Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1970 * Tilboö óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grensásvegi 9 mið- vikudaginn 27. maí kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorrí Austurstraeti 7 kl. 5 sama dag. Sökmefnd vamarHðseigna. Frá SkíÖaskálanum Hveradölum Kalt borð Framvegis verður kalt borð í Skíðaskálanum Hveradölum á sunnudögum frá kl. 11.30— 14.30 og frá kl. 18—21. Drekkið kaffið í Skíðaskálanum. Komið og njótið góðra veitinga í fjallaloft- inu. Skíðaskálinn Hveradölum. Það sýður á könnunni hjá Kvenfélagi Haligrímskirkju „>AÐ SÝÐUR alltaf á stóru róa- óttu köimunai hennar mömmu minnar,“ sagði drengurinn sem lék sér út við þjóðvegkin og bauð öllum heim, sem um veg- inn fóru. Á morgun, sunnudaginn, 24. maí kl. 2V? aetlar kvenfélag Hall- grímskirkju að láta sjóða á könn Stúlkur Stúlkur óskast að Hótel Tryggvaskála, Selfossi. Sími 99-1408. Útborgun nm 2 milljónir Til kaups óskast góð eign 7—8 herb. einbýlishús eða sérhæð í borginni, ekki í Árbæjar-, Breiðholts- eða Fossvogshverfi. Þarf ekki að losna fyrr en 15. ágúst n.k. NÝJA FASTEIGIMASALAN Laugavegi 12 Sími 24300. Utan skrifstofutíma 18546. Ý2$ö$d$ó$ó$ö$ó$ó$ó$ó$ó$ó$ó$ö$ö$d$ó$ó$ö$ó$d$ó$ó$ó$ö$ó$ö$5$ó$ó$d$ó$c7 Ungir frambjóðendur við borgarstjórnarkosningarnar í Hótel Sögu (Súlnasal) sunnudaginn 24. maí. Reykjavík efna til skemmtikvölds Á ^kemmtuninni koma m.a. fram • Jón Sigurbjörnsson, einsöngur • Ómar Ragnarsson með kosningabrag o.fl. • Ríó-tríó • Húðstrokusveit Reykjavíkur (Karl Sigbvatsson, Grétar Guðmundsson ásamt fleirum.) Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1. — Aðgangur ókeypis. Ólafur B. Thors Birgir Isl. Gunnarsson Markús öm Antonsson Y3$d$tf$3$ó$Ö$ó$Ó$ó$ó$b$tf$ó$Ó$ó$ó$ó$ó$0$ó$ó$ó$Ö$ó$ó$ó$ó$Ö$ó$0$Ö$ó$C7 unni og býður öllum vegfarend- um inn upp á kaffisopa. Eittíhvað er gestunum ætlað að láta af hendi rakna fyrir góðgerðirnar, en það er sjálfsagt ekki meira en kaffið myndi kosta, þótt menn drykkju það heima hjá sér. Munurinn er þó sá, að því fleiri, sem drekka kaffi á sunnu- daginn, því fyrr verður hægt að taka vinnupallana af kirkju- turninum. Ekki svo að skilja, að kvenfélagið sé eitt um það að koma upp Hallgrimákirkju, en það munar saimt um minna held- ur eai þann fjárhagslega- og and- lega stuðning, sem kvenfélagið hefur veitt þeim, er annast fram kvæmdirnar. T.d. hefur kven- félagið gefið hvorki meira né minna en tvö hundruð þúsund krónur í klukknaspil það, sem í sumar verður sett upp í turninn til að flytja fagnaðarboðskapinn til þeirra, „sem eyra hafa að heyra.“ Kvenfélaginu hefir jafnan orð- íð vel til vina á kaffisöludögum sínuim. En þær eru ekki einar um að draga fól'k að kirkjunni. Alveg án tillits til þesis, sem yfir ieitt laðar sannkristið fólk að kirkjubyggingum, má benda á, að turn Hallgrímskirkju prédik- ar á sinn hátt. Kunningi minn, sem sat í járbrautarvagni með bók í hönduim, var spurður, hvort hann væri að lesa um Guð. Hann leit upp úr skáldsögunni og sagði: „Ónei, en ég er að lesa um börnin hans.“ — Þeir, sem fara upp í Hallgrimstuminn, eru kannski ekki að lesa um Guð, en þeir eru að horfa á sköpunar- verk hans, eins og það blasir við augum. Og það má vera undar- lega gerður maður, sem ekki fyllist þá löngun til að styðja að byggingu musteris, sem byggt er Guði til dýrðar og börnum hans til uppbyggingar. Með enn betra hugarfari en ella mun sá maður vilja leggja sinn skerf fram til samvinnu við kvenfélagdkonum- ar. — Sem sagt, drekkið kaffi á morgun, sunnudag, og hafið einlæga þökk fyrir. Og þökk sé konunum fyrir þeirra dugnað og fraimmistöðu í öllu, sem kirkj- unni má verða til fraimdráttar. Jakob Jónsson. Jarðskjálftar í Sovét Moskvu, 20. maí. NTB. TASS-fréttastofan skýrði frá því í dag, að fyrir nokkmm dög- um hefðu orðið harðir jarð- skjálftar í Dagestan, sem er að nafninu til lýðveldi í suðurhluta Sovétríkjanna. Óttazt er að fjöldi manna hafi l'átið lífið og borgin er að mestu í rústum. I>ar bjó áður rúmlega milljón íbúa. Jarðskjálftinn varð laust fyrir síðustu helgi og höfðu borizt lausafregnir af honum, en það var elkki fyrr en í dag að staö- fest var í Moskvu, að þær væru réttar. Hkki var skýrt frá því hversu margir hefðu beðið bana. Ceausescu andvígur stöðlun Park, 20. maí. NTB. RÚMENSKI flokksteiðtoginn Nicolae Ceausescu segir í viðtali við Parísarblaðið Le Figaro, að Rúmenia sé mjög andsnúin stöðl- un og að hver einstakur komm- únistaflokkur eigi að hafa rétt til að marka sina eigin, sjálf- stæðu stefnu. f viðtalinu leggur Ceausescu á það ríka áherzlu, að sjálfstætt ríki verði að njóta sjálfstæðis í stjómmálum, efnahagsmálum og 'hermálum, og að þróun sósíal- iSks samfélaigs verði að eiga sér stað í samræmi við ódkir hverr- ar þjóðar fyrir sig. Ceausescu er þessa daga staddur í Moskvu, þar sem hanin ræðir við sovézka framámetm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.