Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 1
32 SIÐUR N-Vietnam hafn- ar friðartillögum Hanoi, 26. sept. — AP-NTB STJÓRN N-Víetnam vísaði í dag á bug þeirri tillögu til lausnar Víetnam-deilunni, sem var í fimm liðum, og Goldberg, fulltrúi Banda- ríkjanna hjá SÞ, lagði fyrir Allsherjarþingið í fyrri viku. Málgagn kommúnistiafiloikks N- Víetniam, Nhan sikriifiaðd í dag, að Goldlberg hefSi eikiki kom ið £ra.m með neitt niýtt. í blaið- iin.u segir, .að Ba.nda'ríkin .krefjist þess enn, að N-Víetniaim hlýti siki'lyrðuim þeirr'a. Btaðdð segir, að Baindiarlkim verði að ihæitlta. að Þáttaskil í menningarbyltingunni — Miðar nú að aukinni framleiðslu iðnaðar og landbúnaðar I Forsætisráffherra Sovétríkj- anna, Alexei Kosygin, og varaforsætisráffherra N-Viet- nam, Le Than Ngy, ræffa um þessar mundir um efnahags- samvinnu landanna tveggja. Ngy er formaffur n-víct- namskrar sendinefndar, sem kom til Moskvu fyrir fáein- um dögum. „Hvar ©r friðarviljinn?46 Páfagarði, 25. sept. AP. PÁLL páfi VI sagði í gær, er hann blessaffi mannfjölda á St. Péturstorginu í Róm, að hann harmaffi, aff styrjöldinni í Viet- nam skyldi haldið áfram og gagn rýndi jafnframt — óbeint þó — þá ákvörffun Sovétstjórnarinnar að auka vopnasendingar til Norffur-Vietnam. Hvar er friffar- viljinn? spurffi páfi. _ Þetta var í fjórða sinn, sem Páll páfi VI kom fram opin- Friamlh. á bls, 31 Tokíó, 26. sept. — (AP) — TALSMAÐUR japanska ut- anríkisráðuneytisins sagði á blaðamannafundi i dag, að nú væri komið að tímamótum í menningarbyltingu kín- verska Alþýðulýðveldisins. Formaður upplýsingaþjón- ustu ráðuneytisins, Kinya Niiseki, sagði, að menningar- byltingin beindist nú að því, að koma á friði og reglu í landinu, en þar hefur, sem kunnugt er af fréttum, jaðr- að við borgarastyrjöld und- anfarna mánuði. Niiseki sagði, að tákn um tímamót- in í byltingunni væri aukin framleiðsla í Kína. Þessi um- mæli Niisekis koma fram á sama tíma og ýmsir japansk- ir sérfræðingar í málefnum Kína segja, að stjórn Mao Tse-tungs hafi tekizt að fá maóista í landinu, sem áttu í illdeilum innbyrðis, til að taka saman höndum. Niiseflcd sagðd, aið Pekingstjóm.- in hefði lagt íbainn við bardög- um og hvatt þjóðiin>a aila, til að keppa að auikinni fnanaleiðisilu. Niiseki viðurfoenndi, að stjórnín í Peking befði, að öfllium, lílkind- um, tekið þesisa afstöðiu, þegar haustuppskerain gekk í garð í atouryrkjulhéruðiuinum'. Hann sagði, að á hinn. bóginn væri djósit að höfiuðstöðvar maóista lagðiu nú m.eiri álherzflu á auikiln afköst iðnaðar og la.ndbúna ðar en, byiltingun.a sjáilifa. Niisaki sagði, að í þessu Ijósi bærí að 'sboða iheimsókn Maóis tdl fimm hénaða KinÁ, sem skýrt var frá í Mbl. í gær. Aðrir sérfraeð'inigair um miál- efni Kínia segja, 'að Maó hefSi farið 'til þeirr'a avæða, þar sem fyilgismenn hanis eriu tiltöLuiega fáliðiaðir til þess að aðstoða við að koma á iögum og reglu. Niaseki sagði, að meðail þeirra atriða, eT ráðuineyti siitt hefðd veitt athygli í þess.u samibandi væru mja.: Tijuana, Mexíkó, 26. sept. AP. AÐ minnsta kosti 30 börn hafa látizt af mjólkureitrun í landa- mæraborginni Tijuana í Mexíkó. U. þ. b. 60 börn hafa verið lögff inn á sjúkrahúsið vegna sams- konar eitrunar. Allir þeir, sem eitrunina hafa fengið, drukku á sunnudag mjólk frá La Vaq- uita mjólkurfélaginu í borginni. Börnin, sem látizt hafa, eru á aldrinum eins til átta ára. Borgarstjórinn í Tijuana, Hector Valdivia, sagði i dag, að sefja' skilyrði, þá fyrsit væri möguleiki á samningaiviðræðum. Þá taLar bLaðið um falsrök Gold- bergs og augLjósar Lygar hans, sem h,aifi það að m.arkmiði að leiða .sikoð.uni heimsins á viliigöt- ur og bre'iða yfir >á glæpi, sem Bandaríkj.amenn séu að frem.ja í Víeitnaim. Vagnstjóri myrtur New York, 26. sept. AP. FARÞEGAR í strætisvagni í Harlem-hverfinu í New York horfðu á án þess að hreyfa hönd effa fót, er tveir ungir blökku- menn stungu vagnstjórann með rýtingi og rændu farmiffapen- ingunum. Farþegarnir yfirgáfu vagninn án þess að gera nokkuff til aff hjálpa vagnstjómanum, sem var aff blæffa út. Er lögregl- an kom voru allir farþegarnir farnir. Á þriðj.U'dag í fyrri viku gerð- ist samskonar atburður í strætis- vagni í Harlem og farþegarnir létu sér fátt um finnast. Álíta lögregluyfirvöld, að um sömu negrana tvo sé að ræða. fullvist væri, að mjólkin hefði valdið dauða barnanna, þax eð við krufningu barnslíkanna kom í Ijós, að þau höfðu öll drukkið mjólk, sem við efnagreiningu reyndist baneitruð. Þ>egar uppvíst varð um hvað da'uðsföliunum olli sendi sjón- varp bongarinnar og útvarp út varúðartilkynningar um mjólk- ina. Lögregluyfirvöld borgarinn- ar hafa kallað þrjá yfirmenn Le Vaquita mjólkurstöðvarinnar til yfir'heyrslu. Brown hvetur til samningaviðræðna Frarníh. á bls. 24 Börn deyja af mjólkureitrun um Vietnam og deilu ísraels og Araba KOSNINGAR / NOREGI: Fylgi mjfig lítið breytt Sameinuðu þjóðimar, 26. sept. — (AP) — UTANRÍKISRÁÐHERRA Stóra-Bretlands, George Brown, hvatti í ræðu á Alls- herjarþinginu í dag til tafar- lausra samningaviðræðna um Víetnam-deiluna. I sömu ræðu ákærði Brown Hanoi-stjórnina fyrir að hafa „neitað að grípa hin mörgu tækifæri til samn- inga, sem gefizt hafa.“ Brown hvatti til lausnar Víetnam- stríðsins á grundvelli Genf- ar-sáttmálans, sem gerður var um Indó-Kína. Benti Brown á, að hæði Bandarík- in og N-Víetnam hefðu lýst því yfir, að þessi grundvöllur væri ákjósanlegur til samn- inga. Sovótokiin og BretLand eiiga formenn á Geintfa:r-rláðs.t.efniunrd og ha.fa þ'Ví vaiLd itSl að sitetfne N- Víetnam fyrir náðstefiniuna. — Brown færði þetta í taL við Gromyko, utan.r íki.s.r.áðlh err a Rússa, niú ium heLgima, en Gnomyko h.afði þá ekkert til þesisiana. ipiála að Leigigj'a. Brow.n isaigði, iað siðusitu: árin hefðu ár.a.nguriSilaiuaa.r tiiLnaunir verið gerðar tiil að kiomiaíst að 'lausn Víetniam-deiluniniar, en Volfia.ð hetfuir yfir þessum tilrauin- um diauði og eyði'leggimg. „Bardöigurnum Iheifur ekkert miðað áifr:am,“ sagði Browin, „og ekkert ihiedBur heldur miðað í samkom ul a,gsátt.“ Ræða Browns viar í raiun nið- urstaða viðriæðnia, isem bam.ni átti við Dean Rusk, utamrílk'isráð- herra B a.ndarikjanna., á miárnu- dia.g um Víetmm-'deiluniai. Ruisk og Gromyko töLuðiuslt við í þrjiár bluikkustundir á m.án.u- Framlh. á bls. 24 ÞEGAR síðast voru fregnir af bæjar- og sveitarstjórnar- kosningum í Noregi seint í gærkveldi voru úrslit eigi kunn, en hins vegar virtist hlutfallið mjög lítið hafa breytzt. Stjórnarandstaðan hefur samkvæmt nýjustu tölum bætt dálítið við sig. Blaðið Aftenpositen (Ihægri sinnað en ó'háð) sagði í morgun um þær tölur, sem þá voru fyrir hendi úr kosningunum, að kosn- ingarnar vænu staðfesting á því, að stjórnmálalegt jafnvægi væri mikið í Noregi. Á þeim grund- velli, sem þegar væri fyrir hendi, virtist sem úrslit kosninganna hefðu veitt Verkamannaflokkn- um nokkra uppreisn fyrir kosn- ingaósigurinn 1'965. Landsmiálalega séð, taldi blað- ið hins vegar, að þau úrslit sem þegar væru kunn, myndu ekki skipta neinu sérstöku málL Sá möguleiki væri fyrir hendi, þeg- ar endanlegar tölur væru komn- ar, að borgaraflokkarnir myndu komast að raun um, að þeir ihefðu fengið meiri hluta at- kvæða. Af samsteypuflokkum ríkissitjórnarinnar virðist Mið- flokknum haifa vegnað bezt, en flokkar stjórnarinnar í heild virt ust geta verið ánægðir með þann árangur, sem þeir hefðu náð, mið að við þær spár, sem fyrir Ihendi voru í morgun. í síðdegisútgáfu sinni í dag ræddi Aftenpositen sérstaklega úrslit kosninganna í Osló. Telur blaðið, að merihluti hinna tveggja sósíalistísku flokka muni verða til þess, að 9F-flokkurinn muni bera fram kröfiu um að fá varaforsota borgarstjórnar höf- borgarinnar kjörinn úr sínum flokki. Aftenposten telur, að þetta geti leybt til þess, að þessir tveir flokkax nálgist 'hvor ann- an og það hafi það í för með sér Friamlh. á bls, 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.