Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2ð. SEPT. 1»69 Gangstéttarhellurnar hafa fengið fullan styrk - EN 5KIPT VERÐUR UM EINS OC ÁKVEÐIÐ HAFÐI VERIÐ í TILEFNI af frétt Mbl. í gær um gangstéttarhellur, er ekki hefðu staðizt gæðapróf, kom Halldór Jónsson, verkfræðingur hjá Steypustöðinni h.f., að máli við blaðið og óskaði eftir að koma því á framfæri, að gangstéttar- hellur þær sem hér um ræðir, stæðust nú þær prófanir, sem þær hefðu ekki staðizt við niður lagningu. Væri ástæðan sú, að bil un í gufuútbúnaði hefði valdið því, að hellumar hefðu ekki feng ið endanlegan styrkleika nógu snemma. Nú hefðu þær hins veg ar fengið þennan styrkleika og stæðust ströngustu prófanir sem gerðar væru. Hefðu hellur úr þessum gangstéttum verið styrk leikaprófaðar hjá Rannsóknar- stofnun byggingaiðnaðarins 19. sept. sl. og þá reynzt að styrk- leika langt yfir þeim lágmarks- kröfum, sem gerðar væru af hálfu borgarinnar, eða 52 kg. á fersentimetra. Morgunblaðið spurði Inga Ú. Magnússon, gatnamálastjóra uim harrs álit á þessum upplýsinguim. Sagði hann, að gangstéttarhell- Hafnarfjörður: Andstæðingar vín- veitinga gefa út blað ANDSTÆÐINGAR vínveitinga- leyfig fyrir veitingahúsið Skip- hól í Hafnarfirðj hafa nú gefið út blað, þar sem þeir túlka mál- stað sinn. Verður blaðinu dreift í hvert hús í Hafnarfirði í dag. Á forsíðu WLaðsiins er áviarp tól Hafnifirðiniga sem máHi 7-0 ag 80 Hafnfirðiing’ar rita uradir. Segir m. a. svo í ávarpicnu. ,,ÖUu h/uigsainidá fólki er Ijósit, að áfenig- isnieyzlain veldwr miklum erfið- leáíkiuim og á þá má ekiki bæta. Hér er því mólkið alvöruimál á fierð. Nauðsymlegt er að hver og eimin geri sér ljós® greim fyrir þeiæri hættu, sem af sl'íki al- m-eninri vínisölu veiitimgalhúsa leið- ir í bæniuim. Vínmeyzla fullorð- Mólmur finnst n Grænlnndi fjOgDL. pQL^WKRgP5 __ s inmia og uinigmiemmia mumdi vaxa og aulkia á ýmsa heiimiil’isiöirðug'- Mlkia, siysaftuætta verða mieiri, óniæðd stoapast í stóru byggða- hrverfi og fl. — AUt þetta yrðl böd í bæjarlíftau.“ í bLaðíð ríta niotolkrir gretaar, m. a. Ármi GuirtaLaiuigssiom bæjar- fulltrúi ag Óstoar Jómissom for- stjóri, og viðiböl em við Gedr Hallstetaseiom, Mattiháas Á. Mait- hisen, séra Garðiar Þorstietaisisiom og Sólvedigru Eyjóllfsdlóttur. í bLaðifau er edinmiig fumdiairboð á aiLmieniniam borgaralfumid um máliö, sem verður í kvöld. Kortið sýnir staðinn þar sem I máimurinn fannst. MIKILL máknfundur hefur' verið gerður á Grænlandi. Sér fræðingar hafa fundið tvo | milljarða jámimálms í botmi Godtihábsfjarðar, við jökuljað ] arinn og sumpart undir jökl- inum. Hér er uim að ræða | sams konar málm og er hag- nýttur í Kanada. Vincent Pet- . ersen, forstjóri Kryolitselskap et, segir í viðtali við Politik-' en að hér sé um svo mikið I magn að ræða að gera verði gangskör að því að rannsaka möguleika á hagnýtmgu málmsins, Sá hæmgur er á, að yfir fjöll og vötn er að fara frá Godthábsfirði til staðarins þar sem málmju/rinn hefur fundizt. Ung stúlka í kvöldsnyrtingu Fegrunar- sérfræðingor ú fundi SAMBAND íslenzkra fegmuiniar- sérfræðtaga hélt fyrstia fund stan á þessu haiuisti summiudiagimm 14. þ. m. í Átitíhagrisal Hótel Sögu. Fumidlurinm var mijög vel sóttiur og va<r ‘hvert sæti skipað. Dagskráta var mjög fjöLbreytit: Komiur firá fjóruim snyrtistof- um sýndiu kvöldsnyrttagu og smyrtiu feomiuir á ýmisuim aldri. M vair bárgreiðisiLusýrminig og lofes tíztousýndmig og sýnidu feoniuir úr félaginni sj álf.ar fötim.. Laulk tíztousýnitagunmii mieð sýningu á íburðammáklum gkautibúningL ur ættu að þola 40 kg. þrýsting á fersentiimetra 3ja vikna gaimlar. Hellumar yrðu aldrei fyrir ann arri eins þolraun og þegar þær væru lagðar niður, en þá væri hætta á að þær spryngju og gkeimmdust. Steypan yrði þvi sterkari því eldri, sem hún yrðL en það Skipti ekki máli þó hellumar væru orðnar þetta styrkar nú. Sagði gatnamála- stjóri að síðustu, að haldið yrði áfram að stoipta uim gangstéttar hellur eins og ákveðið hefði ver- ið. Þjóf abjöllukerfiö kom að tilætluðum notum FLJÓTA fætur fenigu þeir inmibrotgm’emnámir, etan eða fleLri, sem spmemgdu upp bak- dyr Nauatsimis uim hálffimm- leytið í fyrrinótt. Kúbeinið haifði ekki fymr losað huirðdmia frá stöfuim en þjófaibjöUTjtoeirfi hússtas fór í gang mieð gífur- Leguim hávaiða. Bílsrtjóri á BSR sem Leið átti framihjá hústau um þetitia Leyti, heyrði vælið og kaillaðd tiil stöðvar stanar, sem hringdi á lögreglustöðina. Komu lögreglurmemm brá-tt á vettvamig, en þá sáat hvorki tangur né tetiur af þeirn, sem brotið höfðu upp hurðina, Geir Zoega, framkvæmda- stjóri Naiuistis, sagði í sammbali við Mbl. í gær, að þjófabjöllliu- kernfi hússtas hefði verið sett upp fyrir u. þ. b. ári. Nokkur brögð höfðu verið að því, að menin reyndiu að brjótaat tan í Naustíc5 áður fyrr og stumd- uim hefðu þeir valdið alflimifeLu tjóni. Em nú hefði sýnlt sig, að yarnairfcerfið hefði komið að tilætluðum notum. Ýmsar sögur á kreiki um Mao Harðnandi barátta að tjaldabaki? Tbfeíó og Homig Konig, 24. septambar. AP. CTVARPIÐ í Sinkiang-héraði sagffi í dag aff Mao Tse Tung yrffi viffstaddur hátíffahöld á 20 ára byltingarafmælinu í Peking 1. október. Aff sögn útvarpsins sagði yfirmaffur herliðsins í Sin- kiang viff fulltrúa héraffsins viff hátíðahöldin aff Mao formaður mundi taka á móti þeim í eigin persónu. Þrálátur orðróanur er á kreiki um að Mao kunni að vera alvar Legia veifeuir eða jiafnivel láttan, þar sem hamm hefuir ekfki sézt op- inberlega síðan 19. maí. Að sögn ferðaimianmia birgiir fófflk í Suður- Ktaa sig upp af miaitvæiuim vegrua Skákeinvíginu lokið: Friðrik vann bdðar síðustu skdkirnar Hlaut 2Vi vinning gegn IV2 Guðmundar SKÁKEINVÍGI Friðriks Ólafsson fyrsta varð jafntefli. Einvígi ar og Guðmiundar Sigurjónsson- þetta, sem var stutit og skemmti- ar lauk með sigri Friðrifes í legt, var huigsað sem undirbún- fyrraikvöld, þegar Friðrik tagur fyrir þá félaga fyrir stærri vann fjórðu og síðustiu skákina. átök í þágu lands og þjóðar, Friðrik vann ei-nmig þriðju skák- nefnilega svæðamótin, sem þeir ina sam-a daginn, en hún fór í tato-a þátit í í niæsta mánuði Frið- bið — sem kallað er — á mánu- rik í Aþenu, Grikklandi og Guð dagskvöldið. Guðmundur vann miumdur í Raach, Austurríki. hins vegar aðra skákina, en sú 600 hafa fallið í óeirðum d Indlundi Ahm-edabad, Indlandi, 24. sept. — AP: — SAMKVÆMT opinberum heim- ildum hafa yfir 600 manns beffiff bana í átökum Hindúa og Múham effstrúarmanna , Ahmedabad á Vestur-Indlandi undanfarna daga. Útgöngubann hefur veriff fyrirskipaff og fjölmennt herliff er á verffi. í dag voru 700 hand teknir fyrir aff virffa ekki út- göngubanniff. V. B. Ohava-n innanríkisráð- herra átti í dag viðræður við leið toga í borginni og hitti einnig að máli Morarji Desai fyrxverandi varaforsætisráðherra, sem hefur fastað í þrjá daga til þess að vekja atihygli á óeirðunum. Chav an sagði blaðamönnum að hann teldi efltiki ástæðu til þesis aff sambandsstjórnin tætoi völdin í Gujarat-fylki í staar hendur vegna ástandsins, en tóto fram að allar nauðsynlegar ráðstafanir yrðu gerðar til að koma á friði í borginni. ÓTRÚLEG GRIMMD Einn þriggja þingmanna, sem frú Indira Gandhi hefur sent til Ahmedabad til þess að rannsa-ka óeirðirnar, Ohimjit Yadav, sagði í dag að hér væri um að ræða miestiu óeirðir sem orðið hefðu á Indlandi síðan landið hlaut sjálf stæði 1947. Hann sagði, að á fyrsta degi óeirðanna hefði fylk isstjórninni algerlega mistetoizt að ná tökum á ástandinu. Hann sagði að unglingar hefðu sýnt ó- trúlega grimmd, ráðizt inn á heimili, bundið menn á höndum og fótum og brennt þá til bana. Hann sagði að margar sMkar á- rásir hefðu veirið undirbúnar fyr irtfram. orðiróms um, að Mao sé láttan, valdabairáttia í uppsLgiltagu í Pek tag og enfiðiir tímiar fraimiundian. Atihygli er vafldin á þvi að for- dæmtagairherfedð, sem hófsit í júlí, he-fur verið hætit og að á fundum, sem fóllk eir nieytt að sækjia daglaga, sé ekki lenigur hrópað: „Lerngi lifi Mao flormað- ur“ og huigsaniiir hans lærðar, heflidiuir lögð áherzla á framlieiðsl- uinia. FJÓRIR TVÍFARAR Að sögn bflaðs niaktoums í Honig Kong á Mao sér aið minmsitia toosti fj-óra tivítfara er hatfi feomdð fram í hanis stað við optaber tæfld- færi. Blafðdð segir að edmn tvíflar- airuna hatfi toornið flram í hkutverki Maos í sunidatfredcinu fræg-a á Yamgtise-fljóti fyrLr nioflckirum ár- um. Þá áfcti Mao að hafla synt 48 kilómietira vegaienigd og aiflre-kið átti að sýna að hamn væri enn í fuflllu fjöri. Rússar hafla nedtiað því, að þeir viti noktouð um bed-Lsiuiflar Maos, en þar með er taiiið að þedr viti að eiltitihvað sé að gerast áð tj-alda baiki í Pektag, etf til vidi edtitihivað leynimaikk áður en til valdahar- átitiu kemur, segir stjómmiáliasiér- fræðtagur AP. Etahvens konar banátta virðist nú vena háð í Pek tag og virðisrt fana harðtnandi. Rússum hlýtiur að vena þertrta ljósrt einis og öðrum, en sennilega vilja þeir biða átiekfca og sjá hvaða valdaklíkur fæni með sdig- ur atf hólrni, segiir frétibairitair- inn. KYNFRÆÐSLA í SKOLUM Jónas Bjarnason lceknir á fundi með skólafólki HAGSMUNASAMTÖK stoóla- fólks halda umræðu- og skemmti fund í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 8,30 í Lindarbæ (uppi). Aðalumræðuefni er: Kyn- fræffsla í skólum. Þetta er mál sem lítið hetfur verið rætt, enda þótt á almannavitorði sé, hve fræðslu í flcynferðismálum er á- bótavant. Jónas Bjarnason lækn ir kemur sem gesrtur á fundinn. Önnur mál verða til umræðu og enntfretmur akemmtiatriðL — Guðmundur Hjartarson syngui Dylan og Donovan. Framtovæmdanetfnd hvetui nemendur úr öllum framhalds- flkóluim tifl að fjölmenna og taka þátt í stanfi samtaflc-a sinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.