Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1970 21 FERMINGAR Strandarkirkja. Selvogi Sunnudag, 24. maí, 1970, kl. 2 eJí. TJnglingar úr Þorlákshöfn. STÚLKUR: Ágústa Benny Herbertsdóttir, G-götu 13. Árný Inga Pálsdóttir, G-götu 11. Betzý Marie Davíðsson, C-götu 2t). Guðrún Sóley Hansdóttir, B-götu 4. Hafdís Jensdóttir, B-götu 2. Sigríður Júlia Wium Hansdóttir, A-götai 14. DRENGIR: HaÆsteinn Gunnar Jakobsson, P-göbu 3. Tómas Jónsson, C-gata 21. Sigurður Ragnar Óskarsson, C-götu 7. Ferming í Leirárkirkju á trinitatis 24. maí ki. 2. Prestur séra, Jón Einarsson. STÚLKUR: Guðrún Björk Eggertsdóttir, Melum. Jóná María Kjerúlf, Leirárskóla. Sigurlín Gunnarsdóttir, La.mbhaga. KeldnaJrirkja á Rangárvöllum. Ferming trinitatissunnudag 24. mal kl. 14. STÚLKUR: Elín Guðrún Heiðmundsdóttir, Kaildbak Rangárvailllahr. DRENGIR: Jóhann Norðfjörð, Bergstaðastræti 9, Reykjavík. Ferming' í Vallaneskirkju á þrenn- ingarhátíð 24. maí kl. 2. STÚLKUR: Anna Ósk Völundardóttir, Hjarðarhllð 5 Egilsstöðum. Eldn Jónasdóttir, Lagarási 8. Eg. Guðrún María Þórðardóttir Bjarkarhlíð 4, Egils'Stöðum. Harpa Vilbergsdóttir, Tjarnarbraut 5 Egilsstöðum. Helga Kjartansdóttir, Hjarðarhlíð 7. Egilsstöðum. Jenný Karitas Steinþórsdóttir, Hjarðarhlíð 1, Egilsstöðum. Katrín Jónbjörg Sigurðardóttir, Laufási 6, Sigrún Bjarnadóttir La.garási 2 Eg. DRENGIR: Arninbjörn Ómar Sigfúsison, Tjarnarbraut 3, Egilsstöðum. Björn Magni Björnsson, Laufási 11, EgiSisstöðum. Emil Thoroddsen Laufási 12, Eg. Magnús Sigurbjörn Ármannsson, Selási 22, Egilsstöðum. Sigbjörn Hamar Pálsson, Dynskógum 3, Egilsstöðum. Þorvarður Bessi Einarsson, Egilisstöðum II. Ferming í Hofteigskirkju simnud. 14. júni kl. 2. STÚLKUR: Guðrún Heiðdís Jónsdóttir, Mælivölliu.m. Lilja Hafdís Óladóttir, Merki. DRENGIR: Hafliði P. Hjarðar, Hjarðarhaga. Sigvaldi Júlíus Þórðarson, Hákonarstöðum. Atla.risganga fermingarbarna og aðstandenda þeirra, þriðjuda,ginn 26. maí (fyrir fermingarbörnin 24. maí), klukfcan 8.30 síðdagis. Fermingar Fernging í Grindavíkurkirkju 24. maí. STÚLKUR: Dröfn Vi'lmundsdóttir, Arnarhrauni 9. Heiga Ólafsdóttir, Búðum. Hugrún Þóra Eðvarðsdóttir, Efri-Grund. Ingibjörg Róbertsdóttir, Víkurbraut 50 . Ingunn Sigurjóna Sigurpálsdóttir, Hellubraut 3. Júlíana Dagmar Erlingsdóttir, Marargötu 3. Kristín Guðmundsdóttir, Sjónarhóli. Linda Bryndís Gunnarsdóttir, Víkurbraut 5. Sigríður Bragadóttir, Staðarhrauni 6. Sjöfn Ágústsdóttir, Víkurbraut 21 A. Þórkatla Pétursdóttir, Mánasundi 1. DRENGIR: Árni Bergmann Hauksson, Staðarhra.uni 2. Einar Þórðarson Waldorff, Vesturbraut 6. Jóhanm Einarsson, Mánasundi 3. Ólafur Ægir Jónsson, Sunn.ubraut 3. Stefán Þorvaldur Tómasson, Víkurbraut 30. Sveinn Eyfjörð Jakobsson, Túngötu 20. Vilhjálmur Sigurðsson, Borgarhrauni 5. Ferming i Skálholtskirkju 24. maí kl. 2 e.h. Prestur séra Guðmundur Óli Ólafs- son. STÚLKUR: Guðrún Sveinsdóttir Braeðratungu. Katrín Gróa Guðmundsdóttir, Lindarbrekku. Ólavía Sigmarsdóttir Laugarási. Ragnheiður Lilja Georgsdóttir, Syðr i-Reykj um. DRENGIR: Arnór Sighvatsson, Miðhúsum. .Benedikt Skúlason, Hveratúni. Erlendur Óli Sigurðsson Vaitnsleysu. Guðmundur Jónasson Kjóastöðum. Irigvar Ragnar Hárlaugsson, Hlíðartúni. Jón Már Jakobsson, Gufuhlíð. Sigurður Árnason, Víðigerði. Þorsteinn Sigurðsson, Heiði. Þórður Hjartarson, Auðsholti. Þórður Jóhannes Hailldórsson, Litla-Fljóti. Ferming i Möðrudalskirkju sunnu daginn 21. júní kl. 2. STÚLKUR: Guðlaug Erla Vilhjálmsdóttir, Eyvindairá Eg. Fermingarbörn á Akranesf 24. maí kl. 10.30. f.h. STÚLKUR: Guðmund'a Hrönn Óska.rsdóttir, Brekkubraut 12. Guðrún HaBgrímsdóttir, Krókatúni 8. Dagbjört Anna Ellertsdóttir, Reynir. Hjördís Símonardóttir, Bakkatúni 16. Hrafnhilldur Geirsdóttir, Sandabraut 10. Hrönn Hallsdóttir, Hjarðarholti 15. Ingibjörg Erna Óskarsdóttir, Garðabraut 37. Jófoíður Leifsdóttir, vesturgötu 101. íristín Einarsdóttir, Sun.nubraut 22. Kristný Lóa Traustadóttir, Vitateigi 5 B. Linda Björg Samúel'sdóttir, Esjubraut 22. Marta Kristín Ásgeirsdóttir, Esjubraut 14. Ólafía Guðrún Ánsælisdóttir, Brekkubra-ut 8. Framhald á bls. 12 Oliverskviða í tilefni af 50 ára afmæli Olivers Steins 23. maí 1970 Líður tíminn. Vaskir drengir Lindir streyma. vekja aðra Lengist ævi. á vegferðinni Allt fer þetta og fordæmi gefa eins og gengur til fyrirmyndar eftir hæfi. með framkomu sinni. Er menn fæðast Ilafnarfjarðar óvíst jafnan hag það eykur er um gengi. og hækkar gengi, Ymsir hljóta ef hann nýtur auðsæld, þrek Olivers og lifa lengi. . og það lengi. Sumir vinna Aldurinn breytist. um sína daga Árunum fjölgar. sigra góða, Elli þó fjarri. verða efni Viðhorfin skýrast. athygli' Varúðin eflist og einnig ljóða. og virðingin stærri. Oliver Steinn. Oliver Stein, við árnum heilla um ævidaga. Og óskum þess að ágæt verði öll hans saga. Eiríkur Pálsson. Menn er setja svip á bæ með sínu fasi, virðulegir og vaxnir þykja vel úr grasi. Oliver Steinn einn er slíkur í okkar Firði. Mætur er og mjög er talinn mikilsvirði. fþróttir hann iðkaði og ávann hylli. Setti met og marga vann af mestu snilli. Bækur selur. Byggir hús og blómgast hagur. Vitneskjuríkur og verkastór hans vinnudagur. Stéttar sinnar stolt og prýði. Stilltur löngum. Og okkur veitir andans fóður eftir föngum. í vinahópi viðmót það, sem vorblæ skapar. Á hans kynnum örugglega enginn tapar. Athafnamanni er og þörf yl að finna. Mega hvílast mjúklega heima meðal ástvina sinna. Á Arnarhrauni því unir bezt hjá eiginlkonu. Á með henni ein,a dóttur og yngri sonu. Vel varið hús fagnar vori.... VITRETEX heitir ptastméiningin frá SUPPFÉLAGINIJ. Hún ver steinveggi gegn vatnsveðrum haustsins og frosthörkum vetrarins. VITRETEX plastmálning myndar óvenju sterka húð. Hún hefur þvi framúrskarandi veðrunarþol. Samt sem áður „andar" veggurinn út um VITRETEX plastmálningu. Munið nafnið ViTRETEX það er miki/vægt - þvi: endingin vex með VITRETEX Framleiðandi á Islandi: SI/ppféfagTó íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi — Símar 33433 og 33414 m UNIR0YAL ÉVALS H.HÍLIiAllllAII MEÐ NYLON STUCA ÓnlUECA G0TT VEBD: FYRIR FÓLKSBÍLA 700—13—4 KR. 2.440 — 725—13—6 — 2.382.— 520—10—4 KR. 1.419,— 520—14—4 — 1.735.— 550—12—4 — 1.540.— 700—14—4 — 2.368 — 600—12—6 — 1.548.— 560—15—4 — 1.976 — 520—13—4 — 1.550. 640—15—4 — 2.156.— 560—13—4 — 1.658.— 590—13—4 — 1.807 — 640—13—4 — 1.823,— ÚTSÖLUSTAÐIR: DEKK H.F., BORGARTÚNI 24. Sími 24250. (Opið laugardag til kl. 7 og sunnudag kl, 10—19). Hjólbarðaviðgerðin Múla v/Suðurlandsbraut. Sími 32960. (Opið kl. 8—22 nema sunnudaga kl. 10—19). Einkaumboð: Hverfisgata 6. Sími 20000. FYRIR VÖRUBÍLA: Verð með slöngu: 825—20—10 825—20—12 900—20—12 900—20—14 1000—20—12 1000—20—14 1100—20—14 KR. 8.777,— — 9.575.— — 11.015.— — 12.037,— — 13.482,— — 14.719.— — 16.033,—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.