Morgunblaðið - 03.07.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.07.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1969 17 Umdæmisþing Rótarý-samtak- anna þaldið að Bifröst í Borgar- firði dagana 28. og 29. júní. Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri í Garðahreppi tók við umdæmis- stjórastarfi 1. júlí. Ásgeir Þ. Magnússon, fram- kvæmdastjóri Samvinnutrygg- inga tilnefndur umdæmisstjóri 1970 — 1971. 23. umdæmisþing Rótarýsamtak anna á fslandi, umdæmis 126 í Rotary International, var haldið að Bifröst í Borgarfirði dagana 28. og 29. júní. Þingið var sett laugardaginn 28. júní kl. 10.30. f upphafi fund ar talaði Jón B. Björnsson for- seti Rótarýklúbbs Borgamess og formaður undirbúningsnefndar þingsins. Bauð hann þingfull- trúa og gesti velkomna. Á þing- inu vom mættir á annað hundr- að þátttakendur. I>á setti uimdæmisstjóri síra Guðm'Uind'Uir Sveinsson Skóla- stjóri þingið, baiuð fulltrúa og gesti velkomima. Sérstaklega bauð harnn velkoiminin Birger Grönín, Skipaveirkfræðinig, fulltrúa for- seta Rotary Internatiomal og koniu hanis. Umdæmisstjóri miinint Þingfulltrúar á 23. umdæmisþin ginu að Bifröst. Ölafur G. Einarsson kjörinn / kvæmdastjóri Samvinnutrygg- iiniga, með lófataki. Fulltrúi í stjórn Rotgry Norden var kos- inn Einar Bjarniason, rikisendur skoðandi og fulltrúi í ritnefnd Rotary Norden síra Óskar J. Þorláksson, dóm'kirkjuprestur. Endurgkoðemdiur reikniruga voru toosnir Odidiur J'ónsscin, foiaim- kvæmdaistjóri og Stefán G. Björnsson, framkvæmdastjóri. í nefnd æakulýðssjóðs uimdæmis- ins voru kosnir Ólafur G. Einars son, sveitarstjóri, Jónas B. Jóns- son fræðslufulltrúi og Jón Á. jBjamiason, rafmiagmsverkfræð- ingur. Umdæmisstjóri Guðmunduir Sveinsson þakkaði ánægjulegt samstarf á þinginu og færði öll- um þakkir, sem lagt hefðu fnam vinnu við undirbúninig, erinda- flutninig og þiingstörf. Hann. færði Birger Grönm og frú hans gjafir frá umdæmisþimgiou. Því næst ávarpaði hann verðandi um dæmisstjóra Ólaf G. Einansson og lagði uimdæmisstjórakeðjwna um herðax bonium. Að lofcum þakkaði hamn Jónd B. Björnis- syni sérstaklega gott starf við uinidirbúiniing og framkvæmd móts inis. Þá tðk Ólafur G. Einarsson til teáls. Hainin ávarpaði þingið nokkrum orðum og þakfcaði síð- kn fráfarandi urndæmisst j óra. *Hann færði Ásgeiri Þ. Magnús- syni verðandi umdæmisstjóra 1970—1971 ánnaðaróskir. Þingforseti þakkaði góða fumd ansókn og uimræður og saigði 23. umdæmisþimgi Rótarý á íslandi slitið. umdæmisstjóri Rotary á Islandi ist þeirra Rótarýfélaga ís- lenzkna, sem látizt höfðu á ár- iiniu. Risu fundarmenn úr sætum og heiðnuðu minninigu látinnia vina og félaga. í lok ræðu sinmiar miininti umdæmisstjóri á einlbumn arorð Kiyoshi Togasaki, foseta alþjóðasamtakanmia, hvatminigu hiamis: „Ver virfcur, ver þátttak- andi, — Participate.“. Þingforsetar vonu Skipaðir Jón Hjartair, Borgamesi, Hjálm ar Fin'nsson, Reykjiavík og Sig- urður Jónisson, Hellu, en þimigirit arar: Húnbogi Þorsteinsson, Borg arnesi, HöSkulduir Goði Karls- son Bifröst og Siguröur Björms- son, Garðahreppi. Á fynsta fumdi vom auik þessa sýndar tvær kvifcmyndir, sem Ósvalduir Kniudsen hafði tekið og Birger Giromn, Skipaverkfræðinig ur flutti lanigt og ítarlegt eriindi um Rótarýsamtökin og flutti þirng inu kveðju forseta alþjóðasam- talkanma. Síðdegis var haldimm fumdur, sem hófst með því að umdæmis stjóri bauð velkominm á þingið bandarískan námislhóp frá Ohio, sem hér dvelur í tvo mánuðd á vegum Rótairý, ásamt fararstjóra þeirra. — Þá voru flutt tvö erindi. Hið fyrra flutti Hákson Bjarnason, skógræktairstjóri og fjallaði um efnið: „Landið, gróður þess og eyðing.“ Síðaria erindið flutti Matthías Jóhaniniessen, ritstjóri og ræddi um „Þjóðina, fortíð hennar og framtíð." Fjallaði er- irndi ritstjórans fynst og fremist um framtiðiima, möguleika og lík- lega þróun. Var gerðtur góður rómur að báðum erindumum. — Aðjlokmu stuttu hléi vair tekið til Ið ræða Rótarýmál. Flutti um dæmisstjóri ítarlega ræðu um ís- lenzka umdæmið á Rótarýárinu 1968—1969 og lagði fram reifcn- iniga, fj árhagsáætluin og tillögur. — Þá flutti Ólafur G. Eiiniairs- son, verðandi umdæmisstjóii er- indi um Rotary International og vék sérstaklega að viðlhorfi hims verðandi forseta alþjóðasamtak- anna, James Conway frá Banda- ríkjunium, em hanm hefuir valið Fyrri degi þinigsims lauk með miklum kvöldfagniaði, en þar var veizlustjóri Guðmundur Jónsson Skólastjóri á Hvanineyri. DagSkrá síðari dags þingsinis, sunnudagsirns 29. júní ihófst m>eð guðsþjónustu í Borgamesskirkju kl. 10.30. Þar prédikaði séra Ein ar Guðnason, prófastux í Reyk- holti, en síra Óskar J. Þorláfcs- Birger Grönn, fulltrúi forseta alþjóðgsamtaka Rotary á umdæmisþinginu. sér að einkuninarorð'um „Review and Renew“, endurSkoðium og endurnýjun. — Um norrænu Rót arýsamtökin, Rotary Norden ræddu Einar Bjarnason, ríkisetnd urskoðaindi og síra Óskar J. Þor- láksson, dómkir'kju'prestur. — Loks talaði Steimgrímur Jómsson fyrrum rafmiagnisstjóri uim hamd- bók íslenzku Rótarýklúbbanna og félagatal þeirra. James Conway verðandi forseti alþjóðasamtaka Rotary (t.h.) og Ólafur G. Elnarsson, sveitarstjóri, umdæmisstjóri Rotary á íslandi son, dómkirkjuprestur þjónaði fyrir altari. Eftir hádegi voru flutt tvö er- indi eims og fyrra þimgdaiginm. Þá ræddi Páll Sveinssom, lamd- græðslustjóri um efnið „Landið, gróður þess og eyðing," og fiutt var ræða samin af Jóni R. Hjálmarssyni, skólastjóra uim „Þjóðina, fortíð hennar og fram- tíð.“ voru bæði erindin hin merk ustu og gerður góður rómur að. Lokafumdur uimdæmisþingsins ‘hófst um kl. 16.00. Þar gerðu fpamisögumenm nefnda þingsimis grein fyrir störfum nefndanima: Vilhjálmur Þ. Gíslason, fyrtruim útvarpsstjóri var framsöguimað- ur allsherjarnefndar, em Björn Sveinbjörnsson, forstjóri fram- sögumaður fjárhagsnefndar. — Af tillögum sem samiþykktar voru á urndæm'iisþimginu miá nefna: Á- kvörðun þimigsins að umdæmið Skuli koma upp skrifstofu í Reykjavík og festa kaup á hús- raæði í því skyni, og eiras hitt að kosin Skuli þriggja manma nefmd til að kanmia möguleika á stofnum Rótarýráðs og gera tillögur um yfirstjórn umdæmisirasi. Þá var gemigið til 'kosnintga: Umdæmisistjóri fyrir Rótarý- árið 1970—1971 var tilnefndur Ásgeir Þ. Magnússon, fram- Hestamót við Garðskagavita MIKIÐ hestamlát var hialdiiið fyrir Stuittu Síðarn á ffllöbumum úti við Garðsbagaviifba. Var þair a/ð vierfci 'heSbamianmiafélagið „Mámii“ í Ksflaivíik. Mæbbir vomu bill leiks um 100 hesibar cig racklknu fleáiri 'kmiapar. Hesbamieminlslkam í Kefliavík er oaiðin balsvealt mdteiil og fer örb vaxianldi. Fyrst fór fram firma- keppirai, geirn uim 96 fyirirtætei cig félög tóku þábt í. í fyirsibu loitiu fór ifram heippna lafllhdiðia ganig- 'hesbai, og varð þair fyireltiuir BHikii 8 vebra ihmass, eign Jóms Þórðiar- sonar og bllaut Ihianin Kauipifédaigs- bikaminn ag siigraiði tfyrir Hömð Jólharánsson nafviirkjiaimeisbara. 2. vairð Sleiipinir, eign Péturg G. Pðt 'Uinssonar og sá 'þrdlðtji Snlennir, ■eiign Eiinars Þomestiéimissomiar. Þá bepipbu klárlhiesbar mie@ baitd og siignaiði þar Sörfá, 9 vebra ag blaiuit Sanialblkaininm oig varnrn keppmima fyrir verzluiniima ÁIftó‘ Eigaindií ráana er Vafligeir Helga- som. 2. varð Glófaxi edign Eimairs Þongfceiinssona-r og 3. varð Stjarmi 'öign Heigu Þomvaldsidóibbur. Þá var keppt í 250 mébra sibeiði oig sigraði þar Hugur Björins Maigniúissianar. í 250 m böflitii siilgnaiðii Snemrir Einars Þor- steinesamar. í 250 m fodahllaiuipd sigraði Gj'afar, eign Jórnis Þórð-ar sonar, oig -hlliaut að liaiumium Lýs- iragslbikairimm. Þá var beppt j 300 mietra stökki, og Siigmaði þar Svam uir, eiign Ólatfs Magniússoniar. Þetta 'hesitiaimiaminiamóit tfór vefl. og vir'ðiujl'ega fram, enida þótt racfckur isieiraaigamiguir væri á Stiunid ■uim. Fjlölmiemind var á mióitliiniu oig steemmtiu mienn siér vel við alð sjiá igœðdmigain'a sipretba úr -sipari. Mitoillll áhiugi uim hastamiemmistou er nú t Keflavík og nágremni, tfer ihj'ömðrin ömt vaxamidi og ihesbhiúsin rísa upp í úbhvertfiuim hæj'arinsi. Þebba er tiflitölluflega meimiliaius íþrótt oig þroslkamidi fyriiir þá, sem hafia átouiga og efini á því að eiga hesba. Hesbamiamima'féliagiið er nú að hetfjia siáningu á mielumium ncirðan viið Keflavík, og vemður þar vænibainfliega baitiliamid Æynir ihnossin. HeisbamiainmaÆéílagiið ætfl- ar að sandi úrvafls sivedt á hesta- miammamótið í Skógarlhióðium niú eftir miámaiðamióltin og ætla ég, að okkar klárhesbar stanidli söig þar vel ekki síðiur en á Gairð- steaigaimiótinu. HVERFISBUAR OG VIÐSKIPTAVIMR Athugið að rakarastofan er opin eins og venjulega. RAKARASTOFA ÚLFARS OG EINARS, Dalbraut 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.