Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 21
MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1967 21 Saumaverkstæði til sölu Saumaverkstæði með ágætis vélakosti og öllu til- heyrandi, ásamt framhaldsleigu á húsnæði, ef ósk- að er, er til sölu strax. Góð lán og lítil útborgun. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunbl. fyrir 2. okt. merkt: „Tækifæri 5849.“ Rafveitustjóri óskast til Rafveitu Akraness frá næstu áramótum. Umsækjandi sé rafmagnsverkfræðingur eða raf- magnstæknifræðingur. Umsóknarfrestur til 15. okt. n.k. Nánari upplýsingar gefur Ólafur Tryggvason, verkfræðingur. RAFVEITA AKRANESS. Listdansskóli Guð- nýjar Pétursdóttur Lindarbæ, Reykjavík og Félagsheimili Kópavogs, Kópavogi. Kennsla hefst fimmtudaginn 5. október. Innritun og upplýsingar daglega frá kl. 1—7 í síma 40486. Njálsgötu 22 - Sími 21766 Til leigu 3ja herb. íbúð í Laugarnes- hverfi með húsgögnum og síma til leigu í um 2—3 ár. Tilboð sendist fyrir föstudags- kvöld merkt: „Jakob Morgun- blaðið 57“. Sjúkraþjálfari (fysioterapeut) óskast að Borgarspítalanum sem fyrst. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf send- ist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndar- stöðinni fyrir 10. okt. n.k. Reykjavík, 25. sept. 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Afgreiðslustörf Stúlku vantar nú þegar til afgreiðslustarfa. Uppl. (ekki I síma) gefur verzlunarstjórinn. KJÖRBÚÐ SS, Laugavegi 116. Kennsla hefst 5. október INNRITUN í síma 3-21-53 kl. 10-12 og 2-6 daglega DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS BALLETSKOU ^GmTnAnR SKULACÖTU 34 4. HÆÐ MV vél frá mannheim Gerð D-232-12 HLJÓÐLÁT — STUTT — LÁG — LÉTT — SPARSÖM — ÓDÝR — ÞRIFIN — MANNHEIM verksmiðjurnar í Vestur-Þýzkalandi hafa nú hafið smíði á nýrri V-byggðri, fjórgengis diesel-vél með aflsvið frá 100 til 350 hestöfl. Vélin fæst með sex, átta og tólf strokkum, með eða án forþjöppu. Stimpilhraði við 1500 snúninga er 6,5 ms. Meðalþrýstingur 6 til 9 kíló. Brennsluolíunotkun 166 til 180 grömm á hestafls-klukku- stund. Eingöngu ferskvatnskæld. Ábyggðir kælar og síur. Bein innspýting. Sér strokklok með einum gas- og einum loftloka fyrir hvern strokk. Þrí-málms-legur. Olíubaðsloftsíu. Bosch-brennsluolíukerfi með gangráð. 12 STROKKA VÉLIN ER 150 CENTIMETRA LÖNG OG VIGTAR 1,5 TONN. FYRIR ÞÁ SEM ÞURFA AÐ KOMAST ÁFRAM 4 i Komið, hringið eða skrifið. Talið við tæknifræðing um þörf yðar. Þetta getur verið aðalvél í smærri báta frá 10 til 70 tonna, eða ljósa- vél í stór skip, eða rafstöð á þurru landi, eða aflgjafi í stórar vinnu- vélar. Ódýrt afl og öruggt, án mikils hávaða. VESTURGÖTU 16. Símar 13280 og 14680. REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.