Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 17
MORGUN’BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPT. H960 17 „Við gefum engar kosningagjafir" Á kosningafundi hjá Kurt Ceorg Kiesinger kanzlara V-Þýzkalands „Ég held, að kosningabarátt- an hjá okkur sé harðari og spenntari nú en nokkru sinni fyrr sl. 20 ár, segir roskinn prestur við mig, rétt áður en ég og hópur fleiri erlenidra blaðamanna stígum upp í vagn inn, sem flytja á okkur í skyndi frá Bonn-Bad Godesberg norð uir tit Köliniar á kosmiinigialfluind hjá Kurt Georg Kiesinger kanzlara V'esturjÞýzlkal)a|nids. Þetta er rétt. Allir eru sammála um það í land inu, að fólk sé nú pólitískara í huigsuin miú ein það hatfi noíklkru sinni verið eftir stríðslok. Þess vegna er kosningaúrslitanna á sunnudaginn kemur beðið með áberandi óþreyju. Þegar kioanið er tifl. Kólnar, er komið myrkur og við stígum út úr bílnum fyrir framan mikla vörusýningahöll, þar sem fund- uirinn á að fara fram. Víst er, að mikil spenna liggur í loftinu. Á leiðinmii frá bálliniuim miá sjá kiosn- ingaskilti þjóðernissinna, NPD, með mynd af „foringjanum, Ad olf von Thadden. En á leið okk- ar verðum við einnig að ganiga í gegnuim þröng „APO-fólks (Auisser pariaimeintairdisdhe Oppo- sition) og ber þar mest á síð- hærðum unglingum, sem hvorki eru of nákvæmir í orðbragði nié klæðalburði og undir ötierk- um áhrifum stjórnleysingja og kommúnista. Hvorir (tlveggja, NPD og Apo, fá hvem venjulegan Þjóðverja til þess að krossa sig, séu þess- ir flokkar nefndir á nafn. „Guð Iglefi að þ'eir syikfcju í jörð mið- ur, heyri ég einhvern segja og enn annar segir: „Menningar- sjúkdómar okkar tíma“ en hættu lausir. Ef lýðræðið stendur slíka hópa ekki af sér, þá er lítið fyr- ir það gefandi.“ Þegar inn er komið, glymur í eyrum hávær dægurlagamúsík frá hljómsveit á palli og mann- fjöldinn sem skiptir þúsundum klappar óspart, þegar hverjulagi lýikur. Vestur-Þjóðverjiar hiaifa sennilega lært meira af Banda- ríkjamönnum en nokkur önnur þjóð í Evrópu sl. 25 ár og kosn- ingabaráttan er háð á amerískan hátt. Þýzk lög heyrast varla. Skyndilega er tekið að leika „Whein itbe Saints come maroh- ing in“ og þegar í stað stendur fjöldi fólks upp af stólum sín- um. „Nú kemur hann,“ heyrist hrópað. En svo er ekki, þetta er bara eitt lagið í viðbót. Stuttu síðar heyrist hins veg- ar mikið klapp. Dr. Max Aden- auer, sonur Adenauers kanzlara gengur inn í salinn. Hann er fyrrverandi borgarstjóri í Köln, en þeirri stöðu gegndi faðir hans einnig á sínum tíma. Max Aden- auer tekur sér sæti uppi á há- um palli og þar setjast einnig stuttu síðar frambjóðendur kristi legra demókrata, CDU, í Köln, en þeir em fjórir að tölu. I hópi þeirra er ein kona. Frambjóð- endunum öllum er tekið með miklu lófaklappi. Enn líður nokkur stund, unz Kiesinger birtist, en þegar hann gengur inn í salinn, ætlar allt uim fcolil að keyra atf flaiginafS- arlátum og lófaklappinu ætlar aldrei að linna. Það er augljóst, að þetta er fyrst og fremst flokksfundur, þ.e. fundur dyggra flokksfélaga CDU. Samt má þó hieyra hávær hróp aifltiaei frá og þar eru að verki ýmist hópur ungs fólks frá jafnaðarmönnum, SPD eða Apo. Fyrstur talar Hans Katzer fé- lagsmálaráðherra, en kjördæmi hans er einmitt í Köln. Síðan tal ar George Kiesinger. Rödd hans er þuntg og áfcveðiin, en s>a«nt heyrist varla í honum vegna lófa klapps í fyrstu. Þess verður hvarvetna vairt, hve vinsæli Kies- irager er peinsóniuilegia í laindinu og enda þótt ekki beri að draga þá ályktun af þessum fundi, þar sem yfirgnæfandi meiri hluti fólks er dyggir flokksfélagar, kemur það skýrt fram hjá hin- um alimenna borgara, sem mað- uir gefur sig á tal við yfirleitt á götu úti. Enda þótt viðkom- andi kunni að vera ákveðinn jafnaðarmaður eða stuðningsmað bragði. Við og við má heyra „Sieg heil, sieg heil“ og önnur hróp af verri endanum, sem trufla eiga kanzlarann í ræðu hans. SPD liðið aftur á móti reyn ir að snúa út úr fyrir kanzlar- anum, með því að klappa, þegar hann fer með eitthvert af slag- orðum SPD og ætlar að hrekja það. Þá dynur lófaklapp SPD- liðsins yfir, þannig að kanzlar- inn nær naumast að segja ann- að en slagorðin, rétt eins og ingarnar, sökum þess að stjórn- málaflokkarnir þori þá ekkiann að en að láta undan af ótta við reiði kjósenda á kjördag. Kies- inger leggur áherzlu á, að nú komi það í ljós, hverjir vilji og þori að taka ábyrgðarfulla af- stöðu. Það sé tilgangslaust að knýja fram launahækkanir, sem enginn grundvöllur kunni að vera fyrir og verði síðan teknar af launþegum innan skamms tíma með hækkandi verðlagi. „Ég vil taka það skýrt fram, að við gef- uim eragair kosn'inlgaigjiaifiir“ segir kanzlarinn og hlýtur óspartlófa klapp. Launahækkanir verði að ákveða með samningum, sem byggðir séu á útreikningum hlut ekki um raunverulega hagsmunl verkamanna hvað þá efnahagslíf þjóðarinnar í heild, sem beðið hafi mikinn álitshnekki undan- fsuna daga sökum verkfallanna. Allan tímann, sem Kiesinger flytur ræðu sína, er hvað eftir annað gripið fram í fyrir hon- um með miklu lófaklappi svo að bann verður 'aið taka sér góðlar miálhivíMir. Þrátt fyrir 400 kiosinh- ingafundi að baki sér í kosninga baráttunni, sem staðið hefur í meira en einm og hálfan mánuð, er ekki að sjá nein þreytumerki á honum. Andlit hans er brúnt eftir sumarið, sem hefur verið afar sólríkt á meginlandi Bvrópu og - hanin lyfltir hemdi sirnni aft brosandi til þess að lægja lófaklapp stuðningsmanna sinna. Ræðu sinni lýkur hann rnieð því að kreppa hnefann og skora á stuðningsmenn sína að draga ekki úr baráttunni á þeim stutta tíma, sem enn sé eftir til kosninganna og undir orð hans er tekið með feiknarlegu lófa- EFTIR MAGNÚS SIGURÐSSON lausra sérfræðinga um getu at- hafnalífsins og alls ekki megi nota kosningamar sem þvingun arkefli í slíkum samningum. Hann gagnrýnir óspart Karl Schiller efnahagsmálaráðherra, og jafnaðarmenn yfirleitt, sem hann segir, að séu búnir að missa öll tök á verkalýðsfélögunum, en kommúnistar, sem til þessa hafi verið algjörlega áhrifalaus ir innan verkalýðssamtakanna, eflist nú að áhrifum þar dag frá degi á kostnað jafnaðarmanna og ástæðan sé sú, að jafnaðar- menn séu of hræddir við að taka nauðsynlegar ákvarðanir og tala um fyrir verkamönnum. SPD sé orðinn að borgaralegum flokki, sem hugsi sér fyrst og fremst um að hagnýta sér verkalýðssamtök in í pólitrsku skyni en hugsi klappi, „Sicher in die siebsiger Jahre” er ein af síðustu setning- um hans og þýðir nánast! Ör- ugg inn í sjöunda áratuginn, sem er eitt af vinsælustu kosn- ingaslagorðum CDU. Þegar þess um kosniingafundi lýkur, finnst mér sem ég hafi verið að hlusta á mann, sem ekki virðist stór- brotinn persónuleiki og ekki vekja sérstaka samúð hjá hlust- andanum. En hann er greinilega afbragðs ræðumaður, virðist hafa skemimtilaga kíiminigátfu og framar öðru ábyrgur. Hann hetf- ur hveirgi gert of lítið úr vand- anum en ekki miklað hann held- ur og óspart gefið í skyn, að vandiinin sé hllultskipti miaranílegB lífls og að þa-ð sé varðiuigaira hlutskipti að leysa hann en hlaupast frá honum. „Auf den Kanzler kommt es an”. Það sem máli skiptir er, hver er kanzlari. Mynd þessi er af kosningaskilti CDU með mynd af Kurt Georg Kiesinger kanzlara og stendur skiltið fyrir fram- an eitt af stórhýsum Dusseldorf. ur frjálsra demókrata, heyrast óvirðingarorð um Kiesingor nær aldrei, en öðrum skoðanabræðr- um hans í ríkisstjórninni eins og Frainis Josetf StlraiuisB er ógjainraam sparaðuir itómniiran. í upphafi ræðu sinnar minn- ist Kiesinger hvað eftir annað Konrads Adenauers og segist hlakka til þess dags, sem áreið- anlega eigi eftir að koma, að nafnið Adenauer ljómi að nýju iSkært á stjánramál'alhiirrani Kö'fciiair. Hér er óspart klappað og þegar dr. Max Aderaauer stendur upp og hneigir sig brosandi, eykst lófaklappið enn. „Hvílík gæfa var það ekki fyr ir þessa þjóð, að Konrad Aden- auer með eins atkvæðis meiri hluta myndaði fyrstu ríkisstjórn þessa lands etftir stríðið og að það varð einmitt hann, sem hafði djörfung til þess að gera það“, heldur Kiesinger áfram. „í tuttugu ár höfum við þess vegna getað lifað við frið og í frelsi“. Kiesinger miranir á fund Efna- hagsbandalagsríkjanna sex, sem fram á að fara 17. og 18. nóv- ember og segist hafa rætt um margvísleg vandamál, sem banda lagið varða, við Geonge Pompi- dou, forseltia Frafcitóliairadð. Taílls- verður ágreiningur ríki umtfram tíð bandalagsins en þó ekki meiri en svo, að auðvelt muni verða að leysa hann, ef góður vilji sé fyrir hendi og sá góði vilji sé þegiair ifyriir ‘heradi af hálltflu a'Hra bandalagsríkj anna. Þegar hér er komið, eru bæði Apo og SPD-fólkið farið að ó- kyrnast. Apo-liðið má þekkja úr, sökum þess að það er miklu ó- svífnara í framkomu og orð- hann væri í áróðursherferð fyr ir SPD. En hvað eftir annað hefur hann á takteinum snjöll svör, sem eru svo hnitmiðuð, að hróp andstæðinganna kafna í hæðnis- hlátri áheyrenda, sem skemmta sér óspart, þegar Kiesinger ger- ir grín að andstæðingum sínum, sem hann gerir yfirleitt á góð- látlegan hátt. Síðan snýr Kiesinger sér að meginvandamáli dagsins í kosn- ingabaráttunni, en það eru ó- liöigtegu ve'rfcfölliin', sem breiðzt hafa út um landið undanfarna d'aga og h'aifa þegair toraúið ýmis samtök atvinnurekenda til þess að láta undan geysilegum lauraa kröfum. Kiesinger segir, að það sé alls ekkert gegn launahækk unum að segja, en tíminn, sem valinn sé til þess að knýja þær fram, sé í senn óraunhæfur og órétbmætur. Það sé eins og fólk treysti á það, að það megi knýja allar óskir fram rétt fyrir kosn GOD LOFORD S A L U R Tóinffiistarslkióliairas í Reyfcjiaiviík viair þéttsetiran sl. rraániudiaigslfcvöld. Þar lék Jómias Inigiimiuinidiarson í fyirsta siran op- iinibieirffiaga í Rieyifcjiavik, ©n hiairan heiflur lU'ndiamlflairið haffidið fjiöffidla ibómll'eika iraeð siömiu eiflniisstoná viðsvieigair uim laradið. Þeltba Iflón- ieitfcalhiaffid er einis tacnraar „luiradara- ráis“, þvá a@ Jóraas hefltur enra efcfci lioikið nlámii sírau í píaraólieiik í Víra, siigllliir þaragað iraraan Skamims mieð beztiu ósttouim ailffira þeöjripa, seim þ'egar haifla till haras hieyrt. Á ibóinffieifcluiniuim tólk hainin tiffi mieð'fleirðar mofckiuir varad'asöm v©rlk, m. a. verk, þair sem ágætin JfHljóta elfcki oflairaá“ og halfla því 'ékltoi niáð affimierarauim virasælduirra. Þeitta voru B-dúr sóma'ta Mozarbs, K. V. 570 cig „Þrjlú piaraóll{jióð“ ('Opus posltlh.), sem eiginffiega eru þrjiú „imiprcmibus“ D. 946 í es- molll, Bs-dúr og C-diú-r. Ldkarveirfcíiið vair „Tiibrigði um sbaf efbir Haradel“, op. 24, efbir Binalhms. I Ölllluim þessum verltoulm sýradi Jóiraas, að harara stafirair að ákiveðirau oig hábeitiu marfci, tóra- leilkainraiir vomu sem 'góð lloflorð, og Jóraas æitffiar sér áreiðiam/tega að ©fraa þaiu að nlámi lloifcrau. „HVAR GÆTI SLÍKT GERZT" ? „HVAR gæti slíkt gerzt — nema hér“, hieibiir raimim/aigrein á iflor- síðu Þjlóð'viffijiains í igær. Titefiraið er, iað söign Ibffiað'sinis, aið ráðffinin heifiur Verið til sbartfa við stoóffia út á liairadi miaðiur, sem opinlbart mál heifluir raýlega verið höifðað •gegra, ©n 'alf þeiim slöfcluim miissti hainn tfyrri stöðu síraa. Nú beflur Þjióðivillj'iran varpað fram þessari spiurnlfcngu 'cig tieffiur sii|g sijállfisaigt hafia (tM þesc; giffidar Úrskurðuð lútin en unduði enn Ka'upmanraahöfn, 22. septem ber NTB. SJÖTUG dönsk kona slapp naumlega við að vera fryst í hel í síðustu viku. Hún hafði verið úrskurðuð látin, en rétt áður en hún var sett inn í kæliklefa líkhússins, tók um- sjónarmaðurinn eftir því að hún dró enn andann. Hann gerði lögreglunni viðvart, og konan var þegar flutt á sjúkra hús. Kona þessi hafði tefcið of stórara Skammt af svetfnlyfj'um, ag sl. þriðjudaig sfcoðaði Lækn- ir hana og úrsltóurðaði að hún væri lábin. Lögre'glian hiefiur miáMð tM meðferðar, ag bor ið fram átoæru á h'endur við- fcomandi lækni. Af fcoraunni er það að segja að hún er nú óðum að hress- ast ,og búizt er við að hún nái sér að fluilliu. ásltæðiuir. En það geta flteiiri spiuirit en Þj'óðwLljárara, cig nýjiair spuirira- ingair geta váfcraað. Og a@ gieiflniu þesau tfflefirai flrá Þj'óðivil'jiarauim laragar miig itlil að ‘bæba við arara- airri spiuirmlkiigu, sem gæti verið eibthvað á þesaa ffieið: Er það rétt, að stiairtfisimialðuir Vleðuirsltiafiuiraraar, siem áfcæ'rður er fyrir að hiafla stoffiið efnii tfná sticiflrauraiirani, sieim ralotað var í tírraaspmenigjiu í Hvaffifiiirði ag auiglijcisffieiga igat steifint maninisillíf- uim í vioða, sé enm í slbartfi hjá þeBsúrn opiinibena aðillia? S'alk- sclkinlairi hefiuir höflðað aáfcaimiál á henldur imiamini þessiuim og lög uim rétbiradli cig sfcyldlur Sbanfismiararaa nifcisiinis geymia ékivieð’inra fyrir- mæffii iuim ffiaiusn úr siböðu þegar svomia sbemdur á. Vegnia þess áhuga Þjóðvöjains á silðflEirð'i opiinlberna sbanfsmianiraa, Seim raú ©r toomúnm lijóis, veilt ég að toliaðið beliuir éklfci efitir sér 'að svana þesuari spuirniinlgiu cig læt- ur það elfcfci hafla álhiríf á svariíð þó<tt viðfcoimiamidi sbanflsimiaiSluir sé flanseti Æslfcuilýðsflylikiinigariraniar. Magnús Óskarsson, hrL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.