Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPT. 1969 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tðkum að okkur allt múrbrot og sprengíngar, einnig gröf- ur tH leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, simi 33544. ENNÞA NOKKRAR ÍBÚÐIR í smíðum trl sökj. Byggingarfélagið Þór hf„ Hafnarfirði, sími 50393. HÓPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, símar 33177 og 36699. TIL SÖLU er Ktið notuð stanz-vél, 25 tommu. Uppl. í slma 1831, Akranest. HÚSEIGNIN Vogafcraut 12, Akranesi er til sölu nú þegar. Uppl. í síma 1723 eða 1831, Akra- nesi. GÓÐ UNGLINGSSTÚLKA eða kona óskast t«l að arnn- ast beirrwíi á Melwum föstu daga kl. 1—5. Sími 11640 kl 9—12 og 21585 eftir há- degið. RÝMINGARSALA Nýir svefnttekkir 1950,00, 2800,00 m. saengorgeymsfu. SvefrrsófaT 2950,00, Tízkuákf. Drvanar 1250,00. Sófavenkst. Grettisgötu 69, sími 20676. KONA ÓSKAST twf að sjá um Ktlð heinrwli AustanfjaHs. Tvek 1 hekrnli. ö»l þægindi á staðmim. — Laun erftir samkomtrt. Uppfc í slma 33816 í dag e. b. HÚSE1GENDUR B y ggingam eis ta ri get ur bætt við sig verkefrw. Get lánað mótetimbor. Geni rtb. Uppf. sendist afgr. MM. menkt; „0246" NOTAÐAR HURÐAR karmar og jnnréttfngar t#l söki. Stmi 17926. AUSTIN MINÍ FÓLKSBÍLL ósikast ttl kaups. Sími 23470. TIL SÖLU Skoda Oktavie, árg 1956 I öktífæru staodi. Sefst ódýr. Uppl. í síma 36669 HAFNARFJÖRÐUR Til Mgu 2ja henb. íbúð. — Uppl. I síma 52075. KENNARASKÓLANEMI um tvítugt, ósikar eftir föstu fæði í vetur. Ema máltíð á dag. Helzt í HSðirnum eða Fossvogshverfi. Sími 35258. Hvað eigum vér þá að segja við þessu? Ef Guð er með oss hver er þá á móti oss? (Róm 8—31). I dag er fimmtuUagurinn 25. september. Er það 268. dagur ársins 1969. Firminus. Fullt tungl 20.22. Tunglmyrkvi. Haustmán. byrjar 23. ▼. sumars. Árdegisháflírði er klukkan 5.53. Eftir lifa 97 dagar. Slysavarðstofan er opin allan sólar hringinn. Sími 81212. Nætur- holgar- og sunnudagavörð- ur apóteka vikuna 2P—26.9 er i Garðsapóteki og Lyfjabúðinni IðunnL Næturlæknar i Keflavík: 26. 27. og 28.9, Kjartan Ólafsson. 23.9 Kjartan ólafsson. 29.9 Arnbjörn Ólafsson. 24.9, 25.9, Guðjón Klemenzson. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla latkna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. TTm helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni simi 21230 í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á homi Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h. sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspltalinn 1 Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19—-19.30. Borgarspltalinn i Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—49, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í' Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Róðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) Við Barónsstíg. Við- talstimi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstímj læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavik. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- ílinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kL 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. 1 saínaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. aUa virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. IOOF 11 = 1519258% = IH I.O.O.F. 5 = 1519258% = K.M. St. St. 59699257 — Vn G.Þ. Filadelfia Reykjavik Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Willy Hansen og tveir ungir menn vitna. Bræð raborgarsti gur 34 Kristileg samkoma á fimmtudög- um kl. 8.30. Verið velkomin. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 almenn sam- koma. Komið og hlýðið á boðskap- inn um Jesúm Krist í söng og kvæð um. Hermenn taka þátt með vitnis burði. Kapt. og frú Gamst stjórna. Föstudag kl. 20.30 Hjálparflokkur- inn. Kvennaskólinn i Reykjavík Nemendur komi til viðtals í skól- ann, laugardaginn 27.9. 3 og 4 bekk ur komi kL 10, en 1. og 2. bekkur kl. 11. — Skólastjóri. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins heldur fund, mánud. 6.10, í Iðnó kl. 20.30. Hafnarfjörð ur Sunnukonur halda basar í Góð- templarahúsinu, föstud. 3. okt., kl. 20.30. Orlofskonur og aðriir, sem vilja styrkja félagið, vinsamlega komið kökum og öðrum munum í Góðtemplarahúsið á basardaginn, frá kl. 14—17. Húsmæðraféiag Reykjavikur Efnir til sýnikennslu að Hallveigar stöðum, þriðjudaginn 30. sept. og miðvikud. 1. okt. kl. 20.30. Ákveðið er, að sýna meðferð og innpökk- un grænmetis fyrir frystingu. Enn fremur sundurlimun á heilum kjöt skrokkum (kind), úrbeiningu og fl., lútandi að frágangi kjöts til frystingar. AHar upplýsingar í sím um 14740, 14617 og 12683. Kópavogsbúar Stofntfundur Skógrsetktarfélags Kópavogs veTður haldinn í Félags heimilinu í Kópavogi í kvöld, fiimmtudaginin 25. sept. og hefist kL 8.30 síðd. — Fjöknennið á fundin-n og gerist félagar. Undirbúningsroefnd. Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar mánudaginn 3. nóv- ember í alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Félagskonur og aðrir velunn arar, sem vilja styrkja basarinn, eru vinsamlega minntir á hann. Nánari upplýsingar í símum 82959 og 17365. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund í Ðomus Medica þriðjudaginn 30.9, kl. 20.30. Efni: Sigrún Gísladóttir hjúkrunarkona flytur erindi um gjörgæzludeildir fyrir hjartasjúklinga. og sýnir kvik mynd til skýringar. Ýmis félagsmál rædd. Kaffiveitingar. Kvenfélagskonur Njarðvlkiim byrjum okkar vinsælu vinnu- kvöld fimmtud .25.9 í Stapa kL 20.30. Mætið vel. Nefndin. Kvenfélag Árbæjarsóknar Munið handavinnukvöld í Ár- bæjarskóla á fimmtudögum kL 20.30. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju Heldur basar föstudaginn 10. októ- ber klukkan 20.30. Safnaðarkonur, sem vilja gefa á basarinn, vinsam- legast tilkynnið í einhvern af þess um símum: 50534 (Birna), 51045 (Sigríður), 50781 (Vigdís) 50133 (Sigríður). Spakmœli dagsins Hvað er oss nauðsynlegt til sig- urs? Dirfska, dirfska, dirfska. Danton. Kvenfélag Bústaðasóknar Tauþrykkinámskeið hefst fimmtu- daginn kl. 20. Uppl. í síma 35507. Kvenfélag Laugarnessóknar Saumafundur fimmtudaginn 25. september kl. 20.30. Elliheimilið Grund Föndursalan er byrjuð aftur 1 setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér vettlinga og hosur á börnin í skól- ann. Kvenfélag Bústaðasóknar Fótaaðgerðir byrja að nýju í safnaðarheimili Langholtssóknar á fimmtudögum klukkan 8.30-11.30, Tímapantanir í síma 32855. BÓKABÍLUNN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraux 68 kl. 3.00—4.00 Miðbær, Háaieitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 íslenzka dýrasafnið I gamla Iðnskólanum við Tjörn- \na opið frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Orðsending frá Nemendasambandl Húsmæðraskólans að Löngumýri í tilefni 25 ára afmælis skólans er fyrirhuguð ferð norður að skóla setningu 1. okt. Þeir nem., sem hefðu áhuga a að fara hringi 1 síma 41279 eða 32100 Landsbókasafn islands, Safnbús mu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Landspítalasöfnun k\ enna 1969 Tekið verður á u.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenféli-gasambands Is 'ands að HaHveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar- daga. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Fuglaverndarfélag íslands Fuglaverndarfélagið heldur fræðslu fund í Samkomusal Norræna hússins laugardaginn 27. september kl. 4. e.h. í þetta sinn verða sýndar tvær lit- kvikmyndir .Fyrri myndin er frá Fern Eyjum sem eru fyrir norðan Skotland. Þar er sýnt hið marg- breytilega fugla- og dýralíf, og hvernig það þróast eftir árstíðum, t.d. eru sýndir lifnaðarhættir útsels ins. Myndin er mjög vel tekin. Seinni myndin er þýzk mynd með íslenzku tali og sýnir hið marg- þætta og sjaldgæfa dýralíf Ástralíu. Myndin er mjög vel tekin og fróð- leg. SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM Hemúllinn: Ég segi tromp. Múmínpabbinn: Skátadrengurinn: Og ég get kaHað Múmínpabbinn: Múminpabbinn: — og hljóðin eru rétt við eyru min. til min öll dýr með einu saman En sniðugt! Má ég reyna? Hvaða dularfullu hljóð eru þetta? Skátadrengur: Ég er skáti. blístri. Múmínpabbinn: Jæja, mér finnst þú nú iíkjast einna helzt spóanefi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.