Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DES. 196»
31
Sankti KIous og svarti Pétiir JEldsvoði á
Hvammstanga
HVAMMSTANGA 6. des. — I
gærmorgun kl. rúmlega 7 k.om
í ljós að eldur var laus í geymslu
húsfi Ágústs Jakofossonar hér á
staðnum, en það stendur skammt
frá íbúðarhúsi hans. Viðbyggt
við geymsl'una var smáhlaða, en
lítið hey var í henni. í geymsl-
unni voru m. a. hænsni ásamt
ýmsum búshlutum t. d. amboð,
skíði o. m. fl. Bramn allt sem í
geymslunní var og hænsnin líka,
þrátt fyrir það að slökkviliðið
'hér kom fljótt á staðinn, en þá
' 'þegar var geymslan alelda. Inn-
'bú og hús var hvorutveggja vá-
'tryggt.
Guðfræðinemor
í Bessastaða-
kirkju  —
A MORGUN (sunnudag) kl. 2
fer fram í Bessastaðakirkju hin
árlega guðsþjónusta, sem Félag
guðfræðinema stendur að. Ann-
ast þeir messugjörðina að öllu
öðru leyti en því, að sóknar-
presturinn, séra Garðar Þor-
steinsson prófastur, þjónar fyrir
altari.
Litla stelpan á myndinni er að heilsa Sankti Kláusi, sem kom
hingað til lands frá Spáni til þess að vera á skemmtun
Hollenzk-íslenzka félagsins fyrir nokkrum dögum. í fylgd
með Sankti Kláusi er Svarti Pétur og litla stúlkan virðist
ekkert vera hrædd við hann, því hún brosir og ljómar af
fögnuði.
,KATLA KVEÐUR'
Síðasta unglingabók Ragnheiðar Jónsdóttur
KOMIN er út ný unglinga-
bók eftir Ragnheiði Jónsdóttur,
„Ka tla kveður". Þetta er síðasta
lokabindi gagnanna vini sína,"
segir á kápusíðu, „ber bókin líka
síðustu kveðju höfundar síns til
hins fiölmenna lesendahóps, sem
jafnan beið bóka Ragnheiðar
með óþreyju og tóik þeim tveim
höndum."
Bókin er 138 bls. að stærð. Út-
gefandi er ísafold.
Jarðskjólfti
í Miðfirði
Ragnheiour Jónsdóttir.
iHvammstanga 6. desember.
' í gærmorgun um 9 leytið
fundu prestshjónin á Melstað í
'Miðfirði greinilegan jarðskjálfta-
ung ingabókin, sem Ragnheiði I kipp. Ekki er vitað til að jarð-
Jónsdóttur entist aldur til að | 'skjálftar hafi fundizt annars
ljúka við. „Jafnframt því að staðar hér um slóðir að undan-
söguhetjan, Katla, kveður í þessul förnu. — S. P.
Flokkaglíman í dag
Mik.il þátttaka og úrslit tvísýn
FLOKKAGLÍMA Reykjavíkur
fer fram í dag að Hálogalandi
kl. 17.0«.
Keppt er í þremur flokkum
fullorðina og tveimur drengja-
flokkum.
Sigurvegari í hevrjum flokki
verður Reykjavíkurmeistari í
sinum flokki.
í flokki fullorðina er keppt
um farandbikar, sem Glímuráð
Reykjavíkur gaf á sínum tíma.
í fyrsta flokki eru meðal kepp-
enda: Sigtryiggur Sigurðsson KR.
en hann vann í þessum flokki í
fyrra, eldri kempurnar Ingvi
Guðmuindsson og Hannes Þor-
fcelsson UV. Einnig má nefna
Guðmund Ólafsson Á og Sigurð
Jónsson UV, sem eru báðir mjög
efnilegir glímumenn.
í öSrum flofcki eru Ágúst
Bjarnason og Gunnar Ingvars-
son UV líklegir til sigurs.
í þriðja flokki fceppir Ómar
TJlfarsffon KR, en hann hefur
sigrað í þessutn flotaki tvö síð-
ustu skipti. Elías Árnason KR
er einnig meðal keppenda.
í unglingaflokki var jöfn og
skemmtileg keppni milli Hjálms-
Siigurðssonar UV og Rögnvalds
ólafssonar í þessum flokki í
fyrra, en þeir eru nú báðir með-
al keppenda nú.
í drengjaflokki eru ungir og
efnilegir glímumenn, en erfitt
er að spá um úrslit.
- CABOT LODGE
Framhald af bls. 3.
sendiherra í Saigon, tvívegis,
reynzt vena hinn mesti haukur
og mikill stuðningsmaður Nguy-
en Cao Ky. Blaðið segir að all-
ir geti verið sammála Harrimann
1 því að Nixon hafi fuilan rétt
til að skipa annian forystumann.
En Henry Cabot Lodge hafisýnt
það að hann sé kreddumaður,
sem hafi staðnað í hugsjónafræði
kalda stríðsins."
Víkingarnir
Svala í Unuhúsi
MÁLVERKASÝNINGU Svölu
Þórisdóttur í Unuhúsi við Veg-
hú-iastíg, lýkur nk. sunmodaige-
kvöld kl. 22.00. Mikil aðsókn hef
ur verið að sýningunini og hafa
yfir 20 myndir af 2S selzt. Sýin-
ingin er opin daiglega fná kl.
2—10.
Jólofundur
Vorboðons
HINN árlegi jólafundur Sjálf-
stæðiskvennafélagsins Vorboð-
ans í Hafnarfirði verður í Sjálf-
stæðishúsinu þar á morgun og
hefst kl. 8 um kvöldið.
Þar verður ýmislegt til fróð-
leiks og skemmtunar og vel til
alls vandað. Svo sem sýni-
kennsla, jólafrásögn, einsöngur,
tvísöngur og jólahappdrættt Vor-
boðans. A fundinum verður kaffi
framreitt. — Eru konur eindreg-
ið hvattar til að fjölmenna á
jólafundinn, sem hefst klukkan
átta á sunnudagskvöld.
-  LÍÚ
Framhald af bls. 32
fiskverð til útgerðarínnar var
mun hærra en fiskverðið sem
kom til skipta. Mismunur á
fiskverðinu til útgerðarinnar
og skiptiverðinu var nauð-
wynlegur á þvi tímaibili og er
enn nauðsynlegri nú vegna
stóraukins stofnkostnaðar við
hin nýju og fullkomrau skip
fiskveiðiflotans og fullkomn-
ari tækja og veiðarfæra og
aukins útgerðarkostnaðar sem
leiðir af gengisbreytingunni.
Fundurinn bendir á, að í
frumvarpinu um hliðarráðstaf
anir í sambandi við gengis-
lækkunina eru aðeins leiðrétt
þau neikvaeðu áhrif, sem geng
isfel'ling krónunnar veldur í
rekstri bátanna. Útvegsmenn
og sjómenn hafa því eftir sem
áður sameiginlegan áhuga á
sem mestri hækkun á fisk-
verði er færi sjómönnum sann-
gjarna kauphækkun og út-
vegsmönnum nauðsynlega bót
á rekstrargrundvelli og er ætl
ast til þess að gengisbreyt-
ingin geri það mögulegt.
Fundurinn vekur athygli
alls launafólks og ekki sízt
sjómanna og þess verkafólks
sem við fiskiðnað vinnur, á
því að afkoma þess veltur á,
að fiskveiðar og fiskvinnsla
séu stunduð af fullum krafti,
svo að atvinna verði sem mest.
Með  þetta  í  huga,  og  í
trausti þess að þjóðin geri sér
grein fyrir því, að framtíðar
velferð hennar byggist á því,
að þær efnahagsaðgerðir, sem
nú hafa verið gerðar og áform
•aðar  eru  takist,  lýsir  aðal-
fundur  L.f.Ú.  því  yfir   að
hann  telur  þær  óhjákvæmi-
legar og vill stuðla að fram-
gangi þeirra."
? » >
- FRELSI
Framhald af bls. 1.
gáfa blaðsins var leyfð á ný og
fyrr en ætlunin hafði verið. Col-
otka hefur þótt frjálslyndur
nokkuð, þó að hann sé fylgj-
andi ritskoðun.
Colotka hefur og nýlega gagn-
rýnt stjórnarvöld Tékkóslóvakíu
fyrir að hiafa ekki komið í veg
fyrir útgáfu og dreifingu blaðs-
ins Zpravy, sem sovézka hernáms
liðið gefur út í Tékkóslóvakí-u.
Inntanríkisráðuneytið tékkneska
sagði í gærkvöldi, að þýðingar-
laust væri að grípa til neinna
ráðstafana gegn blaðinu, en það
hefur gagnrýnt stjórnarvöld og
and-sósialisk öfl í Tékkóslóvak-
íu mjög batrammlega.
Alexander Dubcek, flokksleið
togi flutti ræðu með 1200 náma-
mönnum í Norður Bæheimi í gær.
Hann sagði þar, að nauðsyn-
legt væri að blaðaútgefendur og
aðrir sem hefðu með höndum
stjórn fjölmiðlunatækja gerðu
sér ljóst, hvílík ábyrgð hvíldi á
þeim, og að þeir yrðu að leggja
sig í líma við að þjóna hagsmun-
um flokksins og þjóðarinnar.
f ræðu sinni játaði Dubcek
að flokkurinn væri klofinn og
talsvert vantaði á að eining væri
ríkjandi. Hann kvaðst halda fast
við umbótastefnu þá, sem hefði
verið boðuð í janúar s.l. og for-
dæmdi öfgasinna bæði til hægri
og vinstri.
Tékkneski rithöfundurinn Lud
vik Vaculik, sem vtar aðalhöf-
undur ávarpsins fræga „2000
orð" sem var birt s.l. sumar, er
staddur í Oslo í boði Rithöfunda
sambandsins norska. Hann sagði
á blaðamannafundi í dag, að
tékkneska þjóðin fylgdist af eft-
irvæntingu með því hvaða
stefnu leiðtogarnir tækju og all
mikils kvíða gætti vegna þess að
mönrrum þætti leiðtogarnir ganga
feti framar en kveðið var á í
Moskvusamkomulaginu. 'Mikil-
vægasta krafan væri sú að
stjórnarvöld leyfðu almenningi
að fylgjast með framvindu mála,
hvað gert væri og hvers vegna.
Upp á síðkastið hefði svo virzt,
sem stjórnarvöld og blöð væru
tekin að sýna meiri einlægni en
áður.
- TIL SVARTAHAFS
Framhald af bls. 1.
spflilamir mundu halda sig á al-
þjóðlegri siglingaleið. „Banda-
rískir tundurspillar hafa oft siglt
inn í Svartahaf og við búumst
við að því verði haldið áfram,"
sagði talsmaður Bandaokjaflota.
„BROT A SAMNINGUM"
Fréttaritari „Pravda" heldur
þvi affcur á móti fram, að ferð
bandarfsfcu herskipanna varði
við Monítreux-sáttmálann frá
1936 um siglingair herskipa ann-
aira ríkja  en  þeirra  fjöguaxa
Iftruia, sem liggja að Svartahafl,
Tyrkl., Sovétríkjanna, Rúmeníu
og Búlgaríu. Samkvæmt þessum
sáttmáda, sem Bandaríkin eru
ekki aðili að, er bönnuð sigling
herá'kipa um Bosporus- og Darda
nellasund er búin eru byssum
með víðari hlaupvídd en 203
mlllimetrar. Skotkraftur Asroc-
flugstaeytaTina, sem fréttaritarinn
segir að bandarísku tundurspiH-
arnir séu vopnaðir með, er meiri
en sáttmálinn leyfir.
Fréttaritairinn gagnrýnir " ó-
beint tyrknesk yfirvöld, sem
bera ábyngð á eftirliti með sigl-
ingum um sumdin, me'ð því að
halda því firam að stjórnmála-
menn í Ankara furði sig á því
að sumir sérfræðingar loki aug-
unnium fyrir þessuim hrobuin á
sáttmálanum.
í september 1966 fóru Rússar
þess á leit við Tyrki að þeir
stöðvuðu bandarisfct herskip,
„William V. Pratt", sem búið
var Asroc-flugskeytum, og Tyrk-
ir svöruðu að þeir mundu ájá
um að Montreux-sáttmálinn yrði
haQdinn. Siigling skipsins vair
börnnuð ,en öðru bandarísteu
herskipi, „Corry", vair seinna
leyft að fara í fjögurra daga
siglingu um Svartahaf.
BREYTINGA KRAFIZT
Sfcömmu eftir sfðari heims-
styrjöldina krafðist sovétstjórni-
in breytingia á Montreaux-sátt-
málanum ag bar einnig fram
kröfu um að Rússar fengju að
koma sér upp flotastöðum við
Bospurus-siund til að taka iþátt í
eftírliti með sigiinigum um sund-
ið. En á undanfömum mánuð-
um hafa Rússar ekki minnzt á
sáttmálanin og fátt bendir til
'þess að honum verði breytt
meðan Tyrkir halda sig við
áfcvæði hans.
Á undanförnum mánuðum
hefur fjöldi sovéjkra herskipa
siglt um Bosporus og bætzt við
síaukinn      MiðjarðanhafBfloita
Rússa, en þetta hefur efcki brotfð
í bága við sáttmálann, þar sem
Sovétrfkin eru Svartahafsríkl
Russar hafa vísað á bug ásök-
unum Vesturveldanina þess efn-
is að eflimg sovézfca flotans á
Miðjarðarhafi feli í sér ógnun,
en í firétt „Pravda" í dag er fyr-
irhuguð heimsofcn hinna banda-
rísfcu herskipa sett í samband
við hina miklu spennu sem rik-
ir fyrir botoi Miðjarð-aríhafs og
sagt, að tilgangurinn með sigl-
iriigu skipanna sé að spilla
ástandi á svæði, sem liggi að
Sovétríkjuinuim.
í greininni segir, að Rússar
fylgi þeirri stefnu að vera góð-
ur nágranni í skiptum sínum við
öll ríki, þar á meðal Tyrfcland,
og þvi er bœtt við, að í Ankara
liti roargir á siglingu skipainina
sem ögrandi aðgerð Pentagons
(bandaríska varnarmálaráðu-
neytisins).
.....   * * »
- HÁSKÓLAMENN
Framhald af bls. 32
leiðir til fastra starfa hjá  rík-
inu.  Við  viljum  þó  þrauka  og
sjá hvað nýja árið ber í skauti
sínu.
Það er ekki einungis hérlend-
is, sem háskólamenn krefjast
samningsréttar um eigin kjör
heldur stendur yfir svipuð bar-
átta í Danmörku, en á öðrum
Norðurlöndum eru samtök há-
skólamanna og æðri embættis-
manna sérstakir samningsaðilar
við ríkisvaldið. Hið danska banda
lag háskólamanma hefur þó samn.
við ríkisvaldið um 'lausráðningu
háskólamanns á hærri launum
og eru langflestir háskólamenn
í ríkisþjónustu á þessum kjörum.
Eftir eru ýmsir háskólamenn,
sem ýmist hafa sjálfir kosið fast
ráðningu eða neyðst til þess svo,
sem flestir yfirmenn. Þeir ganga
nú óðum úr hinum dönsku heild
arsamtökum ríkisstarfsmanna.
Starfsmannafélag stjórnarráðs-
ins danska hefur þegar valið þá
leið og allir yfirlæknar í ríkis-
þjónustu 350 talsins, fylgja á eft
ir til þess at' styðja kröfu starfs
greinafélaga háskólamanna um
að bandalag heirra fái einnig
samningsrétt fyr^r fastráðna há-
skólamenn."
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32