Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989
BROTAMALMUR
Kaupi atlan brotamálm lang
haesta verði, staðgreiðsla. —
Nóatún 27, sími 3-58-91.
LOFTPRESSUR — GRÖFUR
Tökum að okkur ailt múrbrot
og sprengingar, einnig gröf-
ur til leigu. Vélaleiga Símon-
ar Símonarsonar, sími 33544.
HÚSHJALP
Kona óskast tH bamgæzlu
og léttra húsverka á góðu
heimili í New York. Ensku-
kunnátta nauðsynl. TMb. m.:
„402"  sendist afgr. Mbl.
TÚNÞÖKUR
Úrvals  túnþökur  ttl  söki.
Björn R. Ei'narsson,
simi 20856.
TAKIÐ EFTIR
Breytom gömium kæiiskáp-
um í frystiskápa. Kaupurn
einnig vel með farna kæli-
skápa, fljót og góð þjónusta.
Uppl. í s. 52073 og 52734.
MALMAR
Kaupi aílan brotamálrn nema
járn attra hæsta verði. Staðgr.
Arinco,  Skúlagötu 55.
(Eystra  portið).
Símar 12806 og 33821.
BEZTA  SALTKJÖTIÐ
Bjóowi  eitt  bezta  saltikjöt
borgarinnar,   söltum   niður
lambaskrokka  fyrir  kr.  25.
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222.
Kjötmiðst. Laugaiæk, s 35020
ÓDÝR  MATARKAUP
Nýtt hvaikjöt 55 kr. kg,
ta'mbasvið 56,40 kr. kg og
51 kr. í kössum, nautahakk
140 kr. kg.
Kjötbúðin  Laugaveg 32.
Kjötmiðstöðin  Laugalæk.
HEILIR LAMBASKROKKAR
Úrvais  kjöt  1.  og  2.  verðfl.
1.  fl. 100,90 kr. kg,
2. fl. 90,90 kr. kg.
Kjötmiðstöðin, sími 35020.
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222.
FRYSTISKAPAR	
Breyti  kælis'kápu'm  i	frysti-
skápa.   Ábyrgð   á	öHum
breytingum.   Kaupi	gamla
kaefiskápa.	
Guðni  Eyjólfsson,  s.	50777.
ÞAKJARN
8, 9, 10 og 12 fet.
Pappi  undir járn.
Pappasaumur.
T.  HANNESSON  &  CO.,
Brautarhol'ti  20,  sími  15935.
TIL LEIGU
4ra—5 herb. íbúð við Álfta-
mýri. Þeir, sem áhuga hefðu,
leggi inn nöfn og síma-
númer á afgr. Mbl. fyrir f.
8. þ. m., merkt „íbóð 0181".
MOTOROLA
Aktematorar 12 og 24 volta.
Straumiokur 12 og 24 volta
Reimskifur o. fl.
T. HANNESSON & CO.,
Brautarholti  20,  sími  15935.
GARÐHELLUR
seíjum   við   ódýrt   vegna
fkitnvngð.  Steinsmiðjan  vlð
Fryst*húsið,  Kópevogi.
Sírrw 36704.
KVÖLDVINNA
22ja ára stúlika óskar eftir
atvínrHi, armað eða þrið'ja
hvert kv6!d. Uppl. í síma
82715  erftw  Id.  6.
20. júlí voru gefin saman í hjóna
bamd í Svalbarðskirkju af séra
Marenó Kristinssyni ungfrú Hólm-
fríður Jóhannesdóttir og Stefán
Egigertsson.  Heimili  þeirra  er  að
Laxárdal   Þistilfirði   N-Þing.   og
Guðrún Eggertsdóttir og Ástvaldur
I. Magnússon. Heimili þeirra er að
Álftröð 3, Kópavogi.
Barna og fjölskyldu ljósmyndir.
í dag er föstudagur 5. sept. og er það 248. dagnr ársins 19fi9. —
Eftir lifa 117 dagar. — Tungl hæst á loftl. — Árdegisháflæði kl. 0,43.
Ungur var ég og gamall er ég orðinn, en aldrei sá ég réttlátan mann yfir-
gefinn,  eða niðja hans biðja  sér  matar.  —  (Sálm.  37,  25).
Plysavarðstofan i Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212.
Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230
Kvöld- og helgidagavarzla i lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 30. ágúst til
3. september er i Háaleitisapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturlæknir í Keflavík: 2. 9. Kjartan Ólafsson — 3. 9. og 4. 9. Guðjón
Klemenzson. 9. 9., 6. 9. og 7. 9. Kjartan Ólafsson, 8. 9, Arnbjörn Ólafsson.
Keflav/kurapótek er opið virka claga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu-
daga frá kl. 1—3.
Kvöltl- og hclgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl 17 og stend
ur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. .8 á
mánudagsmorgni  sími  21230.
I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun-
arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í sima 11510 frá kl. 8—17 alla virka
oíga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á
horni Garfiastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., si-ni 16195. —
Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. AS
^ðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu.
Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er dagiega kl. 15:00—W'OO og
19:00-19 30.
Borgarspítalinn í Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartimi er daglega kl.
14:00—15:00 og 19:00—19.30.
Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu-
-laga kl. 1—3.
Læknavakt i HafnarfirSi og Garðahreppi. Upplýsíngar í löaregluvarðstof-
unni sími 50131 og stökkvlstöðinni, sími 51100.
Næturlæknar í Keflavik: 13. 8. — 14. 8. Guðjón Klemenzson. 15. S.
16. 8. og 17. 8. Kjartan Ólafsson. 18. 8. Arnbjörn Ólafsson,
Ráðleggingastöð ^jóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals-
timi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er
í miðvikudögum eftir kl. 5  Svarað er í síma 22406.
iSilanasími Rafmagnsveit j Rvíkur á skrifstofutíma er 18 222. Nætur- oi?
r>e'gidagavarzla  18-230.
Geðverndarfélag ísiands  Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 8,
unpi, alla mánudaga  kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139. Þjónustan er ókeypts
04 öllum heimil.
Munið frímerkiasöfnun Geðverndarféiags fslands, pósthólf 1308.
AA-samtökin i Reyk. ivik. Funriir eru sem hé,- segir: í félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C á mið- .kudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl 9 e.h . á
fóstudöpum kl 9 e.h í safnaðarheimimu Langholtskirkju á laugardöBum kl.
2 eh. i safnaðarheimii' Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h Skrifstofa sam-
t.ikanna Tjarnargötu " J er opin milli 6—7 e.h. aila virka daga nema laugar-
'faea. Sími 16373. AA- amtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund
¦T  fimmtudaea W. 8.3« e.h. f húsi KFUM.
Hafnarfjarðardeild  kl. 9  föstndaga í Góðtemplarahúsinu,  uppl.
Blöð og íímsrit
Heimilisblaðið SAMTIÐIN
septemberblaðið er komið út og
flytur þetta efni: Er maraþon-
hlaupið nú líka uppspuni? (íor-
ustugrein). Ég vil vera óflokks-
bundinn — eftir Knudage Riisager.
Hefurðu heyrt þessar? (skopsög-
ur).  Kvennaþæbtir  Freyju.  Ævin-
týri í næturlest (saga). Undur og
afrek. Hayley Mills dáir Elvis Pres
ley. Þula eftir Oddnýju Guðmunds
dóttur. örðuig tungumál eru heill-
andi. Kosningaréttur kvenna.
Sænskir auðmenn. Blómin í hlað-
varpanum — eftir Ingólf Davíðs-
son. Ástagrín. Skemjntigetraunir.
Skáldskapur á skákborði eftir Guð
mund Arnlaugsson. Bridge eftir
Árna M. Jónsson. Úr einu — í ann-
að. Stjörnuspá fyrir september.
Þeir vitru sögðu o.fl. — Ritstjóri
e>r Sigurður Skúlason.
í siuimar vacr Siiguiriður H. Þoinstie'iœgcin, kennari, á íeirS urn Siu'ð-
Uiniaind.siuinddiriIisinidiJð mieð þjcmia úr iþýzka sfcipiiniu Hanisieiaitic og
sipunðu þeir miargs uim féi'aigsiliag máCieifini Isilands, m^a. uim sjón-
varpið. Þegiair þeir heyrðu aið iþað tæiki sér firí í júllímiáiniuði, spiurð'U
peir:
— Hviað gieriir 'þ'á fóikið á kvöidiin? Emu etokC al'laa- iÆðiinigardieilid-
ir yfirliuCiliar á vciriin?
Þýzk list akona, Líló Fef ers sýnir í glugga Mbi.
Um þessar mundir sýnir 1
glugga Morgunblaðsins vatnslita
máiverk þýzk listakona, L.1I0
Peters, en hún hefur ferðazt víða
um heim og málað myndir, eink
anl'-ga um Mexiro og Norður-
lönd, og i sumar hefur hún
sýnt myndir frá Mexico og Nor
egi i Hamborg. Við höfum séð
lofsamlega blaðadóma am fyrri
sýningar hennar. Á mynuinni,
sem Sv. Þormóðsson tók af Lilo
Peters þegar hún kom hingað á
ritstjórnina tii að hengja upp
myndir sinar, heldur hún á
mynd af Bólu og bóndanum þar,
honum Guðmundi Valdimars-
syni.
Flestar myndirnar eru til sölu
og gefur auglýsingadeild Mbl.
allar upplýsingar þar um, og
einnig, hvar hægt er að ná i
listakonuna. Myndirnar eru mjög
ódýrar.
Sýningin stendur mjög stutt,
þvi að Lilo Peters er á förum
út eftir helgi, sVo að fólk verð-
ur að ákveða sig i tima.
Við ræddum stuttlega við
Lilo Peters í gær:
„Þér eruð þá eins konar heims
hornaflakkari í myndlist?"
„Já, víst má kalla mig því
nafni, því að ég hef málað í
ótal löndum, ítaliu, Mallorca,
einkanlega hjá Valdemosa daln
um og við höfnina i Palma, og
víðar, einmig í Svíþjóð, Noregi
og Finnlandi, Kanada, Mexico
og Arizona. Tvisvar hef ég ver
ið hér á landi, í fyrra skiptið
1966. Þá málaði ég m.a. mynd
af séra Magnúsi Guðmundssyni
í Ólafsvik, en ég fæst svolítið
við andlitsmyndir."
„Og myndir yðar eru málað-
ar með „náttúruaðferðinni"?"
„Já, mér finmsit ekkert gaman
að ferðast um falleg lönd og
gera „skissur" mínar abstrakt.
Ekki finnst mér heldur nógu
gott að taka ijósmyndir. Ljós-
myndin nær að vísu öllum atrið
um landslagsins, en mér finnst
ég gæti komið fyrir í myndun-
um mínum einhverju af þeim
áhrifum, sem ég verS fyrir í
lönd-.;num. Olíumyndir, sem ég
vinn úr skissunum" hafa samt
tilhneigingu til abstrakts forms.
Ég á heima á íallegum stað
sjálf, í Timmendorferstrand,
milli Kielar og Liibeck, og ég
hef málað frá því ég var ung,
en gekk svo um hríð á listahá-
skólann í Hamborg. Ég missti
manninn minn í stríðinu, og á
nú 3 giftar dætur. Ég fer héðan
á mánudagskvöld eftir mjög
ánægjulega dvöl," sagði Lilo Pet
ers  að lokum.  Vonandi  leggja
margir leið sína að Morgun-
blaðsglug'ganum til að sjá mynd
ir hennar, og eins og áður segir
eru flestar þeirra til sölu við
vægu verði, og gefur auglýs-
ingadeildin upplýsingar um
verð. — Fr.S.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28