Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 131. tölublaš - III 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1969
Hrafnseyri
við Arnarfjörð
iæöingarstaður Jóns Sigurðssonur
Hallgrímur Sveinsson, umsjónarmaður, tók saman
Upphaf byggðar á Eyri.
í Landnámu segir svo: „Om
hét maðr ágætr. Hanm var
frændi Geirmundar heljar-
skinns. Hann fór af Rogalandi
fyrir ofríki Haralds konungs.
Hanin nam land í Arnarfirði
svo vítt sem hanm vildi. Hann
aat um veturinm á Tjaldanesi,
því at þar gekk eigi sól af um
skammdegi.
Án rauðfeldr, sonr Gríms
loðinkinma ór Hrafnistu ok
sonr Helgu, dóttur Ánar bog-
aveigis, varð missátr við Har-
ald kowung hiran hárfagra ok
fór því ór landi í vestrvíking.
Hanai herjaði á írland ok fekk
þar Grélaðar, dóttur Bjartmars
jarls. Þau fóru til íslands ok
kómu í Arnarfjörð vetri síðar
en Öm. Án var inm fyrsta yetr
í Dufansdal. Þar þótti Grélöðu
illa ilmat ór jörðu.
Örm spurði til Hámundar
heljarskinms, fræmda síns,
norðr í Eyjafirði, ok fýstist
harm þangat. Því seldi hamm
Áni rauðfeld lönd öll milli
Langaness og Stapa. Án gerði
bú á Eyri. I>ar þótti Grélödu
hunan.gsilmr ór grasi."
Jörðin Hrafnseyri er á norð
urströnd Arnarfjarðar og er
nokkurn veginm miðsveitis í
Auðkúluhreppi, sem er í Vest-
ur-fsafjarðarsýslu. Til norðurs
frá Hrafnseyri gengur dalur
nokkur all stór og heitir
Hrafnseyrardalur. Um dalþenn
an renmiur Hrafnseyrará, sem
ekfci er mjög stórt vatnsfall.
Svo háttar til þar sem Hrafns-
eyrará renmiur til sjávar, að
þar hefur myndazt eyri sitt
hvorum megin árinnar. Á inmri
eyrínmi hefur bærinm sennilega
staðið í öndverðu og fengið þar
af nafn sitt, en slíkar nafn-
giftir eru algemgar á Vestf jörð
um.
Samkvaemt áður ritaðri frá-
sögn Landnámu hafa þau Án
og Grélöð verið hinir fyrstu
ábúendur á Eyri. Ekki er vit-
að hvar bær þeirra hefur stað-
i'ð, en bess má geta, að niður á
eyrirmi eru tóttarbrot nofcfeur,
Grelutóttir. Hvort þetta eru
leifarmar af bæ þeirra Ánar
verður ekki fullyrt.
Mjög lítið vita menm nú itn
þessa frumibyggja Eyrar fram
yfir það sem hér hefur verið
sagt. Þjóðsagan segir, að Án
sé heygður uppi á Ánarmúla,
umi fimm hundruð metra háum
klettanúp sem gnæfir yfir
landareign Hrafnseyrar. Þetta
er þó alveg ósannað mál.
Án og Grélöð búa á Eyri á
fyrri hluta tíundu aldar.
Hrafn Sveinbjarnarson.
Lítið vita merm nú um þá
sem bjuggu á Eyri fyrstu tvaer
til þrjár aldimar eftir að Ám
og Grélöð leið. Þó eru notokr-
ir nefndir, en verða ekki nafn-
greindir hér. Á ofanverðri
tólftu öld og fyrstu árum þeirr
ar þrettándu, býr á Eyri Hrafn
Sveinbjarmarson, mildur höfð-
ingi og frægur í íslandssögummi
fyrir höfðingsskap sinn. Er
Hrafn nafnkenmdasti höfðingi
sem setið hefur á Eyri. Ber
þar margt tU, en eintoum þó það,
hve hann bar af samtímamönm-
um sínum á Sturlumgaöld fyr-
ir friðsemdar sakir. Versta
fjandmanni sínum, Þorvaldi
Vatnsfirðing, gaf hano upp
sakir hvað eftir amnað, en svo
lauk þeirra skiptum að Þor-
valdur náði Hrafni á sitt vald
og lét vega hamm. Er þarflaust
að rekja þá sögu hér, svo tounm
sem hún er.
Læknir mum Hrafn hafa ver-
ið frábær og hefur verið leitt
rökum að því, að hanm hafi
verið einhver færastí læfcnir í
Norðurálfu á sinmi tíð. Slíkt
hið sama voru einmig faðir
hans og afi nafmkenndir lækn-
ar.
Ekki er toummugt um húsa-
skípun og aimað sem því við-
bemur í tíð Hrafns. Húsakymni
hafa þar vegleg verið á þeirr-
ar tíðar mælikvarða og margs
hefur þurft við, því búið var
stórt og margir voru nauðleit-
armenmimir, auk armarra gesta.
Að   sjálfsögðu   munu   margir
sjúklingar hafa dvalið hjá
Hrafni, sumir lanigtím'um saman
eftir erfiða uppskurði searx
harai framikvæmdi. Er raumar
ekki ósennilegt að á Hrafnseyri
hafi verið eitthvert fyrsta
sjúkrahús á fslandi, þó í anm-
arri mynd hafi verið en nú tíðk-
ast.
Virki lét Hrafn gera um bæ
sinm úr grjóti. Ekki sér þess
nú stað. Hinsvegar sést vel
móta fyrir hafskipanausti hans
niður við sjó, svokölluðu
Hrafnsnausti. Segja nnunnmæl-
in, að þar hafi Hrafn ráðið
hafskipi til hlumms. Má þetta til
sanns vegar færa, þar sem
Hrafn fór nokkrar utanferðir,
meðal annars til að kymna sér
lækmingar.
Þegar hér er komið sögunni,
hefur orðið sú breytimg á höf-
u'ðbólinu, að bærinm hefur verið
fluttur úr stað og stendur nú í
hvammi þeim sem verður rétt
fyrír innan Hrafnseyrará, kípp
kom frá upphaflega bæjarstæð-
inu. Ástæðan fyrir flutningn-
um hefur semnilega verið
ágangur árinmar.
Hvamunur þessi takmarkast af
svokölluðu Gvendanholti að ut
an en Bæli að mnanverðu. Báð
ar þessar mishæðir gera það að
ver'kum að skjólgott er í hvamm
inum. Niður af Bælimiu verður
Æskamynd af Jóni SigurSssyni
allbrött brefcka, nefnd Bælis-
brekka. Rétt fyrir neðan brekk
una hefur bærinn staðið allt
fram á þenmam dag, með litl-
um breytingum. Er þarna fag-
urt og ákjósanlegt bæjarstæði.
Þegar tímar liðu fóru menn
að kerma hina foru Eyri við
Hrafn, ag kölluðu Hrafnseyri.
Hefur það þótt vel við eiga
að kenma staðirm við fræigasta
höfðingja sem þar hefur setið.
Hrafnseyri verður prestsetur.
Ættmenni Hrafns Sveintojam-
arsonar eiga og sitja Hrafns-
eyri allt fram að 1418. Þá hef-
ur Guðrnundur Arason á Reyk
hólum eignazt jörðina eftir móð-
ur sína, og fær hana í hendur
stjúpmóður simmi, Þorgerði Ól-
afsdóttur. Hemmar fólk á síð-
an jörðina allt þar til húm er
gerð að prestssetri, laust eftir
aldamuótin 1500.
Gerðist það með þeim hætti að
ríkur höfðingi semn þá bjó á
staðraum, Jón Dan Bjömisson,
launsonur Björms Þorleifsson-
ar hirðstjóra, gaf jörðima, ásamt
ýmsu fylgifé, til þess að þar
mætti ætíð verða prestssetur.
Átti kona hamis, Kristín Sumar-
liðadóttir, góðan þátt í því með
homum að svo varð. Hefur stað-
urinn verið prestssetiur frá
þeim tíma og allt fram á þerm-
an dag, þótt enginm sitji þar
nú presturinm.
Fyrsti prestur, sem sögur
fara af á Hrafnseyri, er Mark-
ús Sveimtojarmarson, bróðir
Hrafns. Er 'hanm þar heimilis-
prestur, líkt og algengt var á
stórtoýlum á þeim tímum. Eftir
hans dag vonu ýrnair heimilis-
prestar á Hrafnseyri og er lítið
um þá vitað. Frá byrjum sext-
ándu aldar, er staourinn er
gerður að föstiu prestaBetri og
til ársinis 1901, að seinasti prest
urinn fór þaðam, hafa alls 25
prestar setið staðirm. Frá ár-
inu 1941, þegar séra BöoVar
Bjarnason fét af prestsslkap eft
ir 40 ára þjónustu á Hrafms-
eyri, hefur Hrafmseyrarpresta-
toall ýmist verið þ jónað af prest
um sem setið hafa á Hrafnseyri,
eða þeir hafa setið í nœrliggj-
andi köllum, og svo er nú í
dag, að brauðimiu er þjónað frá
Þingeyri. Verður ekki aminað
sagt, em að staðurimn hafi sett
nokkuð niður fyrir þær sakir,
að þar er nú prestlaust.
Hrafnseyrarprestakall er nú
fámenmt orðið og byggð í Auð-
kúluhreppi hefur dregizt mjög
saman hin sekiini árin, svo setn
víða aninarsstaðar í afskekktuim
sveitum Vestfjarða. Er nú eitíki
útlit fyrir að á Hrafnseyri sitji
prestur nœstu árin, enda var
prestakallið eitt af þeim sem
sameina átti öðrum, í lagafrum-
varpi því sem lagt var fyrir Al-
þingi fyrir tveimur árum, uim
breytingar á prestaköllum og
fleira, en að vísu hefur verið
hljótt um það mál að undan-
fönnu.
Um ýmis söguleg atxiði í
grein þessari hefur einikum ver
ið stuðzt við bók séra Böðvars
Bjarnasonar, Hrafnseyri, sem
út kom árið 1961 hjá Menming-
arsjóði og Ólafur Þ. Kristjáns-
son bjó til premtumar.
Ætla má, að kirkja hafi ver-
ið byggð á Hrafmseyri þegar á
elleftu öld. Þó eru ekki um
það öruiggar heimildir, em þeg-
ar kemur fram á fyrri hluta
tólftu aldar, má heita víst, að
kirkja hafi þar verið byggð. Var
hún helguð Marhi og Pétri post
ula.
Núverandi kirkja á staðnum
er frá árinu 1886, byggð úr
timbri, og klædd utam með
bárujárni. Stendur hún fyrir
neðan Bælisbrekkiu sem áður er
nefnd, rétt við gamla bæjar-
stæðið, og er kiiikjugarourinin
urrthverfis hana. Er nú bæði
kir'kja og kirkjugarður hrör-
legt orðið, og hefur ekki verið
haldið við sem sfcyldi. Ör-
skammt neðan til við kirfcjuna
eru merfcilegar fomleifar. Er
það rúst af kmkjugarði og
kirfcju, talið vera frá Stwrl-
ungaöld.  Við  þá  kirfcju hefiur
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20