Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 1
32 síður og Lesbók 194. <bl. 56. árg. SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1969 _________Prentsmiðja MorgunblaSsins Leynd yfir leiðtogum byltingarinnar í Líbýu Allir innan við þrítugt, torsprakkinn sagður handgenginn Egypfum Idris konungur var i Tyrklandi þegar byltingin í Libyu var gerð. Hann þjáist af gigtveiki og hefur leitað sér lækninga. Frá Tyrklandi fór hann til Grikklands. Hér kemur hann til Voorla en þar eru frægar heilsu lindir. Sjá grein á blaðsíðu 14. „Samvirk forusta” í Hanoi Kaóxó og Túinisboirtg, 6. sepiíiamíber. AP. NÁINN samstarfsmaður Nassers Egyptalandsforseta, Muhammed Heikal, ritstjóri A1 Ahram, skýrði frá því í dag, að hinn dularfulli leiðtogi byltingar- stjórnarinnar í Líbýu væri ungur herforingi innan við þrítugt og gaf í skyn að hann væri hand- genginn Egyptum. Heikal sagði að allir meðlimir byltingarráðs- ins væru ungir foringjar í hern- um milli tvítugs ®g þrítugs. Nöfnum þeirra er haldið leynd- um. Sa'mkvaemt öðimim fréttum er aðeinis vitað um niafn einis byfllt- ingairforinigjainis, Saadu'ddin Abu Sh-wirrib ofucrsta, og eir taOið að hiann sé fonseti byltinigamáðsins. Hann etr fynrvienatnidi fonséti her- náðísinis, vair þjáMaðuir í Eigiypta- iaindi og seinnia í Banjdairíkjumum, en var relkinn úr hennium 1967. Heifcall, sem er ný'kominm. úr stiuittri heimisókn til Líbýu, saigði að Idriis fconiunlguir heifði ekflri í hyggju >aið enúa atftutr til Lábýu aið svo stöddu. Hinis veigar sieigir talismiaðluir Idrisair fcanuinigs i Grikiklandi, þar sem hainn er niú Hvatt til aukinnar sóknar í S-Vietnam Homg Konlg og Pekinig, 6. septiemiber, AP—NTB. „SAMVIRK forusta" fer með völdin í Norður-Víetnam eftir dauða Ho Chi Minhs forseta, að því er opinbert málgagn norður- víetnamska kommúnistaflokks- ins, Nhan Dan, skýrði frá í dag. Blaðið hvatti tii nýrrar og aukinnar sóknar í Suður- Víetnam og nýrra og aukinna uppreisna til þess að sigur ynnist á Bandaríkjamönnum og suður- víetnömsku-stjórninni og svo að suður-víetnömsku stjórninni yrði koilvarpað. Nhan Dam nefndi elkflri nötfm þeirtra er skipa mondu hina „samvirku forustu," en saigði að hún yrði tnauiat í sessi og eini- huga. Ummaeli blaðsimis jaifinigiDtu stiefniuyfiirllýsinigu himm'air nýju Sérfræöingar rann- saka Kennedy-slysið Bosttom, 6. sept. — AP. DAGBLAÐIÐ Boston Globe skýrði frá því í gær að sérfræð- ingar, sem lögfræðingar Ed- wards Kennedys öldungadeildar- þingmanns hafa ráðið, hafi að undanförnu gert ýmsar tilraunir með bifreið þingmannsins. Miða athuganir þessar að þvi að kanna hve Iengi Mary Jo Kopechne, er drukknaði í bifreiðinni 18. júli s.l., hafi getað haldið lífi eftir að bifreiðin valt út af brú á Chappaquiddiek-eyju og niður í sjó. Blaðið rueifnir tvo sértfræðimg- anma, en þeir eiru dir. Richaird Stome og dr. Johm Tei'tzel, báðir eðlisfræðinigair, er sbamfa hjá fé- laigimiu Arthuir D. Littie Co. í Camibridge. Dir. Stones hetfur TDeitað að gefa noklkirair uppdýs- inigar um ramnBÓton'iimair, og James A. Gavin hershötfðinigi, förstjóri Arthur D. Láttflie, kveðst ekkerit hatfa um málið að segja. Bkki haifa fréttamemm máð talli alf dr. TeirtzeL Blaðið Bositon Gflobe seigir að tiiraumdirnar hatfi aðafllega verið gerðar við lögreglusitlöðáma í Edgartown á eynmi Mairtlha’s Viimeyaird, mæstu eyju við Ohappaquiddiek. Auk þess hetfur froskmaður unmið að því að taka neðainsjávarmyndir á slysstaðn- um. Miða tiiraumiimar að því að kainma ihve hraitt biftreið þinig- mainmsims haifi verið ekið er hún steyptist út aif brúnmd, hve Ilemlgi hún hatfi verið að fyilast sjó, og hvort líkur séu íyrir því að iotft baifi lokazt inmi við aiftuirlsæti bif- reiðarimmar. Ekki skýrir blaðið frá meinium niðu rstöðum ramm- sóknammia. Réttarammsókn á slysirau átti að hefjast s.L miðvikudaig, em hernni var frtstað um óákveðimm imia mieðam hæstiréttur Massa- ehuhetts-rikis toammar liögmæti rammsókmiarimmar. Ákveðið hatfði verið að yfirheyra fjölda viltma, en ekki igert ráð fyrir því að lögfræðiimgar Keemedys feeigju aið spyrja vitnin. Kærðu þeir þá ráðstöfue, og er ekki getrt réð fyrir að réttarrammsóflcndn geti hiaifizt í þessuim mánuði. forustu og virtust útiloka aflla vaildabaráttu inmam stjórmarimmar og flokk'sims nú fyrst í stað. í Pekirug hefur him skjóta brotltför Ohou En-dais forsætis- ráðherria frá Hainoi komið stjórm málaifréttariturum mjög á óvaont. Cihou og miefnid 'kimiveæiskra flofldks fulBtriúa tfór tfrá Hainoi etflbir að- eiinis ernis daigs dvöl, en búizt hafði verið við að þeir yrðu viðstaddir útför Ho Chi Mimhs forseta á miðvikudaiginin. Sérfræðinigar í kímveriskum málefmium segja, að Chou Bn-Iiai hatfi ekflri villjað vema í Hanoi um leið og sovézki tfor- sætisráSSherramm Alexei Kosygáe, sem er væmitandegur til Hamoi þar sem hainm mun verða við útförima. Stefnia Kímverja er sú að forð- ast aflillt samneyti við Rússa og Framhald á bls. 31 Sendiherronn enn í hnldi ÞEGAR Morgunblaðið fór í prent un á laugardag, var Burke El- brick, sendiherra Bandaríkjanna í Brasilíu, enn í höndum þorp- aranna sem rændu honum. Hann hefur sent frá sér tvö bréf þar sem hann segir að sér líði vel. Stjórn Brasilíu samþykkti að láta lausa fimmtán pólitíska fanga, gegn því að sendiherrann verði látinn laus. Nokkrar deil- ur munu hafa verið innan stjórn arinnar, um hvort rétt sé að gefa svo fljótt eftir, en talið fullvíst að hún muni standa við samning- inn. staddur, að toonumlgurimm vomiað- iöt til að fá að snúa aftur tál lamdsins, ainmiað hvort sem þjóð- höfðimgi eðia óbreyBtiur bomgiarL Heitoafl sagði, að Idriis hietfði beðið Naisser forseta afð beiitia éhrdtfum símum till þess að tfóstlurdóttár hans og loveiniritiairi eilgimfloomlU' Ihiams femgju að tfama itil Aþeniu og tfufll- vissað hamm um að hamm hetfði etoki í hygigju að smúa atftuæ til Líbýu. Nýju valdhatfarmár tfuQfl- Framhald á bls. Herlið ó landomærum Rúmenín Vín, 6. sept. — NTB: SOVÉZKIR stríðsvagnar hafa tekið sér stöðu á landamærom Rúmeníu og f jölmennt herlið hef ur verið dregið saman í Ung- verjalandi til undirbúnings her- æfingum sem á að halda á veg- um Varsjárbandalagsins í Rúm eníu, að því er málgagn albanska kommúnistaflokksins, Zeri i Pop ullit heldur fram. Útvarpið í Tirana gaf í slkyn, að hugsanlegt væri að fyrir dyr um stæðu sovézfear hernaðarað- gerðir gegn Rúmeníu, Júgóslav íu og Albaníu. Útvarpið sagði að dauðinn biði þeirra sem snerta mundu Albaníu, að þjóðir Júgó slavíu og Rúmeníu mumdu geta veitt hetjulega og harða mót- spymnu og að þrátt fyrir hug- myndafræðilegan ágreining gætu bræðraþjóðir Albana, Rúm enar og Júgóslavar, reitt sig á stuðning Albana gegn hvers kom ar árásum emdursítooðunarsinma eða heimsveldasinna. Um leið Skoraði Tirana-útvarp á þjóðir Búlgaríu og Ungverja- lands að gerast eflaki þátttakend ur í nolkkuns konar árás á hend ur Rúmenuun. Víggirðingaritar rifnar Óttast nýjar óeirðir í Beltast um helgina Belfast, 6. sept. — AP: • Mikil ólga rikti í Belfast í dag, þegar brezkir hermenn byrj uðu að rífa niður götuvígi sem kaþólskir höfðu reist umhv-erfis borgarhluta sinn. • Ekki kom til átaka milli íbúa og hermanna, en lögreglu- menn urðu að draga upp kyifur sinar til að hindra bardaga milli mótmælenda og kaþólskra. • Hermennirnir hótuðu að beita skotvopnum ef ráðist væri gegn þeim. Belfast var komin að suðu- marki í dag. Mótmælendur eru ofsareiðir vegna götuvígjanna, sem kaþólskir hafa reist um borg arhluta sinn. Innan viggirðingar inrna eru metfnilega hverfi sem mótmæflendur byggja, svo og verzlanir, sem eru í þeirra eigu. Kaþólskir voru hins vegar á- kveðnir í að vígin skyldu efldki rifin niður og neituðu öllum beiðnum þess efnis. Loflos var á ‘kveðið að hemmenn dkyldu ritfa víggirðingarnar, og þeir þrömm uðu inn í kaþólska hlutann, grá- ir fyrir járrnum. Stór hópur kaþól ikka reyndi að stöðva þá, en her mennirnir mynduðu fleyg og ruddu sér braut hægt en ákveð- ið. Þegar leit út fyrir að átök væru að hefjast, kváðust her- mennirmir fyrst mundu beita táragasi, en ef það ekki dygði, myndu þeir beita skotvopnum. Þeir hófust svo handa við að rífa niður vígin, og aka þeim á brott. Stórir hópar manna stóðu um- hverfis þá og deildu við foringj ana, en reyndu efkfki að hindra hermenmina með vafldi. Það er töluvert verk að fjax- lægja öll vígin, því þau umlykja áttunda hluta borgarinnar, og hatfa verið styrkt og endurbætt í sifellu siðan þau voru reist, um miðjan ágúst. í öðrum hluta borgarinnar lentu lögregluþjónamir í höæð- um bardöguim við mótmæflendur sem ætluðu sjálfir að ráðast gegn víggirðingunuim. Um eitt þúsund mótmælendur hafðu farið í toröfugöngu, og að hemni lokinni var átoveðið að ráðast tifl atlögu. Lögreglan þusti þá að úr öllum áttum og tókst eftir harða viður eign að hindra að andstæðingarn ir næðu saman. Ottazt er að óeirðir verði um helgina og um 1500 brezfeir her- menn verða á verði í úthvertfum borgarinnar, reiðubúnir að stoer ast í leilkinn ef til átatoa kemur. Talið er að ákvörðunin um að rífa víggirðinigarnar verði til þess að sambandið milli her- manmanna og kaþólskra fari nöktouð kólnandi, en upphaílega fögnuðu kaþólilktoar þeim sem frelsurum sínum, þar sem þeix töldu lögregluna draga mjög taum mótmælenda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.