Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.02.1969, Blaðsíða 28
OS lágt tryggt.. oC lágar bætur ALMENNAR TRYGGINGAR í FÖSTUDAGUR 7. FEBRUAR 1969 INNIHURÐIR i landsins mesta urvali 4Ai SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. Koldosti dag- ur um úrubil MIKIÐ frost var um allt land í gær og snjókoma á Norður- og norðausturlandi. Frostið var að meðaltali 17 stig klukk an 18, að því er Veðurstofan tjáði Morgunblaðinu, og er 'það til jafnaðar einn kaldasti dagur, sem komið hefur um \ árabil. í dag var reiknað með áframhaldandi norðanátt. Mest varð frostið á Hvera- völlum, 25 stig, á Grímsstö'ð- um varð það 21 stig og 20 stig á Þingvöllum. Á Kirkjubæj- arklaustri, í Búðardal og Borg arfirði varð frostið 19 stig, 17 á Akureyri og 15 í Reykjavík. Heldur lygndi eftir því sem á daginn leið og klukkan 18 var mest 8 vindstig á Langa- 5368 SKRÁÐIR ATVINNULAUSIR MORGUNBLAÐINU barst í gær frá Félagsmálaráðuneytinu yfir- lit yfir fjölda þeirra ysem 81. janúar sl. voru á atvinnuleysis- skrá, þar sem atvinnuleysistrygg ingar ná til. 1 öllu landinu voru þá 5368 manns atvinnulausir: 3716 karlar og 1652 konur. I Reykjavík og kaupstöðum lands- ins voru atvinnulausir 3862 tals- ins; 2600 karlar og 1262 konur, í kauptúnum með fleiri en 1000 ibúa voru alls 398 atvinnulausir; 304 karlar og 94 konur og í öðrum kauptúnum voru 812 karl ar og 296 konur atvinnulaus; samtals 1108 manns. í Reykjavík var tala atvinnu- lausra 1295, Akranesi 225, ísafirði 19, á Sauðárkróki 161, í Siglu- firði 348, Ólafsfirði 149, á Akur- eyri 453, í Húsavík 164, á Seyð- isfirði 196, í Neskaupstað 129, í Vestmannaeyjum 273, í Keflavik 157, í Hafnarfirði 248 og í Kópa- vogi 145. í kauptúnum með 1000 íbúa eða fleiri, var tala atvinnulausra 398. í Seltjamarneshreppi 25, Borgamesi 30, Stykkisíhólmi 119, á Patreksfirði 49, Dalvík 102, Selfossi 16, í Miðneshr. (Sand- gerði) 18, Njarðvík 27 og Garða- hreppi 12. Framhald á bls. 15 Togarinn Glucksburg frá Kiel, klakabrynjaður í Reykjavíkur- höfn. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. Ákvörðun borgarstjórnar í gœr: Atkvæðagreiðsla meðal ungs fólks — um nafn á hinu nýja œskulýðsheimili BORGARSTJÓRN Reykja- kvæðagreiðsla meðal þess víkur ákvað á fundi sínum í gær að fram skyldi fara at- Bókusýningin til Akureyinr NORRÆNA bókasýningin, sem var í Norræna húsinu dagana 28. nóvember — 26. janúar sl. verð- ur opnuð í húsakynnum Amt- bókasafnsins á Akureyri 15. febrúar n.k. Þar verður sýning- in til 15. marz en þá verður hún flutt til Vestmannaeyja, þar sem hún verður opin frá 1. —10. apríl. Mikil aðsókn var að sýning- unni í Norræna húsinu og munu ekki færri en 12000 gestir hafa skoðað hana. Á sýningunni eru hátt á 17. hundrað bóka. unga fólks sem sækir hið nýja æskulýðsheimili við Skafta- hlíð 24 um nafn á staðnum en endanleg ákvörðun um nafn staðarins ekki tekin fyrr en niðurstöður þeirrar at- kvæðagreiðslu liggja fyrir. Tillaga um þetta efni var sam þykkt með 12 atkvæðum gegn 3, en svo sem kunnugt er, kom til ágreinings milli Framhald á hls. 27 Alþingi ALÞINGI kemur saman til funda kk 2 í dag, að loknu jólaleyfi þingmanna. Verður funidur í Sameinuðu-Alþingi og þar tekið fyrir rannsókn kjörtoréfs. 4 þýzkir togarasjómenn í fangelsi hér: Hdtuðu að drepa yfirmenn ef þeir sigldu ekki til Kúbu ÞÝZKI togarinn Glucksburg SK 122 frá Kiel kom til Reykjavíkur í gærmorgun og beið þá á bryggjunni hópur lögreglumanna til þess að handtaka fjóra skipverja, sem gert höfðu uppsteit gegn yíir- mönnum togarans, er hann var að hefja veiðar á miðun- um milli íslands og Græn- lands. Höfðu þeir, að sögn lög reglunnar, hótað í ölæði að drepa skipstjóra og fyrsta stýrimann, ef þeir sigldu ekki til Kúbu. Voru fjórmenning- amir fluttir í fangageymslu Veiðarfœrin fóru fyrir lítið VEIÐARFÆRI af bátunum fjórum, sem teknir voru að veiðum í landhelgi út af Gróttu 2. desember sl., voru boðin upp í gærmorgun í porti Landhelgisgæzlunnar við Seljaveg. Að sögn Böðvars Bragasonar, fulltrúa horgar- fógeta, voru 20-30 manns við- staddir uppboðið, en boð voru lögreglunnar í Síðumúla. Hef- ur skipstjórinn óskað eftir að þeir verði hafðir þar í varð- haldi, þar til hægt er að flytja þá til Þýzkalands, en hann treystir sér ekki til að hafa þá um borð í togaranum. Framhald á hls. 27 dræm og fór svo, að veiðar- færin voru seld á 500-1000 krónur hvert. Eins og menn rekur minni til voru skipstjórarnir fjórir dæmdir í 40 þúsund króna sekt tover og afli og veiðarfæri gerð upptæk Liandlhelgis- sjóði til handa. Lögum sam- kvæmt máttu skipstjóramir fjórir ekki bjóða sjálfir í veið arfærin á uppboðinu. Ljótur leikur Lúðvíks Jósepssonar og Ingvars Císlasonar í sjómannadeilunni: Framsóknarmenn og kommumstar REYN A AÐ SPILLA FYRIR SAMNINGUM - TAKA Á SIG ÁBYRGÐ Á ATVINNULEYSI ÞÚSUNDA VERKAFOLKS LJÓST er nú orðið, að kommúnistar og Framsókn armenn gera allt, sem I þeirra valdi stendur til þess að spilla fyrir því, að samningar takist í sjó- mannadeilunni og verkfall- ið leysist. Þar með taka Framsóknarmenn og kommúnistar á sig ábyrgð á því, að atvinnuleysi haldi áfram í nær öllum verstöðv um landsins. Skömmu eftir miðnætti, er Mbl. fór í prentun stóðu samningafundir ennþá, en hins vegar ólíklegt talið, að samningar mundu tak- ast í nótt. ★ ★ Framsóknarmenn og komm únistar sendu tvo menn út af örkinni í gær, þá Lúðvík Jós- epsson og Ingvar Gíslason, til þcss að hafa áhrif á samn- inganefndarmenn, og voru þeir á ferli í Alþingishúsinu í gær eftir að samningafundir hófust og leituðust við að spilla fyrir samningum með viðtölum við þá samninga- nefndarmenn, sem þeim eru nánastir. Þegar sáttafundur hófst á ný í gær kl. 2 oríkti töluverð bjartsýni um, að verulegur skriður mundi komast á samn Framhald á hls. 27 Undiibúningui nð kennslu 6 úin bnrnn AUÐUR Auðuns, forseti borgar- stjórnar, skýrði í gær frá því á borgarstjórnarfundi, hvað liði rannsókn á skólagöngu 6 ára bama í Reykjavík. Var það vegna fyrirspurnar Kristjáns Benediktssonar um það mál. Borgarstjóri óskaði rannsókn- ar á þessu máli sl. ár, og þá, hver þörf væri á auknu húsnæði vegna þessarar kennslu. Hafa fulltrúar frá skólastjórum, kenn urum, Fóstruskólanum, Sumar- gjöf og skóla ísaks Jónssonar fjallað um þessi mál. Var sam- þykbt að afla gagna frá nágranna löndum, og er þeirri gagnasöfn- un enn ekki lokið. Fullur áhugi er á því, að ljúka þessari rann- sókn sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.