Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.09.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPT. 1967 Jón Bjarnason, ritstjóri Fáein orð um látinn vin. SEINT á sumri 1942 vorum við nokkrir reykvískir blaðamenn á leið norður á Kjöl. Það var kyrrt og fagurt kvöld með lágri vest- ansól og bleikgulu geislaskini um norðvesturhorn Hofsjökuls. Þetta var mín fyrsta ferð um Kjalvegssvæðið, og átt'hagafjöll bernsku minnar blöstu við sum hver, yfir breiðum heiðum langt í fjarska. í þessari ferð sá ég Jón Bjarna- son, blaðamenn og ritstjóra, í fyrsta skipti. Hann var einn í hóprrum. Við gengum saman um kvöldið út í kísilbunigurnar á Hveravöllum, báðir djúpt hrifn- ir af víðum, máttugum öræfa- geimi. Ferðafélaig íslands var að sækja fólk upp í Kerlingafjöll, og blaðamennirnir voru gestir félagsins. Árbókin um fjalla- svæðið var þá í smíðum. Frá þessum tíma höfum við þekkzt oig orðið vinir. Fáeinum kvöldum áðux en hann slasaðist leit hann inn til min, rétti mér kassa með nýtíndum berjum t Faðir okkar, afi og ten.gda- faðir, Guðni Þórarinsson frá Hofsósi, lézt í sjúkralhúsinu Sauðár- króki 25. þ. m. Börn, barnaböm og tengdafaðir. ______________________ t Eigánmaðuir minn og faðir okkar Guðbjartur Kjartansson bifreiðastjóri, andaðist að heimili okkar, Eskihlíð 8, 25. þ. m. ValgerSur Ólafsdóttir og börn. t Faðir okkar og tengdafað- ir, Sigurður Guðmundsson, pípulagningameistari, Barónsstíg 18, andaðist þriðjudaiginn 26. þ. m. Katrín SigurSardóttir, Ingigerður Sigurðardóttir, Guðmundur Sigurðsson, Sigurður Sigurðsson, Guðlaug Bjarnadóttir, Sæmundur Sigurðsson, Sigríður Þórðardóttir. t Hjarbkær eiginkona min og móðir okikar, Anna Stefánsdóttir, Borg, Miklaholtshreppi, andaðást að heimili sínu, sunnudaginn 24. september. Jarðarförin befur verið á- kveðin, laugardaginm 30. sept. kil. 14 að Fáskrú ðárbakka. BíLferð verður frá Umferðar- miðotöðinm kl. 8 sama da.g. Ásgrímur Þorgrimsson og böm. vestan frá bernskuheimili sínu í Dölum. Það sinn sáumst við síð- ast. Ekki 'hef ég neina tölu á þeim ferðum, er við höfum saman átt á árum þeim, sem hér liggja á milli, stundum tveir einir, oftar í hópferðum. Það er ekki tilgangur stuttrar greinar að rekja ætt Jóns eða starfsemi. Aðrir, kunnugri þeim efnum, gera það efalítið. Hann var Dalamaður, fæddur að( Laugum 5. marz 1909. Hann tók sneirana órofa txyggð við æsku- heimili sitt og áttihaga. Rúmlega tvítugur útskrifðast hann úr Kennaraskóla fslands og fékkst við kennslu um árabil. Árið 1941 gerðist Jón blaðamaður við „Nýtt dagblað", en réðst seinna að „Þjóðviljanum“ og annaðist fréttaritstjórn hans um tæpa tvo áratugi, frá 1946 til 1964. Þá tók hann við Sunnudagsblaði „Þjóð- viljans", þ.e. vikulegu aukablaði til fróðleiks og skemmtunar en að mestu utan við stjórnmála- umræður. Sökum fjárskorts varð þó að hætta þeirri útgáfu innan tíðar. Jón var prýðilega ritfær mað- ur og áhugasamur um landsmál. Hann gegndi bæði ritarastörfum og formennsku í Blaðamanna- félagi íslands, ritari í 7 ár og tvívegis formaður félagsins. Ég gat þess í upphafi, að á vegum Ferðafélags íslands hefðu kynni okkar hafizt. Það félag á blaðamönnum margt að þakka um 40 ára skeið. Þeir hafa oft birt greinar í þágu þess, getið starfs þess og tilgangs af velvild og hlýju. Þar stóð Jón fremstur t Elskiuiegusit dóttiir okkar og sysstir, Sigríður Þórunn Hallgrímsson, sem lézt af silysföruim í Þýztoa- landi 17. þ. m., verður jarð- sungin frá Fossvagskirkjiu miðvikoidaiginn 27. september kL 1.30 e. h. Þórunn og Ólafur Hallgrímsson t Vegna útfarar frú Margrétar Árnadóttur, Vífllsgötu 6, þökkium við margvíslegan heiður henni sýndam, og hlý- hiug í otokax garð. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Guðm. P. Guðmundsson, Vilborg Jónasdóttir, Steinar Guðmundsson, Jósíana Magnúsdóttir, Anna G. Beck, Unnsteinn Beck, Sigurður H. Pétursson. t Við þökkum innilega, öll- um þeim, sem sýndu hlýhug og samúð við aindlát og úfcför Kristins Magnúsar Halldórssonar, Hverfisgötu 67, og heiðnuðu minmingu hans. Kristín Sigurffardóttir, Gíslína Magnúsdóttir, Elin Magnúsdóttir, Sigurður Gunr.arsson, Sigríður Magnúsdóttir, Andrés Adólfsson, Valgerður Magnúsdóttir, Skarphéðinn Össurarson. í flokki. Ævinlega var h.ann boð- inn og búinn að veita málefnum Ferðafélagsins lið og stuðning í blöðum þeim, er hann starfaði við. Hann var dalabarn í fleirri en einni merkingu. Hann unni íslenzkri náttúru miklu meir, að ég hygg, en af orðum hans mátti ráða. Hann fór ungur maður langar göngur um öræfin í hó_pi góðxa félaga. Eyddi sumarleyf- um inni við jökla og fjöll, þegar því var við komið. Var dulur og fámáll við ókunnuga en gaman- samur og hlýr í vinahópi. Ótal sinnum leitaði óg til hans um greinar í þágu Ferðafélags- ins, þar sem óskað var eftiir að skýrt væri frá ferðum þess, starfsemi þess á ýmsum sviðum, svo sem nýjum ferðum, fundum til kynningar og mörgu öðru, sem laut að ætlunarverki þess. Alltaf var þvílíku kvabbi tekið jafn vel og sinnt, en nú er þessi ferðaunnandi um íslenzk fjöll horfinn af sviðinu. Jarðneskar leifar Jóns Bjarna- sonar verða fluttar vestur í átt- haiga hans. Þar lifði hann bernsku sína og æsku. Þangað stóð hug- ur hans jafnan. Og þaðan vax hann nýkominn, er slys það bar að höndum, sem svo óvænt og t Eigimkonia mín, Katrín K. Söebech, verður jarðsungin frá Fosis- vogskirkju föstudag 29. sept. kl. 10.30 f. h. T. J. Júlínusson. t Faðir okkair, tenigdafaðir og aifi, Garðar Jónsson, verkstjórí, Skipholti 6, verður jarðsungimm frá Foss- vogskirkju, föstudaginm 29. sept. kl. 3 e. h. Blóm vinsa.mlegast afþöfck- uð. Dætur, tengdasynir og barnabörn. t Þökkium innilegia auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eigimmanns, föð- ur, tengdaföður og afa, Kjartans Guðmundssonar. Þórhildur Sgurðardóttir, Sigurbjörg Gústaifsdóttir, Emil Guðmundsson og synir. sárlega batt endi á líf og starfs góðs drengs, öllum til harms og trega, er þekktu harnn, en þó mest nákomnustu ástvinum hans. Sá, sem þessar línur ritar, vill fyrir Ferðafélag íslands þakka 'honum hjartanlega allan hans á’huga á málefnum þess, hlýju og greiðivikni í þess garð allar hans velviljuðu greinar um það og ætlunarverk þess. Ástvimum hans og lífsförunaut um áratugi votta ég innilegustu samúð mína og hluttekningu. Hallgrímur Jónasson. SKÖRÐ hafa verið höggvin í fámenna íslenzka blaðmanna- stétt á þessu ári. Tveix hinna eldri — þó hvorugur við aldur — hafa horfið af sjónarsviðinu, fyrst Þorsteinn Jósefsson og nú Jón Bjarnason, sem um aldar- fjórðung var blaðamaður og síð- ar fréttastjóri og ritstjóri Sunnu- dagsblaðs Þjóðviljans. Jón var kennari að mennt, en gerði blaðamennsku að ævistarfi sínu, réðst að Nýju dagblaði 1941, en varð blaðamaður við Þjóðviljann ári síðar. Jón Bjarnason var ljúfmenni og góður í samskiptum. Hann lét efeki mikið yfir sér og vax sjaldnast orðmargur, en athyglin var vakandi, og fastur gat hann verið fyrir, ef því var að skipta. Hann var hjálpsamur og miðlaði oft þeim, sem yng.ri voru, af reynslu sinni og þekkinigu. Hann mætti tíðum á blaðamannafund- um hér fyrr á árum, og var allt- af visst öryggi í þvi að hafa hann sér við hlið, því sjaldnast var komið þar að tómum kofa. Jón Bjarnason starfaði mikið að félagsmálum blaðamanna. Hann var ritari Blaðamanna- félags íslands um margra ára skeið og formaður þess í tvö ár. Munu fáir hafa setið lerugur 1 stjórn Blaðamannafélagsins en hann. Sýnir það vel vinsældir hans innan stéttarinnar og það traust, sem félagar hans báru til hans. Jón naut sín bezt í þrönig- um hópi — var tillögugóðiur, skemmtilegur og oft hnyttinn. Hann var einn þeirra, sem enzt hefur hvað lengist í blaðamennsk- unni, því erilsama starfi, og hér áður fyrr þótti þar tæpast fund- arfært væri Jón ekki mættur. Fyrir blaðamenn er því sökn- uður að Jóni Bjaxnasyni. Við á Morgunblaðinu vottum konu hans og öðrum aðstandendum dýpstu samúð okkar — oig hörm- um hið skyndilega fráfall hans. Þorbjörn Guðmundsson. Sigríður Þ. Hallgrímsson Fædd 24. júní 1948 Dáin 17. sept. 1967 „Skjótt hefur sól brugðið sumri“. Sunnudaginn 17. sept. lézt Sig- ríður af slysförum, er hún var á ferðalagi í V-Þýzkalandi. Við kvöddum hana glaða og ham- ingjusama fáum vikum áður, og vorum farnar að hlakka til end- urfunda á næstunni. Sirrý var fædd þann 24. júní 1948 á Jónsmessunni og þannig orkaði hún á okkur, vinkonur hennar, umlukin birtu Jóns- messunnar ag nóttleysi. Vin- áttuböndin hnýttust strax á fyrsu skólavikunum og styrkt- ust því meir, sem kynnin urðu nánari. í vor lauk hún prófi úr Verzl- unarskóla íslands, og hópurinn dreifðist, sem átt hafðd samleið í 3-4 ár. Lífið og starfið beið okkar, með öllum fyrirheitum sínum og vonum. Og nú ert þú elsku Sirrý, okkar svo snögglega horfin, að erfiitit er að átta sig. Þú varst ávallt svo mikill gleðivaki og góðvildar, svo trygglynd og sönn, að söknuður okkar og minninigin um þig mun ekki fyrnast. Foreldrum Sirrýar, frú Þór- unni og Ólafi Hallgrímssyni, svo og systkinum hennar, Guðmundi og Margréti, biðjum við góðan Guð að styrkja og hugga í sorg þeirra, og öllum ástvinum og vandamönnum vottum við inni- lega samúð okkar. Vinkonur. Jónas og Þorvaldur Stefánssynir Minningarorð ÞANN 21. júnd «1. var gjöirð fr<á Akureyraríkirkju útför bræðr- annia, Jónasar og Þorvaildar Stetf- ánsisona, en þeir höfðu látizt með örfárria daga miLlibili. Mifcið fjölmenni var við út- förina og margra brá dögigvuð tregiatárum. Er sár harmur kveð in.n að aldraðri móður þeixra bræðra og öðrum áistvinum og skai send usamúðarkveðja. Þakk- ir og bænk munu fylgja bræðr- unum yfk móðu þá, sem hieim- ana skiiLur, og á sælla sviði miun þeim gefast það isumar, sem eng- inn vetuir fær sigrað. Maatti það vena huggun gegn þeim harmi, sem nú brennir hjörtu vanda- ma.nna þeirra og vina. Atf Þonvaldi Stetfánissyni hatfði ég ekiki persónuleg kynni, en leiðk okkar Jómasar Stetónsson- ar mættust í KrLstneshæli fyrir fáum árum og þa>u kynni voru á þamn veg, að hugur minn geym k nú um hann þá minninigu, sem engk sikuggar dylja. Jónas vax eirnstaikur að hógværð og háttvisi og á meðal bezitu og sönniustu dremgja, Jónas SteCámsson var fæddur þann 9. september 1916 og var því aðeins liðlega fimmtuigur að aldri, þegar hainn hlaut að hlýða kailli þess, sem ræður lifi og dauða. Enda þótt allir þek, sem voru Jónasi kunmugir, vissu, að hann gekk engan dag heill til sikógar, kom arndlát hams, sem bar skjótt að, þó á ávart. En efitir margra ára heilsiubrest vieittis't honum þó isú lílkn að þurtfa ekki að heyja langt fael- sfiríð og hinn beizki bitoai tær- amdi ellihrörmumar beið hams ekki. Sú er bót við sársauka etft- Hugheilair þakkir færi 6g öllum þeiim, sem sýndu mér vinsemd á sjötugsaifimæli mímu 16. sept. sL með heiim- sóknum, stoeytum og gjötfum. Lifið heiL Arlnbjöm Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.