Morgunblaðið - 18.08.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.08.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 38. ÁGÚST 1968 23 Meistari hinna ósýnilegu hreyfinga og ósðgðu orða Hann hefur stundum verið kallaður „andlitslausi maður- inn með ótalmörgu andlitin“ og eftir honum sjálfum verið haft, að leikstarfsemi hans sé flótti frá sjálfum sér, frá tóm inu í sjálfum sér. Og þegar við lítum yfir ferii hans minn umst við þess, að hann hef- ur yfirleitt ekki farið með nein hetjuhlutverk — hann hefur ekki tekið á sig gervi þess manns, sem gengur á hólm við veröldina, heldur fyrst og fremst mannsins sem berst við sjálfan sig. Hann sýnir okkur ekki stoltar sigur hetjur sviðsljósanna heldur ó þekkta einstaklinga, sem eng inn veitir eftirtekt né veit hverja baráttu heyja. Hann stendur okkur fyrir sjónum sem gamanleikari, ekki hávær skrípamaður, heldur hljóður, kyndugur en öðrum þræði blandinn trega. Ef ætti að segja í hverju töfrar leiks hans eru aðallega fólgnir yrðu sennilega augun fyrst fyrir — augun og and- litið, sem segja það sem segja tveggja ára náms í leiklist. Hann lifði á einni miáitíð á dag, bökuðum baunum á ristuðu brauði og tókst að komast gieignum skólann. Hann lagði sig a.llan fram, gekk tímium saíman um stiraati Lundúna og hermdi eftir hneyfingum og látbragði fólksins. Erfiði hans bar ár- angur — hann útskrifaðist með afbragðis vitnisburði. Síðan tók við gamga frá einu leikhúsi til annians í leit að hlu'tverkum. Sú ganga tók nokkuð langað tímia og hamn var orðinin mjög illa baldimn, svangur og skórnir hans sóla lausir, svo að hann gekik um berfættur. Þegar hann af til- viljun fékk hlutverk, hafði hann ekkert borðað anmað í heilan sólarhring en mjólk- urglas, einn brauðsnúð og eitt eplL í búningsherberginu. Sir Alec Guinness, leikarinn og maðurinn Sir Alec Guinness í ýmsum myndum. „The Prisoner" „Oliver Twist“. „Kind Hearts and Coronets" „The Ladykillers“ „Great Expectations“ þarf og gera, enda hefur ein- hver kallað hann „meistara hinna ósýnilegu hreyfinga og ósögðu orða“. Og nú gistir hann fsland, frægur gesitur og velkominn, — og svo san.nfærð erum við um að löngun hains til að vera í friði sé einlæg og sterk, að við viljum ekki ganga á hann með beiðni um viðtal. Svo alræmd er andúð hanis á persónulegum blaða- samtölium, svo viðurkennt í heimi blaða, að honum líður illa fraanmi fyrir blaðamanni, að raunar líður honum illa víðaist hvar nemia í beinu starfi eða inman veggj'a heim- ilis síns, þar sem hann er frjáls og óhultur i hópi fjöl- skyldu sinnair, eiginkonunnar sem eitt simn var líka leik- kona, somar og nánustu vina. Hann kveðst hafa ætlað að koma til íslands fyrir þrjá- tíu árum en ebki orðið af og æ síðan hafi hann gieymt með sér óskina um að sjá þetta norðlæga land. Skyldum við ekki vona, að hanin fái að njóta ferðarinmar óáreittur og óska þess, að honum gefist færi á að finna hver fróun fsland getuir verið þeim, sem sækist eftir einveru og friði. Sir Alec Guinness er nú á sextugsaldri, hanm er fæddror 2. apríl 1914 í London. Hiann á'tti erfiða bamnæisku að talið er, sjálfur talar hann hielzt ekki um uppvaxtarár sín — og upphaf ferils hans í leik- listinni var óglæsilegt. „Þér verðið aldrei leikari, Guinn- ess“, var sagt við hamm, þeg- aT hamn reyndi í fyrsta sinn fyrir sér um hlutverk í skóla- leikriti. „Þér verðið aldrei leiikari, Guinness” var sagt við hamn, þegar hann vildi hefja leiknám. „Þér verðið -aldirei iteikiairi Guinmieiss“, sagði leikkonam Merita Humt, sem hacfði tekið hanin í tíma fyrir orð Johns Giel- guds sem Guinness dáð- ist mjög að og var honum hjiálpteguir. Hann hafði að loknu fnam- hialdsnámi, þar sem hann út- s'krifaðist með ágæ'tum vitnis- burði, starfað við að skxifa auglýsingatexta — en leik- húsið heiLlaði hann æ meira. Einhvemveginn tókst honum að verða sér úti um styrk til En nú var honum borgið og þremur miánuðium síðar fékk hamn hlutvemk í Hamlet, þair sem Jahm GieLguid iék aið- al'hlutverkið. Sjálflur fór hann með það hlutverk hjá Old Vic leikhúsinu er hann var 24 ána. Þá var helzt að honum fundið, að hamn skorti styrk- leika í túlkun, em leikur hans var sagður einkennast af „sánsaukafullri einlægni", — orð, sem segja mætti, að gætu átt við allan hans leikferil. hanm til að leika í Holly- wood í fyrsta sinn, í mynd- inni „The Swam“ á móti Grace Kelly. Árið 1956 hófst taka kvik- myndarinnar „Brúin yfir Kwaifljótið“, sem að mestu var gerð á frumskógasvæði á Ceylon. Hann hafði þrisvar neitað að tatoa að sér hlut- verk ofurstans og reyndi hvað eftir annað — eftir að hann hafði fallizt á að leika það — að fá sig l'ausan. Ekki seint, beint úr kvikmyndastú díóinu, þar sem verið var að taka „Straight from the Hors e’s Mouth“. Hann var klædd- ur eins og umrenningur og dyravörðurinn ætlaði í fyrstu ekki að þora að hlaypa hon- um inn. Loks tókst Guinness að samnfæra vörðinn um, hver hann væri og komast í veizlusalinn. Venjutega er í slíkum veizlum tekið á móti verðlaunahöfum með áköfum fagnaðarlátum og hrifningu, Þegar hann var kallaður í herinn árið 1941, hafði hanm leikið 34 hliutviark í 23 Shaike- speare leikritum. En það var þó ekki fyrr en eftir styrj- öldina, árið 1948, þegar harnn fór með hlutverk Pagins í „Oliver Tvist“, að hanm vanm hjörtu I'andsmanna sinna end ainlega. Eftir það fór Guinness einn ig að lei'ka í kvikmymdum, að eiins. lítiltega fyrst, því að hamn taldi, eins og svo marg- ir brezkir leikarar, kvikmynd irnar fyrir nisðan sína virð- ingu. En eftir 1950 breyttist þetta og árið 1953 fékkst bættu aðstæðiurmar úr ská'k, ó þolaindi hi'ti og raki og flug- urnar ætluðu að gera útaf við leikarana og kvikmynda'töku menmina. En loks var myndinni lok- ið, á þremur og hálfum mán- uði, og fyrir llsik sinn í henni fékk Guimness Oscarsverð- lauinin. Fræg er sagan af því, er hamn kom til að veita verð- launiunum viðtöku. Hann átti að taka við þeim í veizlu á Savoy-gistihúsinu í London, þar sem voru saman komnir um 500 gestir. Guinness kom til veizlunn'ar nær hálftíma of en Alec Guinness tó'kst það, sem enginm verðlaunahafi hafði áður gert, að komas* gegnum veizlusalinn, án þess nokkur viíitti honum sérstaka eftirtekt, þrátt fyrir umrenm- ingsbúninginn. Sagt er, að hann hafi verið feiminn og vandræðalegur, er hann tó'k við verðla'ununum og aðeins muldrað þakkir sínar svo fáir heyrðu. En einnig það er einkenm- andi fyrir Alec Guinness. Það hefur verið sagt, að hann tali svo l'ágt, að viðmælendur hans viti ekki fyrr til i:n þeir Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.