Morgunblaðið - 12.10.1969, Blaðsíða 32
Blað allra landsmanna
orútmMfiftifc
Bezta auglýsingablaöiö
SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1969
Gistiheimili fyrir heimilislausa
áfengissjúklinga í Farsóttarhúsinu
SLÁTRUN 8% MEIRI
— verður um 13.400 tonn
AÐALSLÁTRUN á þessu hausti
lýkur seinni hluta októbermánað
ar. Mhl. hafði sambond við
Svein Tryygvason framkvæmda-
stjóra Framleiðsluráðs landbún-
aðarins og lét hann í té þær
upp'ýsingar að áætlað væri, að
heildarslátrun í ár yrði um 8%
meiri en í fyrra. Á sáðastliðnu
ári nam heildarslátrunin 12.400
tonnum, en verður um 13.400
tonn í ár.
M'eðtaQ'þutnigii diKkia á síðlasta ári
vair rúim 14 fcg. Sagði Stvedmin í
því saimlbainid'i að ifé væiri yfirfieitt
Ihiedidiur rýrairia ein í fyirira á Suð-
'Uir-, Vlesltlur- og Ntorðluriliainidd, en
á Morlðlaiulstiurlainidi væri það Ihiefld
ur væmmia, en umdamifarim ár. Br
áættoðlur mieðiailþuinigii dtiiBkia í ár
tætp 14 (kig.
HEYHLAÐA með 300 hestum atf
Ihieyi bramin í fyrraikivöld á Bjamnia-
stöðlum í SeQvogi. Varð vart við
eldimrn fr'á nærliggj'amdi bæjum
og kom silöklkiviliðið frá Hvera-
■gerði á vettvamg. Var óihægt um
viik að silökkva, því vatm þumfiti að
sækja tffl. sjávar. Tókst að verja
áföst fjánhús, en hl'aðam og heyið
sem í henmii var eyðiiiaigðist
aiveg.
Eyjólfur Teitsson reíkur búskap
á Bjarnastöðum og hetfur þar
fj árbú og hesta og var meiri
hiluti vetrarfarðiams atf heyi á
staðmium, sem fór þairma í eldim-
um.
Fyrir fáum dögum var gralfið
í heyið og það kammiað og varð
þá ek'ki vairit óeðlilegs hittia
Cœzluheimili iyrir drykkjusjúka á Úlfarsá
BORGARRAÐ samþykkti á
siðasta fundi sínum tillögu frá
Félagsmálastofnun Reykjavíkur-
borgar um hæli fyrir áfengis-
sjúklinga. Þar er annars vegar
lagt til að hafinn verði nú þegar
undirbúningur að stofnun gæziu-
hælis fyrir drykkjusjúka og slíku
hæli verði valinn staður að
tllfarsá. Og hins vegar að tekið
verði til bráðabirgða í notkun
gistiskýli fyrir heimilislausa
áfengissjúklinga í gamla Far-
sóttarhúsinu í Þingholtsstræti 25.
Samþyikkt Fólagsmálaráðs er
svohljóðandi:
1. að borgarráð beiti sér fyrir
því við ríkisvaldið, að nú þegar
verði hafinn undirbúningur að
stofnun gæzluvistarhælis fyrir
Gjald álversins hækkar
— um rúmar 12 milljónir nœsta ár
SKHÁÐ álvetrð á mélimimiatrkiaðm-
uim í Lomidion (hækkaðd nú í
vikiummi uim 27% cemit hiveirt
putnd, Aföieilðinigdm er aú, að flram
leJðsluigj ald ál'verksmiiðjummiar í
Sttraiutmsviík til ísd'enzkia rffldsdms
Leflur hiæklkað uim 3,50 dtoiffliaira á
tanmjið. Múm flraimíLeilðsilulgjaildið
hœeíkikia uim irúmiar 12 mdífflljiómdr
fcrómia á miæsftla ári, ef þettia
verð (hielzt og sitæikkum áirweirk-
emáðjummar fler eifltir áætilíum.
Samtovæmit álsammimigmium á
fraimleiðsiuigjiaíldið að hœklka um
7 bamdlairáska dtofflama á Ihivieirlt
tomm fyrir hvert cenlti sem ál-
v'erðáð ifler flram úir 27 œnltlum.
Heflur flraimíl'eiðsQiUigj aldlið því
lnækkað um 3,50 dtoffliara á 1tonm-
ið eða úr 12% dtollaira í 16 dtoll-
ema.
Með þeirri flramleiðslllu, siem
snú er, er hiækfaumim því múm-
iega 10 millllj. dtollarar á átri. Eii
verið er að siemöa um stæfakiun
verfasmd'ðj'ummar, sem kiemur til
flramtevæimidla á miæstia éri og
mum ihiefflidarhœfakum á áriiniu þvi
veirða að mimmiatB toostd 12 milfflj-
ómdr, ef aá'lt fler samkvæmt áoflrm
um.
drykkjusjúfaa menn, er fyrst og
fremst sé miðað við þarfir þeirra
sjúklinga, sem ætla má, að þartfn
ist vistar og uimönnunar á slíku
hæli uim laogam tíma, sbr. löig nr.
39/1964, og vísar í því sambandi
til ályktunar sinnnar 7. ágúst sl.
Er lagt til að sffiíku hæli verði
valinn staður við ÚlfaTsá.
2. að gerð verði sú bráðabirgða
ráðstöfun, að húsnæði á 1. hæð
Þingholtsstrætis 25 verði tekið
í notkun sem gistiskýli fyrir
heimilislausa áfengisisjúklinga.
Verði skýlið rekið af Félagsmála
stoifnuninni í samvinnu við lög-
regluna og félagasamtökin
Vernd. Þegar nekíkur reynsla er
komim á þennan rekstur, verði
kannað af félagsmálaráði, hvort
hann hafi gefizt þannig, að
ástæða sé til að halda honuma
áfram.
Isleifur IV meS sild í Vesfcmamnaeyjum.
Fimm bátar meö síld
í FYRRINÓTT kiom hiræS'a á miið
sffldlairháltaminia viið Sluðveistluiriamid.
Húshitun kostar okkur 860 millj. kr
Hitagjafinn nýtist misjafnlega í húsum
Víða notað langt umfram meðallag
HTJS'HITUN kostar þjóðarbúið
um 860 millj. krónur, og er er-
lend orka, þ.e. olía þar af um
550 millj. kr. en hitaveita 277
millj. og rafmagnshitun 41
millj. Þetta kemur m.a. fram í
grein, sem Karl Ómar Jónsson,
verkfræðingur, skrifar í tímarit
verkfræðingafélagsins, en hann
hefur á verkfræðistofunni Fjar-
hitun gert undanfarin ár könn-
un á húshitun með olíu, heitu
vatni og rafmagni, svo og orku-
notkun og kostnaði.
Er áberandi í þessari könnun
hve mikil frávik em frá meðal-
nýtingu í einstökum húsum og
þá hve illa hitinn eða orkugjaf-
inn nýtist í mörgum húsanna,
sem athuguð voru. Einkum kem-
VIÐ frunisýningu á leik-
ritinu Betur má ef duga
skal í Þjóðleikhúsinu á
föstudagskvöld, var höf-
undur leiksins, Peter Usti-
nov, viðstaddur sem kunn-
ugt er. Einnig var þetta
hátíðarsýning í tilefni þess,
að þýðandi leiksins og leik
ari í aðalhlutverki, Ævar
Kvaran, átti 30 ára leikaf-
mæli.
Eftir sýninguna ávarp-
aði þjóðleikhússtjóri bæði
afmælisbarnið og höfund
leiksins. Var báðum fært
mikið af blómum og leik-
húsgestir hylltu þá óspart.
Ustinov svaraði ræðu þjóð
leikhússtjóra með stuttri
en hnyttinni ræðu.
Ljósm. Mbl. Kr. Ben.
ur þetta fram í einbýlishúsum
með olíuhitun, og einnig nokkuð
í einbýlishúsum, þar sem hita-
veita er. f öllum athuguðum hús
um með oliuhitun var meðalárs-
notkun 13 lítrar af olíu á hvern
rúmmetra hússins. í hitaveitu-
húsum reyndist meðalnotkun
2,08 rúmmetrar vatns á ári á
rúmmetra húss. Og í rafmagns-
hituðum húsum þurfti að meðal-
tali 91, 1 kwst. á rúmmetra á ári.
Sem dæmi um hve mifailvægt
er að gæta þess að fá fulla nýt-
ingu á hitagjafanum, má af töl-
um Karls Ómars sjá, að sá sem
eyðir 20% umfram meðaltal, sem
er 14 lítrar til upphitunar með
olíu á rúmmietra á ári í 500 fer-
metra einbýlislhúsi, hann eyðir
5 þúsund farónum umfram á ári.
Framhald á bls. 31
>ó eir blaiðiniu fauminuiglt. um að
fiimim 'bátair 'fleniglu síllid, fHestir
miotoð'vtssitiuir af Suintsey. Koami
þrír tiil Vedtmiamoaeyja og v'ar
þar fryst og sa/ltað á fjórum dtiöð-
um. íslHeiiflur IV kom mieð 70 tomm,
Berigur með 40 tonin, og þriðji
ibátiurimin var ístaiiflur, siem var
mieð eiinlhiveinn sffldiaraffla. Þú
Ihaifðli Gidleom flemtgiilð 140 tomm oig
flrétltlist alð hiamm vseri á leilð til
Kefliavífaur og Eldlbongdm var
mieð 50 tomm.
Bótur í
lundhelgi
Fliugvél Lamdheligisigæzlum-nar
stóð bátiinn Helga Flóventsson að
ó'lögta'gum veiðum tvær sjómíl-
ur im.pan við fiiskveiðimörkim út
af Svínalæfajartamiga í fyrra-
kvöild. Svaraði hann ekfci faalli
fliuigvél'air immiair. En sýskimaðiur
náði saimíbandi við skipstjóra um
talsitöð oig kom báturimm imm til
Húsavífaiur, þar sem mál hans
verður fcekið fyrir.
Heyforði vetrarins
— brann á Bjarnastöðum í Selvogi