Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKT. 1967 7 „SÁLIIM“ FARIIM A STÍI AIMA SÁLIN heitir nýstofnuð unglingahljómsveit, sem ætlar sér að sjá bæði ungum og gömlum fyrir mjög fjölbreyttri danshljómlist. Þá ætlar SALIN að leggja áherzlu á að kynna jafnan nýjustu pop- lögin, og í hljómsveitinni eru lagasmiðir, og munu lög þeirra kynnt, og leikin við og við, ef þau ná vinsældum. Meðlimir hljóm- sveitarinnar eru allir að góðu kunnir meðal unga fólksins, þar sem þeir hafa leikið í áður í vinsælum hljómsveitum. Hljóðfæra- leikararnir eru: Benedikt Már Torfason (Pops), Jón Guðmundur Ragnarsson (Fops), Sigurður Arnason (Tónar) og Sveinn Larsson (Mods). Hljómsveitin mun leika í Búðinni næsta Iaugardag og sunnu- dag. f dag eiga gullbrúðkaup hjónin Jóna Ó. Jónsdóttir og Guðmundur Dagfinnsson, fyrrv. sjómaður, Týs- götu 4. Þau verða stödd hjá dóttur sinni, Salvöru, og tengdasyni, Jóni Jónssyni, Skipholti 38, eftir kl. 8. Á morgun, laugardaginn 28. okt., verður frú Helga Pálsdóttir, Lága- felli, Sandgerði, 80 ára. Hún er fædd að Vallarhúsum á Miðnesi 28. okt. 1887, og hefur alið allan aldur sinn á Miðnesinu. Hún giftist manni sínum, Páli Pálssyni, frá Bæjarskerjum, 27. nóv. 1909, og bjuggu þau að Hólshúsi í Bæjar- skershverfi unz þau fluttu að Sand gerði árið 1938, þar sem þau hafa búið síðan ásamt börnum sínum. Þau hjón hafa eignazt átta börn. Eru fimm þeirra á lífi og búa sum þeirra með þeim að Lágafelli, en önnur í næsta nágrenni í Sand- gerði. Laugardaginn 21. október voru gefin saman af séra Árelíusi Niels- syni, ungfrú Ósk Elín Jóhannes- dóttir frá Kirkjubóli, Bjarnardal, önundarfirði, og Jóhann Ólafur Sverrisson frá Staðarbakka, Helga- fellssveit, starfsmaður Heklu hf. Heimili ungu hjónanna verður að SuðurlandSbraut 87 A, Reykjavík. Þann 23. október opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Kristbjörg Ásta Ingvarsdóttir og Gylfi Þór Magnússon. Spakmœli dagsins Fátæktin sviptir menn oft öllu andríki og dyggðum. Það er eng- inn leikur fyrir tóman poka að standa af eigin mætti. — B. Frank- lin. FRÉTTIR Kvenfélag Háteigssóknar. Hinn árlegi basar félagsins verður hald inn mánudaginn 6. nóvember í Góðtemplarahúsinu uppi kl. 2 síð degis. Félagskonur og allir vel- unnarar félagsins, sem vilja styrkja það með gjöfum, eru beðnir að koma þeim til eftirtaldra: Maríu Hálfdánardóttur, Barmahlíð 36, sími 16070, Jónínu Jónsdóttur, Safa- mýri 51, sími 30321, Línu Gröndal, Flókagötu 58, sími 15264, Sólveigar Jónsdóttur, Stórholti 17, sími 12038, Vilhelmínu Vilhelmsdóttur, Stiga hlíð 4, sími 34114, Sigríðar Jafets- dóttur, Mávahlíð 14, sími 14040. Skrifstofa kvenfélagasambands fslands og leiðbeiningarstöð hús- mæðra erf lutt í Hallveigarstaði, á Túngötu 14, 3. hæð. Opin kl. 3—5, alla virka daga nema laugardaga. Sími 12335. Austfirðingafélag Suðurnesja. 10 ára afmælisfagnaður félagsins verður haldinn í Stapa föstudaginn 27. október kl. 8 e.h. Aðgöngumið- ar fást á Túngötu 16 á miðvikudag, sími 2040. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur basar miðviku daginn 1. nóv. í Góðtemplarahúsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunn- arar Fríkirkjunnar eru beðnir að koma gjöfum til Bryndísar Þórar- insdóttur, Melh. 3; Lóu Kristjáns- dóttur, Hjarðarhaga 19; Kristjönu Árnadóttur, Laugavegi 39; Margrét ar Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52 og Elínar Þorkelsdóttur, Freyju- götu 46. Kvenfélagið Njarðvík heldur sinn árlega basar sunnudaginn 29. okt. kl. 4,30 í Stapa. Félagskonur vinsamlega komið gjöfum til eftir talinna kvenna 25. okt.: Elínar Guðnadóttur, sími 1880; Sigrúnar Sigurðardóttur, sími 1882; Ingi- bjargar Björnsdóttur, simi 6004; Guðrúnar Skúladóttur, sími 2131; Öldu Olsen, sími 1243 og Kolbrún- ar Þorsteinsdóttur, sími 2129. Kvenfélag Laugarnessóknar. Basar verður haldinn 11. nóv. nk. Þeir, sem ætla að gefa á basarinn hafi samband við Þóru Sandholt, Kirkjuteig 25, sími 32157; Jóhönnu Guðmundsdóttur, Laugateig 22, sími 32516 og Nikólínu Konráðs- dóttur, Laugateig 8, sími 33730. Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis. Þjónustan er jafnt fyrir sjúklinga, sem aðstandendur þeirra, — ókeypis og öllum heimil. Orðsending frá Verkakvennafé- laginu Framsókn. Hinn vinsæli basar félagsins verður þriðjudaginn 7. nóv. nk. — Félagskonur, vinsamlega komið gjöfum til skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu, sem fyrst. Skrifstof an er opin alla virka daga frá kl. 2—6 nema laugardaga. Laugardag- inn 4 nóv. nk. verður opið frá kL 2—6 e.h. uæncjjum, Ég veit Guðs englar vaka með vængja sinna þrótt, og góðir vilja geyma mig glaða dag og nótt, í hendi Guðs á hæðum sem hjálpar mér svo vel, og leiðir lífs á vegi er líf mitt honum fel. Og því ég hlýt að þakka allt það, sem Drottinn ljær, af góðum sínum gæðum og Guð er mér svo kær, sem breiðir blesaun sína svo blítt um mina sál, og lætur fagurt ljóða mitt ljóma og heyrast mál. Ég veit hvað er að vera í vængjum Guðs og fá þar ylríkt skjól og ástúð sem alltaf treysta má, því aanna sigurkraftinn mér senda vel hann kann. Með hjartafrið minn hreina mér hjálpar svo vel hann. Margrét Jónsdóttir frá Búrfelli. Hafnarfjörður Stúlka óskast til verzlunar starfa hálfan daginn. Jón Mathiesen. Sími 50101, 50102 og 51301. 3ja herb. íbúð óskast Ungt par óskar eftir 3ja herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 31161 milli kl. 6—7. 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. nóv. Aðeins barnlaust og umgengnis- gott fól'k kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „298“. íbúð óskast 3ja—4ra herb. íbúð óskast í Keflavík. Uppl. í síma 2038. Willy’s jeppi árg. ’66 er til sölu. Uppl. í síma 32254 eftir kl. 3 á föstudag. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu við heim- ilisstörf, helzt í Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. i síma 24 um Voga. Suðurnesjamenn Tvöfaldið kaupmátt krón- unnar með því að líta inn á frakkavörumarkaðinn i Kyndli næstu daga. Kyndill, Keflavík. Au Pair stúlku vantar á mjög got-t heimili í Englandi. Uppl. í síma 41832. Fiat 600 Til sölu er Fíat 600 árg. ’67. BÍLASALA GUÐMUNDAR, Bergþórugötu 3 — Sími 19032 og 20070. Staða yfiihjíikrunarkonu við röntgendeild Borgarsjúkrahússins í Fossvogi er laus til umsóknar frá 1. jan. 1968. Laun sam- kvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar. Um- sóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsu- verndarstöðinni fyrir 15. nóv. n.It. Reykjavík, 25. okt. 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Læknastofa mín Blöð og tímarit Faxi, októberblað, 8. tölublað XXVII. árgangs, er nýkomið út og hefur verið sent blaðinu. Eins og venjulega er blaðið ríkt af skemmti legu efni, sem snertir Keflavík og Suðurnes og prýtt fjölda mynda. Af efninu má nefna: Örnefni á Hólmsbergi með stórri loftmynd til skýringar á forsíðu, sem sést hér að ofan, Afmælisgreinar um séra Björn Jónsson fertugan. Spjallað við bæjarstjórann í Keflavík, Svein Jónsson, um framkvæmdir á vegum bæjarins. Sigurgeir Þor- valdsson, lögregluþjónn, á kvæðið: Trúfrelsi. Afmælisgrein um Arn- björgu Sigurðardóttur áttræða. Hvalsneskirkju færður nýr kökull. Alþingiskosningarnar 1967. Fréttir og ýmislegt smálegt. Ritstjóri Raxa er Hallgrímur Th. Björnsscn. VÍ8UKORIM Esjan er býsna blá og björt á kollinn Raunamædd hún rýnir á Reykjavíkursollinn. Sig. Jónsson. GENGISSKRÁNING Nr. 82 - 23. okt4ber 1967. er flutt í Landakotsspítala. Viðtalstími eins og áður. Sími 15970. Reykjavík 27/10. 1967. KARL SIG. JÓNASSON. Iðnaðar- og skrifstofu- húsnæði til leigu Höfum verið beðnir að leigja nú 250 ferm. iðn- aðarhúsnæði á 1. hæð, auk 100 ferm. skrifstofu- húsnæðis á 2. hæð. Húsnæðið getui hvort heldur sem verið leigt sameiginlega eða í tvennu lagi. Húsnæði þetta sem er við innanverða Suðurlands- braut ef- mjög hentugt fyrir heildverzlun. MQISS ODŒ M'ÍfDB'ö'OkD HARALDUR MAGNÚSSON Viöskiptafræöingur Tjarnargötu 16, simi 209 25 og 2 00 25 , Blnln 1 Sterlingspund 1 Bandar. dollar L Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Jíorskar krónur 100 Sœnskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Fr. frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 Tókkn. kr. 100 V.-þýzk mörk 100 Lírur 100 Aústurr. sch. 100 Pesetar 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 1 Reiknlngspund- Vöruskiptalönd Kaup Sala 119,55 119,85 42,95 43,06 40,00 40,11 618,85 620,45 % 600,46 602,00 830,05 832,20 X.028,12 1.030,76 875,76 878,00 86,53 86,75 989,35 991,90 1.194,50 : L.197,56 596,40 598,00 1.072,84 : L.075,60 6,90 6,92 166,18 166,60 71,60 71,80 99,86 100,14 120,25 120,55 ýf. Breyting frá síöustu skránlngu EIIMAIMGRUNARGLER BOUSSOIS INSULATING GLASS er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyririiggjandi RÚÐUGLER 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.