Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPT. 1968 25 (utvarp) MIPVIKUDAGUR 11. SEPT. 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Fréttir og veðurfregnir. Tónlei- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar 10.5 Fréttir. 1.1 Veður- fregnir. Tónleikar 13.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Schiöth les söguna „önnu á Stóru-Borg“ eftir Jón Trausta (18.) 15.0 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilynningar. Létt lög: André Previn, Manfred Mann og Herb Alperts stjórna hljómsveit- um sínum. Peter og Gordon syngja, og svo Mary Wells. Milan Gramanti leikur nokkur lög á harmoniku. 16.15 Veðurfregnir. fslenzk tónlist a. „Eldur“, ballettónlist eftir Jór- unni Viðar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. b. Tilbrigði um ísl. þjóðlag fyrir selló og pianó eftir Jórunni Viðar. Einar Vigfússon og höf undurinn leika. c. Sönglög eftir Jóhann . Har- aldsson, Þórarin Guðmundsson Siguringa E. Hjörleifsson, Jón Benediktsson og Eyþór Ste- fánsson. Sigurveig Hjaltested syngur, Skúli Halldórsson leik ur undir. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Leo Berlin og Lars Sellergren leika Fiðlusónötu nr. 2 í e-moll eftir Emil Sjögren. Fílharmoníu- sveit Vínarborgar leikur þætti úr KareUu-svítunni op. 11 eftir Jean Sibelius, Sir Malcolm Sargent stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.0 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þátt inn. 19.35 Spunahljóð Þáttur í umsjá Davíðs Oddsonar og Hrafns Gunnlaugssonar. 20.50 Einsöngur í útvarpssal: Ólaf- ur Þ. Jónsson óperusöngvari syng ur, Ólafur Vignir Albertsson leik- ur á píanó. a. „Hamraborgin" eftir Sigvalda Kaldalóns. b. „Heilladísin" eftir Ingólf Sveinsson. c. Þrjú lög eftir Gylfa Þ. Gisla- son: „Amma kvað“, „Litla kvæðið um litlu hjónin“ og ,Litla skáld“. d. .Hirðinginn" eftir Karl O. Runólfsson. e. „Söngur völvunnar" eftir Pál lsólfsson. f. „Tvö lög eftir Sveinbjörn Svein björnsson: „Vetur" og „Sprett- ur". 20.30 ,Brúðkaupsnótt Jakohs", sögu kafli eftir Thomas Mann Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur les eigin þýðingu. 21.05 Finnsk nútímatónlist Adagio fyrir hljómsveit eftirPa- avo Heininen. Konugl. fílharmo- níusveitin í Lundúnum leikur Walter Susskind stj. 21.30 Til Norðurlanda Sigfús Elíasson les þrjú frumort kvæði. 21.50 Píanómúsik Ross Pratt leikur lög eftir Nicol- as Medtner. 22. Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Leynifarþegi minn“ eftir Joseph Conard Málfríður Einarsdóttir íslenzkaði Sigrún Guðjónsdóttir les (2). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 830 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- ar. 8.55. Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar 9.3. Tilkynningar. Tón leikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin Tónleikar. Tilkynning ar .12.25. Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni. Eydls Eyþórsdóttir stjómar óska lagaþætti sjómanna 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Schiöth les söguna „önnu á Stóru-Borg" efitr Jón Trausta. (19). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Sverre Kleven, Hans Berggren, Chet Baker, The Supremes, Noel Trevlac, Marakana trióið, The aikiki Beaoh boys o.fl. leiíka og syngja. 16.15 Veðurfregnir. Ballettónilst. Suisse Romande hljómsveitin leik ur danssýningarlög eftir Debyssy Ernest Anermet stj. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist. Blásarahljómsveit Lundúna leik- ur Divertimento í Es-dúr (K226) eftir Morzart: Jack Brymer stj. Robert Marcellus og Cleveland hljómsveitin leika Klarínettukon sért í A-dúr (K622) eftir Mozart George Szell stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn in. 18.00 Lög á nikkuna Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Biblían í nýju ljósi Ævar R. Kvaran flytur erindi þýtt og endursagt. 19.55 Mazúrar eftir Chopin Ignaz Friedman leikur á pfanó. 20.30 Á fömum vegi í Rangárþingi. Jón R. Hjálmarssom skólastjóri ræðir við þrjá menn á Hvols- velli: Pálma Eyjólfsson sýslu- fulltrúa, Ólaf Sigfússon oddvita og Tryggva Marteinsson veit- ingamann. 20.50 Svissnesk tónlist a. „Söngur næturinnar" eftir Mat hieu Vibet. Ardrienne Miglietti syngur með hljómsveit, sem Jean-Marie Aubersson stj. b. Lítill konsert fyrir klarímettu og strengjasveit eftir Jean Binet. Eduard Brunner og Collegum Musicum hljóm- sveitin 1 Ziiridh leika: Paul Ssaoher stj. c. Fjögur kínversk ástaljóð eft Málarar Tilboð óskast í að mála sameign innanhúss í Hraunbæ 178. Nánari upplýsingar hjá íbúum hússins. NORÐURSTJARNAN BÝÐUR ENN Á NÝ ir Rolf Liebermann. Ernst Háf liger syngur. Urs Voegelin leikur á píanó. d .Passacaglia fyrir strengjasveit eftir Alfred Keller. Útvarps- hljómsveitin i Bermúnster leik ur Eric Schmid stj. 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í hvamminum" eftir Óskar Aðal- stein. Hjörtur Pálsson les (12). 22.0 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Leynifarþegi minn“ eftir Joseph Conrad Sigrún Guðjónsdóttir les (3). 22.35 Kvöldhljómleikar: „Plánet- urnar" eftir Gustav Holst Hljómsveitin Philharmonia hin nýja og kór flytja: Sir Adrian Boult stj. 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. (sjrnvarp) MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Graliaraspóarnir Teiknimyndasyrpa eftir Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingi- björg Jónsdóttir. 20.55 Laxaþættir og Svipmyndir Tvær kvikmyndir eftir Ósvald Knudsen. a) Laxaþættir. Myndin sýnir laxa klak, frjógvun hrogna og upp- eldi seiða í klafchúsi, laxagöng ur og laxveiði. b) Svipmyndir af ýmsum kunn- um fslendingum. Myndimar eru teknar á árun- inn 1950 — 1963. Þulur með báðum myndunum er dr. Kristján Eldjárn. 21.25 Æðsta frelsið (The first freedom) Brezk kvikmynd, er geinir frá málaferlunum gegn rússneskurit höfundunum Andrei Sinyavsky og Juli Daniel, er fram fóru I Moskvu I febrúar 1966. Myndin er byggð á handriti, sem ritað var meðan á málaferlumnn stóð, en handritinu var komið á laun frá Rússlandi. Með hlutverk Sinyavsky fer Arthur Hill en I hlutverki Dan- iels er Lee Montague. fslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 23.05 Dagskrárlok. Vil kaupa skuldabréf. Fasteigna- eða ríkistryggð. Allt að 10 ára. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „2230“. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Tíl sölu tveggja herbergja íbúð í I. byggingarflokki. Þeir fé- lagmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar að íbúðinni, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins Stór- holti 16 fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 19. sept- ember n.k. STJÓRNIN. Tónlistorskólinn í Reykjavík tekur til starfa 1. október. Umsóknir sendist fyrir 20. september í Tónlistarskólann Skiphoiti 33. Umsóknareyðublöð eru afhent í Hljóðfæraverzlun Poul Bernburg, Vitastíg 10. SKÓLASTJÓRI. Þvoftahússtarf Dugleg stúlka eða kona óskast til starfa í þvottahúsi næstu 6 til 8 vikur. Staríið er að mestu leyti við þvott. Nánari upplýsingar í síma 17695 í dag frá kl. 2—5 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.