Morgunblaðið - 28.10.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.10.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, I>RIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 196Q Eiríkur Einarsson arkitekt — Minning Fæddur: 10. apríl 1907. Dáinn: 20. okt. 1969. SYSTURKVEÐJA í H uldairh vammi er horfin sóL Ásrún Magnúsdóttir, Sunnubraut 6, Grindavík, lézt 26. október. Jarðarförin ákveðin síðar. ÞórhaUur Einarsson, Helga Ásmundsdóttir, Magnús Mag-nússon, Kristinn Þórhallsson, Helga Hrönn Þórhallsdóttir. Maðurmn mimn Kristján J. Matthíasson Laufásvegi 19, andaðist þ. m. iaugardaigifnn 25. Margrét Einarsdóttir. Enn sést hún franwni við Fagurtiól. Þar löngum var ég að lesa ber — því fer ég þangað og flýti mér. Þegair árin fænast yfir, týnast ae fleiri úr lestinni af samferða- mönnunum hérna megin. Þetta fylgir því að verða gamall. Þá er sem ský dragi fyrir sól í heimahvaimmi. En sólin Skín þó jafn skaert og fagurt frammi við Fagurhól endurminninganna, svo að geislar hennar brotna í tárum ofekar. Því að þar gengur sólin aldrei undir, heldur skín út yfir gröf og dauða. Svo reyndist mér við fráfall þessa vinar mkis, sem raunar var mér óskyldur, en reyndist mér sem bezti bróðár fná því að við kynntumst um tvítugt til sinnar hinztu stundar, er við skildum hér á jörðu bæði rúm lega sextug. Hún Ásthildur litla frá Úfi, hún átti ekki systur né bróður, segir Björnsson í einu af sínum fallegu kvæðum. Svo var mér, er ég sett ist að á heimili föreldra hans, í Skjóli frænöcu hans, aðeins 19 ára gömul. Ástrika systur, eina systkinið, hreif dauðinn frá mér þegar ég var 15 ára gömul. Móð- ir mín sat í þeim andlegu her- fjötrum, sem geðveikin býr þeim er hún saekir heim, frá því að ég fór að muna eftir mér. Og við föður minn hlaiut ég að skilja til t Móðiir ofckar Steinunn Þorsteinsdóttir, Lundi, Vestmannaeyjum, t Þökfcum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við aradlát og jarðarför korau minnar og móður anidaðist laugardaginin 25. þ. m. á Borgairsjúbrahúsiirau. Önnu G. Helgadóttur Margrét Sveinsdóttir Unnur Sveinsdóttir Benedikt Sveinsson. Pálmar Sigurðsson og börn. t Maðúirinn minn t Konan mín Tryggvi Samúelsson aradaðist í Hei]suverndarstöð- iirarai 26. október. Sigríður Jónsdóttir frá Broddanesi. Silfa Brynhildur Jónsdóttir verður jörðuð frá Fossvogs- kirkju miðvíkud. 29. okt. kl. 10,30 f. h. Páll S. Br. Bjarnason Bústaðabl. 8. t Maðuriinn mirai, faðir og tengdafaðir t Eyrún Grímsdóttir frá Syðri-Reykjum, Sigurður Ólafsson Vesturgötu 54 A, andaðist þann 27. okt. lézt sunraudaginn 26. okt. Jarðsett verður frá Dóm- kirkjuraú laugardaginn 1. nóv. kl. 10.30 árdegis. Guðrún Ámadóttir Olafur Sigurðsson Erla G. Einarsdóttir. Vandamenn. t Faðiir miinin Björn Finnsson Grandaveg 41, Rvík, lézt í Lamdspítalanuim swranu- dagiran 26. okt. Fyriir hönd aðstandenda. Hilmar Björnsson. t Maðurinn minn Finnur Jónsson Marargötu 4, verður jariðsuraginn frá Foss- vogskirkju miðvikudaigiran 29. þ. m. kl. 13.30. Fyrir míraa hönd og ann- arra vandamamna. Málfriður Kristjánsdóttir. þess að sjá mér farborða með einhverju öðru en sveitavinnu, sem ég þoldi e/kki heilsunnar vegna. En það er efcki eama, hvar æs'kumaðurinn lendir, er hann hleypir heimdraganum. Að tilhlutan góðrar konu lenti ég á heimili Einars heit. Helgasonar garðyr'kjustjóra í Göimlu Gróðr- arstöðinni á Laufásvegi 74. Þar átti ég heimili hjá Guðrúnu syst ur Einars um 30 ára skeið, síð an hjá Eiríki syni hans, er bor inn er til moldar í dag. Hefur þetta blessaða heimili nú veitt méT skjól í 43 ár. Og meira en það. Þar eignaðist ég nýtt vandafóik. Móður og föð- ur þar, er þau voru systkinin Einar og Guðrún. Og trygga, ást ríka frænfcu, þar sem kona Ein- ars var, Kristin Guðmundsdóttir frá Þorfinnsstöðum í Önundar- firÖi. Loiks tvo e'istouiega bræður, Eirík jafnaldra minn og fóstur bróður hans, Aðalstein Norberg ritsímastjóra. Loks bættist hún i hópinn, systirin góða, er Eirífcur kvæntist sinni ágætu konu, Helgu dóbtuT Heliga Sveimsscmar banikastjóra á ísafirði og Krist- jönu Jónsdóttur frá Gautlöndum. Hvað ég varð þó rífc í alflri minni fátækt. Og fleiri bættust smátt og smátt í hópinn. Þau eignuðust 4 yndisleg börn — og mér fannst ég vera orðm bæði föðursysitir og móðuirsystir. Loks eru 3 þeirra búin að stað festa ráð sitt og eignast böm. Og nú finnst mér ég vera orðin bæði afa- og ömmusystir. Svo rifcuilieg gæfa fellur ekki hverjum ein- stæðingi í skaut. Ég fjölyrði hér ekki um starf Eirífcs heit. Það Iranáiegar þafckir fyrir auð- sýnda vináttu og samúð við amdlát og útföir dóttur miranar Kristínar Sigurgeirsdóttur Rauðalæk 45. Sigurgeir M. Ólsen og fjölskylda Þökfcum innilega auðsýnda samúð við andlót og jarðarför föður ofcfcar og tengdaiföður Guðmundar Guðmundssonar bónda frá Sæbóli, Ingjaldssandi. Halldóra Guðmundsdóttir Sigurpáll Sigurðsson Sigurvin Guðmundsson Gnðdís Guðmundsdóttir Herdis Guðmundsdóttir Guðmuridur Jónsson Knstbjörg Guðmundsdóttir Pétnr Thomsen Árný Guðmundsdóttir Ilögni Jónsson Jensína Guðmundsdóttir Hjörtur Hjartarson Guðrún Guðmundsdóttir Trausti Pálsson Ragnheiður Guðmundsdóttir Pétur Pétursson. heifuir kyrant sig sjiáílifit, erada veirð- ur gieirt af öðruim. Þar réð með- fædd listgáfa, góð menntun og fegurðarskyn. Ég átti að vini húsasmið, mætan dreng, er vann nokkurt skeið að opkiberri stór byggingu undir stjórn hans. Sá maður annélaði samviztkusemi Eiríks gagnvart því, er hann átti að gæta. Fara orð hans hér á eftir: „Hún var Siík að hamn taldi sér allt til skuldar, er mis- fór þar, er hainn átti að gæta“. Ég sá Eirík tvisvar reiðan. í ann að slkipti, er hann var borinn ráð um í nefnd þeirri, er um húsið fjallaði, og það látið gilda, er siður skyldi. í hitt sfcipti, er hnaðað vur atf verki í trássi, svo að það varð ekki að hans Skapi. Lét hann þá óðar gera það að nýju. Eiríiki var ekki nóg að teikna húsið og reikna með stök ustu nákvæmni, heldur taldi haran sér skylt að allt færi sem bezt úr hendi, er að venkinu laut, smátt og stórt. Litstfengi og hand lag var honum í blóð bo.rið, svo að yndi var að sjá hann hand- leika jafravel einföldustu hluti. Skap hans var stórt og heitt og hann var fagurkeri í starfi sírau og traustur einnig. Ég hugsaði mér stundum að ef hann yrði þess var að sér hefði mistekizt, yrði honum fyrir að óska þesis að hann væri orðinn að risa með stóreflis sleggju, svo að hann gæti brotið allt að grurani og byggt að nýju. Menn sem hafa þannig lagaða akapgerð, eru þyngri á bárunni en aðrir og svo var um Eirík. Umdir bjuggu svo eðlisikostir beggja ætta, tröllatryggð og hjartagæzka, er efckert mátti aumt sjá. Þegai Guðrún föðursystir Eirílks lá banaleguna, í góðri umsjá Helgu konu hans, var ég vistamaður á Vífilsstöðum, þó efldd með benfcla. Fékk ég því otftlega að vera heima tíma og tíma og hjólpa til að sibunda hama. Þegair ég kvaddi eftir jarðarför henin- ar, fylgdi Eirikur mér upp að hliði og mælti að skilnaði: „Þú lætur efcki líða á löngu áður en við sjáum þig aftur, Onda mán“. Og innan skarrans kom ég að máli við Helga yfirfækni og bað um næturleyfi. „Heldur þú að við ættum að vera að því Helga mín“, svaraði hann og leit á mig sínurn góðlátlegu rannsóknaraug um. „Það var annað meðan fóstra þin lifði. En getur ekki verið að ungu hjónunum þyki orðið nóg um átroðning? Gestir héðan eru venjulega efcki vel séðir á heimilum“. Ég svaraði með því að sýna honwn húslyk- iL sem Helga hafði fengið mér að sfcilnaði með þeim ummæl- t HjartanB þafckir til allra er sýradiu samúð og vináttu i sombairadi við veikindi og út- för GuSrúnar Ragnheiðar Guðbrandsdóttur. Dætur, tengdasynir og barnaböm. t Alúðair'þakkir fæirum við öll- um þeim er sýndu vináttu og tryggö í veikimdiuim og viS amidteit og jarðarför bróðw- dóttiur okkar Jónínu Jafetsdóttur Kleppsveg 8. Kristín Ólafsdóttir Guðrún Ólafsdóttir Ólína Ólafsdóttir Siffa Ólafsdóttir Ámý Ólafsdóttir Gunnar Ólafsson Egill Ólafsson og fjölskyldur þeirra. um, að nú 'kynni ég að koma einlhvctrm tíma að húsiimiu laestu, er ekfci þyrfti lengur að stunda gömlu konuna. Þá mælti gamli vinurinn minn: „Svona lagaðri ræktarsemi hef ég tæplega kynnzt gegn vistmönnum mín- um hjá óakyidu fólki, og alltof sjaldan hjá vandafólfci þess, nema um sé að ræða náraustu á9tvini“. Og nú stóð efcki á leyf irau. Bróðir og systir. Þannig lít ég á þau, Eiríik heit. og konu hans. Bróðurnuim sendi ég ást ríka kveðju yfir landamærin mieð þöfck og fyrirbæmium. Og syst urinni og bömum hennar sendi ég mínar dýpstu kveðjur með innilegri ósk um að bömán og barnabörnin, er tvö heita í höf uð hins látna, megi bæta henni naássiiran sem meist og giera hemni ellina milda og hugljúfa. Og gamla staðinn á Laufásvegi 74 bið ég guð að blessa. Ég bið guð að leggja blessun sína yfir hvert hús, er þar kann að rísa, hvert ver!k, er þar verður unnið, hverja hugsun, er þar verður hugsuð, hvert fræ, er þar fellur tiL moldar. Láta aldrei verða starfað þar nema til blessunar. Því að þessi mold er vígð verk- um góðra manna og þar eru guðs vegir, er góðir memm fara. Helga Jónasardóttir frá Hólabaki. „Hanm Bifltó í G t-öðrarstöðinni er teitirai . . .“ — Eitthvað með þesswn haetti barst mér fnegmin um andiát vinar míns og koilega Eirífcs Einarssonar arkitekts, — en æskurvinir hains, sfcólabræður og fjöfldi branningja þefckitu hanm bezt sem BiWa í Gróðrar- 3töðimni. Eiríkur var sornur hins merka garðyrfc justfj óna og ræktumiar- frömuðar Einams Heligasomar og feonu hans KriBtínar Guðmumds- dóttur. Eiraar Helgasom þefcfctu eldri borgarbúar veL em hiiriir yngri njóta árangurs af braut- ryðjandastarfi hans í garðrækt og trjágræðslu. Gróðramstöðin við Lawfásveg, Einarsgarður, — æsfcuheimiíi Eirífcs, — er talandi tákn þess brautryðjandastarfs. í andrúmslofti þeirrar fegrunar og yndisauka, sem garðrækt, liit rík blóm og trjágróður skapar, óx Eirikur Einarsson úr grasi. Hamn fæddist hinn 10. apríl 1907, en andlát hans bar að 20. október s.l. Allt frá bernskuáruim vorum við Eiríkur kunnugir vel. Stúd- entsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1‘aufc hann árið 1927, og hélt síðan til náms í húsa- gerðarlist tii Þýzkalands. Nokkr um árum síðar lágu leiðir okfcar saman í sömu námagrein á sömu sLóðum, og tókst þá með ok.kur viraátta. Við háskólanámið í Darmstadt og Dresden voru á þeim árum all margir íslerazkir námsmenn í verkfræði og húsa- gerðarlist. í hópi þeirra var Ei- ríkur aetíð himn góði, glaðværi og hreinskilini félagi, og þannig var hann alltt sitt líf. Á góðra vina fundum var hann hrókur alilis fagmaöar, og raám si'tt stund- aði hantn með kostgætfni, emda laufc hamn þvi rraeð á'gætiseiink- unn fra Tæknálbáskól'ainium í Dresden árið 1936. Hinn góði námsórangur Eiríks kom engum á óvart, sem til þekkti. Honmm var í blóð borin virðing og áhugi á fögrum list- um, — næmur á eðli og tilgang þeirrar raámsgreinar, er hann hafði valið sér að ævistarfi. Uppeldi hans og uppruni hafði átt rífcan þátt í því að beina hon Framhald i bls. 24 t Þöfebum iirnnilega satmúð við airadláit og jarðairför Jóhönnu Lauru Hafstein Þónmn Þórarinsdóttir Marinó Hafstein og aðrir aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.