Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DES. 1968
23
Sexfíu éra:
Ragnar Guðmunds-
son — skipstjóri
„Víða liggja vegamót" segir
máltækið, og ekki hefur hraði nú
tímans diregið úr sannleiksigiidi
þeirra orða.
Halda hefði mátt, að maður,
semi var sveitungi minn fyrstu 5
ár a?vi mimmar, en hélt þá eimn
síns liðs útl heimimm 16 ára gam-
aU, lenti þann veg veraldar, að
ekki kæmi að þeirri stumdu, a"ð
mér, sem afdalabarmi dytti í hug
að taka penna mér í hömd til að
senda honum kveðju á þeim tíma
mótum ævi hans er léttasta skeið
ið er að baki en framundam tím-
imm, sem horft er tii baka til
hins liðna, og meinn að sumiu leyti
að lifa aavi sína aiftur. Þegar stór-
átökunum er ilokið og flestir hafa
fundið kmerri sinum höfn.
Þessi vinur minn er Ragnar
Guomumdssom fyirrveranidi skip-
stjóri til heimilis að Hoftejgi 26
í Reykjavík.
Það er honum sjálfum að
kenma, að már kemur til hugar
að tylla nafni hans á blað. Hann
hefur, eftir að við urðum sveit-
umgar í asnnað sinn, sýnit mér og
heimili mínu þá vimátfcu, sem á
emigu fær öðru staðið en þörf
hains til að láta gott af sér leiða.
Því á emgam máta hefi ég til
þakkarskuldar ummið við hamm.
1 heimimn vair Ragnar borinn
í Félagsbafcaríimu á ísafirði 7.
des. 1908. Foreldrar hans voru
hjónin Hólmfríður Jónsdóttir,
Þorkelssonar posts á ísafirði. Ætt
ir henmar má finna í bókinmi um
ættir Síðupresrta. Maður hemmar
var Guðmundur Þorkelsson sjó-
maður á Isafirði, Arnasonar í
Lambadal í Dýrafirði.
7 ára gamaU fluttist Ragnar
með foreldrum sínum til Reykja-
víkur, en dvölin þar varð efcki
Qlöng í það sinn, eða 2 ár. Þá leyst
ist heimili foreldra hans upp
vegna veikinda föður hans.
Raginar var þá tekinn í fostur
að Neðri-Hjarðardal í Dýrafirði
næstu 8 árin. Þaðan fer hann svo
á 17. ári aftur tii Reykjavíkur,
— að vinnia fyrir sér — eims og
það var orðað þá. Ekki var þá á
menntuninmi að byggja til hjálp
ar í atvinmuleitinmi.
Þrír mánuðir var forkemmslan
samarnlögð sem hann hafði motið,
umfram fermingarundirbúning-
inm, en hans naut hamn hjá hin-
urni mikla fræðara, séra Sig-
tryggi Guðlaugssyni að Núpi,
þótti hanm ekki margmáll um-
fæam þa"ð, sem máli skipti. En,
mér var sagt að hamn hefði löngu
seinma spurt systur Ragnars, sem
þá stundaði mám í Núpsskóla
hvað hefði orðið um Ra-gnar,
hvort hanm hefði gengið mennta-
brautima. En hún svaraði að efni
og ástæður hefðu ektoi leyft það.
—  „Æ það var mikiU skaði,"
sagði prestur, „því erngan hef ég
búið umdir fermingu, sem tekið
hefur homum fram að skarpleik."
Allir sem tii þekkja myndu
segja að slík vlðurkenniriig af
munni séra Sigtryggs væri ekki
út í bláinn sögð.
En eins oig margra barna þeirra
tíma, lá honum aðstaðan ekki á
lausu til eflingar amdans um-
fram lífsins skóla. Það var sjór-
inn hinn „strangi hirðir" er Ragn
ar lagði leíö síma til, og sú varð
raunin að þar var ekki um smá
könnunarferð að ræða því hart
nær 40 ár glímdi hann við þann
volduga  konung  og  var  alian
þann tíma mjög farsæll í þeirri
viðureign. 21 ár var Ragnar á
togurum, þar af 16 ár hjá og með
hinum landskunna kappa, Aðal-
steimi heitnum Páilssyni skip-
stjóra, betri stjórnanda og sterk-
ari persónuleika segist Ragnar
aldrei hafa verið með á sjómum.
32ja ára inmritaðisit Raignar í
sjómannaskólann og lauk þaðan
prófi úr fiskimannadeild. Hlaut
hann þá næst hæstu einkunn af
þeim árgangi, þótti það vel af
sér vikið þar sem undirbúniimg
hafði hanm engan femgfð, utan
það er fyrr greinir. Enda eru það
fleiri en séra Sigtryggur Gauð-
laugsson, sem hafa fundið að
greind Ragnars Guðmundssonar
nær yfir ærið breitt svið.
Ekki veit ég hvort ég á að gera
þar margar tilvitnamir, kannski
rassskellir hann mig þá. En ég
vieit að sönigvinn og liðeisikur er
hann með afbrigðium, enda kamn
hann einhver ósköp af öllum
mögulegum kveðskap og ber
hann gjarnan fyrir sig.
Máilakunnáttu hefur hanm látið
vaxa innam um sig og þaV5am
sprettur hún út, ef hainn þarf á
að halda og segja kummugir að
það líkist annarlegum máta, þar
sem skólalærdóm sé ekki fyr-
ir að fara nema að liiftu leyti.
Það er á fleiri sviðum sem
Ragnar er vel heima, hamn er
víðtasinm, og svo virðisit sem aJlt
sitji eftir í höfðinu á hom.um.
Sænskur lýðhásikólastjóri varð
eitt simm á vegi hans, og löbbuðu
þeir um á Þmgvölilum mokkra
stund og áittu tal saman. Skóla-
stjórinm sagði frá þessum furadi
þeirra síðar, taldi hamm þá aSð það
hefði komið sér mjög á óvart að
sjomaður á íslandi sem enigrar
æðri menmtunar hefði gæti verið
svo vel að sér um alla hluti.
Hanm drægi í efa að sMkam manm
væri að finma í Sviþjóð.
Ekki er meining mín að gera
hér einhver meginskil á mamnin-
um Ragnari Guðmundissyni.
Hann hefur hlotið bæði súrt oig
sætt um dagana. Veganesti hans
útí heiminn af þessum verald-
lega heimi var efckert. En hraust
am líkama og vinnufusar hendur
hlauit hanm í vöggugjöf. Hamm
maut ektoi lefðsagnar foreldra
simma í bernsku. En hamn toomst
til mamnis af eigin rammleik.
Eigmaðist sitt eigið skip og stjórm
aði því og annaðist rekstur iþess,
umz hann missti heilsuna árið
1962.
Þá hafði fyrir 10 árum verið
tekið 80% af maga hans, em svo
anraað Iunfað.
Oft hefur Ragmar eflaust þurft
að skyrpa móti skruggunni um
sína daga, enda gerir hanm það
enm og lætur ekki svo glatit und-
an. Segja mætti mér að hanm
færi sína himztu ferð með ver-
aldarskóna á fótunum, hann má
áreiðanlega ekki vera a'ð því að
taka þá af sér.
En þó sjórinn væri hams vett-
vangur er etoki svo að skilja að
hann hafi ekki stöku sinnum
toomið á þurrt land.
Hann er maður þríkværatur og
á 5 böm sem öll eru komin vel
til manns. Hann hefur slitið sam
vistum við tvær þær fynri konur
símar.
Hann er nú kvæntur Jóhönnu
Sigurjónsdóttur frá Granda í
Dýrafirði.  Var hún ekkja  eftir
bróður Ragnars, Jens, er lézt á
Þingeyri 1954.
Einn son áttu þau Jens og Jó-
hamna, er var ófæddur er faðir
hans lézt. Ragmar gengur honium
mú í föðurstað og unnir honum
sem sinum eigin bömum. Eitt af
því sem lýsir inna-i manni Ragn-
ars vel — sem hanm þó flíkar
ekfci að jafnaði að miínum dómi,
— er það, hváð hanm er barmgóð-
ur.
Vil ég hér sérstaklega senda
honum hamingjuósk og þakklæti
frá 2ja ára dóttur minni sem
óspart hefur notið vináttu hans.
Þeim forlögum Ragmars að hafa
skipt um konur á ævinni hefi ég
eiginlega fundið þann stað að
sólarstrengir hans hafi verið svo
margir frá upphafi hanis vega, að
honum haf i alls ekki dugað mimmi
ásláttur til að ná hljómi úr þeim
öllum.
Nú þegar Ragnar vinur minn
er 60 ára veit ég að hann hefur
öðlast fulla yfiirsýn yfir lífið og
tilveruna. Og þó hann bregði nú
stöku sinnum fyrir sig beizkju-
blöndnu hjali svo jafnvel þjóti í
skiámum, gerir hann það ekki
til að vanlþakka skapara sínum.
Hann veit að hans handleiðslu
hefur hann notið gegnum brot-
sjóana.
En það hefur alla ævina geisl-
að um Ragmar í margskonar skiln
ini og ég gæti trúað a'ð nú þegar
hann er kominn í logn ag heimur
inm hefur stöðvað sima storma,
þurfi hann að upphefja raust
sína svona til að vita hvort hann
gæti ekki enn staðið í stafni og
bent til „stjórn" eða „hlés" á
víxl.
Ragnar veit að lífið gaf honum
mikið þó hamn eins og svo marg-
ir urðu að gjalda síns tíma, og
finna sérstaklega að sinmi and-
legu orku, var þrönguæ stakkur
sniðimn.
En það er allri fjölskyldu hans
og vinum mikíð gleðiefni að nú
á þessum tímamótum, þegar
hann fllytur inn tii upphafs efri
áranna, þá á hann yndislegt heim
ili, virkitegt skjól, þar sem fóm-
fúsar hendur konu hans bíða
reiðubúnar til að veita honum
hverja þá aðhlynningu er hún
er megnug að veita honum.
Þessi orð mín eru í dag til-
einkuð Ragnari sem afmælis-
bami með innilegri ósk um að
á komandi tima verði bjart um
hann og heimili hans, sem ég á
svo margt gott að þakka.
Hann er kominn af hafi — að
vísu sviptur miklu líkamlegu
þreki — en mætti ég biðja hanm
samt a'ð muma að það andlega
megnar mikils til varðveizlu á
hinu, og ég veit að haldist það
líkamlega og andlega í hendur,
á hann enn margra góðra daga
von, og uppfyllinig bjartra vona,
sem svo oft á ævi hans hefur
kannski litið út að aldrei myndti
rætast, þær eiga sér í dag mikla
fyllingu, því gott heimili skapar
undirstöðu til alls þess bezta sem
í hverjum manmi býr. í griðlandi
njóti sín allir hæfileikar. Það
liggja oft umdarlegir vegir þang-
að. En Ragnar þú hefur fumdið
það. Innilega til hamingju og
njóttu þess til æviloka.
Alúðarþakkir fyrir einlæga vim
áttu.
J. J.  ^
Kvenfélagið  HRINGURINN   ,
Jólakaffi HBINGSINS verður að HÓTEL BORG sunnudaginn 8. des. 1968 og hefst
kl. 3. Jólasvuntur og ammar smá-jólavarningur verður seldur á staðnum.
Komið og styrkið gott málefni.                              Fjáröflunarnefndin.
Odýrt — Odýrt
Niðursoðnir ávextir jarðarber, 49.70 kílódós. 27.40 hálfdos. Ananas-
mauk 20.50 hálfdós, kökuduft 27,90 pakkinn, ísduft í pökkum.
ódýrt kakó, enskt tekex 15.55 pakkinn. Ódýrt Santos-kaffi, 32.50 pk.
MATVÖRUMIÐSTÖÐIN
Laugalæk 2 — Sími 35325.
á horni Laugalækjar og Rauðalækjar.
Véladeild S.Í.S. vill benda heiðruðum við-
skiptavimum á að smásala á Opel vara-
hlutum í Ármúla 3 er nú flutt í nýja vara-
hlutaverzlun  OPELBÚÐINA  s.f.  á  ný-
býlavegi 10 í Kópavogi. Sími 42325.
Á sama stað er fullkomin viðgerðarþjón-
usta  á  OPELVERKSTÆÐINU  hjá  Pétri
Maack Þorsteinssyni, og væntum vér þess
að af þessu verði mikið hagræði fyrir við-
skiptavini.
Véladeild  S.f.S.  mun  á  næstunni  opna
veglegam sýningarsal fyrir nýja og notaða
bíla að Ármúla 3, og býður nú sem fyrr
nýjustu árgerðina af mörgum tegundum
OPEL-bifreiða til afgreiðslu með stuttum
fyrirvara.
ALlar nánari upplýsingar veittar fúslega.
SAMBAND ISL. SAMVINNUFÉLAGA
WilLMIEBIU ARMÚLA 3. SÍMI
m
OPKt ALLA LAUGARDAGA TIL KLUKKAN 6
NÝTT   -            0G SUNNUDAGA KL. 10-6            -   NÝTT
KJÖTBÚÐ  SUÐURVERS
á horni Kringlumýrarbrautar, Hamrahlíðar og Stigahlíðar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32