Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 28
 FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1969 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI 1D*1DD Á Iðnþinginu í gær. Iðnaðarmálaráðherra, Jóhann Hafstein í ræðustól. (Ljósm. MbL Ó3.K.M.) Tollvernd minni en af er látið — sagði Jóhann Hafstein við setningu Iðnþings — kom upp um smygl ENN EITT smyglmál hefur kom izt upp í Vestmannaeyjum. Degi siðar en Frigg kom í höfn með smyglvaming, eins og áður hefur verið skýrt frá, lagðist Björg Ve 5 þar að bryggju, heimkomin úr söluferð. Var smyglað í land tíu flöskum af 75% vodka úr bátn- um og tíu flöskum af genever og auk þess einum kassa af bjór. Tveir skipverjar á Björgu hafa viðurkennt, að þeir hafi átt þenn an smyglvaming. j í>etta simyglmál komst upp með I nokkuð sérkennilegum hætti. — | Svo bar ti!l, að lögreglumenn í Eyjum koanu að manni, sem var að dreikka öl. Veittu lögreglu- j menn því athygli, að ölflöskurn ; ar vom löðramdi í olíu og þegar j betur var hugað að, kom í ljós að ölið var olíumengað. Þótti þetta ekki einleikið og var mað urinn krufinn sagna um hvaðan j hann hefði fengið ölið. Var slóð I in raikin allt til olíugeyma Bjarg ar, sem húsað höfðu ödkaissann I ytfir haíið. Heiðar ófærar I ALLMIKINN snjó hefur sett á fjallvegi víða Norðanlands. Holta vörðuheiði er ófær og Öxnadals heiði mjög þungfær. Minni snjór er á Austf jörðum og austanverðu Norðurlandi, en hins vegar era vegir á Vesturlandi þungfærir. Á Suðurlandsundirlendinu er lítill snjór en þar er nú viða mik ll hálka og þá sérstaklega á Hell isheiði og í Kömbum. Vegagerð ríkisins gaf þær upp lýsingar í gær, að leiðin milli Ak ureyrar og Reykjavíkur verði opnuð á föstudag og verður leið in framvegis rudd á þriðjudögum og föstudögum, ef veður leytfir. Verið er að ýta Þingmannalheiði og Vatnseyrarheiði, en þar hafa Framhald á bls. 27 í RÆÐU þeirri er Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráð- herra, flutti við setningu Iðn- þings í gær, sagði hann, að fljótlega í þessum mánuði mundi liggja Ijóst fyrir með NÝLEGA hefur verið stofnað hlutafélag, sem hefur á stefnu- skrá sinni að pnnast millilanda- flutninga, bæði að og frá land- inu og eins znilli annarra landa eftir því sem verkast vill. Hef- ur félagið fest kaup á Grjótey, sem er um 1700 tonn með einu þilfari og tveimur lestum. Verð ur skipinu gefið nýtt nafn næstu daga og senn mun það láta úr höfn með fyrsta farminn. Félagið nýja, sem 11 manns hvaða kjörum fsland gæti gerzt aðili að EFTA og væri þá Alþingis að taka endan- Iega ákvörðun í málinu. Iðnaðarmálaráðherra ræddi ítarlega um málefni iðnaðar- ins í sambandi við hugsan- lega aðild að EFTA og lagði áherzlu á þessi atriði: # Tollvemid iðnaðairiínis eir ekki eiins mákiíl og memm vilja veina lláitia, og Ihún h'eifiuir að sumvu lieyti arðdð iðnialðimiuim till tjóms þar sam iðbaðiuirámm hetfur ekki niatið sömiu fýrimgirteiðBiliu á ýms- um öðmum sviðum eflnialbaigsmála og aðirar atvimmiuigreiimiar veigma hemmar. Nýtt félag hefur millilandaflutninga enu hlu'tíhafar í, heitir Vífcur h.f. og á heima í Reytkjavílk, er jaín- framt verður heimaihöfn skips- ins. Er áformað að skipið hljóti nafnið Eldvík og mun það skirt alveg á næstunmd. Stjórn Víkur h.f. skdpa: Bogi Ólafsson, skipstjóri, Matthías Kjeld læknir, Þorvaldur Jónsson, skipamiðlari, Ólafur Þórðarson, ratfvirki, og Finmbogi Kjeld, fram kvæmdastjóri nýja félagsins. # Raumiveiruilieg tolHvermid iðm- aðarims bneytiist ekfci í hieiM fyirBitu íjögiux árim vegmia þess, að hmáetfmiatodlliar og vélaitdWiar lækka að samia sikapi og er það iðmiað- imum tit haigisbóta. # Aðild að EFTA opmair iðln- aðiinium inýja miarkaði og nú þeg- ar hetfur ísGienzkur iiðiniaður glert veruilegt átak í úitiffliuitndmgd á tfnamleiðlsliuvörum siinium, t.d. á uMiarvöirum og á öðrum siviðum í ríkium meeli. # Sömu raddir og nú heyr- Framhald á bls. 27 2000 lesta skip að á Akureyri? Tilboð í 5 báta fyrir Brazilíu JÓHANN Hafstein, iðnaðarmála- ráðherra, upplýsti í ræðu við setningu Iðnþings í gær, að Sam- band ísl. samvinnufélaga hefði hug á að láta byggja 2000 lesta flutningaskip í Slippstöðinni á Akureyri. Jafnframt skýrði ráð- herrann frá því, að spurzt hefði verið fyrir um smíði 5 rækju- báta fyrir Brazilíu og hafrann- sóknarskips fyrir Chile. Hafa tvær íslenzkar skipasmíðastöðv- ar gert tilboð í rækjubátana, sem líklega eru nokkuð há, en athug un fer nú fram á því, með liverj- um hætti er hægt að tryggja að þetta verkefni fáist hingað til lands. Loks skýrði iðnaðarmála- ráðherra frá þvi, að athugun hefði farið fram á möguleikum á smíði skemmtiferðabáta fyrir Bandaríkjamarkað hér á landi og væri nú í athugun fyrir- greiðsla til þess að smíða einn slíkan hát til að sýna á sýning- um erlendis. Iðna®ainmálaráðlherira kvaí'tet hatfa rætt við Hjört Hjairtar, foir- stjóra akipadeiildair SÍS, um hugs ainllegia smíði á ílutnámgasfcipi fyr- ir Sambandið á Akuireyri og enn fremur yrði athugað um nauðsyn lega fyrirgreiðslu í því sambandi. N.k. föstudag mun ráðherra eiga fuind með fullitrúium Slippstöðv- airinmar á Akuireyri um fram- kvæmdaaðstöðiu henniar. Jóhann Hatfstein saigði í ræðu sinni á Iðniþiniginiu, að hann hetfð rætt við fuIWa'úa alHra ís- lenziku ákipatfélaganna um mikil- vægi þess að bæði nýsmíðum og viðgerðum yrði beint til íslenzku skipasmíðaistöðvainn'a og dráttar- smíð- braiuitanma, ef kostur væri og ríkti fuilliur Skilniimigur hjá skipa- fólöguiniuim á mikilvægi þessa máte. Iðmaðarmálaráðiheirra minmiti á, að samnámgar hatfa tefcizt um smíði tveggja fiskiákipa fyrir Ind land og kvaðst hanm á sl. vetri hatfa Skipað tvo rmenn til þess að atfliuiga möguleika á útflutningi skipa. Fyrst í stað hetfði vexið athugaið, hvort unmt væri að hefja útflutmimg á ákemmtibát- um til Bamdaríkjamiraa en síðam hatfin könmiun á úttflultnimgi fiski skipa. Það var erlenit fyrdirtæki, sem hatfði rmifllligömgu um tilboð í smíði rækjubátamiraa fyrir Brazilíu og spurðist fyrir um smíði hatframmBÓkraarákips tfyrir Chile. í sambandi við rækjutoát- Frambald á bls. 21 17 slös- uðust Strætisvagn- arnir á sumar- hjólbörðum KOMIÐ hefur í ljós að 17 hafa slasazt í árekstrinum sem varð milli tveggja strætisvagna í fyrrakvöld. Fjórir æsktu læknis- aðstoðar í gær, sem farið höfðu heim til sin eftir slysið. Sam- kvæmt upplýsingum lögreglunn- ar má heita mildi að enginn skuli vera lífshættulega slasaður miðað við hraða Kleppsvagnsins. Tvær konur liggja þó til rann- sóknar í sjúkrahúsi. Verið getur eun, að eigi séu öll kuri til graf ar komin og fleiri slasaðir eigi eftir að gefa sig fram. Ramirasákn miálsdnis istóð ytfir í ailllan gærdag og varu viitmi ytfir- heyrð. Vagirastjórimm á Klepps- vaignnnium heldor því ínaim, að döklkleilt siex mairaraa bitfneið hatfi komið út frá Útvairpislhiúsdmiu og beygt vesbur Skúfliagötiuiraa. Hatfi hún síðiain ekið á bæigri akneiin í vesrtiur. I gærmomgiun gatf sdig fnam ökumaður jeppa, siem stóð á vimistri akrein á bæiglri hluta Framhald á bls. 21 Læknir á Raufarhöfn Rautfar'höfn 5. nóvem'ber: HÉR 'hietfur verið liæknislaust nokkrar undantfarraar vikur, en raú hefur úr rætzt. Guðforandur Konráðsson, siem verið hefur læknir á Húsavi'k nokkra mán- uðL mun þjóna Rautfarhatfnar- og Kópaisikerslæknishéruðium eitt hvað fram eftir næsta ári, m;eð búsetu á Raiu'farfliöfn. — Ólatfur. dauð- ur öm ENN edlnm öm Ihietfuir tfuinddzt diaiuðluir á vestairaverðiu lamd- irau. Elkki liglgiur ljóstt fyrár um Ibairaamieiniilð, en eims og otft áður leikur glrumitar á, að eitlur haffl orðið tfuigQiirauim að batraa,. Seigir það síiraa sögiu, er airraarlhræiin fiiinnaist svo þðtt, en tfnáleitt er að fiirannist niema litlill hflulti þeiirra ama, er drepaet útd á víðaviamigá. Ötrndmn, sem senidiur var úr iairadi um diaigdinn til etfna- gneiniinigar, var gegniumdýstiur áðtur. Kom þá í lljlós, að hvengi var bedn tnnoit/ið og flnvarfci flnögl iraé kúfla í tfulglim- um. Ber þammig alllt að samia hnumrai að eiltur hiaffi orðið 'hionium ,að bamia og samia vdirð- ist gifldia um þann sem niú fammisit diauiður. Enu því Ihlorlfiur á að ís- lenzlka anraairtstoÆnniraum vierðd útrýmt á íkörnmium tíimia, etf eiklki verðiuir tdkið fjnrir þá eitnum, sem viðgengizt ihieflur á víðavamigi í aiufcjniuim miæli síðustu ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.