Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 89. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						»
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1968
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í Lögbirtingablaði nr. 57, 58. og
60/1967 á vb. Braga SK. 74, eígn Brimness h.f.,
Flateyri fer fram eftir kröfu Inga Ingimundarsonar
hr]. o. fl. Reykjavík, í dómsal sýslumannsembættis-
ins á ísafirði mánudaginn 13. maí nk. kl. 13.30.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu 30. 4. 1968.
Jóh. Gunnar Ólafsson.
Vigfús Þórðarson
Stokkseyri — Kveðja
F. 23. JttNÍ 1913 — D. 19. APRIL,
Ég held að engin frétt hafi
hitt mig og mína fjölskyldu, ó-
þyrmilegar en hið sviplega and-
lát vinar míns og frænda Vig-
fúsar. Er hringt var í mig um
átta    leytið    um    kvöldið
Auglýsing
Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar h.f. verður lokuð
alla laugardaga frá 1. maí — 1. október.
Nauðsynleg afgreiðsla fyrir viðsskiptavini á laugardögum er í
síma 32661.
^líVsiV       HEIMÐALLUR  F.U.S.
KLÚBBFUNDUR
verður haldinn í Tjarnarbúð, niðri,
laugardaginn 4. maí n.k. kl. 12.30.
Gestur fundarins verður Ingólfur
Jónsson, samgóngumálaráðherra
og rœöir um: SAMCÖNCUMÁL.
STJÓRNIN.
19. þ.m. og skýrt frá helfregn-
inni. Skömmu áður, þennan dag
áttum við tal saman í síma. Allt
lék í lyndi. Hafið gjöfult, nóg
af þeim gula. Það var hans ær
og kýr, að Hraðfrystihús Stokks
eyrar hefði um ár og síð, nægi-
leg verkefni sjálfum sér og
hreppsbúum til handa.
Okkar fyrstu kynni hófust er
Vigfús var við nám í Verzlunar-
skóla fslands en þá iðkaði hann
leikfimi af kappi í Ármanni
og var frábær á því sviði, og
að námi loknu til sjós á kaup-
skipum og togurum, þar sem
hann ílengdist í fjölda ár, að
undanskyldri skólagöngu enn á
ný í Sjómannaskóla, að því loknu
stýrimaður og skipstjóri á tog-
urum til ársins 1957, en þá var
sagt skilið við sjóinn og aflað
sér  fiskimatsréttindar  og  vann
um tíma við fiskimat og síðan
verkstjóri við Hraðfrystihus Meit
ilsins í ÞorlákshöfYi. Hann var
alltaf að mennta sig og vaxa.
Um þetta leyti höfðu Stokks-
eyringar frétt og kynnt sér störf
Vigfúsar, s«m öll voru á einn
veg og réðist hann þangað og
mun enginn efa að valið var
gott, enda leið ekki á löngu að
meira traust var ekki hægt að
bera til nokkurs manns en þeir
sýndu honum Stokkseyringarn-
ir, — hann var þess líka verður
— fyrirtækið dafnaði og óx í
höndum hans.
Vigfús var farsaell í öllum
störfum, drengur góður og hvers
manns hugljúfi enda mjög líkur
móður sinni Þuríði sálugu Ólafs-
dóttur, sem var frábær kona.
Hún missti mann sinn snemma
frá ungum og stórum barnahóp,
en þeim öllum kom hún til
mennta í ýmsum greinum-
Um leið og ég, kveð kæran
heimilisvin sendi ég eftirlifandi
konu hans og börnum og öðrum
ástvinum hugheilar samúðarkveð
ur. í guðs friði.
G. K.
Stúlka óskast
til starfa hjá heildverzlun hér í borg strax.
Þarf að vera vön íslenzkum og enskum bréfaskrift-
um, ásamt símavörzlu Umsóknir með upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl.
fyrir 10. maí merktar: „8092".
Ceymsluhúsnæði óskast
Óskum eftir að taka á leigu í Iteykjavík um 100
ferm. lagerhúsnæði með góðri aðkeyrslu.
Tilboð sendist í pósthólf 985 sem fyrst.
Huseigendur
Tökum að okkur að steypa gangstéttir og
aðkeyrslur að bílskúrum.
Upplsýingai' í síma 31064.
Litlum báti með þremur piltum
hvolfir yið Vestmannaeyjar. Öilum
bjargað  (29).
Skrúfublöð & tveimur RR-400 vélum
Loftleiða skemmast á Keílavíkurflug
velli (30).
AFMÆLI
Félag veggfóðrarameistara 1 Reykja
vik 40 ára (3).
Ungmennafélag Reykdæla 60,ára(21)
Bakarasveinafélag islands 60 ára(23)
Málfundafélagið  Óðinn 30 ára  (29).
ÍÞRÓTTm
Vestur-Þjóðverjar unnu íslendinga
í landsleik í handknattleik með 23 20
(2).
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR, set
ur íslandsmet í fjórsundi, 2.40.4 mín.
og 100 m skriðsundi, 1.04,0 mín  (2).
Hrafnhildur Guðmundsdóttír setur
íslandsmet i 200 m skriðsundi, 2.18,6
nrfn  (22).
Jóhann ViTbergsson, KR og Hrafn-
hildur Helgadóttir, Á, svigmeistarar
Reykjavikur  (27).
Björk Ingimundardóttir, TJMSB.
sigrar í öllum kvennagreinum á
Meistaramóti íslands i frjálstþróttum
innanhúss  (28).
Sigtryggur Sigurðsson, KR, sigur-
vegari í 1. flokki i Landsflokkaglím-
unni (28).
ísland vann Noreg bæði í flokki
pilta og stúlkna á Norðurlandamóti
ungiinga  i  handknattleik  (30.,31.)
ÝMISLEGT
SeSlabankinn á útistandandi 600
millj. kr. hjá bönkum og sparisjóð-
um (1).
Þjóðartekjur tslendinga minnkuðu
uin 9% á sl. ári (1).
Gúrrwníbjörgunarbátur finnst undir
Krísuvíkurbjargi  (2).
Almennt umferðarbann um allt
land frá kl. 3—7 á H-dag (2).
Árlegur reksturskostnaður Norræna
hússins áætlaður 4 millj. kr.  (3).
Veður hamlar björgun mjöls úr
danska flutningaskipinu Hans Sif (3).
Þorsteinn Þorsteinsson, forstjóri,
dæmdur i sakadómi Reykjavíkur til
að greiða 15 millj. kr. vegna vantal-
lnnar framleiðslu (19).
Þrír bandariskir fangar saga sig út
úr hegningarhúsinu við SkólavörSu-
etíg (19).
Húsleit vegna gruns um vinsölu og
peningaspil í kja'lara Vonarstrætis 4
(19).
í bdk um striðsárin í Danmörku
segir, að íslendingar hafi ekki svarað
siðustu orðsendingu Dana um skiln-
aðarmálin  (20).
Loftleiðir munu nota RR-400 flug-
vélar sínar í flugi tii Norðurlanda, en
leigja  tvær DC-«B vélar  (20).
Mjólkín varð sunnlenzkum bændum
mjög lftils virði í verkfallinu  (20).
Fjölda lóða úthlutað i Fossvogi og
Breiðholti  (20).
Sjö tilboð berast i varðskipið Ægi
til  niðurrifs  (20).
500 lestir af loðnu seld til Japan (21)
SH kaupir 500 þús. öskjur frá Banda
rikjunum  (24).
„Vinahjálp" gefur Skálatúnsheimil
inu  220  þús.  kr.  (28).
Stúdentafélag Háskólans efnir tU
samkeppni um ljóð í tilefni af 50 ára
afmæli  fullveldis  íslands  (26).
Álafoss efnir til samkeppni um ís
lenzkar  lopapeysur  (26).  •
Stolið fyrir 14000 kr. úr Verzluninni
Esju  á  Kjalarnesi  (26).
Lönd & Leiðir h.f. svipt ferðaskrif
stofuleyfi  (27).
Norðmenn dæmdir til 107 þús. stsrl
ingspunda greiðslu þar sem nitratvar
ið síldarmjöl drap þúsundir minka í
Bretlandi  (28).
Þýzkur gúmmbátur finnst nálægt
Sandgerði  (29).
Skip leggst við bryggju í Búðardal,
það fyrsta síðan 1964 (29).
H-dómstólI kveður þann úrskurð, a8
ríkisvaldið bæti sérleyfishöfum kostn
að við breytingar á dyraumbúnaði-
vegna H-umferðar (29).
Innflutningur á pappaöskjum fram
vegis háður leyfum (30).
Rannsoknarstöð Skógræktarinnar á
Mógilsa að taka til starfa  (30).
Snjomoksturinn á götum Reykjavfk
ur kostar 500 þús. kr. á dag (31).
GREINAR
Hugleiðingar um lax- gg silungs-
rækt. eftir Skúla Pálsson, Laxalóni(l)
SJaemt ef ísland vantar í hóp Norð
urlanda á heimssýningunni i Japan
ári* 1970, eftir Elinu Pálm'adóttur <1)
Við erum vanþróað land i útflutn-
ingi iðnaðarvara, samtal við Gurmar
J. Friðriksson (1)
Tveggja hreppa maki, eftir Gunnar
Bjarnason, Hvanneyri (1).
Lokaathugasemdir,  eftir  prófíissor
Jón Steffensen  (1).
„Fisfcur í gruggugu vatni", eftir
Kristján Jóhann Kristjánsson  (2).
Er tfmabært að leggja landsprófið
niSur? eftir Þórarin Þórarinsson, fyrr
verandi  skólastjóra  (2).
Tryggð og hreysti, um sogubækur
Þorsteins Thorarensens, eftir Kristján
Albertsson  (2).
Þáttur skógræktarfélaga i gróður-
vernd og landgræðslu, eftir Snorra
Sigurðsson, skógfræðing  (2. og íl.)
Skyldurækni og náungans kærleiR-
ur sem þjóðarverðmæti, eftir Svem
Ólafsson  (2).
Að loknum flóðum, eftir Einar G.
E.  Sæmundsson  (3).
Byggðasafn Keflavíkur — SuBur-
nesja. eftir Skúla Magnússon, Kefla-
vi*  (3).
Hugleiðinear um minjar í borg og
bæ. fslenzkt sjómannasafn og varð-
skipið Ægi, eftir Svend-Aage Maim-
bere. haffræðing (20).
Mér varð á að hvá. Þorsteinn Thor-
arensen svarar grein Kristján« Alberts
sonar (20).
Ummæli um Sigurð heitinn 'íall-
bjarnarson niðrandi fyrir minningu
hans (20).
Rabbað viS tvo færeyska skipstjóra
(21).
Fiórtán dimmir verkfallsdagar, eft
ir Einar Ö. Biörnsson, Mýnesi (21).
Er „Gadus" framtíðartogarinn? eftir
Skúla Skúlason (21).
Rætt við Gunnar Tómasson, starfs-
mann  Alþjóðagjaldeyrissjóðsins  (21).
Handrítastofnunin og Háskólinn, eft
ir Baldur Jónsson, lektor (22).
Flóðið í Elliðaánum náði 150—160
teningsmetrum  (22).
Bandarískt stórblað gefur sfuðum af
um  nafn  íslenzka  skyrsins  (22).
Rætt við Lúðvíg Hjáimtýsson um
ferðamál o. fl. (23).
Bókasafn og bókaskrár, eftir Selga
Tryggvason  (23).
Fjölvinnsgleði  (23).
Um bókaskrár, eftir Finnboga Guð
mundsson  (24).
Fjárhagserfiðleikar og óþarfa eyðsla
eftir  Gest  Jóhannsson  (2*).
Landbúnaðarsýningin '68 (26).
Samtal við Sigurð Þorsteinsson,
einn viðförlasta skipstjóra íslands(2C)
Goð bók um góða ráðstefnu, eftir
Finnboga  Guðmundsson  (26).
Rætt við tvo togaraskipstjóra, Sfm
seldu vel í Grimsby (26).
Samtal við Björn Pálsson œn hrein
dýrin  (27).
Samtal við dr. Finn Guðmundsson
um áhrif oliu á fuglastofninn (27).
Rætt við Kristin Benediktsson um
Vetrar-Olympíuleikana í Grenoble(27)
Samtal viS Sigurjón Rist um flóSin
i  vetur  (28).
Merkilegt hús á förum, eftir Árna
Óla  (28).
Hverjir mega? eftir Guðimund H.
Garðarsson  (28).
Myndlista- og handíðaskóli íslands
heimsóttur  (29).
Laugarvatn  i  Laugardal  (29).
Absúrdistaleikhús, 2. grein, eftir
Örnólf Árnason  (29).
Heimsókn  í  tsaga  (29).
Loðkápugerð úr íslenzkum lambs-
skinnum  (30).'
Af innlendum vettvangi: Á tvenn-
um vigstöðvum. eftir Styrmi Gunnars
son (30).
Mér varð ekki á að hvá, svar til
Þorsteins Thorarensens, eftir Krist-
ján Albertsson (30).
Rabb (um rabb), eftir BárS Jakobs
son  (30).
MANNALÁT
Erla  Gisladóttir  Doell.  Bermuda.
Kristjana  G.  Kr. Hjaltalin  f Brokey.
Stefán  J.  Olsen  frá  Klöpp,  Reyðarf.
Jón G. Briem, Barónsstfg 65.
Gunnar  Sigurðsson,  Aðalgötu  21.
Keflavík.
Elin  Freuchen  Pagh.  fædd  Alberts-
dóttir,  Kaupmannahöfn.
Þórður  ívarsson,  Hringbraut  55,
Hafnarfirði.
Jón  Eyþórsson,  veðurfræðingur.
Grétar Fells,  rithöfundur.
Lárus  Pálsson,  leikari.
Sigurður  í.  Sigurðsson,  Dvergastein-
um,  Stokkseyri.
Ingveldur  Jónsdóttir  frá  Stofckseyri,
Bragagötu  16.
Steinunn Einarsdóttir, yfirhjúkrunar-
kona.
Pétur  Stefán  Jónsson,  læknir,
Akureyri.
Magnús  GuSbrandsson,  bóndi,
Lækjarskógi, Dalasýslu.
Marteinn  Björnsson  Höskuldsstaða-
seli.
Soffía Eydís Júliusdóttir, sfmstöðinni,
Egilsstöðum.
Ólína  Oddsdóttir,  Lindargötu  40.
Jóhanna  Laufey  Guðmundsdóttir,
Njörfasundi 30.
Stefán  Johann  Olsen.
Kristín  Helga  Bjarnadóttir  íri
Hreg gsstöSum.
Bjðrn  Blöndal  Bjarnason frá
Hreggsstöðum.
GuSIaug Jónsdóttir, Merkurteig 4,
Akranesi.
BöSvar  Jensson,  Kársnesbraut  15,
Kópavogi.
Kristfn  Magnúsdóttir, hjúkrunarkona,
NeskaupstaS.
Finnbogi  Finnbogason,  fyrrv.  skip-
stjóri,  Njálsgötu  27.
Halldór  Guðmundsson  frá  Súðavfk.
Guðbjörg Þorsteinsdóttir frá Reykium
Barónsstíg  53.
Helga  Daníelsdóttir,  Grænugötu  í,
Akureyri.
Jón  tvars,  Hávallagötu  11.
Jónína  Guðmundsdóttir  Christensen.
Helga  Valtýsdóttir.  leikkona.
Þorbjörg  Sigmundsdóttir  frá
Garðskaga.
Einar Björn Davíðsson, Kleppsvegi 24
Benedikt Þórðarson, bóndi á Kálfafelli
Guðriður  Guðmundsdóttir  frá  Múla-
stððum,  Langholtevegi  102.
Björn  Vilhjálmsson,  járnsmiður,
Hlíðarvegi  30,  Kópavogi.
Elfas  Da-gfinnsson,  bryti,  Eskíhlið  7.
Friðjón  Sigurðsson,  skósmiðameistari,
BergstaSastrætí  10.
Guðsteinn Einarsson, sjómaður,
Melgerði  17, Kópavogi.
Eva  Jónsdóttir,  Ferjubakka.
Sigrfður  Árnadóttir, FinnsstöSum.
Gústaf  Kristjánsson,  kaupimaSur.
Magnús  P.  Bjarnason,  verkstjóri.
Steinn  Ásmundsson  frá  Signýjar-
stöðum.
Jón  Þorsteinsson,  vélsmiður,  Aðal-
götu 3, Ólafsfirði.
Berta  Ágústa  Sveinsdóttir  frá
Lækiarhvammi.
Guðmundur  Eyjólfsson,  Suðurlands-
braut  103.
Finnur. Kjartansson,  Krokatúni  1,
Akranesi.
Vilborg  Guðmundsdóttir  frá  MiSgiH.
Sigurjón Jónsson frá Þorgeirsstöðum.
Margrét Guðlaugsdottir, GrænuhlíS 18
Harald  Ragnar Jóhannesson,
Laugalæk 24.
Guðrún  Þórðardóttir,  kaupkona.
Þorkelína  Jónsdóttir,  Tjarnarkoti.
Jóna  S.  Jónsdottir frá  ísafirði.
Guðrún Bjarnadóttir, Snorrabraut 42.
J6n Sverrisson, yfirfisikmatsimaðux.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32