Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.06.1969, Blaðsíða 19
MORJGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 196® 19 Barði Barðason skipstjðri — Minning F. 19. febrúar 1904 D. 26. maí 1969 í dag verður til grafar bor- inn einm af kunnustu skipstjórn armönnum landsins. Barði Barða son frá Siglufirði. Hann var sonur hins feunna hlákarlaveiðisfeiipsitjóra, Barða Barðasonar og konu hans, Ingi Ibjargair Þorleifsdóttur frtá Sig'lu- nesi. Má því með sanni segja að honum hafi verið í blóð borin víkiinigaeðli oig sjósóknarandli for- •feðrairuna. 14 ára að aldri hóf hann land róðrasjómennsku á smábátum og gerðist 16 ára að aldri formaður. Fiskimannapróf tók hann 1924 og farimannapró'f 1927. Um 5 ára dkeið var hiann sfeip- stjóri á vélskipinu VS. Alden“, 10 ár skipstjóri á „VS Gunn- vöru“ og 14 ár skipstjóri á tog- og síldveiðiskipinu „Ingvari Guð jónssyni". Um hið sögufræga happaskip „Gunnvöru" er það að segja, að sennilega hefur ekkert skip í ís- lenzka síldveiðiflotanum fært eins mikla björg í bú, miðað við upphaflegt kaupverð skipsins, eins og þessi litla happafleyta. Smíði vélskipsins „Ingvars Guð jóinssK>n'ar“ var unidir elftirliltá Barða sjálfs, og hann sigldi skip inu til íslands og inn á Siglu- fjarðarhöfn á afmælisdegi vinar slíns, sem sikipið var s'kírt í ihöf- uðið á. Smíði þessa skips mark- aði að ýimsu leyti þáittaskil i út- (gerðamsögu okfear Norðienidliiniga. Um margra ára skeið átti Barði heitinn samvinnu við vini sína, hina þjóðkunnu athafnamenn bræðurna Ingvar heitiinin og Gunn laug Guðjónsyni — var samvinna þessi á sviði athafna og fram- krvæmidla til samnrar fyrirmynd- air. Hinn 14 .desember 1929 gekk Barði heitinn að eiga Helgu Þor steinsdóttur, f. 10. júlí 1904, að Tröf í Álftafirði vestra, en hún lézt þ. 28. apríl 1964. Helga heit in var glæsileg dugnaðar- og fríðQeikskona. Voru þau hjón . lengst af búsett hér á Siglufirði, lem einniig í Stýfekisftiiðknii og Reykjavík, og var heimili þeirra annálað fyrir gestrisni og mynd arbrag. Tvær dætur eignuðust þau Heiiga og Barði, Sigurlaogu, gáifta Valdimar Friðbjörnssyni, skip- stjóra og verkstjóra í Reykja- vfk, og Ingibjörgu, sem anmazt hefir hússtjóirn fyrir föður sinn eftir lát Helgu, móður þeirra systkina. Barði Barðason var í fremstu röð íslenzkra skipstjórnarmanna alflafcóniguir máfeiil, og má i því samlbaindi beradia á, að siumairið 1944 aflaði „Gumnvöir" saimitals 27 þúsund mál og tunnur síldar. Þá má ekki gleyma að minn- aist á aflabrögð „Ingvars Guð- jónssonar", sem voru með ágæt- lutm, hiviort beldiur sem stunduð var síldveiði eða togveiðar. Barði heitinn var glæsimenni hið mesta í allri framkomu. Hann var í arðsins fyllstu merkingu „þéttur á velli og þéttur í lund“, og þegar hann var uppi á sitt bezta, var hann rammur að afli — engdmn vedlfiiskati, ihrvonki andlega né líkamlega. Hannvar hrókur alls fagniaðar í hópi fjöl skyldu og vina, ræðinn og skemmtilegur, enda hafði hann afliað sér víðtækrar þefekingar á mönnum og málefiruum. Hann var strangur en réttlátur húsbóndi, strangastur var hanm við sjálfan sig og feröfuharður — enda ávallt í firemistu vígllíiniu eins og saemdr góðum Ihenfioringja, Árið 1962, þá farinn að þreyt ast á skipstjómarstörfum, tók hann að sér forstjórastarf við síldarleit á Siglufirði og Dala- tamiga fyrir íslenzka síldveiði- fLotann. Munu allir sammála um það, að þar hafi verið að starfi maður, sem bjó yfir mikilli þekk ingu og reynslu á þessu sviði. Framifevæmidiir hanis alilar voru í þessu sem öðmm störfum hans bornar uppi af réttsýni og þjón ustulund, enda vom hjartfólgn- uistu áhiuigaimál hans, blómilegt ait vi'nn’u®'f ísl'enzfeu þjóðarinnar til lands og sjávar. Ég, sem þetta rita, átti því láni að fagna, að vera háseti Barða Barðasonar frá 14 ára aldri fram yfir tvítugt. Ég flyt þér gamli húsbóndi og vireur, bróðurlega kveðju mína og þakk ir fyrir allan þinn drengskap og þína handleiðslu, sem ég varð aðnjótamdi á þeim árum, þegar ég bjó mig undur mitt ævistarf. Siglufirðl, sjómannadaginn. Axel Schiöth skipstjóri. ÞAÐ var sumarið 1942, sem ég sá hann fynsit. Haifði heyrt firægð arisöguir aí boinium áðiuir, því hiann vair einn aif þeim stóru, þ. e. í hópi toppaifilamanna þeirra ára Ég aðstoðarmaður á preasunum í verfesmiðjunni a Hjal'teyiri, hann sftdpstjóri á aifiasikipiniu Gumwöm. Ég þorði aldirei að kaista á hann fcveðju þetta siumar, leit bara upp tii hans, sá hamn í miátuliegin fjar- læigð, dáði iharan ag var upp með miér atf, að pabbi haifði sagt ofek- ur sfcylda í fimmta lið. Á þessum árum vom afila- mieniniirnáir hetjuir í augum okk- air umgliinga. Þeiir tófeu við af fornlfeöppuniuim, við vissiuim, að allt stóð ag fólil með þeim. Sextán ár liðu og ég á Akiur- eyri í háMgerðum sámm vegna persónuilegs skiþbTiots. Það var sumar og miig vantaði eittíhvað að gera. I slippreum heirnia stóð m.b. Ingvar Guðjónsson í slkveringu fyrir sum'arvertíðiina. Með hállfium hiuig klöngraðist ég upp stigann, gefek á fiund þessa gamila átrúnaðargoðs mins og frænda ag spurði, hvort hann gæti tefeið uppgjafa lögfiræðinig mieð siér á síldima. Bmosið var hlýtt, auigun Ijómuiðu þegar hann siagði: „Vertu veikominn írændi“. Þannig hóíst kynmáng oktoar og hún enltist til síðasta dags. Við hittumst oft sl. sumuir þeg- ar hann stóð á verðinum við seniditæfei'n að gefa sáldarskipun- um leiðbeiningar. Mér hlýnaði aliltaif imman í mér, þegair rödd hans heyrðist í tsekinu ó Norð- firði, þar sem ég var að bjástra við síid til að hafa ofan af fyrir mér í skól'aleyfium miínum. Og alltiaif þegar við hittuonsit var hanid takið jafn inniliegt og Ijóminn í augunum sá saimi. Hann var drengur góður og gat efcki leynt •því. Ég æt'la ekki að sferifa rnifcið hóii. Það var ekki alð skapi frændia míns, en ég þaitóka hon- um fyrir aJilt: slkemmtilegt sum- ar, örvaindi hvatniinigar, þolin- mæði og lundgæzku og uimifiram allt fyrir það Mtilteti að gflieym'a aldrei að taka í höndina á mér, þegar við hittuimst á förnum vegi. Ég sendi eftMitfanidi æittingj- um saimú'ð'arfcveðjur og kveð góðan vin og firænda með virð- ingu og þöfek. Bjöm Bjarman. uistu samiúðarkveðjur og biðjium þeim allrar bi'essu'nar. Ámi Sigurðsson. f dag verður gerð frá Foss- vogskirkju útför Geirs Jónsson- ar læknis, sem andaðist í Borg- arspítalanum laugardaginn 24. maí, aðeins fertugur að aldri. Geiæ var fæddur í Reykjavík 21. maí 1929 ag voru foreldrar hans hjónin Jórumin Norðmann og Jón Geirsson læknir. Hann fluttist ungur með foreldrum sínum til Akureyrar, þar sem faðir hans starfaði sem læknir. Þar ólst Geir upp hjá foreldrum sínum, unz þau slitu samvistir meðan hann var enn á unga aldri. Eftir það og meðan Geir stundaði nám í viðhafa í garð hins óræða og torskilda, en sem þó urðu skilj- anleg þeim, sem álengdar stóð. Honum fannst sem hluta af ætl- unarverki lífs síns væri flrá sér tekið, en hann hafði vaniað og vænst þess að fá að hafa föður sinri sem samferðamann og skjól stæðing á efri árum hans. Og dýpri lágu sárindin, þar sem ihanm tók nú þennan þunga harm sem brostna bænheyrslu. Að námi loknu starfaði Geir sem læknir á ýmsum stöðum, fyrst á Reykhólum en síðan á Grænlandi í einn vetur. Síðan fór hann til framhaldsnáms og starfs á ýmsum stöðum í Svíþjóð, en þegar hann kom heim um haustið 1962, gerðist hann sjúkra ■húislæknir í Stykfciáhóflttnö. Seim- Geir Jónsson læknir — Minning SKAMMT er stórra (högga miilld, er annar úr hópi stúidenta frá Menntaskólanuim á Akureyri, er útsfcrilAuðuigt vorið 1949 er látinn á viku tímabiflli. Geir Jónsson, lækniir andaðisit þann 24. malí si. 46 ára að aJidri og fer útflör (hans fraim í dag firá Fossivugsikapellu. Geir var fiæddur 21. maí 1929 í Reykjarvík, sonur hjónamrea Jóns Geirssonar, iækniis og Jór- unnair N'orðimiann. Hann- ólst upp í iinnlbænuim á Akuireyri, flögru uimJhverfi gairmalla og reisuJiagra húsa, er minma á rótgrónar betfð- ir og aldna mennángU). Enguim stað uinni Geir mieir ©n bennsfcu- stöðvunuim. í vituind hans voru þaer sveipaðar dýrðarlijóma. Ein- Ihvern tírrua lét ihann það í ljós, að þar hefiði (hann viljað eiga fraimtíðarheimiili, þóitt örlögin 'höguðlu þvií á annan veg. Leið liams lá í Mennitaskólainn á Afcureyri og laiuk þaðan Stúd- antsprótfi vorið 1949. Dagurinn verðuir ofckur 54 stúdentuim, er úts'krifuðuimist firá M.A. þetta >ár, aetíð mininisstæðluir. Það var bjart yfir (huguim okkar, enda þótt ú'tii ríkti vetrairveður. Lysiti- garðuirinn Skartaði eigi sinu feg- uratia í þeítta sinn, eiins og harern oftast gerði þennan mdnniisstæða dag ár bvert, edins og tál þess að saimfiagna nýju stúdentunum. Fraimiundan tolöstu við ný við- toorf með nýjuim fyrirlheituim. Einn þeirra sem þegar hafiði ráð- i'ð við sd'g fraimitíðairstaríið var Geir, en ihann innniitaðist þá um 'haustiið í læfenadedld HáskóJa fs- landis. Mun siú á'kvörðun (hans 'bafa verið fiyrir löngu tekin og vafaflaust hefir þar gætt álhriifa úr föðurlhiúsum, en þeir fleðgar voru jafnan mjöig samirýndir. Var það því mdlkið áfall fyrir Geir er faðir bans féii frá á toezta aJdri, er Geir var á fyrata ári í liæknadeild. Hygg óg að það átfaifl 'hafi miarkað djúptæk ispoir í viðkvæmiri lund hans. Að loknu kand'idiaitsprófli hélt toann út í startfið og var m. a. læknir erlenidig um nokkurra ára sfceið. Hafði toantn þá kvænzt fyrri konu sinni Sonju Gíisiaidóttuir og eignuðust þau fljögur börn. Seinni kona hans var Hulida Bergþóínsidóittir. Og nú er to'ann er ailur, eigum við sem þefektum toanm toezt margar bjartair minmiingar lið- inna æskudaga. Mimningu um igóðan vin og toierbergistfélaga í skóla. Hann vair glaðvær að eðlisfari og bjó yfir miörgum góðum hæfileikum. Fáum hefii ég kynnzt er unni meir söngliist- innii, enda átti hann ættár að refeja til ágætra Mstamanna á því sviði. Föðiuratfi hares var séra Geir Sæmundssion, vígsilubiskup á Akureyri, er þótti beziti söng- maður á ítsflandi á sínum tíma, og miairgt móðurfólk han,s er 'þekkt lisitafóik á tónlistaraviðinu. Ég miun niú láta sitaðar numiið. Þestsd flátæklegu fcveðjuiorð áttu ekki að vera nema molkkrar Mn- •ur, þar sem ég þakka toonum liðnar samveruistundir og bið Guð að blessa toainn í þeim toeimd er toann er nú toorfinn til. Við send'um ás'tvinum haus inndleg- Menntaskólanum var hann hjá föður símum á Akureyri. Hann taldi sig þvi alla tíð Akureyring. Fundum okkar bar fyrts saman fyrir 24 árum, þá í Menntaskól- anum á Akureyri. Alla tíð síðan hefur haldist með okkur góður kunningsskapur og náin vinátta um mörg ár. Geir var á ýmsan toátt vel gerður maður. Hamin var námsmaður góður, en lagði aldrei rnilkla vinnu í nám siitt, heildur tileinkaði sér námsefndð á skömm um tíma fyrir próf. Það sagði mér bekkjarbróðir akkar, sem mifeið las mieð hanium und- ir stúídenltspróf, að aflt hetfði toainn verið undranidi hverau fljótur Geir var að Ifeam'ast inn í hið flólmasta námsefni á skömm um tíma, enda þótt hann væri oft lítið lesinn fyrir. Hann var listhneigður í marga grein, söng elskur og músikalskur, enda söng og músíkifál'k í báðar ættir. Hanin var íþróttamaður á yngri árum, bæði í frjálsum íþróttum og ágæt ur sfeauta- og skíðamiaður. Oiflt kom hann frá þeim keppnum sem sigurvegari. Eftir stúdentspróf hóf Geir nám í læknisfræði við Háskóla íslands. Hann hafði aðeins verið nokkra mánuði í háskóla er hann varð fyrir þeirri þuregu raun að missa föður sinn skyndilega og óvænt, sem þá var á bezta starfs aldri. Ég man þetta áfall Geis og viðbrögð hans eins og það hefði skeð í gær. Þeir feðgar hötfðu verið sannrýmdir vefl, og námið, sem Geir var nú að hefja, sýndi að hugur hans beindist í sömu átt. Faðir hans hafði oft tekið hann með sér í læknisvitj anir út um sveit og sýslur og rifjaði Geir þær minningar oft upp. Á þeim ferðum bar margt fyrir unglingsaugu, ag gerðiþað m.a. Geir næman á fegurð og tafra náttúruininar. Hann var úti- lífsmaður mikill á þessum ámm. En nú gtinax í upphaíi toásfltóLa- náms, var faðir hans kvaddur frá honum svo skyndilega og óvænt. Engum duldist hversu þungt áfall þetta varð fyrir Geir. Og mikið má það vera, ef ein- mitt þar var ekki að finna mótim á eftirfarandi lífsviðhorfi hans, aila vega var það Ljóst að bitur orð hrutu af vörum hinis unga manns þessa dagana, orð, sem okkur leyfist ef tii vill ekki að ast starfaði hann sem héraðs- læknir í BúðardaL. Geir kvænt- ist árið 1953 Sonju Gísladóttur hjúkrunarkonu og eignuðust þau fjögur böm, sem nú eru á aldr inum 5 til 16 ára. Þau skildu árið 1966. Síðari kona Geirs er Hulda Bergþórsdóttir Ég hygg, að ekki verði sagt, að Geir hafi verið sérstaklega harðger og ekki það harður af sér, að honum hafi verið lagið að aga sjálfan sig þeim stranga aga, sem oft virðist nauðsynlegt til þess að ná því fram í fari einstakiinganna, sem innifyrir býr. Af 'þeim ástæðum meðai annars, tók að halla undan fæti fyrr og hraðar en efni stóðu til. Érfitt er, og elfeki á miniu vafldi að dæma þar um til hlítar, enda má sjá þess dæmin, að menn hafa ekki þann stranga og fullkomna aga á sjálfum sér, sem þeir krefj ast af öðrum. Fremur mun mega segja, að Geir hafi verið næmur og viðkvæmur og því þolað verr en skyldi þann bitra mæðinig, sem óhjákvæmilega mætir flestum ein hverntíma á lífsleiðinni. Heims- maður var Geir og oft voru eld- ar uppi. Stundum var kannski ekki sézt fyrir. Hér rekum við okkur og á, að fram hjá þeirri staðreynd verður naumaisit kom- isit, að þeir eldiamir kulina fiyratir, sem glaðastir brenna. Það er skammt stórra högga á milli í röðum okkar stúdent- anna frá M.A. vorið 1949. Þetta er í annað sinn á rúmri viku, sem við bekkjarsystkinin stönd um yfir mialdum félaga oikkar, og eru það þeir fyrstu, sem hverfa úr hópnum, einmitt um þær munidir, sem við varum aið ráðgera ferðalag og skemmtana- háld til að minnast 20 ára stúd- entsafmælis. En að því er ekki spurt Allt er nú í óvissu um þá ferð, en þannig er um margar fyrirhugaðar ferðir, að þær eru aldrei farnar, meðan aðrar eru tfarnar fyrár timarnn. Ég saigði áðan, að oflt hetfði hann komið sem sigurvegari frá keppni og leik. En hvar eru nú sigurlaun hans og hver eru yfir leitt sigurlaun okkar að vegferð lokinni? Ekki kann ég svar við því, vona aðeins og bið, að hann hafi nú hlotið þann frið í nýj- |Um heimkynnum, sem erfitt reynd ist að finna í þessu lífi. Við kveðjum nú góðan vin og félaga og biðjum börnium hans og móður blessunar Guðs. Öðr- um, sem um sárt eiga að binda sendum við samúðarkveðjur. Björn Hermannsson. Skólagorðar Reykjavíkur verða starfræktir fyrir böm á aldrinum 9—12 ára, innritun fer fram sem hér segir. i skólagarðana við Laufásveg (Aldamóta- görðum) miðvikudaginn 4. júní kl. 13—15 fyrir börn sem bú- sett eru á svæðinu vestan Kringlumýrarbrautar, i skólagarðana við Holtaveg (Laugardal) fimmtudaginn 5. júní kl. 13—15 fyrir börn búsett norðan Miklubrautar að Kringlumýrarbraut, í nýtt skólagarðasvæði við Ásenda (Sogamýri) föstudaginn 6. júní kl. 13—15 fyrir börn búsett á svæðunum fyrir austan Kringlumýrarbraut, en sunnan Miklubrautar og Vesturlands- vegar. — Þátttökugjald er kr. 400 og greiðist við innritun. Garðyrkjustjórinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.