Alþýðublaðið - 14.04.1930, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.04.1930, Blaðsíða 2
2 AlííJVÐZJBUAÐfÐ KJðrdæmaskipuiiin. Undirtektir „Framsóknar“ og fihalds. Þingsályktunartillaga Alþýðu- flokksfulltrúanna um nýja og oetn kjördæmaskipun kom til einnar umræðu í sameinuðu al- pingi á laugardaginn var. Héðinn Valdimarsson benti á, að pó að svo sé kallað, að hér á landi riki þingræði og lýðstjóm- arskipulag, þá er þar á mikill brestur, þ\d að fjarri fer því, að kosningarétturinn sé almennur og jafn. Almennur er hann ekki á meðan fullveðja fólk, sem ekki er orðið 25 ára gamalt, nýtur hans ekki, né heldur þeir, sem orðið hafa að þiggja sveitar- styrk. Svo mikið vantar á, að kosningarétturinn sé jafn, hvar sem er á landinu, að fjórir Reyk- vikingar hafa ekki meiri áhrif á skipun alþingis við kjördæma- kosningar heldur en einn maður í Austur-Skaftafellssýslu, og t. d. hafa 3 kjósendur i Norður-Þing- ’eyjarsýslu jafnmikil áhrif á skip- un þingsins og 5 Suður-Þingey- ingar. Svo var árið 1927, og ekki hefir misræmið minkað síðan. Kjósendur, sem nú velja samtals 15 kjördæmakosna þingmenn, eru ó'rétti beittir, en hinir, sem velja hina 21, hafa meiri áhrif á skipun alþingis heldur en þeim ber. Með þessu móti verður þingið ekki spegill þjóðarinnar. Langt er nú siðan, að kjördæmaskipun þessi var gerð, og er hún nú orðin úrelt og ranglát fyrir löngu, og vex það misrétti sífelt, ef ekki er úr bætt. Það er fólkið, en ekki stærð landsvæða, sem á að rójöSa skipun alþingis. 1 fyrra dag ákvað verkamanna- félagiö í Vestmannaeyjum að Dagvinna karla úr kr. 1,10 Eftirv. og næturvinna ---- 1,25 Helgidagavinna — — 1,25 Uppskipunarvinna sé borguð með kr. 1,25 dagvinna og kr. 3,00 nætur- og helgidaga-vinna. Kaup kvenna hækki úr 60 aur- fum upp í 90 aura í dagvinnu og tilsvarandi í eftindnnu og helgi- dagavinnu. Fiskþvottur greiðist með 3Vs eYr> íyrir stykki af stór- fiski. Taxta ])enna tilkynti verka- mannafélagið atvinnurekendum á laugardaginn og fengu atvinnu- Hafnarfjðrður. I nótt kom togarinn Venus með 111 lif rarföt, Akranesvélskipin Frigg (40 skpd.), Haraldur (40 —50 skpd.) og Hermóður. í morcfun kom togarinn Rán Nú í ár, þegar minst er fyrsta vísisins til lýðræðis hér á landi, á vel við, að alþingi samþykki, að á þessu skuli ger leiðrétting. Tii þess hefir verið bent á þrjár leiðir: f fyrsta lagi, að landið sé alt eitt kjördæmi og þingmenn hlutfaliskosnir í einu lagi. önnur leiðin: Hlutfallskosningar í hverj- um fjórðungi um sig og í ‘Reykja- ,vík sér í lagi. I þriðja lagi: Ein- menningskjördæmi eftir „ fólks- fjölda og uppbótarþingmenn á þá stjórnmálaflokka, sem ella tapa þingmönnum ranglega. Til þess úrræðisins, er síðast var talið, þarf ekki stjórnarskrárbreytingu. H. V. kvaðst að lokum vænta þess, að ef efnhver flokkur vildi ekki jafnrétti og að fullkomið lýðræði ráði iam skipun alþingis, þá taki þjóðin í taumana og láti engum haldast slíkt uppi til lengdar. — Sá, sem vill halda við ranglæti, hlýtur að falla á verk- um sínum. — Jónas ráðherra og Jón Þorláks- son töluðu báðir á móti efni til- lögunnar, og Magnús Guðmunds- son kvaðst ekki þurfa að segja neitt eftir að Jón Þorláksson hafði taiað. Jónas sagði, að „Framsóknar"- flokkurinn vilji halda í núverandi kjördæmaskipun í aðálatriðum og alls ekki fjölga þingmönn- um Reykjavíkur. — Við unum vel við það ástand, sem er, sagÖi hann. — Umræðunni lauk ekki að þvi í íhöldunum báðum. að hækka taxta félagsins, sem hér segir: 'upp í kr. 1 ^20 á klukkustund - - - 2,00 - -,,— —-------3,00 - —' rekendur frest tii miðvikudags tii andsvara. ’ Um 20 verkamenn lögðu niður vinnu í gær hjá Gísla Johnsen vegna ágreinings run sunnudags- vinnukaup. Verkafólk er fastlega varað við því að ráðast til Vestmannaeyja meðan á kaupdeilunni stendur, og enginn má ráða sig þangað undir taxta félagsins. (Eftir símtali í morgun.) með 45 lifrarföt, en í dag kl. 2 er von á Sviða með 110 lifrarföt. Ágódinn af kvöldskemtun F. U. J. rennur til alþýðuhúsbyggingar- innar í Hafnarfirði. * \ Breitt var í Hafnarfirði bæði í gær og í morgun. Fyrsta kveðja til herm Knúts Zimsen borgar- stjóra frá Júlíönu Stígsdóttur. • I Mikið var ég hissa þegar ég las svar Knúts Zimsens borgar- stjóra í Alþýðublaðinu, og sárt hafa honum sviðið orð mín um fóstra hans, Jón Sigurðsson, því að herra Knúti sjálfum veittist ég ekki með einu orði. Merkilegt þykir mér hvað börn geta verið ólík foreldrum, því betra fólk en Kristján Zimsen og konu hans hefi ég varla þekt. Buðu þau móður minni, þegar ég var smátelpa, að taka mig til fósturs, og er það eitt dæmið af þeiira miklu góðgerðum, en þó móðir mín væri fátæk og yfir- gefin ekkja, þá tímdi hún ekki að láta mig, því ég var þá ein eftir hjá henni af sjö börnum, en hin var búið að tæta frá hemi' sitt í hverja áttina. Get ég eltki láð móður minni þetta, en þó gerði þetta gæfumuninn fyrir mér, en líklegast myndi Knútur Zimsen ekki hafa sýnt mér sömu lítilsvirðinguna og nú, hefði ég alist upp sem systir hans. Ég er sannfærð um, að það eru ekki margir í lleykjavíkurbæ, sem ekki áiíta Zimsen borgarstjóra minni mann fyrir orð þau, er hann ritaði um manninn minn, Kára Kárason, og hefði mátt trúa til slíks övönduðum götuslána, en ekki hámentuðum verkfræðing og borgarstjóra, sem allir vita að hefir guðsorð mjög mikið á vör- unum og ætti að vera vemdari bágstaddra. Ég hefi aidrei ann- að heyrt en að það þætti frá- munalega svívirðilegt að brigzla mönnum um bætta sök. En mað- urinn minn var fyrir mörgum ár- um (mig minnir sjö) dæmdur í 10 daga fangelsi fyrir bræðisverk, er hann vann; hann skaðaði dreng, og má þó segja, að það hafi verið fremur slys en ásetn- ingur, að hann meiddi hann. En drengur þessi var einn af mörg- um, sem hljóp yfir húsþakið hjá okkur og skúrinn. Voru þeir drengir búnir að leika þetta oft, og þó þéir gerðu þetta af barnaskap en ekki ilimensku, þá geta lúnir verkamenn skiiið, að ífokið geti í þá, sem ónáðaÖir eru á þennan hátt. Ég hefi aldrei heyrt, að Knútur sjálfur væri neinn geðstillingarmaður, og hygg ég að honum myndi hafa runnið í skap, hefði hann kvöld eftir kvöld verið ó- náðaður á þennan hátt, þegar hann kom þreyttur og lúinn neð- an af eyrinni. En þeir, sem aldr- ei hafa drepið hendi í vatn nema það væri volgt, eiga erfitt með að setja sig í spor verkamann- anna. Mér hefir verið sagt af fróðum manni, að borgarstjóra- skrifstofunni hafi verið óheimilt að taka kosningarréttinn af manninum mínum fyrir þetta, enda efast ég ekki um, að það hefði veiið látið ögert, hefði hanw verið annað en óbreyttur verka- maður. Læt ég hér lokið fyrstu kveðju minni til herra Knúts Zim- sen; skal hann vita, að i verka- fólki er til bæði sál og sannfær- ing, og hefði hann senniiega við- urkent að ég hefði það, hefði ég orðið systir hans. Júlíana Stígsdóttir Henri Martean. Viðtal vlð fiðlnmefstarann heimsfrœga. Henri Marteau, hinn síðastí „klassiski“ fiðlumesitari, steig á ,land hér í bæ í gærkveldi. Áður en hann fór af skipsfjöl lrafði tíðindamaður Alþbl. tal af hon- um og frú hans. „Ferðin gekk vel hingað, og ég verð að segja, að mér fanst einn bernskudrauma minna vera að rætast, er ég sá hin snævd þöktu fjöll Eddu-landsins. Þegar ég var barn, dreymdi mig um að sjá þrjú lönd, Egyptaland, Gyðinga- land og ísland, lönd ævagamalia menninga og bókmenta. Nú erum við hjón komin hingað og ég er þvi glaður. Annars er ég að nokkru leyti nágranni yðar, því ég er sænskur ríkisborgari og meðlimur „Kgl. svenska Akade- min“. Nú á ég eftir að kynnast: íslenzku fólki og er ég ekki í vafa um, að við munum kynnast vel. Rétt áður en ég fór af stað frá Berlín kom fyrir mig leiðin- legt atvik. Ameriskur auðmaður vildi áður kaupa fiðluna mína, Maggini-fiðluna. Hann bauð mér 750 000,00 kr. (3/.i milj.) fyrir hana. Hann hefði eins getað boðist .til að kaupa hjartað úr brjósti minu. Liklega munuð þér Islendingar skilja tilfinningar mínar.“ „Hvenær byrjuðuð ])ér að spila?“ spyrjum vér. „Ég var að eins 10 ára gamali og hefi spilað síðan og síðustu 40 árin á Maggini-fiðluna. Ég eignaðist hana þegar gamli kenn- arinn minn, Léonard, dó.“ Vér bjóðum hinn fræga meist- ara og frú hans veikomin á islenzka grund, og heitum því, fyrir alþjóðar hönd, að vináttu. skuli þau að minsta kosti mæta. hér. x—x. Brúartoss- strandið. Ég hefi haft tækifæri til þess að kynna mér sjóprófin, sem haldin voru í tilefni þess, er Brú- arfoss strandaði á Önundarfirði, og furðar mig satt að segja á því, að nokkur próf skyldu vera hald- in, því ég sé ekki að það sé til nokkurs skapaðs gagns, þegar skipstjóri er ekki krafinn u*n Kauptaxti ¥estmannaey]a. Aðvðroh til verkafffilks.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.