Morgunblaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DBS. 1968 9 íbúðir óskast Höfum kaupendur að íbnðum af flestum stærðum og gerð um. Sérstaklega er mikil eftir- spurn eftir 2ja og 3ja herb. nýlegum íbúðum. Góðar út- borganir í boði, í sumum tiivikum full útborgun. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan Skrifstofutíma 32147 og 18965. FISKIBATAR Seljum og leigjum fiskibáti af öllum stærðum. SKIPAr QG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA Vesturgötu 3. Sími 13339. okkur um kaup, Talið við sölu og leigu fiskibáta. SAMKOMUR Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomu sunnu- daginn 8. des. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e. m. Allir velkomnir. PILTAR, ef bií elqlf unnusturu. p's 3 eq firingana. > tyjrfdn fism/MsronA [tý I’óstsendiun.''^^ 'tm 2/o - 7 herb. ibúðir til sölu í miklu úr- vali. Ennfremur einbýlis- hús. Haraldur Guðmudsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. F^steignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Simar Z1870 - 20998 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut. íbúðin er stofa og 3 svefnherb., vönduð eign. 5 herb. falleg íbúð við Skip- holt fbúðin er stofa, hús- bóndaiherb., 3 svefnherb. 5 herb. falleg íbúð á sérhæð ásamt bílskúrsrétti. í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Allt fullfrágengið, nema bíl- skúr er óbyggður. 5 herb. íbúð í sambýlishú°i við Eskihlíð. Gott verð, útb. 550—600 þús. 5 herb. ný og vönduð íbúð við Hraunbæ. Gott verð. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaðnr Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. SIMIl ER 24300 Til fsölu og sýnis. 7. Nýlegt einbýlishús um 120—130 ferm. ein hæð, 4ra—5 herb. íbúð á ræktaðri og girtri lóð við Löngu- brekku. Húseignin er í góðu ástandi. Bílskúrsréttindi. íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. séríbúð, helzt með bíl skúr og í gamla borgarhlut- anum eða Hlíðarhverfi eða þar í grennd. Útb. getur orð ið 1 milljón. Höfum kaupendur að góðum helzt nýjum eða nýlegum 2ja, 3ja, 4ra, og 5 herb. íbúð um, t. d. í Háaleitishverfi, eða í grennd, og í Vestur- borginni. Útb. frá 50« þús. til 1 milljón 250 þús. Til sölu í Grindavík fokhelt einbýlishús, 136 ferm. ásamt bíiskúr á sérlega hagstæðu verði, m. aðeins 250 þús. kr. útb. sem má skipta. Nýr miðs'töðvarketill í húsið, og urð fyrir bílskúrnum fylgir. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. fbúðir til sölu víða í borg- inni, og húseignir af ýmsum stærðum. Fiúkverzlun i fullum gangi og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari !\lýja fasteignasalan I.cmgaveg 12 Simi 24300 Ford-bílvél Öska eftir að kaupa Ford-bílvél árg. ’55—’60 6 cyl. complet. Vélin þarf að vera í góðu lagi. Upplýsingar í síma 631 og 714, ísafirði. 5 herb. íbnð eðn einbýlishns í Vesturbænum óskast á leigu strax eða frá 1. janúar. Bílskúr þyrfti að fylgja. Tilboð sendist MbL merkt: „6628“ fyrir næstkomandi fimmtudag. Jitrð til sölu í Rangárvallasýslu Tilboð óskast í jörðina Foss á Rangárvöllum, ásamt Árbæ. Góð fjárjörð. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar á símstöðinni Hellu. Sími 99-5800. Opið IU klukhnn 4 í dng 7 flugför Flugferðahappdrætti Kaldársels. — Dregið 15. desember. Oscar Clausen SÖGUR OG SAGNIR AF SNÆFELLSNESI l-ll Oscar Clausen tengdist snemma byggðunum á Snœfells- nesi traustum tengslum, — svo traustum, að þau munu aldrei rofna. í fyrra kom út fyrra bindiS af sögum hans og sögnum, munnmœlum og þóttum af óvenjulegu eSa sérstœSu fólki af Snœfeilsnesi. Þetta bindi, sem hér birt- ist, er framhald hins fyrra og hefur aS geyma hliSstœðar sögur. Snœfeliingar og aSrir, er þjóSlegum fróðleik unna, munu fagna þessum sögnum Oscars Clausen heilshugar. VerS fyrra bindis kr. 397,75 og síSara bindis kr. 430,00 SKIIGESJA fuitUonÍAkÓ H ERRADEILD Basar K.F.U.K. verður haldinn í húsi félagsins, Amtmannsstig 2 B, í dag laugardag og hefst hann kl. 4 s.d. I>ar verður margt góðra og hentugra muna til jólagjaía. Komið og gerið góð kaup. Almenn samkoma verður kl. 20.30. Fjölforeytt dag- skrá m. a. söngur, upplestur. Ástráður Sigursteindórs- son, skólasftjóri flytur hugleiðingu. Gjöfum til starfsins veitt móttaka. — Allir velkomnir. STJÓRNIN. JW/Bnwood Verð kr, 8.640.— Við'gerða- og varhliuitaþjómiusta Simi )1687 21240 Jfekla 1 Lougavegi 170172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.