Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1970 27 ^ÆJÁpiP Simi 50184. Carmen baby Óvervjutega djörf og æsrteg mynd í litum. ÍSLENZKUR TEXTI Stramgtega böniniuö börnuim inn- an 16 ára. Sýnd k'l. 5.15 og 9. Sveinn Kristinsson Kvik- myndir KÓPAVOGSBÍÓ MEÐ BALI OG BRANDI Ítölsk-amerísk kvikmynd Leikstjóri: Fernando Cerehio Þetta er mikil bardagamynd og allíburðarmikil, hvað viðkem ur öllum ytri atvikum. Á hún að gerast á 17. öld, er Pólverjar voru enn í tölu stórvelda og und irokuðu nágrannaþjóðir, svo sem Úkrainumenn. Fj allar myndin um uppreisnartilraunir þeirra síð arnefndu og, hvernig þær eru miskunnarlaust bældar niður með „blóði og járni.“ Átökin eru þó á köflum svo tvísýn, að spennu veldur, a.m k. fyrir þá, sem ekki eru svo fróðir í mann- kynssögu yfir þetta tímabil að geta ráðið í úrslitin af söguþekk ingu sinni. Styrjaldarátökin, þar sem eink um er barizt um viggirta kastala, eru allhrikaleg og stórbrotin og grimmd hvergi spöruð, þar sem henni verður við komið. Einkum reynast Tatarar þeir, sem ganga lið með Úkrainumönnum, grimm ir og hika ekki við að grafa fangna andstæðinga lifandi - pó gjarnan með höfuðin eilítið upp úr, svo hrægammamir geti feng- ið sitt. Samt bregður þarna fyrir göf- ugum mönnum, tiltölulega mild- um andstæðingum sínum, en vel að merkja: það er varla fyrr en í hinum hærri þj óðfélagsstéttum, lág- og háaðli, sem slíkir eigin- leikar láta á sér bera. — Bendir líka margt til þess, að Guð hafi verið með í ráðum að úthluta þeim tign sinni og tignarstöðum. Leikur er heldur slakur í kvik mynd þessari — þætti held ég viðvaningslegur í blessuðu Þjóð leikhúsinu okkar. Mér þykir höf höfuðlskúrkurinn Bohun (John Drew Barrymore) helzt sýna við leitni til leiktilþrifa, enda hlýtur hann makleg málagjöld fyrir það og aðrar misgjörðir sínar í mynd arlok. — í sveit hinna betri og ættigöfugri manna, er Akim Tam iroff held ég eiuna beztur leik- ari, og er þó sem hann njóti sín eigi til fulls. Þótt kvikmynd þessi eigi að gerast í Póllandi og Úkrainu, þá minnir hún óneitanlega allmikið á bardagamyndir „villta vesrturs ins“ um efnismeðferð og lífsvið- horf. — Tatararnir eru ekki fjarri því að geta verið Indíánar, ef þeir breyttu örlítið búningum sínum. — Myndin verður í fáu talin frumleg, þótt hún sé, eins og áður greinir, allspennandi og hrikaleg á köflum. f heildina er þetta „léttur iðn aður“, ætlaður þeim til neyzlu, sem gera ekki of þungvægar list rænar kröfur. Með báli og brandi Stórfengleg og hörkuspennandi, ný, ítölsk-amerísk mynd í litum og Cinemascope byggð á sögu- legum staðreyndum. Pierre Brice Jeanne Crain Akim Tamiroff. Sýnd ki. 5.15 og 9. Bömnuð innan 16 ára. M eistaraþjófurinn Fitzwilly Spennaindi gaima'nimynd í tam með íslenzkum texta. Dick Van Dyke Barbara Feldon Sýnd k'l. 5 og 9. Mereury Comet '63 góður bftl til sölu. Má gneið- ast að mestu í skuldaibréfi. guomundap Berrþórutötu 3. Sfmar 19032, 20070. TJARNARBÚD JÚDAS leikur. ROÐULL Hljómsveit Magnúsar Infeimarssonar Söngvarar: Þuríður Sigurðardóttir Pálmi Gunnarsson Einar Hólm. Matur framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 2 Sími 15327 TJARNARBÚD Eldridansaklúbhurinn Cömlu dansarnir í Brautarholti 4 í kvöld kl. 9. Söngvari GUÐJÓN MATTHÍASSON Sími 20345. m ALLIR SALIRNIR OPNIR ALLIR SALIRNIR OPN1R skemmta í kvöld Félag járniðnaðarnema SKIPHÓLL Hljömsveit ELFARS BERG og Mjöll Hólm Matur framreiddur frá kl. 7. Bor&pantanir í síma 52502. SKIPHÓLL, Strandgötu 1, Hafnarfir&i. S.K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.