Morgunblaðið - 28.09.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.09.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. SEPT. 1968 15 FORSÆTISRÁÐHERRASKIPTIN í PORTÚGAL í SAMANBURÐI við aðra ein ræðisherra í Evrópu á árun- um milli heimsstyrjaldanna tveggja, kom Antonio de Oli- veira Salazar ókunnuglega fyrir sjónir sem alls ráðandi í Portúgal, og virtist fátt eiga sameiginlegt með stéttarbræðr um sínum. Salazar tók við völdum árið 1928, og var meiri einvaldur en nokkur annar einræðisherra síns tíma, þótt ekki hafi hann beitt vínkjall- ara-byltingu eins og Hitler, fjöldagöngu til höfuðborgar- innar eins og Mussolini, þing húsbruna, né hleypt af skoti til að ná þessum miklu völd- um. Og þrátt fyrir mikií völd var þessi fyrrum hagfræði- prófessor við Coimbra-há- skólann alltaf jafn hæglátur og hæverskur sem mennta- manni hæfir. Árið 1926, skömmu eftir að her landsins gerði byltingu og batt þar með enda á áður ótryggt lýðræði í Portúgal, var dr. Sálazar, sem þá var þekkitur hagfræðingur, skip- aður fjármálaráðherra. Hans fyrsta verk var að fyrirskipa Tilkynni hann foringjunum að ef hann fengi ekki alla stjóm fjármála ríkisins eða ef völd. hans yrðu síðar sfcert, sneri hann sér fyrir fullit og allt að kennslu við Coimbra- háskólann, og kæmi ekki ná- lægt stjórnmálum framar. Þetta nægði. Leið ekki á löngu áður en Salazar hafði breytt stjórnarfari landsins úr herstjómar-einræði í efina hagslegt einræði. Árið 1932 varð Salazar forsætisráð- herra Portúgals, en hélt áfiram stjórn efnahags- og fjármála. Salazar fæddlist 28. apríl 1889 í þorpinu Vimieiro í Beira-héraði í Portúgal, fimmta bann og einkasonur lágstéttar-foreldra. Eiilefu étra fór hann í undirbúningsskóla kaþólskra prestsefna í Viseu, en hætti prestsnámi átta ár- urn síðar og sneri sér að hag- fræðinámi við Coimbna-há- háskóla, sannfærður um að prestsembætti ætti ekki við hann. Var hann þó alla ævi trúmaður mikiLl. Hann kvænt ist aldrei, og ferðaðist aldrei út fyrir Pyreneaskagann. Ferill Salazars víðtækan niðurskurð opin berra útgjalda, aðaLlega út- gjalda á vegum ráðuneyt- anna. Þetta líkaði hershöfð- ingjunum ekki, og fimm dög um eftir að Salazar tók við ráðherraembættinu, lét hann af því og sneri heim til Coim bra-háskólans á ný. f apríl 1928 leituðu hershöfðingjarn- ir aftur til Salaaars og nú nægðu engin vettlingafök. Krafðist hann þess að fá yfir- umsjón með útgjöldum allra ráðuneyta og féllust fíers- höfðingjarnir á kröfiu hans sem eina úrræðið til lausnar á efnahagsvandamálum lands ins. Algjört gjald'þrot vofði yfir herforingjastjórninni þegar Salazar tók við em- bætti fjármálaráðherra 1928. frjálsræðisstefnum og sjórn- málaflokkum í heild, og trúði ekki á gildi almenns kosninga réttar. En þa'ð var fræðikunn- átta Salazars frekar en stjórn málaskoðanir, sem gerði hon- um kleift að ná einræðisvöld- um í Portúgai og halda þeim öll þessi ár. Árið 1958 steig Salazar spor í lýðræðisátt með því að heim fla Humberto Delgado hers- höfðingja í flughernum, sem einnig starfaði við flugmála- ráðuneytið, að bjóða sig fram til forsetakjörs gegn frambjélð Þegar Satazar tók við völd- um ríkti í Portúgal mikið neyðarástand. Lýðveldistakan árið 1910 varð til lítils ann- ars en örva spillinguna í landinu. Hver forsetinn rak annann. Stjórnarskipti voru tíð, og gekk stjórnunum erfið lega að ráða við uppreisnir, allsherjar verkföll og pólitísk morð. Ríkissjóður var gjald- þrota, og spilling réði ríkj- um innan ríkisstjórnanna. Þótt illa væri komið mál- um landsins. voru til samtök, sem ekki höfðu gefið upp alla von um björgun, og þeirra á meðal voru samtök kristilegra demókrata. I þeim samtökum varð Salazar snemma áhrifa- maður þótt ekki þætti hon- um mikið til lýðræðishugsjóna koma. Hann var andvígur Antonio de Olivera Salazar anda stjórnarinnar, Américo Thomaz aðmírál. Delgado gerði hinsvegar þá skyssu að einbeita sér að framboðinu, og tókst honum að fá mun fleiri atkvæði, en forsætisráð herrann hafði til ætlazt. Strax og kosningaúrslitin voru kunn var Delgado því sendur í flug herinn á ný, en margir af helztu stuðningsmönnum hans handteknir. Seinna var svo til kynnt að í framtíðinni kysi þingið forseta landsins, en þingið er eingöngu skipað fulltrúum Salazars. Á erlendum vettvangi hefur Salnzar verið óhá'ður, og reynt að marka stefnuna með tiHiti til hagsmuna landsins hverju sinni. Frá upphafi borgarastyrjaldarinnar á Spáni studdi hann Franco hershöfðingja, en sennilega frekar til að tryggja öryggi Portúgals en af samúð með spænska einvaldinum. í síðari heimsstyrjöldinni reyndi Salazar að halda hlut- leysi, þótt erfitt væri. Þótt hann að nafninu til sýndi Hitl- er trúmennsku meðan völd Hitlers í Evrópu voru hvað mest, tókst Salazar að halda fornri vináttu við Bretland. Árið 1943 heimiláði hann Bandamönnum að koma upp herstöð á Azoreyjum, en þeg- ar Hitler lézt sat Salazar í forsæti við minningarathöfn í Lissabon. Salazar hafði ofstækis- kennda trú á greiðsluhalla- lausum fjárlögum, og lét sér mjög annt um fjármál lands- ins. Tókst honum um tíma að efla verulega fjárhag lands- ins, en að því stuðluðu aðal- lega ríkistekjur heimsstyrjald aráranna síðari og tekjur frá helztu Afríkunýlendum Portú gals, Angola. Ekki varð þó efnahagsþróunin í Portúgal jafn blómleg og á Spáni, eða öðrum ríkjum Evrópu. A ár- unum fyrir 1960 virtist efna- hagsþróunin þó komin á þáð stig að mikilla úrbóta mætti vænta í framtíðinni. Þá tóku skyndilega nýlendumar í tauminn. Salazar var sannfærður um að Portúgal ætti merku hlut- verki að gegna í nýlendum landsins, og hann leit á ný- lendurnar sem hluta föður- landsins. Það kom honum ekki við að nýlendustefnan var að líða undir lok. Þegar svo óveðrið skall á — fyrst er Indverjar tóku Goa, og síð an þegar uppreisnir hófust í Angola, portúgölsku Guineu og Mazambique —- var það stefna Salazar að láta hvergi undan. í ár var svo komið að hann ríkti yfir landi, sem átti í styrjöldum við þrjáir af nýlendum sínum, og um 100 þúsund portúgalskir hermenn bundnir í þessum styrjöldum í Afríku. Nærri helmingur rík isteknanna rennur til hernað- arþarfa. Áhrif þesisa á efna- haginn eru gífurleg. Á alþjóða vettvangi nýtur landið lítillar samúðar, nema þá helzt í Suð- ur-Afríku og hjá stjórn Rhod esíu. Heima fyrir átti Salazar við vaxandi örðugleika að stríða, og neyddist til að grípa til róttækra ráðstafana til að tryggja völd sín gegn stjórn- málaandstæðingum — allt frá leynisamtökum kommúnista til æskulýðssamtaka hægri- sinnaðra kaþólikka. Einnig hefur í vaxandi mæli borið á spillingu innan ríkisstjórn- ar Salazaras, þrátt fyrir sið- vöndunarfordæmi hans sjálfs. (Observer — öll réttindi áskilin). Frá Lissabon. ÞAÐ hefur verið sagt um Marcello Caetano, að hann sé einræðishneigður að eðlisfari, en muni þó geta komið í kring fyrstu umbótum í frels- isátt í Portúgal eftir að Salaz- ar komst til valda fyrir fjór- um áratugum. Caetano er 62 ára að aldri, lögfræðingur að menmtun, og hefur nú verið skipaður for- sætisráðherra Portúgals, efitir því sem traus'tvekjandi fréttir herma frá. Hann hefur um langan ald- ur verið álitinn mjög íhalds- samur og líklegasti maðurinn til að taka við af Salazar. Hann er að sumu leyti ekki ósvipaður Salazar. Það er sagt, að hann sé þunglyndur, tortrygginn og óþolinmóðuir. Hann er stundum nefindur „agreste“. Það er portúgalsfca og merkir harðlyndan mann eða 'hrjúfan. Samt er hann stundum fyndinn og skemmti- legur. Caetano er hlédrægur eins og Salazar, athugull og ná- kvæmur. Og honum hefiur aldrei verið brugðið um óheið arleifca, firemur en Salazar. En þrátt fyrir að Caetano sé þetta svipaður þeim manni, sem hefiur haldið Portúgal í Marcello Caetano - arftaki Salazars Á yngri árum var 'hann að- dáandi Mussolinis og fór ekki í launkofa með það. Síðar varð hann helzti stjórnfræð- ingurinn í ríkisbyggingu Sal- azairs. Árum saman hefur hann verið hægri hönd Salaz- ars í stjórnarstörfum. ekki sé líklegt, að öllu verði umsnúið á einni nóttu. Nú- verandi leiðtogair verða að 'halda gamla stjórnarfarinu í aðalatriðum og uppfylla kröf- ur afturhaldsmanna í hern- jarngreipum á annan manns- aldur, tóku stjórnarandstæð- ingar 'hann fram yfir alla aðra sem höfðu hug á embætti forsætisráðherra. Hann á feril að baki, sem margir trúa að boði nýj'a skipan mála í Portúgal, þótt Marcello Caetano um, sem haía margir hverjir illan bifur á Caetano og ótt- ast að hann hverfi frá fyrri stjórnarstefnu. En ef Caetano verður forsætisráðherra til frambúðar, búast margir við að hann hneigist smám saman til firjálslyndari stefnu. Caetano er ébki jafnsvipað- ur meinlætamanni í háttum og Salazar. Hann hefiur ferð- azt um önnur lönd og senni- lega orðið þar fyrir áhrifum, sem Salazar hefur aldrei tek- ið eftir. Salazar hefur alltaf verið ókvæntur og sjaldan fylgzt með lífinu í kringum sig. Caetano er kvæntur og á fimm börn. Reynsla hans í stöðu rektors háskólans í Lissabon og árangursríku lög- mannsstarfi hefur kynnt hon- um svið þjóðlífsins, sem Sal- azar hefiur aldrei þekkt. Caetano var eitt sinn blaða- maður og það er ekfci ótrú- legt að hainn muni slaka nokk uð á ritskoðun dagblaðanna. Árið 1955 samdi hann drög að ‘lögum um blaðaútgáfu, svipuð þeim sem gilda á Spáni, en Salazar lagði þau á hilluna. Sumir balda að Caetano rnuni draga úr harðstjórn lög- reglunnar, sem ríki Salazars er einbum firægt fyrir. Ár- ið 1962 sagði Caetano af sér embætti iháskólarektors í Lissabon. eftir að lögreglan sundraði hópi stúdenta sem ætluðu að ræða vandamál sín við Caetano. Það er talið, að reiði Caetanos hafi ©kki sprottið eingönigiu af því að stúdentarnir voru beittir ó- rétti, heldur hafi honum þótt gripið fram fyrir hendurnar á sér. Eitt af helztu málunum sem Caetano verður að fjalla um á næstunni, er stefna Portú- gals í nýlendumálum. Salazar sinnti aldrei alþjóðlegum kröf um um að nýlendunum í Angola, Mosambiq og Guinea yrði veitt sjálfstjóm Vafa- laust verður lagt ennþá harð- ar að Caetano. Skærur milli Portúgala og kommúnistískra þjóðernissinna í öllum þrem- ur nýlendunium hafa sífellt farið harðnandi á síðustu ár- um. Á þessu ári munu fyrstu þeldökku námsmennirnir út- skrifast úr háskólum í Angola og Mosambique, og það getur orðið upphaf annarrar og skaplegri baráttu þjóðernis- sinna í nýlendunum. Þrátt fyrir virðingu þá, sem Caetano krefst sér til handa vegna reynslu hans og við- burðaríkrar fortíðar, hefur hann oft sagt að hann vildi ekki verða forsætisráðherra. Þegar Américo Thomaz, for- seti, hvatti hann til þess að taka að sér embættið, féllst hann loks á það, „með mikilli fórnarlund“, að sögn þeinra sem til þekkja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.