Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐED, FÓSTUDAGUR 20. DESEMBER 1968
31
Flugferðir Faxanna um jrilin
tENN hyggja margir á ferðalög
fyrir jólin, þeir sem atvinnu sinn
iar vegna eru fjarri heimilum,
iskólafólk sem fær jólafrí fram
yfir nýár og fleiri. Flugfélag ís-
Jands veitir skólafólki, svo sem
ijafnan áður 25% afslátt af fram
og til baka farmiðum. Ennfremur
ieru f jölskylduf argjöld í. gildi
iþannig að fyrirsvarsmaður fjöl-
skyldu greiðir fullt gjald en aðr-
dr fjölskylduliðar hálft gjald.
iSíðustu ferðir til staða innan-
Jands fyrir jól verða sem hér
segir:
Síðas-ta ferð til Fagurhólsmýr-
iar í Öræfum verður miðviku-
idaginn 18. desember. Til Norð-
Æjarðar laugardaginh 21. des-
lember. Mánudaginn 23. desember
•verða síðustu ferðir til eftirtal-
imna staða: Um ísafjörð til Suð-
¦ureyrar,  Flateyrar,  Þingeyrar.
iTil Húsavíkur, . Raufarhafnar
Þórshafnar og þaðan til Vopna-
Æjrðar. Um Egilsstaði til Fá-
iskrúðsfjarðar og Stöðvarfjaiðar.
iTil Hornafjarðar og þaðan til
iDjúpavogs". Á aðfangadag mið-
ivikudaginn 24. desember eru á-
lætlaðar flugferðir sem hér segir:
Til Patreksfjarðar og þaðan til
Bíldudals og Tálknafjarðar. Til
lísafjarðar, Sauðárkróks og það-
•an bílferðir til Sigl'ufjarðar og
.Hofsósfs. Til Egilsstaða og þaðan
itil Seyðisfjarðar, Eskifjarðar og
iReyðarfjarðar. Ennfremur verð-
mr á aðfangada'g flogið til Akur-
Æyrar og Vestmannaeyja.
Það eru vinsamleg tilmæli til
iþeirra er hyggjast fljúga með
iflugvélum Flugfélagsins á Þor-
iláksmessu eða aðfangadag að
iþeir panti fár sem allra fyrst.
iMikið  álag  er  jafnan  á  þessa
Trénu skipað um borð.
Reykjavíkurhöfn fær jók
tré að gjöf frá Hamborg
1 ÞRIÐJA skipti verður í ár sett
<upp jólatré við Hafnarbúðir við
iReykjavíkurhöfn. Tréð er sent
Reykjavíkunhöfn að gjoí frá
Nautische Kameradschaft „Hans-
lea" í Hamborg (félag fyrrver-
landi skipstjóra og stýrimanna).
Hafnarstjóri Hamborgarhafnar
Hafenkapitán W. Morgensterrt
kom til Reykjavíkur ásamt konu
sinni og tilkynnti um gjöfina við
athöfn í skrifstofu hafnarstjóra
hinn 16. þ.m. að viðstöddum
borgarstjóra, sendiherra Vestur-
iÞýzkalands o. fl. gestum.
Trénu, sem er um 15 m (hátt,
•var skipað um borð í Reykjafoss
ií Hamborgarhöfn 9. þ. m. og verð
iur væntanlega kveikt á því nú
ium næstu helgi.
iW. Morgenstern, hafnarstjóri Ha mborgarhafnar,  afhendir  Guð-
iráfti Sigurðssyni, skipstjóra á R>eykjafossi, jólatréð til flutnings.
Kröflug
sprenging
Las Vegas, 1*9. des. (NTB)
*ANDARÍKJAMENN sprengdu
í dag einhverja öflugustu kjarn-
orkusprengju, sem þeir hafa
gert tilraun með neðanjarðar, á
tilraunasvæði bandarísku kjarn-
orkumálanefndarinnar í Nevada-
auðninni. Sprengjan var 50 sinn-
um öflugri en kjarnorkusprengj-
an, sem Bandaríkjamenn vörp-
uðu á Hiroshima í síðari heims-
styrjöldinni.
Tilraunin var gerð þrátt fyrir
eindregin mótmæli margra sem
töldu- að sprengingin gæti vald-
ið tjóni í margra mílna fjarlægð
frá tilraunasvæðinu. Einn þeirra
sem mótmæUu var milljónamæir-
ingurinn Howard Huges, einn
auðugasti fasteignaeigandinn í
Las Vegas, sem hefur alltaf ver-
ið andvígur kjarnorkutilraunum
í eyðimörkinni.
Margar hótelbyggingar og
apilavíti titruðu í Las Vegas, sem
ef í 160 km fjarlægð frá til-
raunasvæðinu, eftir sprenging-
•una. FóLk var beðið að yfirgefa
þrjár gamlar byggingar, sem eru
í 120 km fjarlægð. Styrkleiki
gprengjurinar samsvaraði einni
inilljón lesta af TNT.
Jólasöngvar í
Bustaöasokn
Á SUUNUDAGINN kemur, hinn
síðasta sunnudag fyrir jól, verð-
ur efnt til sérstakrar fjölskyldu-
samkomu í Réttarholtsskólanum.
Verða þar sungnir jólasálmar,
jólaguðspjallið flutt, leikið á
hljóðfæri og lesið upp. Kemur
þetta í stað hinnar venjulegu
guðsþjónustu safnaðarins. Org-
anistinn, Jón G. Þórarinsson
leikur á orgelið og stjórnar söng
Æskulýðskórs Bústaðasóknar. Er
þessi kór nýmyndaður af hópi
fermingarbarna þessa árs og
kemur þarna fram í fyrsta
skiptið. Þá stjórnar Jón einnig
Lúðrasveit Miðbæjarskólans, sem
flytur jólalög. En sérstök áherzla
er lögð á það að fá alla viðstadda
til þess að taka undir við söng
'hinna kæru jólasöngva, sem allir
kunna, en einnig verða kynnt ný
jólalög og þau sungin. Þessi jóla-
stund allrar fjölskyldunnar hefst
kl. 2 síðdegis.
Tæknifræðingafélog Islands
viðurkennir ekki prdf frá
Göteborgs Tekniska Institut
VEGNA endurtekinnar auglýs-
ingar frá Göteborgs Tekniska
Institut, í Morgunblaðinu 14. f.m.
og nú síSast 10. þ.m., vill Tækni-
fræðingafélag íslands taka eftir-
farandi fram:
Félagið harmar hve villandi
umrædd auglýsing er, þar sem
talað er um tæknifræðipróf. Eins
og áður hefur komið fram í aug-
lýsingu frá félaginu, fullnægir
Göteborgs Tekniska Institut ekki
þeim kröfum, sem Tæknifræð-
'ingafélag íslands gerir um tækni
fræðiskóla.
Þeir, sem ljúka prófi frá þess-
LITLAHRAUN
í fyrradag var eftirfarandi fyrir-
spurn lögð fram á Alþingi til
dómsmálaráðherra. Flutnings-
maður fyrirspurnarinnar er
Ágúst Þorvaldsson.
1.  Hvað hyggst dómsmáJaráð-
herra gera viðvíkjandi kæru,
sem honum hefur borizt frá
nokkrum starfsmönnum á Litla-
Hrauni um meint misferli for-
stöðumanns      vinnuhælisins,
Markúsar Einarssonar?
2. Er 'það álit faingelsisnefndar,
sem skiputð var og falið að rann-
saka þessi mál, að lausn þeirra
sé fengin með því að Sigurði
Kristmundssyni bryta vinmu-
hælisins, hefur verið sagt upp
starfi án nokkurra viðhlítandi
skýringa?
um skóla hljóta ekki viðurkenn-
,ingu Tæknifræðingafélags ís-
llands og fá því ekki leyfi til að
Ikalla sig starfsheitinu tæknifræð
lingur.
Félagið vill hvetja þá, sem
huga á nám í tæknifræði, að
snúa sér til skrifstofu félagsins,
að Skúlagötu 63, sem er opin
mánudaga og fös-tudaga milli kl.
18—19 og veitir allar upplýsing-
ar varðandi námið.
(Frá stjórn Tæknifræðinga-
félags íslands).
Bilun í
Laxárvirkjun
AKUREYRI 19. desember. •
Rafmagnslaust varð í morgun
Iklukkan 08.43 á orkuveitusvæði
iLaxárvirkjunar vegna þess að
ivatn komst í legur í stærstu
yélasamstæðu orkuversins. Nokk
lurn tíma tók að koma öllu í
'saint lag aftur en þó mun straum
tur hafa verið kominn á allt
kerfið um klukkan 10.
Vegna mikilla frosta undan-
farna sólarhringa er komið mik-
ið krap í Laxá og fer vaxandi.
Hins vegar hefur engin krapa-
Istifla myndast og enginn grunn-
Istingull er í ánni, þar sem hún
fellur úr Mývatni svo að líkur
á frekari rafmagnstruflunum eru
ekki taldar miklar. — Sv. P.
idaga, og það flýtir fyrir að vita
.nokkurn vegin hvaða flutninga
iþörf er til hvers' staðar um sig.
Á jóladag verður ekkert flug
en á annan dag jóla verður flog-
iið til Patreksfjarðar og ísafjarð-
iar; til Vestmannaeyja og til
Sauðárkróks og Akureyrar.
(Frá Flugfélagi íslands).
Varðskip flytur hey
SVO sem getið hefur verið í
fréttum flutti Landhelgisgæzlan
nýlega heyfarm til Loðmundar-
fjarðar frá Seyðisfirði. í Loð-
mundarfirði — á bænum Sævar-
enda býr einbúi, sem var orðinn
heylítill og var því gripið til
þessa ráðs, svo að ekki yrði þar
bústofnsfellir.
Auk töðunnar, sem var fjórar
lestir var einnig flutt ein lest af
fóðurvöru. Hey einbúans að
Sævarenda hafði hirzt illa og lá
enn mikil taða á túni — ónýt
orðin. Vegna mikilla óþurrka
náðist hún aldrei í hús í 'haust.
Ágætlega gekk að koma töð-
unni og fóðurvörunni í land, en
það var gert á gúmbátum, sem
Landhelgisgæzlan á. Búið er á
öðrum bæ í Loðmundarfirði —
,í Stakkahlíð, þar sem nokkrir
menn úr Borgarfirði eystra búa.
iÞað var varðskipið Albert, sem
(þarna átti hlut að máli.
Gúmbátar flytja heyið í land í Loðmundarfirði.
Jean Renoir
La regle du jeu
Á LAUGARDAG sýnir kvik-
myndaklúbbur Listafélags M.R.
eitt mesta snilldarverk Jean
Renoir LA REGLE DU JKU
(Lögmál leiksins) í Gamla bíói
kl. 2 e.h.
Myndin  er  eitt  af  áihrifarík-
ustu 'verkum í kvikmyndaheim-
inuni og ber hæfileikum höfund-
ar síns ljósan vott.
---------» i >
- BORGARSTJÖRN
Framhald af bls. 32
er þeir legðu fram sínar tillöigur
til gjaldaliða. Væri hér einkenaii
legt ósamræmi í tillögugerð.
Guðmundur Vigfusson (K)
tók næstur til máls og mælti
fyrir breytingartillögum komim-
únista. Leggja þeim m.a. til aS
hækka aðstöðugjöld um 60
milljónir. Guðmundiur mælti
ákaflega fyrir þessari tillögiu og
sagði, að það væri fráleibt að
sleppa fésýslumönnum og milli-
liðum við að borga. Þá raiktí
hann alðrar breytingartillögur
sem aðallega fela í sér aufcnar
framkvæmdir, og sagði að það
væri óafsakanlegt ábyrgðarleysi
að stórauka ekki framkvæmdiir
á tímum sem þessum.
Björgvin Guðmundsson (Kr)
mælti í löngu máli fyrir breyt-
ingartillögum og stefnu flokks
síns í sambandi við fjárhags-
áætlunina. Hann sagöi, að eins
og miálum væri nú háttað, yrði
að stilla öllum álögum í hóf. Al-
þýðuflokksfulltrúarnir gerðu þaö
ekki af neinum fjandskap viS
atvinnufyrirtæki borgarinnar að
leggja til að auka álögur á þau
um 80 milljónir, en hins vegar
yrði að fá fé til aukinna fram-
kvæmda. Þá mælti hann með
tillögum krata um að lækka út-
svör, og sagði það nauðsynlegt
eins og á stæði, þar sem útgjöld
fólks myrtdi aukast næstu mián-
uði, en tekjur ekki að saima
skapi.
Kristján Benediktsson (F)
mælti fyrir tillögum Framsókn-
armanna. Hann taldi, a® útsvars
upphæð á fjárhagsáætlun vseri
í það hæsta, ef veita ætti sama
afslátt og undanfarin ár. Þá gagirí
rýndi hann mjög tillögugerð
kommúnista og krata um aukin
áliögugjöld á atvinnufyrirtæki,
og sagði, að það væri algjör mis-
skilningur að halda að aðstöðu-
gjöld væru einlhver óskapleg
aurahít til að moða úr. Það væri
með varkárum huga að Fram-
sóknarmen legou til að hækka
aðstöðugjöld um 30 milljónir, og
einungis til að stainda straum al
nauðsynlegustu  framkvæmdum.
Þá gagnrýndi hann eins og við
fyrri umræðu hækkun húsa-
gerðargjalda.
Einnig mælti Kristján fyrir
álitstillögum Framsóknarmanna,
og er þar m.a. lagt til að athug-
að verði, hvort ekki sé hag-
kvæmt að leggja niður teikni-
stofu borgarinnar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32