Morgunblaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1970 MÓTATIMBUR N otað mótatimb'ur óskast. Upplý&ioga'r í síma 92-2173. KLlNIKSTÚLKA höizt með eiinihwerja mála- kunin'átt'u óska'st. Tiillboð metikt „Strax — 2941" semd- ist afgireisðl'U Mb'l. fyrir 20. þ. m. SNÆFELLINGAR Ferminigairgijafiir í miikliu úr- vailli nýkomnar. Snæfell, Hellissandi. HRAÐBÁTAR Tveir hraðtoátar með vögn- um til söiliu. Uppl. í sínva 35270 eða 32244 eftw W. 19 oæstu kvöÞd. VÉLSKÓFLA Presroain Wolf með émokst- ursskófki og dragskófiu tM söki. Uppl. i síma 93-1360 á kvötdin ki. 20—21. GARÐAHREPPUR Slorifstofan er að Strand- göto 1, HafnorfíTði (Iðoaðar- baokatoúsiraj). Opið kt. 9—12 og 1—5. Hagtrygging M, Haírvarfj. umtooð, Strandg. 1. FERÐAFÓLK, SNÆFELLSNESI VerzSunim Snaefefl, Heltes- sandi, er opin til 11.30 á toverju kvöldi og um heigar. Fjöfbreytt vöruúrvaí í ferða- tagið. Snæfell, Hellissandi. BÁTAVÉL Um 100 bestafia bátavéi, Ford Parsoos, eða öraiiur létt byggð dísrivél óskast. Swni 34044. HAFNARFJÖRÐUR Bamteos, regkisöm hjón óska eftir íbúð, 2—3 berto. Uppt. í síma 51718 á föstu- dag, 50640 á teogardag. FJÖGURRA HERBERGJA IBÚÐ til ieigu frá 1. >úra, upplýs- ingar í s»ma 84614. FJÖLRITUN — VÉLRITUN Bjöm Briem, sírra 32660. ATVINNA Brfvétervrrki eða maöur vanur dráttarvéteviðgerðum óskaist á verkstæði í Borgarfirði. Uppl. í sím'sfoðiinirw, Vairma- tæk. HAFNARFJÖRÐUR 3ja—4ra hertoengja fbúð ósk- ast tiil leigiu í Haifnaipfirð'i. Uppl. í síma 50683 eftir kil. 1. KEFLAVlK Þriggja berbergja íbúð tit leigu. Upplýsiinger í síma 1869. KEFLAVlK Óska að tafca á teigu her- bergi í Keflavík. Upplýsi'ngar í síma 2633, Kefiavík. 1 Náttúrugripasafnið í Réttarholti DAGBÓK Fómum hjarta voru og ihöndum til Guðs 1 IKmninum. f dag er föstudagur 15. mai og or það 135. dagur ársins 1970. Eftir lifa 230 dagar. Hallvarpsmessa. Árdogisháflæði kl. 1.58. (Úr ísiands almanakinu). AA-samtökin. Víðtalstími er í Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Síml 16373. Almennar uppt.vsingar um læknisþjónustu f borginni eru gefnar t •ímsva.a Læknafélags Reykj«víkur simi 1 88 88. Næturlæknir í Keflavík 12.5 og 13.5 Arnbjörn Ó1 afsson. 14.5. Guðjón Klemenzson. 15., 16., og 17.5. Kjartan Ólafsson. 18.5. Arnibjöm Óla-fsson. Fæaingarheimilið, Kópavogi Rlíðarvegi 40, sími 42644 Læknauakt í Hafnarfirði og Garða areppi. Upplýsingar i lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi rtöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjumnar. OWæðradeild) við Barónsstig. Við talstimi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta aff Veltusundi 3 uppi, ;Ula þriðjudag? kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mániudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lifsins svara 1 sima 10000. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Síðasti bærinn í dalnum Alltaf er að bætast við sýningar- gripina i náttúrugripasafninu hans Artdrése.r Valbergs I Réttarholti við Sogavcg, <n það er þeint á móti apótekinu. Siðast fékk hann sporð dreka frá Ástralíu og strútsegg, en ÁRNAÐ IIEILLA 85 ára er i dag Kristín Sigfús- dóttir skáldkona frá Syðri-Völlum. Laugardaginn 14. marz voru geí in saman í Háteigskirkju af séra Amgrími Jónssyni, ungfrú Elín Hjörleifsdóttir og Guðmundur Gunnarsson. Heimili þeirra verðair að Dalalandi 7, Rvik. Ljósmyndastofa Þóris Laugav. 178. LaiUigardaginin 21. marz voru gef- in saman í N-esk. af séra Franlk M. HailMórsisyni ungfrú Sjöfn Sverriis- dóttir og Halildór Pálsson. Heimili þeirra verður að Vífilsgötu 4 Rvík. Ljósmyndasrofa Þóris, Lauiga.v. 178. FRÉTTIR Bamah fmilið Vorboðinn Tekið á móíi umjsókn.um fyrir börn á barn.aheimilið í Rauðhólum í sumar á skrifstofu verikaikveinna- fólagsins Fraimisóknair, laiUigandag- inn 16. maí frá kl. 2—6. AD—KFUK. Hafnarfiröi Fundur í kvöld kl. 8.30. Inntaka nýrra meðiknia. Benedikt Arnkeis- son guSfræði.ngiur talar. Altt kven- fólk velkomið. þau oru sjaldgæf hér á landi. — Safnið verður opið næstu daga frá kl. 2—10 daglega, og earu að verða. síðustu forvöð að sjá þetia merki lega safn. VÍSUKORN Til frú Astrid Hannesson Hratfn.ieta kveðuir heiðiurs frúna merka, hún var alltaf fús til góðra venka. Verðl'eika.rnir veita sannast gildi, vermir og lfflcnar kriistin trúar mildi. Lilja Björnsdóttir. Þjóðleikhússtjóri ásamt Guðrúnu Á. ræddusí við í sjónvarpi. Spa.ugilegt var sem ég sá, satt og rétt ég frá því henmi, Guðlaiug Rósinkranz og Guðrúnu Á gafst að líta á sjón.va rpsskermi. Eeifur Auðunsson. Vfeiuir mínar, vinur kær, vitlð forðum leyndust, Fjórar lín!ur fylltu þær, fjórtán orðin reyndust. Sigurgeir Þorvaldsson. OORÁ V Nýtt eintak af myndinni mcð emdurbættu tali og músik hefur Inú verið sýnt i Tjamarbæ um hdigar, síðan 1 marz, ofíast tfyrir fullu húsi. Á amnain í hvitasimniu verður imyndin sýnd 4 síðasta sinn kl. 3 og 5. Blöð og tímarit islenzkur iðnaður, 1.-2. tbl. 21. árg. 1970 er nýkoimiið út og hefur verið senit MbL Ritíð er gefið út af Félagi íslenzkra iðnnekenda. Af efni þess má nefna: Viðtal við Pál S. Pálsson hrl. Þróun islenzks iðn- aðar 1960—68 eftir prófessor Guð- miund Magn'ússoni. Samkeppni um hönn.un húsga.gna. Staðfesta Efta- uppnu.naskírtein,i, og ýmear aðrar fróíitir. Myndir prýða- ritið. Á for- síðu er mynd af Iðnaðanbanlkahús- in.u. Riístjóri er Þorvarður Alifons- son.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.