Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.11.1968, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 251. tbl. 55. árg. ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Grétar Skaftason, skipstjóri Helgi Kristinsson, stýrimaður Guðm. Gíslason, vélstjóri Gunnlaugur Björnsson Einar Þorfinnur Magnússon Skipufegri leit hætt að Þráni Á bátnum voru 9 menn VÉLBÁTSINS Þráins NK 70 hef- ur verið Ieitað árangurslaust síð an á þriðjudag í síðustu viku. Hefur rekið brak, sem talið er vera úr bátnum, á fjörur á Suð- urströndinni og nú um helgina fannst lestarborð merkt Þráni á fjöru austan Markarfljóts. Er skipulagðri leit nú hætt, en bænd ur beðnir um að ganga á fjörur sínar. Á Þráni NK 70 voru 9 menn, flestir úr Vestmannaeyj- um. Þeir sem fórust voru: Einar Marvin Ólason Gunnar Björgvinsson Grétar Skaftason, skipstjóri, Vallargötu 4, Vestmannaeyjum, fæddur 26/10 1926. Hann lætur eftir sig konu og 3 börn. Helgi Kristinsson, stýrimaður, Hvítingaveg 2, Vestmannaeyj- um fæddur 12/11 1945. Var ó- kvæntur, og lætur eftir sig eitt barn. Guðmundur Gíslason, 1. vél- stjóri, Hásteinsvegi 36, Vest- mannaeyjum, fæddur 2/11 1942. Ókvæntur og barnlaus. Gunnlaugur Björnsson, 2. vél- stjóri, Lyngholti, Vestmannaeyj- um, fæddur 13/5 1941. Lætur eft ir sig konu og 3 börn. Einar Magnússon, matsveinn, Auðbrekku 27, Kópavogi, fædd- ur 27/7 1928. Ókvæntur og barn laus. Einar Marvin Ólason, háseti, Brekastíg 6, Vestmannaeyjum, fæddur 2/5 1944. Ókvæntur og barnlaus. Gunnar Björgvinsson, háseti, Hannes Andrésson Herjólfsgötu 6, fæddur 5/9 1950. Ókvæntur og barnlaus. Hannes Andrésson, háseti, Hjarðarhaga 11, Reykjavík (ný- fluttur frá Vestmannaeyjum), fæddur 29/11 1946. Ókvæntur og barnlaus. Tryggvi Gunnarsson, háseti, Kirkjubæ, Vestmannaeyjum, fæddur 3/7 1949. Ókvæntur og barnlaus. Leitað var um helgina að bátn um, eða reki úr honum, gengnar Tryggvi Gunnarsson voru fjörur og flogið yfir. Á laugardag voru gengnar fjörur austan og vestan við Markar- fljót, en daginn áður hafði bor- izt þar á land mikill reki. Einnig var leitað úr lofti og tvær sjúkra flugvélar flugu með fjörum á leið sinni. Á sunnudag var geng ið á fjörur frá Djúpárósi í Þykkvabæ og austur fyrir Vík í Mýrdal. Fannst þá lestarborðið með nafni Þráins NK austan við Markarfljót. Gengi krdnunnar lækkar um 35,2% en 20°Jo irmflutningsgjaldið fellt niður nýja gengið er 88,00 ísl. kr. hver bandariskur dollar Á FXJNDI með fréttamSnnum f gær skýrði dr. Jóhannes Nor- dal, Seðlabankastjóri, frá því, að bankastjóm Seðlabankans hefði, að höfðu samráði við bankaráð og fengnu samþykki ríkisstjórn- arinnar, ákveðið nýtt stofngengi íslenzkrar krónu, og tók það gildi frá kl. 9 í dag, 12. nóvem- ber 1968. í gær fékkst staðfest- ing Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á ákvörðun þessari. Hið nýja stofngengi er 88,00 íslenzkar krónur hver banda- rískur dollari, en það er 35,2% lækkun frá því gengi, sem í gildi hefur verið. Jafnframt hefur verið ákveðið, að kaupgengi hvers dollars skuli vera 87,90 krónur og sölugengi 88,10 kr., en kaup og sölugengi annarrar myntar er í samræmi við það. Var ráðgert, að Seðlabankinn birti fyrir opnun bankanna í dag, nýja gengisskráningu fyrir allar myntir, er skráðar hafa ver ið liér á landi að undanförnu. Meðan unnið var að þessari skráningu í gær voru öll gjald- eyrisviðskipti stöðvuð. I tilefni gengisbreytingarinnar gaf bankastjóra Seðlabankans út eftirfarandi greinargerð: Það er kunnara en frá þuTtfi að segja, að útflutninigsfram- leiðsla íslenjdinga hetfur á und- anförnum tveiim-ur árum orðið fyrir meiri áföllum og erfiðleik- um en um áratuiga skeið. Orsaka þessara vandamála er ekki, eins og svo oft áður, sérstafclega að lei'ta í óeðlilegri þenslu innan- lands á þessu tímabili eða meiri hæ'kkun framileiðslukostnaðar hér á landi en í nágrannalönd- unum, er dregið hafi úr sam- keppnishæfni aitvinnuveiganna, heldur hefur hér átt sér stað gjörbreyting í ytri skilyrðum þjóðar'búskaparins, eintoum affla- bröigðum og útflutningsiverðtLagi, sem ísiendingar fá lítt eða ekki við ráðið. Hafa þessi umskipiti orðið þeim mun tilfinnanlegri, að þau hafa komið í kjölfar mik- illa veltiára, þegar útfilutnings- framleiðsla var óvenjuliega mik- il oig verðþróun afurða hagstæð, og höfðu lífskjör, tekjur og aill- ur innilendur kostnaðúr hækkað fyililega til samræmis við þá miklu tekjumyndun, er því fyigdi. Séu bornar saman útfiutnimgs- tekjur árið 1966 og síðus'bu áætl- anir um útflutning á þessu ári, má öruggt telja, að átt hafi sér stað á þessum tveimur árum lækkun útflutningsiverðmætis, er nemi í heiid sem næst 45%, ef miðað er við óbreytt genigi á dollar. Við þetta bætist svo, að erlendur kostnaður sjávarút- vegsins hefur lækkað tiltölu'lega lítið, þótt framleiðsiluiverðmæti New York, 10. nóv. NTB-AP. EKKI er fullkomlega ljóst hver var tilgangur mannanna sem hugðust myrða Richard Nixon áður en hann tæki við embætti forseta í janúar, en það er sett i sambandi við afstöðu hans til deilu tsraelsmanna og Araba. Nixon er ákafur stuðningsmað- ur fsraelsmanna og hefur oft hvatt til að þeim yrðu seldar hans hafi minnkað, svo að nettó- gjaldeyristekju.r af starfsemi hans hafa lækkað enn meir, eða ekki urn minna en 55% frá því sem þær reyndust á árinu 1966. Hefur þessi samdráttur verið að koma fram jafnt og 'þótt á und- anförnum tveimur árum, og er orðið óhjákvæmilegt að horfast í augu við það, að litlar vonir virðast til 'þess, að um mikinm eða skjótan bata geti orðið að ræða á næstunni, hvorki í affla- brögðum né verðlagi á erlendum mörkuðum. Aðgerðir í efmahaigsmákum á herþotur til að vega upp á móti þeim sem Arabaríkin hafa fengið frá Rússum. Það sama gerði Ro- ibert Kennedy áður en Shirham 'Shirham myrti hann. Það eru þrír feðgar, innflytj- endur frá Norður-Jemen, sem hafa verið handteknir fyrir að ætla að myrða Nixon. Faðirinn er 46 ára gamall og heitir Ahmed Rageh Namer en synir hans eru þessu tímabili hafa stiefnt að því að draga úr áhrifum tekjumiss- isins á lífskjör þjóðarinnar og atvinnu, og hefur það ver-ið gert í þeirri von, að erfiðleifca.rnir yrðu skamm'vinnari en raun ber vitni. Hefur þetta verið gert með því að halda uppi meiri eftir- spurn innanlands en tekjur þjóðarbúsins hafa raunrverulega leyft, en mismunurinn hefiur verið jafnaður með notkun hins mikla gjaldeyrisvarasjóðs, sem fyrir va.r, svo og með erlendu lánsfé, einfcum því, sem komið Framhald á bls. 12 118 og 22 ára. Tveir frændnr þeirra voru einnig handteknir en fljótlega látnir lausir aftur. Lögreglu- og leyniþjónustu- menn njósnuðu um þá feðga frá því snemma á föstudag en þá bringdi maður nokkur til lögregl unnar og sagði frá hinu fyrirhug aða morði. Á laugardaig var svo gerð skyndi húsrannsókn hjá Namer. Fleiri tugir vopnaðra lög regluþjóna og leyniþjónustu- manna umkringdu hús það í Framliald á bls. 20 Áttu margir að skjóta Nixon? TaliÖ er að samsœrið hafi veriÖ víÖtœkt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.