Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1970 Ingibjörg Jónsdóttir — Minningarorð Valdimar Bjarnason Fædd 16. júní 1907. Dáin 19. febrúar 1970. ÞAÐ kveður ekki við hár brest- ur, þótt fjólan falli til jarðar, en „ilmur horfirun innir fyrst, hvers uirtabyggðin hefur misst“. Þegar eiin kona hverfur af svið- iniu, sem annazt hefur hús sifet og heimili, veita því fæstir eft- irtekt. En meðal vinairuna, sem ruutu þjóniustu hen.ruar og ástnið- ar, stendur eft;i.r opið skarð, sem setnle.git og erfitit er að fylla. Tóim.lieiki:nn situ,r eftir, og talar sírau þögla máli um rnikinm misKÍ. Inigibjörg Jónsdóttir í Rorgar- nesd, eða Inga, eins og hún hét jafnam í fjölskyldu simmá og vinia- hópi, er horfim okkur bak við hið mikla tjald, serni aðskiiur veraldir. Það kom okkur vinuim henn.ar og venzíamönmiuim að vLsiu ekíki á óvart, en viðbrigðin eru jafn mikiil fyrir því, og sökn uðurinn jafn sár. Hún var fædd imm í fjölskyldu, þar seim samheldnin meðal ætt- inigjanna var óvenju miikil. Hún ólst upp í hlýju móðairkærleika og föðuruimihyggju, elsfkuð af systkinum sírnum og fræmdfólki. Foreldrar henmar voru Dóró- thea, fædd MöLler, ein af þrem dsetmum Emils MöLliers lyfsala í Styk.'kiahólmi og Málfríðar konoi hams, þeirra sem upp komusit, og Jón Júlíus Bjamason hrepp- stjóra í Stykkisiiólmi Steimþórs- sonar, em Jón var tenigi við verzl unarstörf í Hólminum og síðar afgreiðslum.aður í Reykjavík. — Þarngað fluttist In.ga með fjöl- skyldu sinni árið 1920, og ef'tir að hún óx uipp, var hún að jafn- aðd til aðstoðar á heimdilum ætt- menma sim,na, len.gst hjá EmiLíu móðuirsystur sinnd og hjá okkur hjónium á Borg. Með sinná glöðu lund og frjálsleigu framkomiu var hún hvers manns hugljúfi, og breiddi jaifnan gleði og yl í kring um sig. En ef tál vill vaæ það þessi ólýsanlegi blær, sem skáld ið Mkir við ilm fjóiiunmar, sem okkur bregður nú miesit við að haf,a misst. Það var aLltaf svo motailegt í niávist henmar, jatfmveJ t Faðir okkar, temgdafaðir og afi, EgiII Guttormsson, stórkaupmaður, lézt í Landsspítalamaxm að- fararnótt 26. þ.m. Böm, tengdaböm og bamabörn. t Fósturmóðir mín, Þóra Eggertsdóttir, verður jarðsumgin frá Foss- vogskirkju mámiudiaginn 2. marz kl. 10.30 f.h. Fyrir hönd systra og annarra vandamammia, Karl E. Vemharðsson. t Eiginmaður minm, faðir og temgdafaðir, Þórhallur Gunnlaugsson frá Finnastöðum, verður jarðsunginn frá Greni- víkurkirkju laugardaginn 28. febrúar kl. 2 e.h. Vigdís Þorsteir.sdóttir, böm og tengdabörn. þótt hún gerði ekki amnað en raula brot úr gömliu og hug- þekíksu lagi, sem mánm.ti á liðmar stundir. Irnga giftást 26. júní 1938 Axel Kristjámssyni 1 Borgarniesi, traustum öðlámgsmianmi, og bjó húm þeim og symi þeirra Jómi Júláusá, hið visit,legasta heimili, enda þótt húsakynm,im væru ekki ætíð rúm fyrsibu árim, En m.eð m'iklum duigmaði og sairmsitilltu átaki komu þau sér bráfct upp eigin húsi, þair sem þau bjuiggu síðam við gestrismi gagnvart öll- um, sem að garðá bar, en frdð- sæld og eindræignd immam heim- ilis. ELgum við hjóni'ri og okkair fjölskylda þar ótálmiarlgna ánoegjuisibumda að minn,ast, og jafnan var þar vístt athvaartf, þegair við áttum uieið í Borgar- nes, bæði fynr og síðar. Þess mánnuimist við mú með sökmuði og immilegu þakklæti. Síðustu árin átti Iniga við erf- iðam sjúkdóm að stríða, og varð að þola margar tilrau,náir bil lækn isaógerða, sem þó reynidiust að tekum árangurslauisar. Allt um það ber að þakka aillt það, sem læfemar og hjúkrum,arlið tegðu sig fram um að gera henmá til læknimgar og léttis í sjúk- dómsraunum. SénstakLega vil é,g kama á franmfæri þakklæti til lækna og hjúkrumarkveruna sjúfcrahússinis á Akranesi, þar sem húm dvaLdist síðustu og erf- iðustu mámuðima, svo og öllum þeim, sem með heiimsóknum og á anmam hátt styttu henmd þung- bærar stiumidir. Fyrir mina hönd, komu mn:nm- ar og al'lrar okkar fjölskyldu t Eigrnmaður minn og faðir okkar, Ernst J. Ossían Westlund, verður jarðsetbur frá Foss- vogskirkju laugiardaigiinn 28. febrúar kl. 10.30. Þeim, sem vilja mimmiast hins látmia, er vinsamlega benit á líknarstofnanir. Guðlaug Westlund og böm. t Þökkum hjartamlega auð- sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður og tengdamióður okkar, Valdísar Jónsdóttur, Grettisgötu 55c. Kristrún Jónsdóttir, Jóhanna Þorbjörg Jónsdóttir, Jón Guðmann Jónsson, Halldóra Elín Haildórsdóttir, Kristín Jénsdóttir, Gestur Elías Jónsson, Karl Jónsson, Guðfinna Guðjónsdóttir, Sigríður Þorvarðsdóttir. Kristrún Skúladóttir, Þórir Geirmundsson. vil óg að lokum þafeka minná óglieymanlegu mágkoniu fyrir aLlit það, sem húm hefuir verið okkur og fyrdir okfeur gert, þar sem hún heíur i öLLu, fymr og síðar, ,reynzt eims og sú systir, sem bezt verður feosim. Ég báð miú aLgóðan Guð að veita hennd mamgtfalda urobum þjóm- uetu sinnar og ástúðar, og eigim- roanná henmiar og syni þá hugg- un, sem fólgán er í voninmi uim góða endumfundi, þar sem hairm- ur og kvöl er ei framair til. Björn Magnússon. MARGIR kammast við hinia friðu jörð, BreiðabóLstað á Síðu. Þar var um áratuigi læfenáissetur Síðu manma. Áður en þeim þætti lauk og rauniar fynr, þ. e. frá og raeð andláitd Snarna Hallctárissionar árið 1943, hætiu Síðulæfcncur bú- skap og jarðaratfmotuim. Sfeömmiu síðair var lækuisBefcrið flubt að Klaustri og mum nú ber,a miafmið Kirkjubæjiairhérað. Árið 1944 fhiitbu®t að Breiða- bólistað og hófu þar búskap hjón- in Matithias Ó'latfsson og Elín Einamsdóttir. Með þeim kom þangað móðir húistfreyju, Þuríð- ur Anesdóttir frá Hrumia á Brurna sandí. Dvaldist hún hjá þeim æ síðan. Hún amdaðist 1. febrúar síðastl. Útför hemmar fór fram frá Frestsbafckakirfcju 9. fébrúar að viðstöddu fjökmemnd. Sófenar- presturimin, séra Sigurjón Eimars son á KLaiustird, jarðsöng. Þuríður Anesdóttir var fædd á Hruma á Bnumasamdi 27. júlí 1892. Foreldrar henmar voru hjónin Anes Jónasson Oddsson- ar í Þykkvabæ í Lamdbroti, Jónis sonar umiboðsmanns á Kirkju- bæjairklaiu'stri Magnússonar og Sigríður Jónsdóttir Sveinissonar á Teygimigalæk. Þau bjuggu alil- am simm búsfcaip á Sandiniuim. Þar ólst Þuríður upp og giftist Einari Gísla Sigurðssyni frá Orustustöð'um 15. ágúst 1920. — Voru þau fyrstu tvö árin í hús- t Inmilegiar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður, Ólafs Sigurðssonar. Jón Óíafsson, Elísabet Einarsdóttir, frá Holti. t Þökkum hjartamlega auðsýnda samúð og vinarhug við amd- lát og jarðarför Magnúsar Þ. Jakobssonar, Skuld, Vestmannaeyjum. Margrét Jónsdóttir og systkin hins látna. í DAG, fösbudaginn 28. febrúar, verður Valdknar Bj'arnasom, Kaplaskjólsvegi 9, bordnm til hinzibu hvíldar. Þegar ég tfrétti um andlát Valdiroars Bjiarnasonar fiskmats- mainins, sem bæði var náinn vin- ur miinm og saonstarfsimaðuir, var ég sorgbitámn, en þetta er að sjálifsögðu leið okkar a'llra. miennsku á Hruna umz þau tófeu jörðLna Búlamdssel í Skatftár- tungu tiil ábúðar í fardögum 1922. Var jörðim aið koma upp úr öskunni eftir KötLuigosið og „ibar góðan ávöxt.“ Þórtiti þair þá væntegt á mý til búskapar enda búnaiðist þeim Einari og Þuríði þar vel þenrnan áratug, sem þa'u bjuiggu í Búlandsseli. Um sumiarið 193i2 voriu óvenju góð 'atflabrögð á miðumum út atf Mýrdalnuim. Nobuðlu mienm aust- an Mýrdallssamds þá tækitfærið til að bregða sér til Víkur, faira á sjó tiil að sæfeja björg í búið. Voiru þeir 10 samam á dkipi lauigardagimm 28. aipríl og öfiuðu vel. Er þeir komiu að landi hafði brimað rojög. Barst þekn á í lendingumini og förust þrír þeiirTa. Einm af þeirn var Eimiar í Búlaind'sseli. Náðist hanm að vísiu með IfsmaTÍki, em varð ékki látfgaður. Um vorið filiuittist Þuríð'ur atft- ur að Hruma með fjöguir börn þekra Eimiars, en ekun dreng, Sigurð Anes, misstu þaiu 10 ára gamilan. Hamm dó á gjúknaSkýl- iniu á Breiðiabólstað 15. aipríl 1930. Á Hruma dvaldi Þuríðuir síðam með börn sín, sér í heimili, en í skjóli Eimars bróður sí'ns og hefcmilis hams, tinz hún fliu'ttiat til Elínar dóttur sinmiar á Breiða- ból'stað eins og fyrr er sagt. Á þeim tíma, sem hún var í Hrumia, dvaldist hún á Vífi'lsstöðum um eimis og hálfs árs sfceið ,en náði atftur allgóðri heileu. Af þeim fáiu diráittum í lítfs- ferii Þuríðar Anesdóititiur má sjá að lífið var honmi harður SkóLi. En hún tók reynsllu þess með stillinigu og jatfnaðargeð'i, lét í engu æðrast. Hún var í ertfið- Leitouim símium studd af vinum, niágrömnium oig ætbingj uim og var það henmd vitanlega ómetanteg stoð og styrkur. Hér ber sérsitak- Lega að geta Ragnhildar Jóns- dóttur frá GekLand'i, sem um áraituigi var með Þuríði bæði á Hruma og í BúLamdsseld. Hún dvelst mú á Breiðabólstað, hátt á níræðiisaldri. Eins og fyrr segk miisstiu þau Einar og Þuiríður einm son á umga aldri. önn'ur börn þeirra eru: SóLmundrur bílamálani í Kópa- vogi kvæmit'ur Rainmiveigu Jórns- dótt/ur, eiga 4 börm, Eiín húsfreyja á BreiðaibóLstað gifit Matthíasti bónda ÓLafssyni, eiga 5 börm. Karl trésmdður í Reykj'avík kvæntur Hulidu Kristjánsdöbbur, eiga 4 börrn. Ynigstur er Andrés, bóndi í Hruma, kvæntuir Svötfu ÓLafsdótt uir. Þaiu eiiga 6 börm, Við sem þefckbuim Þuríði An- esdóttiur geymiuim minmdngu benmair í þakklátum huga og sendium öilum ætitingjum henn- ar og affcomendum saimúðar- kveðjur. G. Br. Öllum þeim, sem glöddu mig mieð heimsóknum, gjöfum og Skieytum á sextuigsafmæli mínu, sendi ég mímar beztu þakkir og kveðjur. Páll Þorleifsson, Flensborg, Hafnarfirði. Hér verður efcki maikin ætt Valdimairs heitins heldiur ritfjaö- air upp moktorar mimminigar atf kymmium mímium víð hanm. Á miínum unigLinigsárum kynmitiist ég honium fyrsit, fyiriir um það bil 40 áruim siðam, naiut ég þá mikiliar hjálpsemi hans og góð- vildiair, sem ég aldrei gleymd. Á þessu langa tímabili þefctoti ég hanm, sem útvegsmanm, skip- stjóra og sáðar gerðist 'hanm fisk matsmaiður hjá Fisskmati rfkisims uim fjölda ára með atfbuirða góð- um áranigri í startfi. Ef ég ætti að lýsa Valdimar heitnum myndi þa® í aðalatrið- um vera rétt á eftiirtfarandii hátt: Hann var mjög góður fjöl- skyldiufaðk, gáfaður maður og flórst aMtf vel er hann tók sér fyrir henduir. Atf honium miátti mikið læra um stjómnsemi, heið- arieik og skapfestfu. Enida þótt hanm tæfci ölfl. störtf sín með mik- illi festu og trúimenimsfcu, vair hamm ienmif.remur glaðuir og Skemmtfilegur í vinahópi þegar' það átti við, enida mjög fnóður, víðlliesinin og minnugur. Ftskmati ríkisins er mikiR missir að njóta elkki tengur stfartfskrafta þessa mæta mamns, en sáraisbur er að sjáltfsögðu söknnður nániustiu aðstamdenda o.g ættingja hans. Guð biessi mininingunia um þig, látni vinur. B. Á. Bergsteinsson. Hjartans þakkir til allra vina og vamdamianmia, sem glöddu rnig með gjöfum, heimsóknum og vinsaimleigum kveðjum á 80 ára afmæli mínu 15. febrú- ar sl. Guð blessi yfckur öll. Jóna Gísladóttir frá Hafnarfirði. Inmilegar þaíkkk sendi ég öll- um, nœr og fjær, sem mimmt- ust mín á áttræðisafmæli mínu 22. febrúar. Friðrikka Einarsdóttir, Vestmannaeyjum. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu miiig á 90 ára afmœli mínu méð heimsóknum, gjöf- uim og heill-aiskeytum og gjörðu mér dagimn égleymiam- legan. Ég bið guð að lauma ykkur fyrir allan vinalhuiginn til mín. Elías Þórðarson frá Saurbæ. Þuríður Anesdóttir Minning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.