsetans var útvarpað og sjónvarpað. Hann komst einnig m.a. þannig að orði: „Lengi lifi frjálst Quebec“, en þetta er slagorð skilnaðarsinna í Que- bec-fylki. Framihald á bls. 23 Michigan-fylkis, Grand Rap- ids. Þá hefur komið til mik- iila átaka í tveimur öðrum stórum borgum í Michigan, Flint, sem telur 197.000 íbúa, og Pontiac, sem telur 82.000 manns. Heiftarlegar óeirðir urðu í spænsku Harlem I New York aðfaranótt mánudags. Þar áttu um 2000 innflytjend ur frá Puerto Rico í höggi við lögreglu og þjóðverði með alvæpni. Fregnir bárust einn- ig um kynþáttaóeirðir í Englewood í New Jersey, Toledo í Ohio, Camhridge í Maryland og Houston í Tex- as. f öllum þessum horgum réðust ungir hlökkumenn að lögreglumönnum og vegfar- endum með grjótkasti og barsmíðum, lögðu eld að byggingum og rændu verzl- anir. Tjónið í kynþáttaóeirð- unum í norðurríkjum Banda- ríkjanna undanfarna daga nemur hundruðum milljóna dollara. Gizkað er á að 30 manns hafi fallið fyrir byssu- kúlum, 1000 særzt, sumir al- varlega, og 2000 hafi verið Framhald á bls. 23 Stjóniarheiinii sækir í Nígeríu Lagos, Nígeríiu, 25. júli, AP. STJÓRNARHERINN í Nígeríu ihefur nú háiskólabæinn Nsukka á sínu valdi og em hermennim- ir einu íbúar borgarinnar, þar eð allir íbúarnir flúíSú eöa vom Ifielldir í átökunum. — Fregnir iherma að stjórnailhenmenn hatfi nú náð til Nkalagu, sem er um 40 km frá Enugu, þar sem upp- reisnarmenn Biatfra hafa aðail- bækilstöðvar sínar. Þing verka- lýðsfólaga í Nígeníu hvatiti ný- lega stjórnána tii þess að þjóð- nýta ödl brezk og bandarfek olíutfélög í landinu. De Caulle í heimsókn til Kanada: Espar enn til aöskilnaöar — íhugað hvort aflýsa eigi * heimsókn hans - Ihlutun i kanadísk innanríkismál

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.