Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 5. DES. 196S Brotamálmar Kaupi alla brotamálma langhæsta verði. Stað- greiðsla. Nóatún 27, sími 3-58-91. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Barnabækur Beztar frá okkur. Gjafavörur — Bókamark- aður Hverfisgötu 64 — Sími 15-885. Hangikjöt Nýreykt sauðahangikjöt og lambahangikjöt, g a m 1 verðið. Kjötbúðin Laugavegi 32. Ódýr matarkaup Nýr lundi 15 kr. stk. Fol- aldahakk 75 kr. kg. Bein- laust kæfukjöt 57 kr. kg. Nautahakk 130 kr. kg. Kjöt búðin, Laugav. 32, s. 12222. Kjöt — kjöt 5 verðflokkar, ennfr. úrvals hangikjöt. Opið fimmtud. frá kl. 3-5 og föstud. kl. 3-7, laugard. kl. 10-12. Sláturh. Hafnarfj., s. 50791, 50199. Heitur og kaldur matnr Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús og framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616. Önnumst alls konar ofaniburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Bj'örgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. Kaupfélag Suðumesja Dralon-borðdúkar m. litir, hvítir matard. jólad. og löb erar í úrvali. Fileraðir dúk ar í mörgum stærðum. — Vefnaðarvörudeild. íbúð óskast íbúð óskast til leigu. Vin- samlega hringið í síma 20237 í dag kl. 3—5. Hjúkrunarkona með 4 börn á skólaaldri óskar eftir að leigja íbúð. Helzt ekki í Vesturbænum. Tifb. sendist Mbl. merkt: „6365“. Hafnarfjörður Til leigu 2 herb. og eldhús. Aðeins barnlaoist fólk kem- ur til greina. Sími 51058. Dvergpuddel TR sölu nokkrir fallegir Puddel-hvolpar. Tilb. ósk- ast til Mbl. fyrir 10. des ’68 merkt: „Franskur puddel 6233“. Austin Gipsy 1963 til sölu. Bifreiðin er í góðu lagi, klædd að innan og á góðum dekkjum. Uppl. í síma 31104. Kópavogur Yfirdekki belti og hnappa, geri einnig kósa. Geymið auglýsinguna. Hrauntunga 33, sími 40482. Þau eiga draum Nýtt lag eftir Sigfús Halldórs- son „Þau eiga draum“ er nýkomið út, offsetprentað, og hefur höfund ur teiknað kápu og séð um útgáfu. Þetta er dægurlag sem samið var s.l. sumar og frumflutt á Hótel Borg í tilefni 35 ára afmæli Starfs- mannafélags Útvegsbankans af höf undi og hljómsveit Magnúsar Pét- urssonar og var það danslag kvölds ins. Kijóðið er eftir Guðjón Halldórs- son, sem er starfsmaður í Útvegs- banka tslands. Lagið fæst í Hljóðfæraverzlun Sig ríðar Helgadóttur. FRÉTTIR Æskulýðsfundur í safnaðarheimili Hallgrímskirkju verður haldinn í kvöld kl. 8. Fjölbreytt dagskrá. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar á Njálsgötu 3, sími 14349, opið frá kl. 10-6. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið einstæðar mæður með böm, sjúkt fólk og gamalt! Frá Mæðrastyrksnefnd Gleðjið fátæka fyrir jólin! Ármenningar Körfuknattleiksdeild Aðalfund- ur deildarinnar verður haldinn fimmtud. 5. des. kl. 9.30 í Cafe Höll Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn heidur jólafund sunundaginn 8. des í Sjálfstæðishúsinu kl. 8. Góð skemmtiatriði. Sýnikennsla. Kaffi- veitingar. Eiginkonur múrara halda basar í Féiagsheimilinu Freyjugötu 27, laugardaginn 7, des. kl. 2 Góðir munir á boðstólum. Flugferðahappdrætti Kaldársels Dregið verður 15. des. Hájlpræðisherinn í kvöld kl. 8.30 Almenn sam- koma. Komið og hlýðið á Guðs orð i sæng, ræðu og vitnisburði. Föstud. kl. 8.30 Hjálparflokkur. Vel komin. Heimatrúboðið Almenn samkoma fimmtudaginn 5. des. kl. 8.30 Allir velkomnir. Kvenfélag Grensássóknar heldur basar sunnudaginn 8. des. I Hvassaleitisskóla kl. 3. Tekið á móti munum hjá Gunnþóru, Hvammsgerði 2, sími 33958, Dag- nýju, Stóragerði 4, s. 38213 og Guð- rúnu Hvassaleiti 61 s. 31455 og I Hvassaleitisskóla laugardag. 7. des. eftir kl. 3 Konnr i Styrktarfélagi vangefinna Basarinn og kaffisalan er á sunnu daginn, 8. des. í Tjamarbúð. Vin- samlegast skilið basarmunum, sem fyrst á skrifstofuna, Laugavegi 11, en kaffibrauði á sunnudagsmorgun í Tjamarbúð. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma i kvöld kl. 8.30. Ræðumaður: Willy Hansson. n. k. laugardag kl. 8.30 verður hald- in söngsamkoma að Hátúni 2 Allir velkomnir. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tima. Kvenfélag Hreyfils heldur basar og kaffisölu að Hall- veigarstöðum sunnudaginn 8. des. kl. 2 Úrval af ódýrum og góðum munum til jólagjafa. Basarnefnd- in. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Jólafundur verður haldinn í Stapa, fimmtudaginn 5. des. kl. 9. Sýndar jólaskreytingar, upplestur, kaffi. Kristileg samkoma í Tjamarbúð uppi fimmtudaginn 5. des. kl. 8.30. Boðun Fagnaðarerindisins (það sem var frá upphafi) I. Jóh., I. Allir em velkomnir. Eldon Knud- sen, Calum Casselman. Kvenfélagskonur, Sandgerði Munið fundinn fimmtudagskvöld kl. 9. í Leikvallarhúsinu við Suð- urgötu. Kvenfélagskonur, Sandgerði Munið fundinn fimmtudagskvöld kl. 9 í Leikvallarhúsinu við Suður- götu. Systrafélagið, Ytri-Njarðvík Basar félagsins verður haldinn sunnudaginn 8. des. kl. 3. Vinsam- legast skilið munum í Barnaskól- ann i kvöld milli kl. 9 og 11. Kvenfélagið Bylgjan Jólafundur verður haldinn fimmtudaginn 5. des. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Spilað verður Bingó. Jólafundur Kvennadeildar Slysa varnafélagsins í Reykjavík verður fimmtundaginn 5. des. í Tjarnar- búð. Fjölbreytt skemmtiskrá: Söng ur, upplestur, leikþáttur. Félags- konur mega taka með sér gesti. KFUK í Reykjavík minnir félagskonur og velunnara félagsins á basarinn, sem verður haldinn laugardaginn 7. des. og hefst kl. 4 Vinsamlegast skilið mun um 1 hús félagsins Amtmannsstig 2B, fimmtudag og föstudag, 5. og 6. des. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur jólafund miðvikudaginn 11. des. kl. 8.30 í Réttarholtsskóla. Fjölbreytt skemmtiatriði og happ drætti. Kvenfélag Hallgrímskirk,ju Hinn árlegi basar verður haldinn í félagsheimili kirkjunnar laugardag inn 7. des. Félagskonur og aðrir, er vilja styrkja gott málefni, sendi gjafir sínar til formanns basar- nefndar Huldu Norðdahl, Drápu- hlíð 10 og Þóru Einarsdóttur, Engi- hlíð 9, ennfremur í félagsheimilið fimmtudaginn 5. des. og föstudag- inn 6. des. kl. 3-6. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund i Domus Medica föstu daginn 6. des. kl. 8.30 Jóna Margrét Kristjnnsdóttir, hjúkrunarkona segir frá námsskeiði deildarhjúkrunar- venna í Svíþjóð. Snorri Páll Snorra son læknir talar um matarræði og kransæðasjúkdóma. Kvenfélag Lágafellssóknar Jólafundur að Hlégarði fimmtu- daginn 5. des. kl. 8 Sýnikennsla á jólaskreytingum, upplestur, kaffi drykkja. Kvenfélag Hreyfils heldur spilakvöld að Hallveigar- stöðum, fimmtudaginn 5. des. kl. 8.30 Konur eru vinsamlega beðnar Þannig mun og Kristur eitt sinn ómfærður til að bera syndir margra í annað sinn birtast án syndar, til hjálpræðis þeim, er hans bíða. (Ilebreabréfið, 9,28) f dag er fimmtudagur 5. desem- ber og er það 340. dagur ársins 1968. Eftir lifa 26 dagar. Tungl fjærst jörðu. Árdegisháflæði kl6.32 Upplýsingar um læknaþjónustu I borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspitalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í slma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni. Heimsóknartimi er daglega kl. 14.00 -15,00 og 19.00-19.30. að skila basarmunum á spilakvöld ið. Kvenfélag Kópavogs Munið hátíðarfundinn í tilfefni 50 ára fullveldis fslands fimmtu- daginn 5. des. kl. 8.30 í Félags- Kvöld- og helgidagavarzla ílyfja- búðum I Reykjavík vikuna 30.11—7.12 er I Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 6. des. er Gunnar Þór Jónsson sími 50973 og 83149 Næturlæknir í Keflavík 3.12. og 4.12 Arnbjörn Ólafsson 5.12 Guðjón Klemenzson 6.12., 7.12., 8.12 Kjartan Ólafsson 912. Arnbjörn Ólafsson Ráðlegglngarstöð Þjóðkirkjunnar I hjúskapar- og fjölskyldumálum er i Heilsuverndarstöðinni, mæðra deild, gengið inn frá Barónsstíg. Viðtalstími prests þriðjud. og föstu d. eftir kl. 5, viðtalstími læknis, miðv.d. eftir kl. 5. Svarað er i sima 22406 á viðtalstímum. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. n Gimli 59681257 = 2 I.O.O.F. 11 = 1501258 V4 = Fm heimilinu uppi. Vestfirðingafélagið heldur aðalfund laugardaginn 30. nóv. kl. 2 í Tjarnarbúð uppi (Odd fellow). Kaffidrykkja. önnur máL Mætið stundvislega. Skammdegisþankar — og umraeðoiefni er efnahagskreppa og gj aldeyrisbrask. Víðskiptafræði-ngar vafcna af svefn-i er vel smiðuð axasköft hröfcfcva í mask! — Ennþá er þjóðverjinn — þrautpíndi seigur og þjarmar að franskimönnum. — Mak-viss og heili — Fundið er léttvægt — og frankinn er fetgur og fallvalltur dollarinn, — tæpur og veilL Víða er fokið í skikninga-skjólin, — já, — skyldu menn finna úr kófinu leið? — Lírur og pesetar — pissa í bóJin og Páfinn í Róm — étur saltfisk og skreið! En heima á Fróni er hugsað i „kvótum“ um hallalaus fjárlög — og jöfn-unarlán. Svo er allt jafnað með bóta-upp-bótum og biásnauðir „túristar“ rápa um Spá-n! Alit er svo reiknað í íslenzk-um krónum og útfl-u tningspundum, — til Grimsby og Hú-Ll. — En þrátt fyrir óskamm-tað silfur úr sjónum er samanlögð útkom-an: — Núll, komma Núll! Guðm. Valur Sigurðsson. ÉG SÁ HANA FYRST" Sleptu veskinu hennar, Ijúfurinn! Ég á hana fyrst!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.