Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1968fÞRðTTAFRCTIIR MORGUIHBLABSINS
*    *
________
Tveir leikir í Norðurlanda-
móti ungl. í knattspyrnu
— Danmörk - Pólland kl. 19
- ísland - Noregur kl. 20.30
f KVÖLD heldur áfraim kepnni íl Danmörk — Pólland og Noregur
NorðurlandajmeistaraTnóti ungi- — ísl'and. Báðir leikirnir fara
inga  í  knattspyrniu.  Keppa  þá' fraim  á  Laugardalsvellinum  og
Keppendur í Norðuriandameistaramóti unglinga í knattspyrnu
íóru í gær í kynnisferð um Reykjavíkurborg í boði borgar-
stjóra. Skoðuðu þeir m.a. helztu íþróttamannvirki borgarinn-
ar. Hrifnastir voru gestirnir af nýju sundlauginni í Laugar-
dal, en myndin var tekin þegar þeir komu þangað.
Meistaramót íslands í
frjáfsum 21.-22. júlí n. k.
MEISTARAMÓT íslands í frjáls-
íþróttum á að fara fram á Laug-
airdalsvellinum í Reykjavik, dag-
ana 20.—21. júlí nk. og tekur
Karl Hólm, Olíufélaiginu Skelj-
ungi, við þátttökutilkynningum
|í síma 38100 og mega'þær ekki
berast síðar en 18. þ. m.
Mánudaginn 21. júlí verður
keppt í þessum greinum. Karlar:
400 m hl., langstökki, kúluvarpi,
200 m hl., hástökki, 5000 m hl.,
spjótkasti, 800 m hl. og 4x100 m
iboðhlaupi Konur: Hástökki, 100
to hl. og kúluvaTpi.
Þriðjudaginn 22. júlí verður
ikeppt í þessuim greinum. Karlar:
110 m grindahl., þrístökki,
sleggjukasti,  stangarst.,  400  m
'hl., 100 m hl., 1500 m hl. og 4x
400 m boðhlaupi. Konur: Kringlu
kasti, 80 m grindahlaupi, 4x100
m hlaupi.
Miðvikudaginn 23. júlí verður
keppt í þesBuim greinuim. Karlar:
Fimmtarþraut ag 3000 m hlaupi.
Konur: Spjótkasti, 200 m hl. og
langstökki.
Mótsstj'órnin vill hvetja frjáls-
íþrót'tamenn úti á landsbyggð-
iruni til þess að fjölmenna á mót-
ið og mun sérstaklega bjóða vel-
komna þáttakendur frá Lands-
mótinu á Eiðuin.
Vinsamlega látið ekki hjá líða
að tilkynna þátttöku fyrir 18.
júlí.
hetfst leilkur Danmierkur og Pól-
lands kl. 19 en leikur íslendinga
og Norðmanna hefst strax að
honum loknuim k'l. 20.35.
Ekki er að efa að báðir leilk-
irnir verða mjög skemtitegia- og
úrelit tvísýn. í fyrsta leiknum
tapaði Danmörk fyrir Svíþjóð
með 1:2, en það var miál manna
að þeir hefðu eigi að síður leikið
betri knattspyrnu. Pólverjar hafa
góðu liði á að sfcipa og verður
því vafalauist um skemimtHegan
leiik að ræða.
íslendingar sigruðu Finna í
fyrsta leik sínum með 3:2. Búizt
el- við því að lið ísllands og
Noregs séu mjög áþakk að getu,
en ef áborfendur fjölmienna og
hvetja íslenzku piltana er ekki
fráleitt að spá þeiim sigri. Með
því að sigra Norðmenn léku ís-
lendingar úrslitaleik í mótinu,
gegn því liði er sigirar í hinum
rlðilinum.
í leiknum gegn Norðmönniuim
verður unglingaliðið þannig
sikipað; númier leikmanna í siviga:
Sigfús Guðmiundsison, Víking (1),
Björn Árnason, KR (2), Ólafiuir
Sigurvinsson, ÍBV (3), Magnús
Þorvattdsson, Víkmg (4), Rúnar
Vilhjáimsson, Fraim (5), Mar-
teinn Geirsson, Fram (6), Tóm/as
Valsson, ÍBV (7), Jón Pétursson,
Fram (8), Ágúst Guðimiundsson,
Fram (9), Sruorri Hauksson, Fram
(10) og Óskar Valtýrsson, ÍBV
(11). Fyrirliði liðsinB verður Jón
Pétunsson  Fram.
Sami aðgöngumiði gildir á
báða leikina og kosta 100 fcr.
fyrir fuilorðina og 25 kr. fyrir
börn.
Námskeio í
skólníþrótlum
DAGANA 26. til 30. ágúst efnir
íþróttakennaraskóli íslands til
námskeiða í s'kólaiþróttuim. Ætl-
unin er að námskeiðið fari fram
á Laugarvatni og þátttakenduir
búi í hinu nýja hreimavistarhúsi
skólans. Aðaikenn'arar námsikeiðs
ins verða Ulla-Britt Ágren, kenn
ari við íþróttakennaraskólann í
Örtíbro, og Anders Eriksson,
kennari við íþróttakennaraskól-
ann í Stokikhókn'i
Á námskeiðinu fer fram kynn-
ing ýmissa taekja og nýjunga í
gerð íþróttamanvirkja. Sýndar
verða fevikmyndir, efnt til um-
ræðna og flutt erindi.
Til þess að kven-iíiþróttakenn-
arar geti almennt tekið þátt í
námskeiðinu verður reynt að
starfrækja barnagæzlu á staðn-
um.
Fræðsluimálaskrifstofan veitii
móttöku tilikynningum uœ þátt-
töku. — (Fréttatilkynniing frá
Fræðslumálaskrif stof unni).
Landskeppnin í sundi:
fsland sigraði frland
ÍSLENDINGAR sigruðu fra í
landskeppni í sundi sem fór
fram í Belfast í írlandi um
síðustu helgi, með 115 stigum
gegn 104. Eftir fyrri dag hafð"i
írland tveggja stiga forystu,
en síðari daginn tókist ísleind-
ingum vel upp og sigruðu ör-
ugglega. Þar sem viðgerð er
ekki enn lokið á ssesíma-
stnsmgjunum hefur Mbl. ekki
enn tekizt að fá úrslit í ein-
stökum greinum keppninnar.
Myndin að ofan er af sigurvegurum Fram. Fremri röð frá
vinstri: Bára Einarsdóttir, Steinunn Helgadóttir, Birna Björns-
dóttir, Elín Hjörleifsdóttir, Andrea Steinarsdóttir, Kristín
Orradóttir. Aftari röð: Guðríður Halldórsdóttir, Þórdís Ing-
ólfsdóttir, Oddný Sigsteinsdóttir, fyrirliði, Eva Geirsdóttir,
Guðrún Sverrisdóttir og Þjálf arinn, Ingólfur Óskarsson.
Fram sigraði í
2.11. kvenna
fslandsmót í handknattleik 2.
fl. kvenna fór fram á grasflöt-
inni við Sundlaug Vesturbæjar
sl. laugardag og sunnudag. Þátt
í mótinu tóku 10 félög, þar af
þrjú utan af landi. Keppt var í
tveimur riðlum. Röð liðanna í
riðlunum varð þessi:
Fyrsta mark tslands i unglingaleiknum gegn Finnum. Hornspyrna er tekin frá vinstri, finnski
markvörðurinn  nær ekki  að slá knöttinn frá og Ágúst (nr. 9) skallar glæsilega í markið.
(Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.)
A-riðill:	
1. Valur	7 stíg
2. KR	6  —
3. UMFN	4 —
4. Brei'ðablik	3 —
5. FH	0 —
B-riðill:	
1. Fram	8 stig
2. Völsungur	6  —
3. Þór	4  —
4. Víkingur	2  —
5. Ármann	0  —
í úrslitum léku	því Fram og
Valur og sigraði Fram eftir jafn	
an leik með 6-5. Þjálfari Fram-	
liðsins er hinn kunni handknatt-	
leiksmaður Ingólfur Óskarsson.	
Utimót í
handbolta
Um helgina fóru fram leikir
í útihandknattleiksmótinu. KR
sigiraði Val í meistaraflokki
karla með 16-11 og Þróttur vann
Ármann me'ð 27-17. f kvenna-
flokki sigraði Fram Breiðablik
með 13-9.
N. k. fimmtudag leika KR og
FH í mótinu. Það lið sem sigrar
í þei mleik mun keppa úrslita-
leik gegn annaðhvort Fram eða
Haukum, sem einnig leika á
fimmtudagskvöldið.
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA
SÍMI  10.100
Akurnes-
ingar unnu
8:1
Akurnesingar sigruðu Breiða-
blik í b-riðli 2. deildarinnar í
knattspyrnu sl. sunnudag með
átta mörkum gegn einu. Hafa
Skagamenn staðíð sig mjög vel
í sumar og eru lang fyrstir í sín-
um riðli. Virðist svo sem þeir
eigi að vera nokkuð öruggir með
sæti í 1. deild að ári.
Einn leikur fór einnig fram í
a-riðli FH og Víkingur gerðu
jafntefli 2-2. Þar með hefur Vík-
ingur misst vonina um sigur í
riðlinum. I honum standa Hauk-
ar í Hafnarfirði bezt að vígi.
Olafur Þ. Jóns-
son skemmtir
Þingeyingum
Húsavík, 9. júlí
TÓNLISTARSKÓLINN á Húsa-
vík hefur undanfarin ár haft það
fastan lið í starfsemi sinni, að
fá hingað á hverju ári tónlistar-
mann, sem á hverjum tíma er
mikið í sviðsljósinu. f ár varð
fyrir valinu óperusöngvarinn Ól
afur Þ. Jónsson og söng hann í
Húsavíkurkirkju s.l. sunnudag
fyrir svo til fullsetinni kirkju
og við mjög mikla hrifningu á-
heyrenda. Á efnisskránni voru
12 lög og 8 þeirra eftir íslenzka
höfunda og er það betur metið
hér úti á landsbyggðinni að hafa
uppistöðuna íslenzka, þó óperu-
aríur séu ágætar sem ívaf. Und-
irleik annaðist Reynir Jónsson.
Eftir ósk ýmissa áhugamanna
heldur Ólafur aðra söngskemmt-
un hér í héraðinu og syngur í
kvöld í samkomuhúsinu á Breiðu
mýri. Þingeyingar þakka Ólafi
komuna og óska honum áfram-
haldandi frama á listamanna-
brautinni.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24