Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPT. 1#6Ö Irma Weile Jónsson kon- sertsöngkona — Minning FRÚ Irma Weille Jónisson,. elíkja Ásmiundar Jónssonar skálds frá Skúfsstöðuim lézt eftir hjartaslag í Vífilsstaðahæli 18. þ.m., 71 árs að aldri, og er útför herinar gerð frá Dómkirkjunni árdegis í dag, — en lík hennar verður brennt og askan jarðsett í grafreit manns hennar. á Hólum í Hjalta- dal. Eru nú sex ár liðin frá and- láti Átmundar, og svo merki- lega viMi til, að þau -hjónin dnd- uðust bæði sama mánaðardag. Ástkær eigiinmaður minin, Stefán Þórður Guðjohnsen, lögfræðingur, andaðisit í Lainidakotsspítala 24. september. Guðný V. Guðjohnsen. Guðmundur Sveinsson frá Eyrarhúsum, Tálknafirði, andaðist þi-iðjudaiginin 23. sept- ember að Hrafnisibu. Aðstandendur. Frú Irma (sem hét fullu skírn amiafni Irma Adelaide Viktoría Emma) var fædd í Sviss, einka- bam dansk-þýzks fornfræðings Jakobs Weile, og ungverskrar konu Ihans, Famny Barkany, sem var aðalsættar. Faðirinn var á þeim árum prófesor við háskól- ann í Pisa á Ítalíu, en seinna einmig við háskóliama í Flómens og Berlín. Ættborg hans í Þýzka landi er Celle og í Danmörku Álaborg, þar sem er enn við lýði vel þekkt fyrirtæki með Weile- nafni. Irma ólst upp í foreldralhús- um og naut góðrar menntunar. Hún var gædd ríku tónlistareðli og mun listhneigðin hatfa verið móðurarfur hennar fyrst og fremst. T1 þes bendir m.a., að einhver dáðasta leikkona Berl- ínar á síðasta árstfjórðung 19. aldar, Marie Barkany, var móð- ursystir henoar. Hún lék sem gestur í Paris og Pétursborg, og var vegur henrnar mikiill í leik- húslíífi álfuminar. Marie Barkany var einng söngelsk í meira lagi og, hafði sérstakan „söngsalon" á sínum vegum, þar sem kunnir sönigvarar voru tíðir gestir. Irma geikk í Stern-tónlistar- skólann í Berlín, lagði í fyrstu stund á píanóleik og lauk prófi með heiðurspening í ofanálag. Aðalkennarar hennar voru þeir frægu menn Martin Krause og Edwin Fischer. Ekki lagði hún píanóleik fyrir sig að ráði held- ur sneri sér bráðlega eftir þetta að söngnámi í Berlín og á Ítalíu, og eftir fullniuimiun í þeirri grein, ferðaðist hún víða um álfuna og söng. Eftir gömlum blaðaúrklipp um að dæma, sem ég sá hjá henni hefur hún verið einkar vel virt sem konsertsöngkona. Á söng- skrá hen-nar sátu ljóðalög og þjóðlög í fyrirrúmi fyrir aríum, er hún notaði þó einnig sem krydd. Ég hef undir höndum söngskrá frá tónleikum hennar í NapóLí vorið 1932, og hefst hún á þremur Brahms-lögum, síðan koma Marcello, Schubert, Manén Respighi o.fl. Þar eru einnig ung versk þjóðlög, en Irma mu<n jafn t Einar Eyjólfsson, Hvanneyrarbraut 17, Siglufirði, anidaðiist í sjúkrahúsá Siglu- fjarðar 24. september. Anna Sigmundsdóttir og aðrir aðstandendur. t Hj'artkær son/ur okkiar og bróð ir, Haukur Öxar, verður jarðsumginin frá Foss- vogskirkju föstudagimm 26. sept. kl. 10.30. Kristín Jónasdóttir, Snorri Guðmundsson og systkini hins l.'.tna. t Úttför móður okkur, tengda- t Faðir okkaii-, temigdiatfaðir og móður og ömrnu, afi, Sigrúnar Kristinsdóttur, Jakob A. Sigurðsson, Laugavegi 15, Smáratúni 28, Keflavík, fer fnam frá Sighrfjarðar- anidaðist að heimili sírnu 20. kirkju laugardiagimm 27. sept. þ.m. Jarðarförim fer fram frá fcL 2 e.h. Keflavíkuirkirkju lauigairdag- Sveinbjörn Tómasson, inm 27. þ.m. fcL 2 eii. Guðjón Tómasson Böm, tengdabörn og fjölskyldur. og bamabörn. t Jarðarför t Maðurimm mimm, faðir okkar frú Þórunnar Pálsdóttur, og temigdafaðir, Rauðagerði 22, Sigurður Kristjánsson, fer fram frá Neskirkju á Hrísdal, Miklaholtshreppi, morgum, föstudaginm 26. siept- ember, kl. 1.30. Jarðsett verð- verður jiarðsettur frá Fásikrúð- ur í Gamia kirkjuigarðinum. arbakkiaikirkju lauigardaginn 27. september kl. 14. Blóm Páll Asmundsson, viirusiamilega afþökkuð. Þeim, Eyjólfur Jónsson, sem vildiu minmasit hims látna, Katrin Einarsdóttir, er bent á Fáskrúðarbakka- Magnús H. Jónsson, kirkju. Bílferð verður frá Um- Sigríður Eyjólfsdóttir, ferðairmiðsitölðininii kl. 8 sama Þorbjörn Jónsson, dag. Anna Jónsdóttir, Svavar Magnússon, Margrét Oddný Hjörleifsdóttir Emilía Kjartansdóttir, böra og tengdabörn. barnabörn og barnabarnabörn. 5-*-* -' I an hafa dáð mjög lögin frá ætt- landi móður sinnar, og kvaðst hún hafa fengið frá tónskáldinu góða, Zoltám Kodály, söniglög til frumflutnings. Með því var henni sýnd-ur inikill heiður. Þegar fram í sótti á söngferli Irmu, sem staðið hefur 15—20 ár mun hún hafa tekið að efna til tvíþættra skemmtah-a, þ.e. söngs og fyrirlestra. Árið 1936 hefur hún t.d. haldið norrænt kvöld í Búdapest, og eftir að hafa sung- ið norræn lög, sagði hún frá Danmörku og sýndi skuiggamynd ir. Varð landkynningarstarfsem in æ ríkari þáttur í starfi henn- ar eftir því sem Lengra leið. Hún tók að flytja útvarpsfyrirlestra hér og hvar ,og eftir tengsl henn ar við Island beindi hún ábuga sínum hvað helzt til kynningar á íslandi úti um Evrópu, einkum í þýzkum stórborgum, s.s. Ham- borg, Hannover og Frankfurt eft ir síðara heimisstríð, svo og í París og víðar. Þá er og þess vert að geta, að fyrir stríðið fLutti hún á vegurn Ríkisútvarps ins sex erindi uim ísland á er- lendum tungumálum, og munu það hafa verið fyrstu útvarps- sendingarnar héðan, ætlaðar út- lendum áheyrendum. Kom þar að góðum notum mikil málakunn- átta hennar, því að stuttbylgju- sendingarnar fóru fram á ensku, frönsku, ítölsku, þýzku og dönsku. Auk þessara tungumála talaði hún uingversku, spænsku Úttför föður okkair, Þórhalls Jónassonar, Breiðavaði, er auidaðist 17. þ.m., fer fram frá EySakirkju lauigardaiginm 27. sept. kl. 14.00. Jarðsett í heimiagraífineiit. Guðlaug Þórhallsdóttir, Borgþór Þórhallsson. Faöir okkar, tengdaíaðir og afi, Árni Kristófer Sigurðsson, ver'ðúr iarðsumigiinin í dag, fiimmtudagiinni 25. sept. kl. 3 e.h. frá Fossvogskiirkju. Fyriæ hönd barnia, temigdiabarnia og bamiabarnia, Jóhannes Kr. Árnason, Áróra Helgadóttir. og íslenzku. fslenzkan mun hafa orðið henni örðugust viðfangs, enda var hún orðin fertug ,er hún tók að leggja hana fyrir aig. Já, þessi mikili Evrópuborgari stækkaði sviðið enn, er hún gift ist Ásraundi Jónssyni sumarið 1938 og gerðist íslenzkur ríkis- borgari. Þau varu vígð til hjóna bands hér í Reykjavik, en fyrir stríð fóru þau til Kaupmanna- hafnar og voru þar síðan öll stríðsárin. Mun Irma hafa feng- izt nokkuð við söngkennslu á þeim árum og einnig fyrst eftir að þau hjónin tóku sér bólfestu í Reykjavík nokkru etftr stríðið. í styrjöldinni varð Irma fyrir tilfinnanlegu tjóni, því að veru- leguir hluti aif eigum beniniar úr föðurhúsum varð eyðingunni að bráð, er loftárás var gerð á Ham borg, en þar voru þær í vörzlu skyldmenna. Hér í Reykjavík áttu þau Irma og Ásmundur lengst heima á Lindargötu 36, og komu margir þainigaið og niuitu sérstæðs heimisbarigiairafliegis aindrúmis- lofts, þó að húsakynnin væru ekki stór. Húsráðendur dáðu listir og gátu lagt margt til um- ræðnia um þær, og miargt áttu þau fagurt og sérkennilegt í fór- um sínum. Ekki gengu þau heil til skógar siðustu hjónabandsár sín, og ágerðust veikindin síðar. smám saman. Ásmundur lézt haustið 1963, 64 ára að aldri, eftir 25 ára hjónaband, og varð frú Irma þá að heyja lífsbarátt- una ein sins liðs, þótt gigt og hjartaveila væri farin að hrjá hana. En hún hélt þó andlegri heilsu fram undir hið síðasta og þurfti sem betur fer ekki að standa í langvinnu dauðastríði. Það er ásamt fleiru til marks um dugnað hennar, áhuga og ást til manns síns, að árið eftir lát hans hófst hún handa um skraut útgáfu á kvæðabálki hans um Hóla í Hjaltadal, og fyrir út- gáfuhagnaðinn stofnaði hún sjóð við Hólaskóla til minningar um Ásmund, sem var Hjaltdæling- ur. Hefur þegar verið úthlutað úr þeim sjóði a.m.k. einu sinni námsstyrk til efnilegs nemanda tii framlhalidsiniámis í búmaðairtfræð um. Gjarnan má það koma fram, að frú Irma skreytti með eigin hendi upphafsstafi í hvert ein- tak Hólabókarinnar. Frú Irma var lág vexti en því stærri að innri gerð, tilfinninga- rík og geðrík nokkuð eins og listamenn eru oft, mikil rausnar- kona í lund, höfðingleg að yf- irbragði og í framgöngu. Val kunni hún að meta það, sem henni var gott gert, og þrátt fyr ir andstreymi, var hún oftast furðu glaðlynd. Hún var og fljót buiga og rösk til framkvæmda á fyrirætlunum sínum og lét fátt hamla sér, ef hún vildi fá áhuga- máli framgengt. Má í þessu sam- bandi minnast þess, er þau hjón in lögðu leið sína hingað út að stríði loknu og frú Irma tók að safna fé og fatnaði til hjálpar bömum í Búdapest, aðþrengd- um af stríðshörmungum. Bar sú söfnun mikinn árangur, keypt var lýsi fyrir peningana, og frú Irma þjó sjálf um fatasendingar. Meira en áratug seinna beitti hún sér fyrir fjársöfnun til bág- staddra í Frejus í Frakklandi, þegar mikil stífla brast og flóð breytti lífi fólks í heilu þorpi í ömurlegt harmakvein. Frú Irma flutti þá útvarpsávarp, þar sem hún komst m.a. svo að orði: ,,Það er einmitt þetta, sem okkur finnst bera fegurst vitni hjálp- fýsd fsflieindinigia við a®ria, a@ hún Þökkum ininiHeiga auðlsýnda samúð og vináttu við anidlát og jairðiainfar litlu dóbtur okkar og sysitiur, Helgu. Vilborg Vigfúsdóttir, Sigurður K. Amason og systkini. á sínar dýpstu rætur í þeim skilningi, sem þeir hafa öðlazt fyrir reynzlu sína af eyðilegg- ingarhætti náttúruaflanna. . . . Bak við hverja peningagjöf hversu smá eða stór sem hún kann að vera, er fólgið þetta, sem ekki verður keypt fyrir öll auðævi veraldar. Það er gjald- miðill tilfinninganna og spari- sjóðuir hjartane.“ Slíkur var og gjaldmiðill frú Irmu, því að ekki var hún rík af fjármunum, a.m.k. ekki eftir komu hennar hingað til lands. Meðal verðmæta hennar var hið helzta klassískur menningararf ur álfunnar, og þar stóð tónlist- in hjarta hennar næst. Snemma hefur krókurinn beygzt í þá átt hjá Irmu. Til sannindamerkis er þessi skemmtilega saga: Hið dáða tónskáld Puccini var heimilisvin ur Weilehjónanna í Pisa og sat einn dag við píanóið þar í stof- unni, þegar fjögurra ára hnáta kom arkandi inn, stjakaði við meistara Puccini og vildi sýna honum hvað hún kynni að spila. Puccini lét sér þetta vel líka og hvatti foreldrana til að koma þeirri litlu til hljómlistarnáms. Hér í Reykjavík átti frú Irma einna mestar yndisstundir, er hún sótti góða tónleika, og þá glaiddi þalð haua ekiki lítið, þeg- ar hingað lögðu leið sína tón- listarsnillingar, sem hún hafði áð ur haft kynni af. Fyrir fáum ár- um hitti hún hér t.d. Claudio Arrau, sem var undrabarn og sem slíkur samtíða henni í tón- listarksólanum í Berlín, kostaður til náms af Chile-ríki. Og í jan- úar s.l. varð það frú Irmu mik- il fagnaðarstund er hún hitti Louis Keintner, píanósmiilliiniginin umigveinsika, æm hún þekkti frá MOTOROLA — Ahernatiorair 12 og 24 volta — Straumlokur 12 og 24 volta — Rei'kskífur Kol — Bíl útvairpstaeki — Ekko í bíla. I. Hannesson & Co. Ármúla 7, Sfmi 15935. Huigheifliar þaikkiir fyrir auð- sýndia vínisemd á áttræðiisaf- maeli okkiar 6. september siL Jóhanna Fossberg og Guðrún Oelkers. Hjartans þakklæti til allira, sem glöddu mig á áttræðis- aifmaeliimi 13. sept. sl. með heimisóknum gjötfum og skeyt- um. Bið Guð að lauma öllum, nær og fjær, fyrir hlýhuig og vim- áttu á liðmium árum. Sesselja Daðadóttir frá Gröf. Hjartamilegar þakikir til yfckar allira, sem heiðruðuð mig á sjötuigsafmæli mínu þamin 19. sept. sl. mieð heimsóikinuim, gjöfum og kveðjum. Heill og hamimgja fylgi ykikur öflflium. Aðalsteinn P. Ólafsson, Vaihöll, Patreksfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.