Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 19
MORGUNiBLAÐIÐ, LAUGARDAGUK 27. SEPT. 196© 19 Sigurjón Magnússon Hvammi — Minning Fæddur 23. apríl 1889. Dáinn 22. september 1969. „;Hreinn varstu og beinn, sem hetju sómdi, og skrumlauis í skarlkala líía Án vílis og vamma að vertki settu gekfkst hlutlaus um heimsins glys“. Þanníg minnist þjóðsfkáldið Matthías eins þeirra manna, sem talinn var þjóðhagaismiður á seinni hluta síðuistu aldar. Þetta er meitluð lýsing á milkilhæfum manni, sem gæddur var þeim eiginleilkum huga og handar, sem lönguim hafa þótt sfkarta hvað fegurst í fari hinis sanna íslendings: Hreinn og beinn í framfeomu allri, hugrór og æðru- laus, hvað sem að höndum bar, — að störfum sínum gekík hann með karlmenrugku og feistu, en án alls hávaða. Hógvær og yfir- lætiislauis var hanm alla tíð og hugsaði urn það fynst og fremst, að verkið væri unnið — og vel af hendi leyst. IÞað er engan veginn óeðlilegt, þótt minningin um Sigurjón Magnúsison, bónda og smið í Hvamimi undir Eyjafjöllum, kalli hið til'vitnaða erindi Matthíasar fram í hugann. A£ þvi að þar gæti svo sannarlega verið um lýs ingu á Sigurjóni sjállfum að ræða. Hann fæddist í Hvaimmi og voru foreldrar hans hjónin Magnús Sigurðsson, hreppstjóri, og Þuríður Jónisdóttir, ljóamóðir, búendur þar. Hejimili þeirra var víðþekikt og hvarvetna rómað fyrir rausn, gestrisni og myndar- brag. Magnús var atihafnamaður miikill, forsjármaður um flesta hluti, hygginn og gætinn í orð- um og atihötfnum, traustur og góð gjarn þeim, sem til 'hanis leituðu, og mörgurn reyndist hann sann- ur vinur í raun. Kona hanis stóð manni sínum sízt að bakL Hún var tfrábær húsmóðir og 'hjá henni fóru saman óbilandi dugnaður, góðar gáfur og götfugt hjartalag Úr þessum góða og frjóa jarð- vegi var Sigurjón vaxinn. Æslku heimilið var honum í öllu hinn bezti skóli. Bókmenning var þar í hávegum höfð og óvíða mun verkmenning hafa staðið á jatfn háu stigi undir Eyjafjöillum — og þótt langtum víðar væri leit að. Magnús í Hvammi var hag leifcsmaður mesti og fékfcst mik- ið við hvens fconar smíðar. — Sigurjón sonur hans var ungur að árum, þegar hann fór að leggja föður sínum lið við amíð- arnar, og reyndist hann fljótt svo tfær á þeirn vettvangi, að tfurðu sættL Þá Hvammstfeðga má hiklaust telja meðal fremstu vormanma hins nýja tírna í sinni sveit. Fyrsti hestvagninn, sem kom í Ásóitfsisfcálaisókn, var í eign Magnúsar í HvammL og þar var einnig tekin í notibun ein fyrsta hestasláttuvélin þar um slóðir. Upp úr því má svo eegja, að í Hvaimmi hatfi orðið miðstöð fyrir viðgerðir á þeim tæfcjum og öðr- um, er um það ieyti tóku sem óðast að nema land undiir Eyja- fjöllum og í nágrannabyggðum. í æslku Sigurjóns var mikil sjó sókn undir Eyjafjöllum. Hann fór ungur að stunda sjómennsku ásamt föður sínum og sveitung- um. Reyndist hann bæði fartsæll og liðtækur þar, eifcki síður en við önnur þau störtf, er hann lagði hönd að um dagana. Hinn 10. okt. árið 1913 gekk Sigurjón að eiga etftirlitfandi konu ssána, Sigríði Einarsdóttur frá Varmahlíð í isörnu sveit, mikil hæfa dugnaðar- og gæðakonu Þau héldu ótrauð áfram á þeirri braut, sem foröldrar Sigurjóns höfðu markað, bæði hvað snerti búskaparhætti og höfðinglega reiisn í heimilishaldi. Eg hygg, að það sé ekki of sterkt að orði kveðið, þótt sagt sé, að hefcnilið Hvammi hafi í þeirra búskapar tíð orðið landsþekkt fyrir gest- risni og greiðasemi við alla þá, er að garði bair, og þeir voru margir. Hvammur liggur við þjóðbraut, og hverjum þeim gesti, sem þangað lagði leið sína, kuninugum sem ófcunnugum, há- um sem lágum, var fagnað atf óeirri alúð, einlægni og hjarta- hlýju, að efcki gleymdist neinum befcn, sem þeirra fágætu gest- risni fengu að njóta. Ótaldir eru þeir, sem fyrr og síðar leituðu heim að Hvammi, >egar þeir áttu við vandræði og erfiðleifca að etja, og enginn fór bónleiður atf ifundi Hvammshjón anna, væri þess nokfcur kostur að leysa vandann. Ef eitthvað fór úr lagi, sem erfitt var úr að bæta eða ef srniíða þurtfti nýjan hlut, þá beindist hugurinn alltaf fyrst til Sigurjóns í Hvammi, til hanis þótti öllum sjálifisagt að leita. Og víst er um það, að hann taldi aldrei eftir sér hvorki tírna né fyrirhötfn, þegar um það var að ræða að leggja þeim lið, sem á hjálp þurtftu að halda. Aldrei var hann glaðari en þá, er hann átti þess kost að leggja þefcn, sem til hanis leituðu, liðsemd siína í verfci. Elfcki var þó unnið tii að auðgast sjáilfur, og beztu laundn hans voru áreiðanlega fólgin í gleðinni yfir því að geta greitt götu náungans og orðið þannig öðrum til góðs. Sigurjón í Hvammi var fædd- ur snillingur, hvað listrænt hand bragð snerti. Þótt hanrn væri al- gjörlega sjáltflærður á því sviðL þá stóð hann iðnlærðum meist- urum sizt að baki. Margir smíðis gripir hans hafa borizt víða um l'and og þykja hvarvetna kjör- gripir hinir meistu. Hann smiðaði t.d. mikið atf tóbafcsbaukum, siltf urbúnum, bæði úr tönn og tré. Á heimili hans eru gripir, sem velkja verðskuldaða athygli og óskipta aðdáun allra þeirira, sem hafa séð þá. Sérstaklega ber þar að netfna koparhefil, sem Sigur- jón simíðaði í slkammdeginu árið 1920 ,við lélegt olíuljós. Er sá gripur svo glæsilega vel gerð- ur, að engutm fær dulizt, að þar er um hreint listaverk að ræða. f þessu sambandi má einnig geta um túrbínuhjól, sem Sigurjón simiíðaði í ratfstöðina í Hvamrni. Það ea- nú vairðveitt í Ibyggða- satfnimu í Skógum og vekur mjög mifcla athygli margra þeirra, er þangað leggja leið sína. Utiain hieáirruiilisirMs hefiir Siigur- jón víðla lagt gjöuva hömid á pdóg- iirni. Um öfceið stiainfiaðd hianin fyr- ir Ferða/fé'liaig Islands, og var hann iþá mja. yffc-smiðuir við Sffcagf jörðls skláflia í Þórsrruark. Þá vanin hanin fyrir Þjóðminja- saifin fsfliamds -að emidiuirbótium á bænlhiúsiiinu á Núpsistiað ásiamt Gísiia Gesitssiynii, siaifiniverðli. Einnáig stiartfiaði hanm við byggiinigu Þjórs árbrúar. En merífcaistia og rruesita verk hanis í húsamíði miun þó vafaliaut vera smíði AsóMsiskála- kiirfcijui, siem lofcið var við áirdlð 1054. Honium er það að þatófca, öllum maninium firiemiur, að kiirfcj- aor neáis af grunni á þeim táma, og ánedðantega hiefði þesis orðið ianigt að bíða, að hún hefiði að fuldu séð dagsiinis (þjóis, ef Siigur- jóns hefði efcki notið við. Frá byrj'un. til lyfctia ieiddi bann verk ið og lagði sig í raun og veru ianigitium rnefcia firam en tonaftiar hanis leyfðiu, þvl þá var hieilisu hans mjög tieffcið að hnignia. Þar var ekfci, finemiur en ofit enidina- niær till mikillla launta unnið, því liitila sam eniga greiðlsdu tók hann fynir humdinulð vinniustiundia. En þesis verðsfculidaða heiðurs varð hiamin aðnjótian/dL áð brjóstimynd af honum eftir Ríkarð Jónisson, mynidisifcena, var sett upp á vegg í fiorkiirfcjuniniL F.r myndin gjötf til fcirkjuinin- hneigður var hann ag bófcelslfcur mjög. Um fienmiin'ganaldur mun hiamn hafia verilð eiinn atf aðiaflifior- víigisimönmium um isitioifinun iestr- arlfiéfllaigis í Asállfisisifcáiasókin, og hef ir þáð stiarifiað aflllt till þesisia dags. Sigurjón var sénstiakfliega sfceimimitiíBeigur maður. Samvaru- sbundiimiar með honium gáltiu ver- ið ailveg ótnúlega filjóitiax að líða. Harun var svo jiáítovæður í öllum lífisiviðhanfium og iiifisisifcoiðanir hanis eiinlkleninidusit aif manmúð, góðvilld og bjairtsýni. Hann var gæiddiur iníkiri fcímniigáfiu, oÆt llágu gamanyirðin bonium létt á tiurngu ag biikið hJýjia og bjarta var óíöllskrvað í aiuigum hainis til íhiinzitia ar finá finú Hönmu Karflisdóitbur frá HodbL Sigurjón í Hvarnmi var óvenju stiamfisgialður maður. Viinnian vax bomiuim baeði mauðsyn og maiuitin. Hvengii umdi hiamn sér betiur en við stieðjiann í smiðju siinmi. Þang- að leitaði bainm eimiaitit, og eifcki sízt þá, er hammar sóttu hann heim. Hamin’ var glöggskyggn, fjölhæf ur og eimfcar vell geifliinm. Bók- ,Um ónatiuga skeið geifck Sigur- jón efcfci heill tiill sfcógar hivað heáilsu smeirtL En á vamlheiflisu viddi hianm aldnei llátia medtit bena og göfck lengst af að störfum sem fiuffifirísfciur værL Þau hjónin, Sigurjón og Sig- ríður, eigmuðiusit f jögur böm, sem upp kcmust. Á lífi eru nú Magn- ús, bórndi í Hvammi, fcvæmtur Siigríði Jóruu Jómisdótitiur og Þur- iður, hiúsmóðár í Reyfcjiaivílk, gifit Valdimar EimarssymL biifineiðar- stjóna og fcaupmainni. Tveir sym- ir enu iátinir: Eimiar, véilstjóri, sem dnuiklkniaðd ánið 1©61, og Tryggvi, sem lézt árið 1942, þá memandi við búmaðiansifcóilanin á Hóium. Einiar var kvæmitur Maigneu Sofifiíu Hailimiumdsdóttur, en Tryggvi var ótovæmtiur. Báðdir vonu þessir bræður fyninmyn/dar memm hiniir mastu og var milfcill hanmur kveðinn að foreldrunum við fráfall þeirra. En þau báru gæfiu ti'l að finna hugbót, huggun og hjlamtafinó í helllgu trúairtnaiuisiti sem beiimdá huigansjiónium þeiima bumt firá böiii songarimmiar og glæddi þá bjöntiu samintfæriimigu í hjörtium þeirra, að: „Amda, sem ummaislt fær alldinegi ©llítfð að sfciildð“. Og imimiliega þafckllát vonu þau fynir þá gæfiu, siem þeim fióE í skiaut, að mjóta önuiggs sfcjóls og hdýnnar umhyggju á ævifcvöldámu hjá syná símum og tiemgdiadóttur, sem neyimdust þeim í aflflia istiaði svo veþ að þar varð eigi á batina kosið. Og efcki veitti það þeim mdmimsitiu gieðima að sjá, hive glliæsá Framhald á bls. 16 BÆNDUR Eins og undanfarin ár bjóðum við 1. flokks fóðurvörur fyrir allar tegundir búfjár, framleiddar í okkar eigin fóðurmyllu og hjá stærsta fóðurvöruframleiðanda í Evrópu, The British Oil & Cake Mills Ltd., í Bretlandi. Auk þess getum við nú boðið danskar fóð- urvörur frá P. P. Hedegaard, Nörresundby, sem er mjög þekkt fyrirtæki í Danmörku fyrir sínár gæðavörur, og er fyrsta sending frá þeim væntanleg um 20. októ- ber n.k. bæði í sekkjum og í bulk. Um miðjan október verður bulk- bifreið okkar tilbúin til aksturs og getum við þá boðið ykkur fóð- urvörur okkar heimkeyrðar í bulk, og lækkar það fóðurverðið veru- lega. Auk þess bjóðum við aðstoð okkar við útvegun heimilisgeyma fyrir ósekkjað fóður. Hagkvæmasta verzlunin er ávallt þar, sem úrvalið er mest og verðið hagstæðast. BÆNDUR! Leitið upplýsinga hjá okkur, áður en þið kaupið annars staðar og gerið samanburð á verði og gæðum. ÞETTA ERU VÖRUMERKIN. BOCM • FÓÐURBLANDAN HF. • Grandavegl 42 — Síml 24360

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.