Morgunblaðið - 30.03.1969, Síða 20

Morgunblaðið - 30.03.1969, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MARZ 1960 Reyki Nú gefst hverjum manni kostur á að reyna hinar þekktu tóbaksblöndur Holiday og Edgeworth I þeim verzlunum, sem taldar eru upp hér að neðan, getið þér fyllt pípuna með Holiday eða Edgeworth tóbaki alla þessa viku. Fylgizt með f jöldanum og sannreynið hve lengi þessar tóbaks- tegundir loga í pípunni. bér notið minna tóbak í hvert sinn og pakkinn af Holiday og Edge- worth endist því lengur. Þér sparið stórfé til lengdar. Þeir, sem vilja reykja Holiday og Edge- worth enn þá, að staðaldri, gefst nú taekifæri að kynnast þessum tóbakstegundum, ókeypis. READy tflmcuctu cfúnjed cfípe tjoéac&r ^AROMATIC^ Flpe ToboccoN r ’lj AN ADVENTUREIN GOÓD SMOKING Bristol Bankastræti Hjartorbúð Suðurlandsbraut 10, simi 81529 Hamrakjör Suðurveri Tóbaksverzlunin London Austurstræti Verzlunin Vesturgata 53 Slútariélag Suðnrlands Austurveri, Háaleitisbraut Tóboksverzlun Tómasar Laugavegi 62, sími 13776 Tóbaksverzlunin ÞöII Veltusundi Silli & Valdi Austurstræti ABC Vesturveri. Sölubúðin Grundarstíg 12. Sölutnrninn Langholtsvegi 176. Tóboksbúðin Tinna Strandgötu 1, Hafnarfirði. Hraunver Álfaskeiði 115, Hafnarfirði. Brouð a sælgætisverzlnnin Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfirði. Tóbaksbúðin Akureyri. KEA kjörbúðin Brekkugötu 1, Akureyri. Söluturninn v/Strandveg, Vestmannaeyjum. Kaffistofan Skeifan Tryggvagötu 1, Rvík. Verzlun Jónasnr Magnússonar Isafirði. Aðolstöðin Hafnargötu 86 — Hafnargötu 13. Aðolstöðin Keflavíkurflugvelli. AUGLÝSING urn skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi ReykjavíHjr mun ftra fram 8. apríl til 31. júlí n.k., sem hér segir: Þriðjudaginn 8. apríl R-1 til R-150 Miðvikudaginn 9. — R-151 — R-300 Fimmtudagínn 10. — R-301 — R-450 Föstudaginn 11. — R-451 — R-600 Mánudaginn 14. — R-601 — R-750 Þriðjudaginn 15. — R-751 — R-900 Miðvikudaginn 16. — R-901 — R-105Ó Fimmtudaginn 17. — R-1051 — R-1200 Föstudaginn 18. — R-1201 — R-1350 Mánudaginn 21. — R-1351 — R-1500 Þriðjudaginn 22. — R-1501 — R-1650 Miðvikudaginn 23. — R-1651 — R-1800 Föstudaginn 25. — R-1801 — R-1950 Mánudaginn 28. — R-1951 — R-2100 Þriðjudaginn 29. — R-2101 — R-2250 Miðvikudaginn 30. — R-2251 — R-2400 Föstudaginn 2. maí R-2401 — R-2550 Mánudaginn 5. — R-2551 R-2700 Þriðjudaginn 6. — R-2701 — R-2850 Miðvikudaginn 7. — R-2851 — R-3000 Fimmtudaginn 8. — R-3001 — R-3150 Föstudaginn 9. — R-3151 — R-3300 Mánudaginn 12. — R-3301 — R-3450 Þriðjudaginn 13. — R-3451 — R-3600 Miðvikudaginn 14. — R-3601 —- R-3750 Föstudaginn 16. — R-3751 — R-3900 Mánudaginn 19. — R-3901 — R-4050 Þriðjudaginn 20. — R-4051 — R-4200 Miðvikudaginn 21. — R-4201 — R-4350 Fimmtudaginn 22. — R-4351 — R-4500 Föstudaginn 23. — R-4501 — R-4650 Þriðjudaginn 27. — R-4651 — R-4800 Miðvikudaginn 28. — R-4801 — R-4950 Fimmtudaginn 29. — R-4951 — R-5100 Föstudaginn 30. — R-5101 — R-5250 Mánudaginn 2. júni R-5251 — R-5400 Þriðjudaginn 3. — R-5401 — R-5550 Miðvikudaginn 4. — R-5551 — R-5700 Fimmtudaginn 5. — R-5701 — R-5850 Föstudaginn 6. — R-5851 — R-6000 Mánudaginn 9. — R-6001 — R-6150 Þriðiudaginn 10. — R-6151 — R-6300 Miðvikudaginn 11. — R-6301 — R-6450 Fimmtudaginn 12. — R-6451 — R-6600 Föstudaginn 13. — R-6601 — R-6750 Mánudaginn 16. — R-6751 R-6900 Miðvikudaginn 18. — R-6901 — R-7050 Fimmtudaginn 19. — R-7051 — R-7200 Föstudaginn 20. — R-7201 — R-7350 Mánudaginn 23. — R-7351 — R-7500 Þriðjudaginn 24. — R-7501 — R-7650 Miðvikudaginn 25. — R-7651 — R-7800 Fimmtudaginn 26. — R-7801 — R-7950 Föstudaginn 27. — R-7951 — R-8100 Mánudaginn 30. — R-8101 — R-8250 Þriðjudaginn 1. jútí R-8251 — R-8400 Miðvikudaginn 2. — R-8401 — R-8550 Fimmtudaginn 3. — R-8551 — R-8700 Föstudaginn 4. — R-8701 — R-8850 Mánudaginn 7. — R-8851 — R-9000 Þriðjudaginn 8. — R-9001 — R-9150 Miðvikudaginn 9. — R-9151 — R-9300 Fimmtudaginn 10. — R-9301 — R-9450 Föjtudaginn 11. — R-9451 — R-9600 Mánudaginn 14. — R-9601 — R-9750 Þriðjudaginn 15. — R-9751 — R-9900 Miðvikudaginn 16. — R-9901 — R-10050 Fimmutdaginn 17. — R-10051 — R-10200 Föstudaginn 18. — R-10201 — R-10350 Mánudaginn 21. — R-10351 — R-10500 Þriðjudaginn 22. — R-10501 — R-10650 Miðvikudaginn 23. — R-10651 — R-10800 Fimmtudaginn 24. — R-10801 — R-10950 Föstudaginn 25. — R-10951 — R-11100 Mánudaginn 28 — R-11101 — R-11250 Þriðjudaginn 29. — R-11251 — R-11400 Miðvikudaginn 30. — R-11401 — R-11550 Fimmtudaginn 31. — R-11551 — R-11700 glýsing um skoðunardaga bifreiða frá R-11701 til R-24000 verður birt síðar. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sínar til bif- reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 9.00 til 16.30 ,nema mánudaga til kl. 18.00 (einnig í hádeginu). Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bif- reiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1969 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sinum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til rikisútvarpsins fyrir árið 1969. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá við- urkenndu viðgerðarverkstæði um að Ijós bifreiðarinnar hafi verið stillt Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á rétt- um degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 28. marz 1969. Sigurjón Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.