Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 205. fbl. 50. árg. LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins U Thant varar við nýrri styrjöld Araba og Gyðinga Utanríkisráðherrar Finnlands og Svíþjóð- ar vilja aðild Kína að SÞ New York, 19. september — NTB-AP — FUNDUM Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna var hald ið áfram í aðalstöðvum sam- takanna í New York í dag. í kvöld flutti U Thant, fram- kvæmdastjóri SÞ, fulltrúum Framtíö Dubceks — ákveðin á fimmtudag Pnaig, l'S). sepit. AP-NTB. KOMMÚNISTALEIÐTOGAR I Tékkóslóvakíu ákváðu í dag I | að boða miðstjórn flakksins | I til fundar í Prag fimmtudag- inm 25. þessa mánaðar, og ' 1 verður væntanlega á þeiim I | fundi tekin ákvörðun um i , framtíð Alexanders Dubceks , fyrrurn flokksHeiðtoga, EOHleiflu miamima firtamlkvæmida ' ráð flloklkisins Ikiom samian tií | Framhald á bls. 3' ársskýrslu samtakamia. Skof- aði hann á Bandaríkin og Sovétríkin að draga úr víg- búnaði, og varaði jafnframt við hættunni á nýrri styrjöld Araba og Gyðinga. Meðal annarra ræðumanna á fundunum í dag voru Andrei Gromyko, utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, Ahti Karjalainen, utam-íkisráð- herra Finnlands, og Torstein Nilsson, utanríkisráðherra Svíþjóðar. Mæltu þeir Karja- lainen og Nilsson báðir með því að Kína fengi aðild að Sameinuðu þjóðunum. Girioray&o kom víða við í ræðu sinmi, ein miinintiist þó hveirgá á ræðiu Nixoins Bamdiarfkjiafionsieita fná í gæir, ,þair sem fotnsetáimn’ skoir- aði á 011 aðilidianrlki SÞ að reyma að teflija Hanoi-istj'óinniiinia á að hietfjia alrvairfliagar samraingaviðiræ'ð uir mieð iþiað fyriir auigum að biinda emida á styirjöllidlitnia í Vieitmm. Hirns vagair lýstii Gnomyko því ytfiir, -að eimia leiðin táfl. að kiomia á friði í Vieitniam væiri sú, að Bainidiairlíkiin fliættu ‘öillium fltermiað- anllegum oig öðrum atfskiptum af ininiamrfikismáiljum Vieitmam. Fóx flnainin ekki dulit mieð átfnamihattd- amidi stuiðmiiinig sovézkria yfirvalda við stjánniirua í Hamioi og skæru- liða Viet Cong og bætti við „að 'það væri mjög óiraumisœitt „að ætiaist tii þess að Bandianikiin geti við sammdmigataorðið femigið það siem þeám Itaeifiur ekfci teklizt að né með taáltfrar miiljóin miammia her á vígyöttllumium“. Vanðamidi tifflögur B'amdarfkjia- miamma um viðnæður er miðulðu að því að takmiartoa smiíði kjiamn- orfcuvopmia, sagði Gmomyikio, að Savétrfkiin væmu að sjálfsöigðu fylgjamidi því að reeðia þeissi mál. Framhald á bls. 31 Forseti yfirstandandi Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna er Angie Brooks frá Líberíu. Sést hún hér í forsetastó-1 ræða við U Thant framkvæmdastjóra og Constantin Stavropoulos, vara- framkvæmdastjó ra samtakanna. Áœtlanir stjórnar Landsvirkjunar: Samfelldar virkjunarframkvæmdir næstu ár Byrjað á Þórisvatnsmiblun i vor og nýrri virkjun við Sigöldu nœsta haust virkjunar orðin AFORMAÐ er, að árið 1974 verði orkuvinnsla Lands- 5 sinn- um meiri en hún var 1968. Þar sem ákveðið hefur verið að flýta smíði álbræðsl unnar í Straumsvík, svo henni verði lokið 1972, þarf Landsvirkjun að hafa lokið við stækkun Búrfellsvirkjun- ar fyrir árslok 1971, miðlun- armannvirkin við Þórisvatn og veitu úr Köldukvísl á ár- inu 1972 og Sigölduvatns- virkjun í Tungnaá 1973, en fullvíst má telja að hún verði fyrir valinu en ekki Hraun- eyjarfossvirkjun. Áætlað er að framkvæma þetta með því að byrja á miðlunarmann- virkjunum við Þórisvatn næsta vor og hefja byrjunar- framkvæmdir við Sigöldu- virkun ekki síðar en haust- ið 1970. En reiknað er með að viðbótarvélarnar þrjár í Búrfellsvirkjun verði komn- ar til landsins í lok næsta árs. Með þessu móti verða nærri samfelldar virkjunar- framkvæmdir næstu ár, sem munu að meðaltali veita um 1000 manns atvinnu allt þetta tímabil. Auk þess mimdi fast stairfslið við orku frekan iðnað aukast um 400 manns eða svo. Er því óhætt að segja að um sé að ræða framkvæmd, sem hafa muni mikil áhrif á efnahagsþróun næstu ára og styrkja efnahag þjóðarinnar til frambúðar. En heildarfjárfesting á áætl- unartímabilinu yrði um 7-8000 millj. kr. og þar af inn- lendur kostnaður líklega 2000-2500 millj. kr. Þetta kom fram á blaðaimanina fundi í gær, þar seim Jóhannes Nordal, stjórnarformaður Lands virkjunar slkýrði frá frarafcvæmd uim næstu 4 árin og ræddi við blaðaraenn ásamt firaimfcvæmda- stjóranuim Eiriki Briem, yfir- verfcifræðingi Landsvirkjunar Gunnari Sigurðssyni og Halldóri Jónatamsisyni, sfcritfistofuistjóra. Framhald á bls. 5 Virkjunarframkvæmdir veita 1000 manns vinnu á næstu árum næsta virkjun, sem hyrjað yrði á næsta haust. Byggð verður stífla, og myndað 15% ferkm. lón og vatnið leitt úr því um Sig- öldu að virkjunarmannvirkjum. Þar fæst 76 m fall í stöð með 3 vélum, sem vinna samtals 135 þús. kw afl. Staðsetning virkj- unarinnar má sjá á korti m-eð frétt af virkjunarframkvæmdum. GERT er ráð fyrir, að næstu 4 ár verði nær sam- felldar virfcjumarframfcvæmd- ir á Þjórsársvæðiinu, svo sem fram kernur í frétt aí virkj- uin'aráætlunum. Og miunu þær veita að jafnaði um 1000 manras atvinnu. Auk þess sem starfsttið við orfcufrekan iðn- að miundi aukast um 400 manns eða svo. Á blaðamannafundi með Landsvirfcjunarmönnum í gær fcom það fram, að enn vinna við Búrfell 280 manns. Og verðúr umnið að því að ganga frá við Búrfell fram eftir vetri. Þá er ætlunin að fcoraa fyrir 3 viðbótarvélum í B ú rfel Isstö ðinn i, og munu vinna við það 80—100 raanns. Verðúr því nofcfcur lægð í notfcun vinnuafls nú í fyrstu. En í vor verður hafizt handa um Þórisvatmsmiðlun og þó vinnuaf],saukning verði hæg fyrst, munu fljótlega verða komnir þar í vinmu um 200 mamns. Á næstu árum er svo reifcn að með að um 1000 manns verði við virkjunarfram- kvæmdirnar að jafnaði, þar sem urunið verður við Þóris- vatnsmiðlun, veitu á Köldu- kvísl í Þórisvatn, og svo virkj un við Sigöldu. m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.