Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER li%'9
11
Noröurleiðin
Rifjað upp hvernig hún
átti sitt blómaskeið og
dauðadœmd, nema fyrir
og mikið hlaðnar þotur
komu á Islandi
HVAK sem maður er stadd-
ur á fslandi, heyrist oft á dag
flugvéladynur í lofti. Stund-
um eru þetta íslenzku flug-
vélarnar á innanlandsflug-
leiðum. En eins oft eða oftar
eru þar á ferð þotur á leið
milli heimsálfa, ýmist með
viðkomu á Islandi eða ekki.
Norðurleiðin, sem liggur um
og rétt norðan við fsland, er
ein af aðalflugleiðum heims-
ins. Fer nú nær fjórðungur
af öllu Atlantshafsflugi yfir
flugstjórnarsvæði fslands.
Þar flugu 23.500 flugvélar
1968, 64% þeirra þotur.
En norðurleiðin með við-
komu á íslandi hefur senni-
lega runnið sitt blómaskeið. í
stuttu viðtali í lok þessarar
greinar, segir Agnar Kofoed
Hansen flugmálastjóri, að
norðurleiðin, eins og hún var
hugsuð í gamla daga, sé því
miður dauðadæmd, vegna
þess hve hraðinn  er  orðinn
að þetta varð  að  veruleika.
Er ekki úr vegi, að rifja upp
þessa sögu.
VILHJÁLMUR STEFÁNSSON
FYRSTUR
Daradköninuðwrinn Vilhjálmur
Stefáirasson var eiran sá allra
fynsti til aið benda á, að norö-
uirleiðin væri heppilegri en suð-
urleiðim til flugs mili Evrópu og
Amerifcu. Póir það saman við
Skoðairair haras og áróður fyrár
að beima abhyglinini raorður, í heim
slkautalöndim unaðsleigu. I sjálfs
æfisögu Vilhjáims segir hanin
frá því, að haran reyndi þegar
-árið 1916 að vekja áhuga for-
sætisr-áðherra Kamada. Þar seg-
ir:
„Ég hafði fyröt haft orð á fyr-
i-rætlumom mínium við Sir Robert
í bréfi, sem ég skrifaði frá Mei-
villeeyju 1916. í bréfi þessu, sem
fonsætisráðhermainiuim barst ein-
hvenn tíma síðla sumars 1917,
hafði ég benit á Norðu>r-íslhafið
sem miðjarðarhaf þessa hjara
venaldar, miðdepil, sem hin höf-
in og meginilönd jarðar lægju út
frá eins og hjólspelir, en hin
voldugu og þéttJbýlu lönd nyrðma
tsmpr-aðia beltisdmis mymduðu hjól
180
eol
90
Kort af Norður-Pólnum.
mikið atriði og langdrægni
verði meiri og meiri. Þróunin
gangi í þá átt að losna við
viðkomu hér. En leiguflugið
og litlu flugvélarnar, sem
stöðugt fer fjölgandi, og flug-
vélar, sem mikið þarf að
troða í og fá mikla nýtingu
úr, komi við hjá okkur um
langt árabil enn.
Ekki var það augljóst mál í
upphafi flugsins, að norður-
leiðin yrði svo mikið flogin.
f fyrstu þótti mörgum það
hreinasta fjarstæða að hent-
ugasta leiðin yrði um svo
norðlægar slóðir. Það tók
langan tíma áður en flugið
um ísland milli heimsálfa
yrði að veruleika. Trans-
american og Panamerican
flugfélögin hugðust að vísu
hefja farþegaflug um ísland
eftir 1932. En botninn datt
skyndilega úr þeim ráðagerð-
um. Það var ekki fyrr en með
tilkomu Keflavíkurflugvallar
gjörðiraa. Lítið á hnöttinn, sagði
ég, og sjáið, hvaða lönd þetta
eru. Kaniada og norðuinhluti
Bamdaríkjairaraa. f austri miðja
vegu milli miðjarðarlínu og heim-
skauts, enu Evrópulöndin Bret
land, Frakkland, Þýzkalaind, ftal
ía, Norðuirlönd, Rússland í Ev-
rópu og Tyrkland. Síðan koma
Síbería og Indlarad og loks Jap-
an og Kína.
Röksemdir þær, sem ég lagði
fyrir Bordem, voru á þá leið, að
á fluigöldinni, sem væri að gamga
í garð, muindi flugvélin koma í
stað jánnbrautarlesta og gufu-
skipa til allra flutrairaga nema
þuinigaflutniniga og þeirra, sem
hægt raætbu fara. Fólk mundi
halda áfnam að ferðast austur
og vestur milli staða, sem til-
tölulega stutt væri á milli. En
ætluðu maran til fjarlægra lamda,
og væru þeir að flýta sér,
miundu þeir fljúga norðuir og suð
ur — beint norður yfir heim-
skautið frá Chicago og Winmi-
peg til Indlaindis, raorðaus'bur til
Indlainids frá Saai Fraincisco og
Varacouver, norðvestur til Ind-
lands frá New Yor'k og
Monibneal. Flug frá Waslhinigton
til Peking muindi ekki varða yf-
komst á,
er nú
litlar vélar
ir Kyrraihaf eða jafnvel Berings
haf, heldur yfir Norðuir-íslhafið.
Flugvélar^ sem færu frá Seattle
eða Varacouve'r til Síberíu eða
Indlands, rraundu fljúga yfir
þetta miðjarðarhaf hedmstoauts-
inis. Fólk miuirudi bugsa minima um
aiuistur og vestuæ og hvo>rt þeir
heimslhlutar mundu raokkru
sinini mætast. Ferðameinin mumdu
hiuigsa æ meina um niorður og suð
ur og mögulega merkinigu þeirna
— Asíuiþjóðir færu yfir Norður-
fsihafið og Kamada á leiðimni til
Bandaníkjianina og flugmeuin frá
Mexíkó ' og Bandaríkj'Uinium
mjuindu fljúga yfir Kanada og
Norður íshafið á leið til Asíu.
Ég hélt því fnam, að farið mundi
verða þveirt yfir þetta miðjarð-
arhaf nioirðurskautsinis á öllum
tímum áns, farið í lofti yfir fljót-
andi ísiran eða í kafbátum um
hafið undir homuim. Hraðflutin-
imgar fænu flugledðis, hægfaira
með kafbátum. Þetta mundi eiga
við jiafnt í stiríði og friði. í þess-
um viðskiptum, hvort sem þau
væru friðsamleg eða hermaðar-
leg muindu eyjar á hverju hafi
halda því gildi, sem þær hefðu
alltaf haft, o-g öðlast nýtt gildi,
einikuim sem flughafniir og veður
og björgunarstöðvar."
Skömmu seirana í bókinini seg-
ir Vilhjáimuir: „í fyrstu samræð-
um okkar Bordeinis eftir sitríðið,
hafði hann gert sér' grein fyrir
þessum sjóniarmiðunri og virtist
ákafur í að brinda þeim í fnarn-
kvæmd."
Um 1920, þegar Villhjámur
Stefárasson varan að bókinini
Heimisveldið stefmir norður, þá
birtist grein um þetta eftir hamin
í National Geographic Magazine
við dálitið einkcininilegar aðstæð
ur eimis og hamin sagir: „Sá þátt-
ur, „Viðakiipti í lofti yfir heim-
skautið" var anraar tveggja
kafla — hinm hét „Viðskipti með
kafbátum undir heimsikautið" —
sem Harcourt fanmisit of fjair-
stæðukemindir til að prenta í al-
varle'gri bók. Ég taldi hamm á að
leyfa mér að reyraa að koma
flugkaflanuin á prerat í Nation-
al Geographic. Hanm féllst á
það, að ef tímaritið prentaði
bamn, mætti hanm birtast í bók-
irani. Gilbert G'rosvenor leizt vel
á kaflanm og sýndi hanm Alex-
andar Gnaham Bel, sern faramst
hann eininig góðu-r. Hamm birtist
í Geographic í ágúst 1922." Svo
ekki hafa allir menrn haft mik-
iran skilning á þessum framtíð-
arsýnum Vilhjálms.
TRANSAMERICAN FÆR
LENDINGARÉTTINDI TIL
75ÁRA
Þessi skrif ViHhjálms um norð
urflug vöktu mikla athygli. Og
eftiir áð áhugi flugféiagamma tók
að beiniasit að norðu.rleiðinmd,
vegnia þess að þar voru styttri
áfainigar að fljúga, þá kom Vil-
hjálmur mjög við sögu. Hamin
hafði árum saman umriið að því
að safma upplýsinguim um flug i
heimisikautahéruðu'rauim og átti
mikið bókasafn um heimskauta-
löradin. Margir einistaklimgar leit
uðu ráða hjá honum ef þeir ætl-
uðu að fljúga norður. Því vair
Vilhjálmuir ráðiran sem ráðuraaut
ur hjá flugfélagimu Tnansameri-
iían AirUnes, sem vonaðdst eftir
forustu Cramens flugmain'ns til
þess að geta komdð á föstium ferð
um milli Bandarákjannia og
Kaupmaminiahafniair með lemdiragu
í Labrador, Vestur- og Auistur-
Græinlandi, íslandi, Færeyjuim og
Hjaltlairadseyjuim.
Cranner kom til íslarads til að
kamiraa fkiigleiðinia 6. ágúst 1931.
Geklk horauim ágætlega, en fórst
svo  yfir  Norðunsjó,  eftir  að
Lindberghshjónin í Reykjavík.
íianin fór héðan. Leitað vasc fyr-
irfriam ráða Viihjálms um ferð-
iraa, en hamm lagðist á móti
heirarai. Aftuir á móti átti hanm
þátt í því að Tfiarasameiriean hóf
beiraar samméngaumleitaniir við ís
lenzku ríkissitjórmiinia um flug-
réttindi hér. Og hanin var eimn-
ig ráðgjafi Pain Americam, þeg-
ar það gekk iran í samniingama
við íslendiniga. Vilhjáknur segir
í ævisöigu simni að skólabróðlir
bams, Guðmiuinduir Grímisson,
hafi verið' feniginin til að fara og
ssmja við íslemdiniga. Hann var
lögfræðinguir, hafðd verið for-
se'td hæstaréttar í Nortlh-Dakota
Hann hafði verið fulltrúi bamda-
rískia þinigsinis á Alþimigisihátíð
fslemdiraga og var heiðunsdoktor
Hásikóla íslamids. Náðd haran
samniinigum við ísilendiniga, sem
tryggðu félaginiu. leyfi til lemd-
iraga á íslandi til 75 ára. Dags-
postem í Oslo flytur frétt af
þesisu 10. marz 1932 (þýdd í bók
Villhjáms Fimisenis: Hvað lamdinm
sagði erlendis).
„Samkvæmt símskeyti frá
Reykjavík hefuir raeðri deild Al-
þimgis saimþykkt að heimila flug
félaginu „Tnamisamericain Airlin-
es Corporation" að byggja fhjg
höfm í Reykjavík ásamt fluigvéla
Skýlum, benzímigeymum, bryggj-
uim og öllum öðrum tilfærimgum,
sem niaiuðsynlegar eru nútíma
flugstöð. Er þess og getið í skeyt
irau, að tilgaragur félagsins sé sá
að koma á reglubumdinum, dag-
legum flugsamgöngum milli
Ameniku og Evrópu iniraam
þriggja ára. Leyfið var sam-
þykkt eiraróma í raeðri deild og
verður brátt afgreitt sem lög frá
þiniginiu. Leyfið gildir til 75 ára
og er óheimilt að veita öðrum
amerískum félöguim hliðatæð leyfi
fynr en eftir 15 ár firá því, er
nekstiur hefst. GuðmuiraduT Gríms
son dómari frá Norbh-Dakota
hefuir samið við Alþinigi fyrir
hönd félagsdmis." GuðmunduiT
skýrir svo frá, að flogið verði
um meginiamd Ameríku, til Kan-
ada, yfir Baffinsland, Græm
lamid, ísland, Færeyjair, Hjalt-
land og um Noreg til Damimerk-
ur. í Hjaltlamdseyjuim skilja leið
ir segir hamm, og heldur ein vél
suður til Eddmiborgar í Skotlandi
og þaðan til Lomdom og París-
air, en önmiur heldwr beint til
Þrámdheims eða Bergem og það-
ain suðuir á bóginm til Kaup-
m.amiroaihafniar. FliugvélaTm.ar áttu
fyrst og fremst að flytja póst og
farþega og vom var á hagstæð-
um samnáiraguim við pósbmála-
stjónn Bandaríkja'nmia og Kam-
ada. Fljúga átti daglega í báðar
ábtir á þriggja hireyfla fluigvél-
Þess er getið í fréttinini,
að hinm frœgi íslenzki lamdkömin
uður Vilhjálmur Stefá,rasson h-afi
u-rðdð fynsbuir til að leiða athygli
fonráðamamma    TrariSiam'eiricam
Airldnieis að kogtunum við norður
leiðinia.
Dagsposten segir: „Á íslamdi
e-r fylgzt með þessuim máluim af
hinnd mestu atihygli. Fluigleiðin
hlýtur að verða eimikair mdkilvæg
fyrir fslamd, siemi þammiig kemst í
daglegt samband bæði við Amer
íku og miEigiralaind Evrópu. Fé-
lagi-ð hefuir fært ríkisistjórin fs-
lands sanimanir fyrir því, að það
hafi nægilegt fjármagn til' að
byggja fluigstöðvar og koma
rekstrinum í gang, em það á að
vera í síðasta lagd eftir 3 ár.
Undir eins og leyfið er feragið
formlega, verður hafizt handa
um að koma upp flugstöðinni í
Reykjavík. Guðmiumdur Gríms-
son dóm'ari heldur frá fsilamdi til
Kaupm'aniniahafniar bil þess að
semja við dörask yfirvöld uim
leyfi til að byggja fliuigstöð á
Græmilamdi. Þaðan feT hann til
Noi-egs til þess að leggja drög
að því, að raútíma flugstöð verðá
reist aninað hvort við Þránd-
heim eða Bs.rgen og kemst þá
hvor staðurinin sem er í beint
póst- og fairþagasaimband við
Ameríku."
LINDBERGHSHJÓNIN
f REYKJAVÍK
Skömmu síðar selur Tnams-
ame.ricam fluigfélagirau Pan Am-
erioam lendingaréttindin á fs-
lamdi. Um ssima leyti ræður Pan
Amerioan Vilhjálm Sbefárasson
til að taika að sér kömnium á flug-
leiðironi og vetu.nroa 1932 og 1933
enu gerðir út tveir leiðamgrar
til Grænlamds. 1933 kemuir Lind
bengh svo ásaimt konu sirarai til
Isands sem ráðunaubu.r Pamam-
eriean Airways. í bók sinmi „f
lofti" segir Alexamder Jahanm-
esson m.a.: „Limdbergh fl'aug tví-
vegis yfir Grænlandsjökul og at
hugaði flugskilyrðin þar en
hann er ráðunautur „Panam-
erácam Airways" félagsims og
var því koma hans til fslands í
sumar mjög þýðingarmikil, þar
eð mjög er komið undir áliti
hans, hvort flugleiðin um fs-
land verður valin. Lindbergh er
einn af brautryðjendum mann-
kynssögunnar og vafalaust einn
af vinsælustu mönnum í heimi, og
mátti því telja merkisviðburð í
sögu íslands, er Lindbergh kom
til ReykjavitouT 15. ágúst og
lenti á Viðeyjarsundi kl. hálf-
átta um kvöldið. í för með hon-
Framhaid á bls. 19
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28