Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.09.1967, Blaðsíða 22
r,fíO 22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. SEPT. 1967 Jón Guðmundsson Torfalæk — Minning „Ungur má en gamall ákal“. Kynslóðir koma og fara. Það lögmál Ufsins haggast ekki, þó flest annað í mannlífinu sé breyt ingum háð. Þeir íslendingar, sem fæddir voru á árunum kringum 1880 mundu og m-una, þeir, sem enn lifa, bernsku ár sín á níunda tug 19. aldiarinnar. í»á voru sam- feld harðindi í sjö ár, og þau mestu, er komið höfðu á öldinni. Þó ekfki syrfi sultur, eða annar skortur að fólki á höfuðlbólum, eða á heimilum efnuðustu bænda, þá komust allir í sára snertingu við neyð nágrann- anna. Rílkir sem fátæfkir urðu fyrir ægilegum fjársköðum og eignatjóni, svo við auðn lé í mörgum sveitum. Þá flýðu marg ir tárvotir landið sitt, örmagna og vonlausir- En þó þúsundir manma yfirgæfu landið, þá héit þessi litla þjóð, sem eftir var, vöku sinni, hélt tryggð við lamd sitt þrátt fyrir agann og ísiköldu éiin óx henni andlegur þróttur til að sækja fram til sigurs í frelsisbaráttunni. Lengi hafði bjanmað af degi, og um alda- mótinn var þegar dagur um allt lotft, svo sólin hlaut brátt að lisa. Því var það, að þrátt fyrir hafís og harðvirði, fólksflótta og fæfldkun þjóðarinnar horfðu þeir, sem enn byggðu landið von- glaðir i framtíðina, trúðu á Guð sinn og lamdið sitt, fullvissir um að sól frelsins, er brátt birtist mundi ekiki hníga aftur til við- ar. Það voru vormenn íslands, sem fæddust upp á síðustu ára- tugum 19. aldarinnar. í hverri sveit á fslandi fögnuðu ungir sem gamlir, tuttugustu öldinni, tóku henni opnum örmum og sungu hana í hlað með freisisi ljóðum sikáldanna. Þessi öld átti að uppfylla djörfustu vonir og t Móðir mín, Sigríður Guðjónsdóttir Borgarvegi 5, Ttri-Njarðvík, andaðist á Landsspítalanum þriðjudaginn 12. þ. m. Jarð- artförin fer fram föstudaginn 15. þ.m. kl. 10,30 árdegis frá Fossvogskirkju. Fyrir hönd vandamanna. Haukur Halldórsson. t Jarðarför eiginmanns míns, föður okikiar, tengdaföður, afa og langafa, Steindórs Eiríkssonar bónda á Ási í Hrunamannahreppi, fer fram að Hruna laugardag inn 16. sept. kl. 2 s.d. Guðrún Stefánsdóttir, böm .tengdabörn, barnabörn og barna- barnabörn. t Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar Geirs F. Sigurðssonar fyrrv. lögregluþjóns. Sénstakar þakkir viljum við færa lögreglunni í Reykjavík. Kristjana G. Einarsdóttir, Örn Geirsson, Erla Jónsdóttir, Slgurðnr Geirsson, Ásta Erlingsdóttir og barnaböm. háleitustu hugsjónir íslenziku þjóðarinnar. Þeir vormenn aldamótanna, sem náð hafa háum aldri hafa séð glæstustu vonir sinar um land og þjóð rætast. Og jafnvel hafa betri og stærri hlutir berzt í þjóðllfinu, en djörfustu hug- sjóna menn settu forðum stefnu- skrána- Margir þeir, er voru í bernsku, eða blóma lífsins um aldamótin siðustu eru nú löngu fluttir yfir móðuna miklu, sumir eru ný- lega horfnir sjónum, enn aðrir bíða eftir fari. Einn úr hópi vormanna íslands fluttist til ei- lífðar landsins nú fyrir nokkr- um döigum: Jón Guðmundsson. frá Torfalæk. Jón Guðmunds- son var fæddur á Torfalæk 22. janúar 1878 og var því á nítug- asta aldurs ári er hann lézt, þann 7. þm. Foreldrar Jóns vorui Guðmundur Guðmundsson, bóndi á Torfalæk og Sigurlaug, dóttir Jóns Sveinssonar hrepp- stjóra í Sauðanesi, og toomi hans Sigríðar Jónsdóttur. Sigríður fluttist, þá ekkja, að Torfalæk' með dóttur sinni Sigurlaugu, 1860. Skömmu síðar kom Guð- mundur til þeirra mæðgna og tók við búinu með Sigurlaugu. Guðmundur og Sigurlaug bjuggu við mikla reisn að Torfa læk í full 40 ár- Bæði voru þau hjón dugleg og hyggin, svo af bar, enda varð bú þeirra bráitt eitt hið stærsta, er þá þekktist í Húnaþingi. Guðmundur Guðmundsson andaðist á Torfalæk þ. 21. októ- ber 1914. Sigurlaug var eftir það í skjóli sonar síns, Jóns og tengdadóttur þar til hún lézt 8. maí 1922. Börn Guðmundar Guðmunds- sonar og Sigurlaugar Jónsdóttur voru Aðalheiður, er dó tæplegai árs gömul, og Jón. Guðmundur á Torfalæk átti dóttur, er hlaut nafnið Marta, hún ólst upp á Torfalæk til fullorðins ára. Hún giftist Pétrl Stefánssyni sjó- manni á Skagaströnd- Þá er son ur Guðmundar, en hálfbróðir Jóns og Mörtu PáU V. G. Kolka fyrrv. héraðslæknir, þjóðkunn- t Þökkum iinni'lega auðsýnda samúð og vinátitu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömrnu, Þóru Emelíu Grímsdóttur Hrefna Níelsdóttir, Sigríður Níelsdóttir, Maren Kiernan, Stanley Kiernan, Jóhann G. Guðmundsson, Hjördís Óladóttir, og barnaböm. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför Guðbjargar Guðjónsdóttur ljósmóður, Strandgötu 83. Fýrir hönd bræðra og amn- arra aattingja. Elísabet Jónasdóttir. ' t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför föður okkar fósturföður, tengdaföðuns og afa, Gests Helgasonar Mel, Þykkvabæ. Böm, fóstursonur, tengdaböm, barnaböm. ur sem læknir, skáld og rithöf- undur. Páll Kolka er fæddur 25. janúar 1805. Móðir Páls Ingi- björg, var dóttir Ingimundar Sveinssonar smáskaimmtalækn- is. Ingimund'ur var gáfaður og nærfærinn við ljósmóðurstörf. Þann 12- apríl 1901 kvæntist Jón á Torfalæfc frændikonu sinni Ingilbjörgu Björnsdóttur frá Marðamúpi I Vatnsdal. Þau ungu ungu hjónin hófu þegar á næsta ári búsfcap á Torfalæk í tvíbýli fyrst, mófi gömlu hjónunum. Eftir nafckur ár tóku þau Jón og Ingibjörg alfarið við jörð og búi. Hjónin voru glæsileg í sjón. og raun. Jón á Torfalæk, en svo var hann jafnan, nefndur, var stór- brotinn í lund, framgjarn, gleði- maður og félagslyndur. Jón var m.a. aðal hvatamaður að stofn- un málf'undafél. Framtíðin í Torfalækjahreppi, og formað- ur þess lengL Félagið var stofnað 1904. Félaginu var síð- ar breytt í ungmennafél. Jón á Torfalæk var lengi mesti kraft- urínn í félaginu. bar fram hug- sjónamál, hvatti til hóflegra skemmtana á fiundum, hafði hann þar og á skemmtisamkom- um florustu um söng og annan gleðskap. Jón var sönigmaður mikill, rödd hans var þróttmikil og tær- Á yngr'i árum lék hann> á fiðlu, lærði þá fþrótt í æsku hjá Guðjóni bónda á Leysingjastöð- um. Guðjón. var sonur Jóns Ásgeirssonar á Þingeyrum. Ingibjörg á Torfalæk tók virk. an þátt í félagsmálum með bónda símum. Sú fluggáfaða kona var prýðilega máli farin, og tók oft þátt í umræðum á félags fundum. Hún beitti sér af alhug fyrir framgangi áhugamála sinna. Ingi'björg var og í fremstui línu þeirra kvenna, er ábveðn- ast sóttu fram ti! sigurs í kven- rétfindamálunum. Þau Torfa- lækjarhjón, Jón og Ingilbjörg voru framarlega í röðum vor- marrna íslands. Jón á Torfaliæk fiór ekki var- hluta af opinberum störfium í sveit sinni. Hainn starfaði í hrepp netfnd nær tvo áratugi. f sikatta- nefnd var hann mörg ár. Sókn- arnefndar-maður var hann og mjög lengi. Jóm var áhugamað- ur um öll opinber mál, trúr í starfi og tillögu góður. í félagsmála starfi á fyrstu tu'gum aldarinnar kynmtist ég fyrst hjónum-um á Torfalæk, Jóni og Ingibjörgu. Og siðar áttum við Jóm margt saman að sýsla um sveitamál Torfalækjahrepp- ar og Blönduósshrepps, en með þeim voru ýmis mál liemgi sam- eiginleg. Þó otft sýndisf sitt hverjum voru málin leyst frið- samlega, og voru tillögur Jónsi jafnam til góðrar úrlausmar. Vm átta þeirra Torfalækjar hjómai var fölskva laus og traust, og emtist hún til æviloka beggja. Ég óttast og ekki að vinátan rofni þó sundið milli heimanm.a tveggja aðskilji um stumd. Jón á Torfalæk kiom oft til oikfc&r hjónanna meðan við vor- um á Blönduósi, jafnan var hanm iglaður og reifur svo afi lýsti, og það eftir að sól hafði brugðið sumri í lífi hams. Með brosi má harm hylja, Á búskapar árum Jóns á Torfalæk var flest árin margt í heimili. Börn þeirra hjóna voru sex og þrjú fósturböm. Búið var og stórt, vimnufiólk þurfti að táfca, meðan börnim voru í ómegð. En við bættist mikil gfesta koma. Heimilið Iá við þjóð braut. eftir að veeur var lavð- um Flóann árið 1913- Þurfti og það ekiki til, því heimili þar. sem gestrisni ríkir eru í þjóð- braut þvert“, þó langt sé að al- fara vegi. Þinghús hreppsine var og á Torfalæík, og hafði svo verið um aldir, þar voru þvi> mannfundir tíðir. Þá votu og haldnir þar fumdir og skemmti- samkiomiur félaiga, því amnað fé- lagisheimili var þá ekki til í sveitinni. öllum, sem að garði bar var beini veittur af mikiIIL rausn. Meðan bóndimn hélt uppL viðræðum við gesti sína og igleð- skap, stjórnaði húsfreyjan veit- ingum, og tók þess á milli nokk- urn þátt í samkvæmimiu. Lamigferðamenn lögðu leið sína um Torfalæk til skyndL komu, eða gistingar. Þjóðkunn- ur maður hér í bænium hefur sagt mér, a:ð eitt sinn, er hanmi fór sem oftar um Norðurland fékk hann gistingu á Torfalœk. Var hann við annan manm- Þeir félagar voru á hestum, því bíla- öldin var þá enn ekki kominmi til Norðurlands. Ferðalúnir héldu félagamir heim að Torfa- læk, þó þeir þekktu þar engann,, em aðeins hjónin af orðspori, -eoi gaf góðar vonir. Þær vonir bruigðust ekfci. Maðurinn ránf- aði mjög viðtökur og viðurgern ing allan, hvaðst óvíða hafa, gist þar, sem slfkum höfðings- skap var að mæta á ókunnum. stað. Mest famnst honum þó um vert alúð og skemmtilegar orð- ræðUr húsbændanna, Eftir ástríka sambúð í 39 ár missti Jón á Torfalæk konu sína, Ingilbjörgu. Hún andaðist. 10. septembeT 1940, eftLr þuniga, legu. Sorta songar skúr dundi þá ytfir heimilið á Tortfalæk, en ,sú lfikn lagðist með þraut að börnin öll voru orðin þroskuðl og vel mennituið- Dagsverk hús- móðurinnar var að m'estu full- komnað. Ihnur minniniganna. mundi endast eiginmannium og tregadi börnum. Jón og Inigibjöng eignuðust sex symi, sem allir erai á lífi: Elstur þeirra bræðra er Guð- mundur skóflastjóri á Hvann- eyri, fæddur 2. marz 1902. Guð- mundur er kvæntur Ragnhildi Ólafisdóttur frá Fásikrúftefirði. Björn Levi veðurfræðingur, nú læknir við heilsuhælið í Hvera- 'gerði, fæddur 4. febrúar 1904. Hamn er kvæntur Halldóru Valdiínu Guðmundsdóttur frá Haganesi í Fljótum. Jóhann Frí- mamn, fæddur 5 febrúar 1904- Kvæntur er Jóhann önnu Sig- urðardóttur. Hún er ættuð úr Eyjaíirði. Jóhann hetfur verið í mörg ár umsjónarmaður barna- heimila Reykjavíkurborga. Jón- as Bergmann fræðsLustjóri í Reyfcjavík, fæddist á Torfalæk' 8. apríl 1908. Jónas er kvænt- ur Guðrúnu ögmundsdóttur Stephensen. Inigimundur, fædd- ur 1912, er heima á Torfalæk, ókvæntur. Torfi bóndi á Torfa- læk, kvæntur Ástríði Jóhannes- dóttur frá Gauifesstöðum í Garði, er fjórði ættliður, sem búið hetf- ur á Torfalæk, samfleytt frá árinu 1800. Torfalækj arbúið CT eitt meðal stærstu og atfurða-i mestu búa í Húnaþinigi: Torfi er oddviti Torfalœkjahr- Auik sonanna sex ólu Torfa- lækjarhjónin upp þrjár fóstur- dætur. Ingibjörg dóttir Mörtu háltfsystur Jóns, óist upp á Torfalæk til fullorðins ára. Húni er igift koma á Blönduósi. Sig- rún er gift hér í bænum. Þriðja uppeldisdóttir Jóns og Ingi- bjargar var Björig Gísladóttiir, Einairssonar, náfrænka þeirra hjóna. Björg andaðist, urag stúlka. Jón Guðmundsson bjó á Tortfa læfc rösk 40 ár. Hann filutti til Reykjavfkur árið 1949- Hanni kvæntist annað sinn, 1951, Mariu Jónsdóttur. Þau skildiui samvistiT eftir nokkurra ára sam veru. Ekki var Jón á Torfalæfc’ Ibresta laus, frekar en við önmuri mannanna börn. Hann virtist stundum um otf stærilátur, ogi tfljótur til skapbrigða, þá eink- um við vini sína, etf honum tfaninst hann vera sniðgeraginn, 'sem oklkur fanst þó ástæðulaus 'hóitfyndni. En samt var hanra manna fcurteisastur, og hlýr 4 viðmóti og traustur vinur vinai sinna. Jón gat þessvagna verið 'þuragur á báru, ef vinir hansi urðu fyrir áreitni, eða urðui fyrir niðurlægLngu, vegna tog- streitu um völd, eða metorð, og anraað slíbt. Þá var það geymt,* en ekfci gleymt. Jón var einbeitti ur í skoðunum, og glöggur á þjóð mál. Hann studdi og þanm stjórn- málafflokik, er horaum þótti vera* skelleggastur í sjálfstæðis barátti unni, og Síðar halda mest umt stjórnvöl þjóðar knarrarins. Hinsvegax gatf hann sig Mtið að pólitískum málum, þegar elldni sótti hann heim, en fylgdist þó vel með því, er ©erðist á vett-i vangi þjóðmálaniia, og hvikaði ekki frá fyrri stooðuraum sínum, Jón á Torfalæk var heilsu- hraustuT alla sína löragu ævL Tvö síðustu árin var hann þói blindur. Það átfall bar hann með bugprýði og rólyndi. Iranri sjóni hans var heil og skýr fram aið dauðastund. Nú sér hann nýja mynd líifsins í björtu stoini Ijóss- ins eilítfa. Við hjónin heimsóttum Jón á Totrtfalæk sJL vor- Þá var hannl dvalargestur í Héraðshælinu á Bllönduósi. Þá vair hann ennl ’sami glaggi, bjartsýni áhuga- maðurinn, sem fyrri daga, og sami viðkvæmi vinur otokairi sem fyrr. Vinur minn, börn þín, bróðir og fósturbörn, venzla menn og vinir kveðja þig í daig. Þó vitumi við ölL að þú liggur ekki í kistunni, heldur aðeins ytfirgetf- ið musteri sálar þinnar. Þú varst kaliaður yflr á Iand ei- lítfðarinnar. Þar beið þín ástrito eigintaona, foreldrar, frændur g vinir, sem farnir eru yfir móðn una. Við hjónin þötokum þér á- raægjulegar samveru stundir og heilshuiga viraattu. Við biðjumi Hjartans þatokir til allra þeirra, sem heiðruðu mig og glöddu með gjöfum, skeytum og blómum, í tilefni af sjö- tugsafmæli mínu, 5. sept. sl. og gerðu mér þessi tímamót ógleymanleg. Guð blessi ykk- ur öll. Hjörleifur Sigurbergsson. Hjartanlega þakka ég öll- um þeim, er glöddu mig á sjö- tugsafmæili mirau 11. sept. sl, með skeytum, blómum og gjöfium. — Lifið heil Jón D. Guðmundsson, Bárugötu 4. Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim mörgu viraum míraum, er sýndu mér kær- leika og tryggð, á 90 ára af- mælirau, með heimsókn.um, gjöfium og hedlLaskeytum, og gerðu mér daginn ógleyman- legan. Ég bið guð að blessa ykkur. Sigríður Halldórsdóttir, Mannskaðáhóh. Hjartans þakkir fyrir gjaf- ir og góðar óskir á 80 ára atf- mæli mírau 2. sept. sl. — Guð blessi yktour ÖJL Kristinn Friðfinnsson, málarL Kleppevegi 136.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.