Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1968 Samvinna í trúmálum auöveld og siálfsögð segir kaþólski biskupinn, herra Hinrik Frehen, sem tekur við embœtti í dag DR. Henrik Frehen, nývígður biskup kaþólskra á íslandi, mun taka við embætti sínu í dag. Klukkan 3.30 mun em- bættistakan fara fram í kirkju Krists konungs í Landakoti. Morgunblaðið hitti herra Hin- rik Frehen að máli, skömmu eftir að hann kom til íslands. Biskupinn er fæddur í holl- enzka þorpinu Waulbacfh, 24. janúar 1917. Hann lagði af stað til íslands hinn 18. des- emiber síðastliðinn — réttum 25 árum eftir að hann vígðist til prests. Bróðir bisfcupsins var trúboðsprestur í Atfríku, en lézt í Congó fyrir 10 árum. í upphafi viðtalsins spurðum við biskupinn, hvort útnefn- ing hans til biskups hefði komið honum sj álf-um á óvart. — Að vissu leyti — sagði herra Hinrik, bjóst ég ekki við, að ég yrði kallaður til þessarar tignar atf herra páf- anutm. Ég hafði öðrum störtf- um að gegna, en eins og sér- hver prestur var ég við öllu búinn. — Hvaða störf unnið þér áður? — Síðastliðin þrjú ár hef ég starfað í Róm. 'Þar var ég andlegur leiðtogi presta og presfcsefna í reglu minni, St. Grignion de Monfort. Ég kenndi og einnig kaþólska trú fræði í okkar eigin háskóla í Rómarborg og fór með rit- stjórn trúarrits, sem við gef- um út — reglumenn okkar. — Hivert er að yðar áliti hlufcverk yðar á íslandi? — Hlutverk mitt á íslandi er auðvitað að auka sannar- legt kristnihald í landinu, svo framarlega sem mér er unnt. Ég á þar við að trúa á guð föður, son og heilagan anda. — Mér finnst rnjög skemmti legt að hatfa verið kallaður til íslands, heldur herra Hinrik Frehen áfram. Á prestaskóLa- dögum mínum kynntist ég fcveimur íslendingum, frænd- um Jóhannesar Gunnarssonar biskups. Það voru þeir Hörð- ur heitinn Þórlhallsson og Gunnar Einarsson. Til gam- ans lærði ég svolítiö í ís- lenzku og fékk áhuga á íslenzk um bókmenintum. Las ég upp frá því Lilju og Eddubvæðin. — Á íslenzku ef til vill? — Nei, en í þýðingum, bæði á hollenzku og öðrum tungu- málum. Nú grípur séra H'ákon Lotfts son, biskupsritari fram í sam- talið, en hann hafði setið hjá okkur. Séra Hákon segir okk ur að herra Hinrik Frehen sé mikill málamaður og fuLlyrð- ir, að innan árs verði biskup- inn búinn að ná valdi á ís- lenzku. Biskupinn andmælir og segir að hann etfist um það. — Menn, sem komnir eru á minn aldur, eru etf til vill lengur að komast inn í nýfct tungumál, segir biskupinn. — Hvernig er sanwinna ykkar við þjóðkirkjuna? spyr um við. — Ef ég á að hafa saman- burð við önnur lönd, t.d. hluta Hollands, þá er hér allt öðru máli að gegna. Hér vinna kirkj urnar saman, hin kaþólska og hin lútiherska. Auðvitað höf- um við milsmunandi helgi- siði og það er nokkuð í trúar atriðum okkar, sem ekki fer saman, en von móðurkirkj- unnar er að allir sameinist í eitt eins og áður var — í hina heilögu postullega kaþólsku kirkju. — Að fornu voru mörg klaustur á íslandi. Teljið þér líklegt að í skjalasafni Vati- kansins sé mikinn fróðleik að finna uim ísland og kristna trú á íslandi? — Ég er viss um að mikinn fróðleik er að finna í skjala safni Vatikaiisins, en ég veit ekki hve mikinn. í Rómar- borg eru fáir fræðimenn, sem hafa kunnáttu og áihuga á að glugga í íslenzkar bækur, en án etfa getur það verið gam- an. Leytfi til þess að fara í Herra Hinrik Frehen, biskup. — Ljósm. Mbl. ÓL K. M. safnið hlýtur að vera auðsótt. í sambandi við þessa spurn ingu upplýsti séra Hákon, að hann hetfði í fyrra samkvæmt ósk íslenzks fræðimanns sótt um leyfi til þess að hann fengi að rannsaka skjöl Vatikansins sem varða ísland með sér- stöku tilliti til pílagríms- ferða íslendinga til Rómar að fornu. Leytfið var fúslega veitit, en hvort það hefur ver- ið notað, veit séra Hákon ekki Að lokum sagði herra Hin- rik Frehen: — Þeir, sem ekki játa ka- þólska trú, en viðurkenna Krist sem guðs son, g.uð, sem íklæddist holdi, og það veit ég að allir íslendingar gera — með þeim og okkur kaþólsk- um er öll samvinna í trúmál- um ekki aðeins auðveld held- ur sjálfsögð. Kosið í Norðurlandaráð og stjórnir stofnanna — á Alþingi í gær KOSNINGAR fóru fram á fundi Sameinaðs-Alþingis í gær. Kosn- ir voru fulltrúar í Norðurlanda- ráð til eins árs, yfirskoðun- armenn ríkisreikninganna 1968, í stjórn fiskimálasjóðs til þriggja ára, í stjóm Sementsverksmiðju rikisins til fjögurra ára, í stjóra framkvæmdasjóðs til fjögurra ára, í bankaráð Búnaðar- banka Islands ttl fjögurra ára, endurskoðendur Búnaðar- banka Islands til tveggja ára, í bankaráð Seðlabanka tslands til þriggja ára, í bankaráð Lands- banka íslands til tveggja ára. í endurskoðendur reiknrnga Lands banka tslands tli tveggja ára, í bankaráð Útvegsbanka íslands til fjögurra ára og endurskoðendur Útvegsbanka Islands tii tveggja ára. Eftirtaldir menn voru kjömir- NORÐURLANDARAÐ Aðal’fulltrúar: Sigurður Bjama son, alþingismaður; Matfchías Á. Matihiesen, alþingismaður; Sigurð ur Injgimundaraon, alþingismað- ur; Ólafur Jóhannesson, alþingis- maður og Karl Guðjónsson, al- þingismaður. Varatfulltrúar: Ólafur Björns- son, aiþingismaður; Friðjón Þórð arson, alþingismaður; Birgir Finnsaon, alþingismaður; Jón Skaftason, aiþingismaður og Magnús Kjartanseon, aiþingis- maður. YFHtSKOÐUNARMENN RÍKISREIKNINGANNA 1968 Pétur SiguríSsson, aiþingismað- ttr; Haraldur Pétursson, fyrrv. húsvörður og Halldór E. Sigurðs son, alþingismaður. STJÓRN FISKIMALASJÓÐS Aðalmenn: Sverrir Júlíusson, alþingismaður; Matbhías Bjama- son, alþingismaður; Jón Axel Pét ursson, bankastjóri; Sigurvin Ein arsson, alþingismaður og Björn Jónsson, alþingismaður. Varamenn: Sigurður Egilsson, framkvæmdastjóri; Már Elísson, fiskimálastjóri; Sigfús Bjamason, Jón Sigurðsson, skipstjóri og Konráð Gíslason. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS Asgeir Pétursson, sýslumaður; Jón Arnason, alþingismaður; Guð mundur Sveinbjörnsson, Akra- nesi; Daníel Ágústiínusson, Akra nesi og Hatfsteinn Sigurbjörnsson, AkranesL STJÓRN FRAMKVÆMDA- SJÓÐS Jóhann Hafstein, ráðherra; Jón G. Sólnes, bankastjóri; Gunnlaug ur Péfcursson, borgarritari; Gyltfi Þ. Gislason, ráðherra; Tómas Ámason, framkvæmdastjóri; Steingrímur Hermannsson og Ragnar Arnalds. Varamenn: Gu*ðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur; Sigfús Johnsen, framkvæmda- stjóri; Guðmurvdur Guðmunds- son, sparisjóðsstjóri; Jón Ármann Héðinsson, aiþingismaður; Eirik ur Þorsfceinsson, fyrrv. alþingis- maður; Jón A. Ólafsson, iögfræð ingur og Sfceingrímur Pálsson, alþingismaður. BANKARAÐ BÚNAÐARBANKANS Aðalmenn: Friðjón Þórðarson, alþingismaður; Gunnar Gíslason, alþingismaður; Baldur Eyþórs- son, prentsmi'ðjustjóri; Hermann Jónasson, fyrrv. alþingismaður og Stefán Valgeirsson, aiþingis- maður. Varamenn: Páimi Jónsson, al- þingismaður; Steinþór Gestsson, alþingismaður; Jón Þorsteinsson, aiþingismaður; Ágúst Þorvalds- son, alþingismaður og Jónas Jóns son, búfræðingur. ENDURSKOÐENDUR BÚNAÐARBANKANS Einar Gestsson, bóndi og Guð mundur Tryggvason. BANKARAÐ SEÐLABANKANS Birgir Kjaran, alþingismaður; Sverrir Júlhisson, aiþingismaður; Emil Jónsson, ráðherra; Sigurjón Guðmundsson, framkvæmda- stjóri og Ragnar Ólafsson, hrl. Varamenn: Þarvarður J. Júl- íusson, framkvæmdastjóri; Ólatf- ur B. Thors, lögfræðingur; Jón Axel Pétursson, banfcastjóri, Jón Skaftason, alþingismaður og Al- freð Gíslason, Læknir. BANKARAÐ LANDSBANKANS Mattihías Á. Matihiesen, alþing- ismalður; Kristján G. Gíslason, stórkaupmaður; Baldvin Jónsson, Skúli Guðmundsson, alþingismað ur og Einar Olgeirsson, fyrirv. al- þingismaður. Varamenn: Ámi Virhjáilmsson, prófessor; Davíð Soheving Thor- steinsson, Eggert G. Þorsteinason, ráðherra; Kristinn Finnbogason og Magnús Kjartansison, alþingis maður. ENDURSKOÐENDUR REIKNINGA LANDSBANKANS Ragnar Jónsson, skrifstofu- stjóri og Baldur Óskarsson, skrif stiofumaður. BANKARAÐ ÚTVEGSBANKANS Ólafur Björnsson, alþingismað ■ur; Guðlaugur Gíslason, aiþingis maður; Hálfdán Sveinsson, kenn SÍÐARI hluta októbermánaðar ferðaðist Eiríkur Sigurðsson, er- indreki Stórstúku íslands um Vestfirði. Hafði hann bindind- isfræðslu í 14 skólum, heimsótti 10 barnastúkur og endurvakti sumar þeirra. Þá mætti hann á umdæmisstúkuþingi á ísafirði og flutti þar erindi. Eftirtaldar barnastúkur, sem störfuðu ekki reglulega síðastlið- ið ár, taka nú aftur til starfa í vetur, sumar með nýjum gæzlu- mönnum: Haustrós nr. 123, Hnífs dal, Harpa nr. 67, Flateyri og Eyrarlilja nr. 30, Þingeyri. Þá endurvakti erindrekinn eft- irtaldar þrjár barnastúkur með nýjum gæzlumönnum: Vorboð- ann nr. 108, Bíldudal, Geisla nr. 104, Tálknafirði og Björgu nr. 70, Patreksfirði. 1 nóvember ferðaðist erindrek- inn töhivert um Norðurland. — Hafði hann þar Ibindindisfræðslu í 12 s’kólum og heimsótti margar barnastiúkur. Tókst honum í þeirri ferð að endurvekja þrjár barnastúkur með nýjum gæzlu- mönnum en það eru stúkurnar Norðurljósið nr. 115, Raufarhöfn, maður og Lúðvík Jósefsson, ail þinigismaðuir. Varamenn: Gísli GísLason, sfcór kaupmaðiur; Valdimar Indriða* son, framkvæmdastjóri; Arn- björn Kristinsson, framkvæmda stjóri; Björgvin Jónsson, fyrrv. al þingismaður og Halldór Jakobs- son, forstjóri. ENDURSKOÐENDUR REIKNINGA ÚTVEGS- BANKANS Björn Steffensen, endurskoð- andi og Kari Kristjánsson, fyrrv. alþingismaður. Vetrarblómið nr. 121, Hvamms- tanga og Maíblómið nr. 154, Blönduósi. Tvær þeirra, stúkurn- ar á Raufarhötfn og Hvamms- tanga, hafa ekki starfað reglu- lega síðast liðin tvö ár, en stúkan á Blönduósi hefur verið starfs- laus mun lengur. Rómar erindrekinn mjög alúð- legar móttökur Vestfirðinga og Norðlendinga. Þá höfum við einnig þær ánægjulegu fregnir að færa, að stórgæzlumaður stofnaði þrjár barnastúkur í nóvember. Sú fyrsta var stofnuð í Miðbjar- skólanum í Reykjavífc, önnur 1 Áltftamýrarskólanum í Reykja- vík og sú þriðja í barnaskólan- um á Hellu. Gæzlumenn allra þessara sbúkna eru ungir kennar- ar, sem starfa við þessa skóla, enda hafa stúkurnar allar fasta fundarstaði í skólunum með vin- samlegu samþykki viðkomandi skólastjóra. Ber vissulega að fagna þessum nýja gróðri á akri bindindisstarfa ins. (Frá Unglingareglunni). ari; Gísli Guðmundsson, alþingis Þrjár nýjar barna stúkur stofnaðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.