Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.09.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPT. 1967 Hreyfing á síldinni suður ogvesturábóginn Skip fengu dágóðan afla um 100 milur nær landi en áður HREYFING er nú loks komin á síldina við Svalbarða og virðist sem hún vaði suður og vestur á bóginn og nálgist landið. Sást vaðandi síld í fyrrinótt um 100 mílum naer Iandinu, en miðin hafa verið undanfarið. Gera menn sér vonir um, að síldin muni halda áfram að nálgast landið og komi á Austfjarðar- miðin. Samkvæmt upplýsingum síld- arleitarinrmr á Raufarhöfn voru skipin á veiðum í gær á víðáttu- miklu svæði, en þau, sem næst voru landi, voru á 73° 13’ n.b. og 6° 20’ a.l. Fengu skipin dá- góðan afla fyrri hluta dagsins, þó var ekki vitað nákvæmlega um aflamagn einstakra skipa. Um klukkan fjögur var komin bræla á miðunum, og nokkur skip voru á leið til lands. Vonsku veðri er nú spáð á miðunum, eða 6-7 vindstigum. f síldarfréttum LÍÚ segir, að sæmilegt veður hafi verið á sild- armiðunum, og á sunnudag til- kynntu 5 skip um afla, samtals 1,316 lestir, en á mánudag alls 16 skip, alls 3.183 lestir. Þessi skip tilkynntu um afla á sunnudaginn. Raufarhöfn lestir Fylkir RE. 175 Ólafur Sigurðss. Ak. 265 Dalatangi lestir HöfrunguT HI. A. 260 Gísli Árni RE. 230 Helga Guðmundsd. BA. 286 Þessi skip tilkynntu um mánudag: afla á Dalatangi lestir Lómur KE. 190 Jörundur III RE. 212 Sóley ÍS. 91 Hrafn Sveinbjarnarss. GK. 220 Helga RE. 200 Raufarhöfn lestÍT Rrettingur NS. 300 Þórkatla n. GK. 150 Viðey RE. 160 Faxi GK. 140 Óskar Halldórss. RE. 200 Ásgeir Kristján ÍS. 225 Loftur Baldvinsson EA. 110 Björgvin EA. 285 Náttfari ÞH 180 Örn RE. 290 Ingvar Guðjónsson SK. 230 Helmingi meiri uppskera í Þykkvabœ en í fyrra Þykkvabæ, 11. september. KAFTÖFLUUPPSKERA ætlar að verða mjög sæmileg hér og mjög góð hjá þeim er stærstu garðana hafa, en alls eru það um 60 bændur, sem hafa aðal- atvinnu af kartöflurækt hér í I Hreppnum. Er útlit fyrir að upp skeran verði helmingi meiri núna en í fyrrahaust. Veðrátta hefur verið mjög hag stæð í allt sumar, nema í júlí komu þurrkakaflar, en ágæt veðrátta upp á síðkastið hefur riðið baggamuninn. Nú eru kar- töflugrösin að mestu fallin. Stöðugt er unnið að því að taka upp, en fyrstu kartöflurnar voru sendar á markaðinn um sl. mánaðamót. Er gert ráð fyrir að lokið verði við að taka upp í kringum 20. þ.m. — Fréttaritari. Jónas Tómasson forstjóra ísafoldar. Hann kvað það rétt, og að undirbúningur að útgáfu bókarinnar væri haf- inn á vegum ísafoldar. Kvaðst hann vonast til að bókin kæmi út í nóvembermánuði næstkom andi og myndi hún sennilega hljóta þann stutta og gagnorða tiltil: „Sex daga stríðið". Út- gátfuréttinn hefði ísafold feng- ið hjá Penguin-útgáfunnL FEÐGARNER Randolph og Win ston S, Ghurshill hafa skrifað bók um stríð ísraels og Araba- ríkjanna á síðastl. sumri. Hlaut nú nafnið „The Six day war“. Morgunblaðið fregnaði í gær, að ísafold hefði fengið útgófU'- rétt bóikar þessarar hérlendis og hafði tal af Pétri ólafssyni „Sex daga stríöið" gefið út á íslenzku Jónas Tómasson tónskáld látinn Mikil úrkoma JÓNAS Tómasson tónskáld á ís'afirði andaðist að Landakots spítala sl. laugardag 86 ára að Jdri. Hann var Þingeyingur að ætt, en fluttist bornungur til ísafjarðar og átti þar heimili síðan. Hafði hann um áratuga skeið bókaverzlun á ísafirði og var kirkjuorganisti þar yfir 40 ár. Hann átti sæti í bæjarstjórn ísafjarðar og tók verulegan þátt í félagslífi 1 bænum. Jónas Tómasson var mikill hljómlist armaður. Hann stjórnaði söng- flokkum á ísafirði um áratuga skeið og samdi fjölda verka. Hann naut vinsælda og virð- dnigar í bæjarfélagi sínu. Kona Jórasasar, Arana Ingvarsdóttir andaðist árið 1943- Áttn þau þrjá syni. Jónas Tómasson var fyrsti og eini heiðursborgari Isaifjarðar- kaupstaðar. Veðurkortið er nú farið að bera rnjög svip af haust- rigningum og rosum. Regn- og skúrabelti, einnig þoka og snjór breiða sig yfir mik inn hluta þess, nema helzt um Norðurlönd, þar er haustblíða og víða 17 stig. Hvassast var í gær á an nesjurn norðan lands, 9 vind stig í Grímsey og víðar, og vestan lands var talsverð rigning. Austan lands var einraig allhvasst, en hlýtt, 19 stig á Dalatanga. — Vegir spilltust MIKIL úrkoma var viða sunnan lands í gær og þó sérstaklega á Vesturlandi. I Hvíindisdal mældist úrkoma mest 21 mm, á Þingvöllum 17 mm og í Reykja vík 12 mm, sem er óvenjulega mikið. Vegir spilltust víða af völdum úrkomunnar, einkum á Snæfells nesi, og mun t. d. hafa flætt yfir veginn af Fróðárheiði. í Hval firði var talin hætta á skriðu- föllum, þótt ekki væri kunnugt um slíkt í gærkveldi. Umferðorslys í Keflovík FREYINGUR slasaðist í umferða slysi á Reykjanesbraut við Keflavík aðfaranótt sunnudags. Færeyingurinn Odd Ágústín- ■ussen var fótgangandi á leið til Keflavíkur og ók þá lítil fólksbifreið aftan á hann. Meiðsli hans munu þó ekki vera alvarleg eðlis, en hann fékk snerting af heilahristing og skrámur í andliti. Grunur leikur á, að ökumaður bifreiðarinnar hafi verið undir áhrifum áfengis. 7*”’ SAM íslenzk skólamál Anud Isaksson Arno,- Hafjnibalseon Htifóu' íJefrjmanfi Motth.'as Joh.'iririessen Guðniuncltir Honaen Jon fí. Hjalmarsson TÍMARITIÐ Samvinnan, sem Samband ísl. Samvinnufélaga gefur út, er nú komið út í breyttri mynd og nýju formi. — Það má í raun og veru segja, að um þáttaskil sé að ræða í útgáfu blaðsins, sagði Erlendur Einarsson, forstjóri S.Í.S., á fundi með frétta- mönnum í gær. — Þáttaskilin grundvallast á því, að til blaðsins hefur verið ráðinn nýr ritstjóri, Sigurður A. Magnússon, rithöfundur, og nú verður reynt að opna blað- ið meira fyrir þjóðmálum og öðru efni, í stað þess að ein- skorða það að töluverðu leyti við málefni Samvinnuhreyf- ingarinnar. Skýrðu þeir Er- lendur og Sigurður síðan frá þeim helztu breytingum, sem á blaðinu verða. Ætlunin er að tafca fyrir í hverju blaðli einstakara þátt íslenzfcra þjóðmála og í þessu fyrsta blaði eru skóla málin brotin til mergjar. ÁherZlu á að leggja á að ná til ungra menntamanna, og fá þá til að sfcrifa í blað ið, og yfirleitt reyna að fjalla um málin á eiras breið um grundvelli og hægt er. í ritstjómargrein segir Sig- urður A- Magnússon ritstjóri m.a.: „Hér hefur lengi vant- að opinn vettvang, þar sem þjóðmál og menniragarmál væru rædd af fullri einuTð og hispursleysi; þar sem menn gætu leitt sarnan heista sína án þess að £á á sig annarlega stimpla, eða. stofna mannorði sírau í tví- sýnu. Samvinnan vill nú, gera til raun til að mynda slíkan vettvang og gefa ís- lendiragum færi á að ræða mál sín opinsfcátt og án allra undanbragða eða und-, irmála. Verður kappfaostað að láta sem flest sjóraarmið í hverju máli koraia fram, svo lesendur eigi auðVeld- ara með að mynda sér sfcoð anir um þau útfrá sem fjöl- breytilegastri vitraesfcju. Þetta er m.a. ætlunira að gera með lesendabréfum, sem birt verða í hverju hefti jafnóðum og þau ber- ast, þegar þau varpa nýju eða fróðlegu ljósi á það sem tekið hefur verið til um- ræðu. Eru lesendur hvattir til að tafca sem virkastan þátt í umræðum og uradir fullu raafni, því nafnlaus bréf, eða dulmál, birtum við ekfci". Erlendur Einarsson, forstjóri S.Í.S., og Sigurður A. Magn- ússon, ritstjóri, virða fyrir sér hina nýju Samvinnu. Samvinnan breytir um svip: Fjallaö um þjóðmál sem eru efst á baugi — Islenzk skólamál tekin fyrir í fyrsta blaðinu Forsíða Samvinnunnar. Aufc þess málefnis sem tek ið verður fyrir hverju sinni og myndar aðaluppistöðu blaðsins verða í því fastir þættir um hinar ýmsu greinar lista, svo sem bók- menntir, leiiklist, tónlist, málaralist o.s.frv. Þá verð- ur í blaðinu þáttur um trú- mál og vísindamenn sfcrifa g'reiraar um raranisófcnir sín- ar- Þá er ætlunin, að tooma upp sérstöfcum þætti, helg- uðum uragu fóiki. Af erlendu efni verða fastir þættir um menn sem settu svip á öld- Framh. á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.