Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.11.1969, Blaðsíða 28
MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1969 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI IQ.IOD Nýr „Foss í f lota Eimskips Ljósafoss til Reykjavíkur í gær LJÓSAFOSS, nýjasta skip Eim- skipafélgs íslands kom til Reykja víkur í gær í fyrsta sinn undir íslenzkum fána og fána Eimskipa. félagsins, en skipið hafði daginn áður komið til hafnar í Vest- mannaeyjum og lestað þar fryst- an fisk og refafóður. Ljósaifoss er simíðiaður 1961 í Hollandi og er mjög vamdað frystiskip og er það styrkt til siiglinga í ís. Ljósatfoss getur fliutt um 2100 tionm af vainniinigi, em gamgahraði skipsims eir 14 sjó- mílur. Lestairmar eru aðgreindar hver fró ammanri og er hægt að halda hitastigi hvemrar lestar mismuniamidi með 45 gráðu mis- miuin, eða frá 15 sitiga hita niður í 30 stiga firost. í hrinigferð norður um land og l'esta frystan fiisk á eftirtöldum höfnum: Hafnarfirði, Rifshöfn, SiglUfirði, Akureyri og Daivik, em þessi varnimgur verður síðan losaður í Jakobstad í Finnlandi og Klaipeda í Lettiandi. Skipið er síðan væntanlegt aft ur hekri um næstu mánaðamót eftir að hafa lestað stykkjavöru í Kaupm an n ahöfn, Gautaborg og Kristjánissandi. Stjórn Eims/kipaféiagsd'ns hélt boð um borð í skipinu í gær þar sem Ótitamr Mölier forstjóri Eim- skipafélagsins baiuð skipshöfn og Skip velkomið heim tii íslands og ós'kaðd skipinu gæfu og geng- is í þjónuistu Islendiniga. Sjá grein á blaðisíðu 3. Ljósafoss — hið nýja skip Eimskipafélags íslands — í fyrsta sinn í íslenzkri höfn, Vestmanna- eyjghöfn, undir merkjum félagsins. — Ljósm. Sdlguirgeir. Ljósafoss Iiestaði i gær frystan fiisk og refafóður í Reykjavik, em mun væntantega í kvöld halda Dilkar vænir í Vopnafirði VOPNAFIRÐI 4. nóvemlber. — Slátrum la/u/k í Vopma/fliirði 23. oflotóber og var slátirað 13056 Æjiár og er það 480 fæirra em í fyrra, emdia bæmidur nú mjög vel búnir að heyjium umdir veburimm. MeðaMalllþuinigá var 1(6,02 flag, em i fyrra var hianm 16,47 íkig. Þettia er miesti faJIþumgi, siem hiér (hief- iut fenigizt í slátuirfhúsiiniu. Mesta mieðalþynigd 13,5 íkig hiafði Þor- steimm Sigurðsson bómidd í Viði- dafl, em miestam fallþumgia meðial Vopmfirðiiiniga 1®,2 kg Ihialfði Guðmi Sltefánssom, bóndd á Hámiumdiar- st/öðum. — Ra/gmar. Stórsmygl íVest- !S mannaeyj um VÍÐTÆK og allmikil smygl- mál eru upplýst og að upp- lýsast hjá nokkrum Vest- mannaeyjabátum, sem á þessu og síðasta ári hafa siglt með afla sinn á erlendan markað. Mál áhafna á tveim- ur skipum hafa þegar verið rannsökuð, en fleiri eru I at- hugun. Þegar hefur verið skýrt frá því í Mbl., að áhöfn vélskipsins Friggjar hafi játað á sig smygl á talsverðu magni af víni og vindlingum, en ótal ið er að forsvarsmenn skips- ins opnuðu innsiglaðar lestar þess, en kærðu síðan innbrot til yfirvalda. Allt komst þó upp um síðir. Framhald á bls. 27 LÍTIL flugtvél — Cetsana 172 í eigiu Fliuigskóflia Helgia Jóme- somair sikemmidisf mdlklið KefliaivílkuinfkigveClfli um kl. 1 gær, og er yafmve/1 talim omyt, er hún þaut stjómnfllauist af stað firá fkugmiairanámum, aem var að smúa hireyfil hemmar í gamg. Raikst fluigvéiin á staiur við fJuigvöilimm og skemmdist væmguir hemrnar mjög imikið. Flugvétím er fjögurra sœita. Rauf skarð Þrettán SVR-farþegar slasast í árekstri í gær í bryggjuna á Seyðisfirði TVEIR strætisvagnar — Vogar, hraðferð og Kleppur, hraðferð, skullu saman nær beint hvor framan á annan á Skúlagötu i gær á 7. tímanum. Allmargt fólk slasaðist og voru 13 manns flutt í slysadeild Borgarspítalans en í Vogabílnum, sem var á leið úr miðborginni var margt fólk. Kleppsvagninn var á vinstri kanti götunnar og mun hafa ver ið að forðast árekstur við ann- an bíl. Tvær konur slösuðust það mikið að þær urðu að vera á- fram í sjúkrahúsi. Tildrög þessa milkla áreksturs voru þau, að um það bil, sem KLeppsvagninm var á móts við Skúlagötu 4 kom bifreið frá því húsi og ók yfir götuma, yfir ó- brotna miðlínu götummar. Stræt- ievagninum, sem var að sögn vagnetjórans á um það bil 50 til 60 km hraða tókst að forðaist á- rekstur við bílinn með því að Bvei'gj a yfir á vinstri helmdmg Skúlagötunnar. Tókst vagnstjór- anum síðan e/kki að ná vagnin- um aftur yfir á hægri hluita göt umn ar og í þanrn mund er Voga- vagninn — fuillur af farþegum — kemur inn í Skúliagötuma e/kellia vagnarmir saman þannig að virastri framhluti hvors vagns, einmitt þar sem bílstjórarnir eitja s/kemmduist mjög. Hemlaför Kteppsvagmsins, sem kom að amstam voru á hægri hjóiliuim 24.5 metrar, en á vinetri hjólum 21 mefri. Hægri hjól vagnsins voru á mdðtínu götunnar. Hemla- för Vogavagnsins, er voru sýni- leg voru um það bil 3 metrar. Báðir vaigniaimdir eirtu mgiog miikið s/kiemmidiiir og gengmdr til allir. Friatmlhfliultiin/n er (beyigðtuir imm og framirúðlur 'beggtjia möl- tardtmiar. Sætis/bö/k í báðum vöigm- umium höfðu bagmiað fram og þó Framhald á bls. 27 MÆLIFELL — eitt skipa Sam- bands íslenzkra samvinnufélaga sigldi inn í bryggjuna á Seyðis- firði — um 50 m bryggju með sjó fram og sneiddi utan af henni um það bil 3ja metra breitt stykki og 12 metra langt, að þvi er Sveinn Guðmundsson, fréttaritari Mbl. þar eystra tjáði blaðinu. Óhapp þetta varð um ki. 11 á sunnudagskvöld. Slkemimd'iirmiar á toryglgjíumind höfðu elklki verið me/tmiar í geer, — Ljósm. Sv. Þocrm. em ljlóst er að þær emu mio/klkuð miilklar. Sjóipcóf imuimu ek/ká vierða í máli þesisiu, íhiellldiur v>erð- ur itekimm diaiglbólkiairúrdráttiur og skemmdir m'etmar. Mælifell ikiom fil Seyðisfjiairðiar til þeas að leata salltfdislk. Hklki muirau miedimar dk/emmldir (hatfa onðið á Skiipinu, sem llosmaðd strax úr bryggj'unini. Afburða- góð togarasala í Þýzkalandi TOGARINN Narfi sefldi í gær I Cuxhaven 155 lestir fyrár 174.176 þýzlk mörik. Br hér um atfburðá- góða sölu að ræða, tæpar 28 ktrónur á hivert (kiló. Milkill fisflc- skortiur er mú í Þýz'kafliamidL Rúm- ur helmimgur alfla Niairtfa var karfi og afgamigurimm að mestu leyti ufsi. Lítil síldveiði GÆFTALEYSI (hiefiur vemið umd- ainlfiarimm Ihálfiam miámuð á isáldiar- miðiuinium (hiér suðveetamiliainidis. í tfynniinlóltt reru þó ibáitar, em a@- eimis tvedr tfemgu atflia, Harpa 200 tummiur og Sóltfari 350 tummiur. Strætisvagnarnir á áreksiursslað á Skúlagötu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.